Tíminn - 10.09.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.09.1958, Blaðsíða 9
r í M11N N, miSvikudagiim 10. septcmber 1958. — Eggin eru tilbúin eftir tvær mínútur, hrópaði Jane. Eg- tók The Post og leit yf- ir fyrirsagnirnar. Eg reyndi að einbeita huganum að' því, sem ég var að lesa en allt var í þoku fyrir mér. — Væri ekki betra, að þú færir að gá aö Homer? stakk Maja upp á. — Nei, ég held ekki, sagöi ég. — Hann getur hafa gengiö eftir einhverjum krákustígn- um í garöinum, og við förumst bara á mis hver viö ann- an. Hann hlýtur líka að koma þá og þegar. — Helduröu það, vinurinn? — Er eitthvað athugavert við, að Homer gengi sér til skemmtunar í garöinum? Hann hefir iðulega gert það. — Það er ekkert viö því aö segja, bara ef hann kemur aft ur. Jane rétti mér disk, sem ég setti á hné mér. Tvö egg á smurðu, ristuöu brauði störöu á mig eins og tvö, ásakandi, gul augu. Allt í einu fann ég ekki lengur til svengdar og lagöi diskinn frá mér. — Væri ekki rétt, aö þú færir út og gáöir að honum, vinur ininn? sagði Maja aftur. Mér geöj- aöist ekki aö því, hvernig hún sagði „vinur minn“. Þaö var eins og hnífsegg væri brugðiö á barkann á mér. Eg var ó- ánægður með allt og alla þenn an morgunn. Mér fundust all- ir hlæja aö mér, sólin, fugl arnir og grasið. Eg sá, aö Jane virti mig fyrir sér. Svitadropar voru á enni hennar, og hún kreppti hnef ana taugaóstyrk. Eg stóö upp og sagði: — Jú, það er víst bezt, aö ég fari út og leiti að honum. Eg klæddi mig í flýti, en fannst ekki nauðsynlegt að hnýta á. mig slifsi. Eg gáði vandlega fyrir fram an hótelið og niður eftir göt unni. -Væri ekki skynsamleg ast að bíða hans þérna? Þaö var minnst tylft af götum og stígum, sem lágu inn í skemmtigaröinn á litlu svæði, og hann hefði getað fariö hvern sem var af þeim. Eg dokaði við. Eg beið i fimm mínútur. Nú gat hann komið á hverju augnabliki. Rauða hárið gat komið í ljós, hvenær sem var. Eg rölti eftir Conn ecticut Avenue, en sneri viö og hélt í þveröfuga átt. Bak við hótelið lá stígur gegnmn garðinn, og ég hraðaöi mér eftir honum. Eg hafði gengiö um mílufjórðung, er ég nam staöar. Þetta er heimskulegt, sagði ég við sjálfan mig. Þetta er kjánalegt. Sennilega er hann nú þegar kominn heim, og Jane og Maja sitja og hlæja aö mér. Eg gekk aftur til gistihúss ins. — Vitið þér, hvort hr. Ad am er kominn aftur? spuröi ég dyravörðinn. — Nei, hr. Smitli. Eg sá hann fara út snemma i morg un, en ég hef ekki séð hann koma aftur. — Hvert fór hann er hann gekk út? — Eg veitti því ekki at- hygli. Hann gekk bara leiðar sinnar. — Hitti hann nokkurn? —Látum okkur sjá. Nei, hann hitti engan. Hann var einsamall. Auðvitaö getur hann hafa komið aftur í gegn um annan inngáng. Kannske hefir hann gengið framhjá sundlauginni og farið inn þá leiðina. Þaö er fljótasta leiðin ef hann hefir verið úti i garö inum. — Auðvitað, svaraði ég. — Þakka yður fyrir. Ef hann hefir gengið sér til skemmt- unar í skóginum, mundi hann sennilega fara hina leiðina. Senilega hafði hann því kom iö á meöan ég beiö þarna fyi'ir utan. Ef hann hefði kom ið bakdyramegin, mundi dyra vöröurinn þar væntanlega hafa séð hann. Eg gekk áð skrifborðinu og spurði dyravörðinn, hvort hann hefði séð hr. Adam í morgun. — Já, reyndar, hr. Smith, sagði hann. — Eg sá hann um níuleytið. Hann skildi eftir bréf til yöar. Hann sagði, að þér mynduð koma og sækja það síðar. Hann teygði sig að bréfahillunni, tók umslag og rétti mér það, eins og þaö væri ósköp yenjuleg’t umslag. — Þakka 'yður fyrir, sagöi ég og reyndi að brosa. Fóik brosir alltaf, þegar dyraverð ir rétta því bréf, enda þótt þaö sé augiýsing eða reikning ur. Eg stakk því í vasann og fætur mínir báru mig að lyft unni. — Fimmtú hæð, sagði ég, eins og ekkerfc hefði i skor izt. Lyftudrengurinn sagði: — Eruð þér ekki frískir, hr. Smith. — Ekki alveg,,. svaraði ég. — Eg er ekki mjög lasinn, en heldur ekki alveg frískur. Eg stóð nú fyrii' utan dyrn ar á 5—F. Eg hugsaði, að ef til vill hefði ég gert mig aö fífli. Kahnske væru þetta bara nokkrar Tínur til aö láta mig vita, að honum seinkaði. Ef til vill væri :'vissara, aö ég opnaði þáð, áður en ég færi inn. Eg tók .þaö upp úr vasanum og leit á það. Það var umslag með.nafni gisfci- hússins, og utan á það var rissað Steve Smith. Eg var engu nær. Eg hugsaði, að því fyrr sem ég vissi, hvað í því stóð, því betra, ef hann væri stunginn af. Eg byrjaði aö opna það, en stakk þvi aftur í vasann. — Þú ert raggeit sagði ég við sjálfan mig. Eg tók þaö aftur upp úr vasanum opnaöi hurðina og gekk inn í 5—F. — Hann skildi eftir — — Hann skildi e ftir — þaö var bréf til mín niðri hjá dyraverðinum, Eg reyndi aö opna það, en þaö fór allt í' handaskolum. — Láttu mig fá það! hróp aði Maja. Hún reif af mér um slagið, lét hvassa þumalfing ursnöglina renna undir það og opnaði það vandkvæöa- lust. Innan í var pappírsörk, sem var skrifað á báðum meg in. Hún breiddi úr henni á boröinu, og ég las yfir öxl hennar. Homer hafði skrifað: — Kæri Steve! Vinsamlegast skoðaðu þetta sem kveðju mína til ÞEÁ. Sam kvæmt stjórnarskránni og öðr um lögum, ber mér jafn rétfc ur og öllum öðrum til að segja af mér og geri það hér meö. Mér þykir þetta mjög leitt, því að ég veit, aö það mun valda þér ýmsum óþægindum. Þú hefir reynzt mér sannur vinur, og þú mátt trúa því, að mér þykir fyrir því aö koma þér í bobba, eir ég er viss um, að þú greiðir ein- hvern veginn úr flækjunni. — Eg skal segja þér sann leikann, því þú munt fljót lega komast að hinu sanna, hvort eð er. Eg fer burt meö Kötu. Við förum saman og komum ekki aftur. Eg hef reynt, að gera skyldu mína, og ég mundi ekki hafa verið þessu eins mótfallin, ef Fay Knott hefði ekki orðið fyrir valinu sem fyrsta móðirin. Þá var mér öllum lokið. Kata vakti lika athygli mína á þvi, aö vel gæti verið, að fyrsta GF barnið erfði verri eiginleika mína og Fay Knott, og mér finnst það vafasöm ráðstöfun aö leggja slíkt á heiminn. Eg hallast að skoðun hr. Pogeys, að réttasfc sé, að heim urinn liði undir lok. Og þar sem hann á að tortímast hvort sem er, því þá að lengja kvalirnar? Mér þykir sárt aö yfirgefa Mary Ellen og Elanor litlu, en nægir peningar eru eftir handa þeim. Eg held, aö Mary Ellen muni skilja, að eina von mín til að öðlast hamingjuna, var að draga mig í hlé og fara burt meö Kötu. Hún er sú eina, sem hefir hugrekki til að hjálpa mér. Vertu því sæll, Steve. i Homer. P. S. Berðu Maju og Jane kveðu mína. Eg tók símatólið. — Hvert ætlarðu aö hringja? spuröi Maja. —Nú er nóg komið! sagði ég. Eg held, að ég hafi mælt þetta gremjulaust og mjög ákveöið. — Eg hef fengið nóg af þessu ,og nú hringi ég til flugvallarins, og við förum strax til New York. Við drög um okkur í hlé i „Smith-bás inn“ og látum sem ekkert hafi í skorizt. Maja þreif af mér símtólið og lagði það á símann. — Nei, þú gerir það ekki! sagöi hún. — Þú getur ekki gert það! Þú ert ábyrgur, Steve. Eg fer frá þér, ef þú rennur af hólmi nú. Eg sver það. Eg skil sam stundis viö þig Jane las bréf Homers til enda. Það titraöi í hendi henn ar og hún féll hljóðlaust nið , ur á gólfið. — Þarna séröu,1 hvaö þú hefir gert, sagði Maja. — Það hefir liðiö yfir hana. Náðu í bíautt hand- klæöi og hugsaðu þig síðan tvisvar um! 11. kafli. Eg hafði það ósjálfrátt á tilfinningunni, að bezt fyrir mig væri aö hverfa af hótel inu þegar i stað, en þaö kom auðvitaö ekki til greina. Eg hringdi því fyrst til ÞEÁ og spuröi eftir Abel Pumphrey. Kostakjör Veljið að eigi nvild úr neðantöldum skemmtibókum. | | Afsláltur fer eftir því hverju pöntun nemur, eða: 200 i 1 kr. 20% afsl. 300 kr. 25% afsl. 4—500 kr. 30% afsl. | Útlaginn. Pearl Buck. Hugstæð og hrífandi skáld- g | saga um ást og baráttu. 246 bls. ób. kr. 24,00, ib. kr. | | 34,00. | Ætf jarðarvinurinn, e. Pearl Buck. Ein bezta og vfð- i 1 lesnasta saga þessarar frægu skáldkonu. 385 bls. ób. I | kr. 37,00. | Borg örlagana. Stórbrotin ástarsaga e. L, Brom- = | field. 202 bls. ób. kr. 23,00. | Nótt í Bombay, e. sama höf. Frábærlega spennandi E | saga frá Indlandi. 390 bls. ób. kr. 36,00. Dalur örlaganna. Heimsfræg og ógleymanleg skáld- I | saga e. M. Davenport. 920 bls. ób. kr. 88,00. | Ævintýri í ókunnu landi. Sönn frásaga um mann | | sem dvaldi langdvölum meðal villts og framandi þjóð- I = flokks. Margar myndir. 202. bls. Ib. kr. 28,00. | Njósnarinn Císeró. Heimsfræg og sannsögúleg njósn- | | arasaga. 144 bls. Ib. kr. 33,00. | Á valdi Rómverja. Afar spennandi saga frá tímum I | Forn-Rómverja. 138 bls. ib. kr. 25,00. Leyndarmál Grantleys e. A. Rovland. Hrifandi, róm- 1 § antísk ástarsaga. 252 bls. Ób. kr. 25,00. | Dularfulla stúlkan. Óvenjuleg og heillandi ástarsaga | E e. Rowland. 162 bls. Ób. kr. 14,00. | V>6 sólarlag, e. A. Maurois. Ein vinsælasta saga þessa 1 s fræga höfundar. 130 bls., ób. kr. 12,00. Smyglararnir frá Singapore, e. M. Toft. Spennandi | | verður ógleymanleg. 226 bls. Ób. kr. 15,00. | | leynilögreglusaga. 130 bls. Ób. kr. 12,00. | | Ástin sigrar allt, e. H. Greville. Ástarsaga, er öllum | Kafbátastöð N.Q. e. D. Dale. Njósnarasaga, viðburða- E | rík og spennandi. 140 bls. Ób. kr. 13,00. i | Hríngur drottningarinnar af Saba, e. R. Haggárd, 1 | höf. Náma Salomons og Allans Quatermain. Dularfull og | | sérkennileg saga. 330 bls. Ób. kr. 20.00. | Örlaganóttin, e. J. E. Priestley. Sagan ber snilldar- | | handbragð þessa fræga höfundar. 208 bls. Ób. kr. 14,00. E Í Klippið auglýsinguna úr blaðinu og rnerkið x við þær bækur i i sem þér óskið að fá. 1 Undirrlt.... óskar að fá þær bækur sem merkt er vi> jj| E f auglýsinga þessari sendar gegn póstkröfu. i Í Nafn .................................... = § Heimili ................................................................... | E —Ulmin—Hmmmniiiiiiiiiimiinnnmiminumiinn—Hi = Ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. imiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniHiiiiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Starfsstúlkur B vantar að Núpsskóla í Dýrafirði. Hátt kaup. 1 Dppiýsingar gefur skólastjórinn. s g 9*BBœiBEfiHB»BimumiaiimniiunmimBinmiimiiimiiiiiiiiiiiinimiimmiuimimi«a Eiginmaöur minn, Jón G. Guðmann, er andaðist 3. þ. m., veröur jarðsunginn frá Akureyrarkirkjw, fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. Kveðjuathöfn frá heimin híns látna hefst kl. 1 e. h. Guðlaug Guðmann, börn og tengdabörn. Hjartans þakkir faarum við öllum þeim, fjær og nær, er auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Guðmundar Einarssonar, Lönguhlíð 13. Sérstakar þakkir færum við vinum og samstarfsmönnum hans í Arnarhvoli og stjórn og meðlimum Breiðfirðingafélagsins. Guð blessi ykkur öll. Gunnjóna Jensdótfir og vandamenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.