Tíminn - 10.09.1958, Side 12

Tíminn - 10.09.1958, Side 12
T«M>: Suðvestan gola eða kaldi, skúrir. Hitinn kl. 16: Reykjavík 13 st., Akureyri 14 st., Kaupm.höfn 15 st., París 19 st., New York 22 stig. Miðvikudagur 10. sept. 1958. Hver verður forseti þings S. þ.? NiTB— N'EW YOJtK. 9. sept. — Miklar bollaleggingar eru nú um bað hver hreppa muni virðingar- (itoðu þá að verða forseti þess þings S.þ., sem hefst 16. þ.m. — 'Hati's Engen fulltrúi Noregs hjá S.þ. er meðal þeirra, sem talinn er koma mjög til greina i þá st'öðu. Búizt er þó við því, að kommún- istaríkin muni beita s'ér gegn hon úm, þar sem hann er frá aðildar- ríki NATO. Araba-bandalagið sam þykkti í dag, að aöildarríki þess skyidu beita sér fyrir því að utan ríkisráðheiTa Súdans yrði kjörinn forset.i að þessu sinni. Áður liafði Maiik utanrikisráðherra Libanons oft verið nefndur sem líklegt for setaefni og einnig Thor Thors sendtherra, aðaifulltrúi íslands ilj’á Siþ. Vrerkalýður Vene- Utanríkisráðherrar Norðurl. skipt- ust á skoðunum um íiskveiðideiluna AHir sammála um, a’S æskilegast væri, aíi samkomulag nætJist innan S. Þ. um stær<J lanJhelgi í heiminum yfirleitt NTB—Kanpmannahöfn, 9. sept. — Fundi utanríkisráð- herra Norðurlanda, sem haldinn var í Kaupmannahöfn að þessu sinni, lauk í dag og var gefin út tilkynning aS hon- um loknum. Þar segir, að fiskveiðideila Breta og íslendinga hafi verið rædd. Skiptust ráðherrarnir á skoðunum um málið.mi. a. með tilliti til þess, að kvödd verði sarnan ný ráðstefna á vegum S.Þ. um réttarreglur á hafinu. Úr ..Horft af brúnni". Regína Þórðardóttir, Olafur Jónsson, Róbert Arn- finnsson, Kristbjörg Kjeld og Helgi Skúlason, í hlutverkum sinum. zniela krefst fiarðra refsidóma ??Horft af brúnni“ sýnt í Vestmanna- NTB—-CARACAS, 8. sept. — Mis heppnuð byltingarfilraun var gerð í Venezuela í gær. Hefir ríkis- stjórnin ákveðið að draga leiðtoga fyrir herrétt. Við völd situr nú fámennur hópur byltingamanna, ásarnt þremur leiðtogum frá hern um, en þessir aðilar steyptu ein- ræðjsstjórn Jimmenes frá völdum fyrÍL’ nokkrum mánuðum. Verka^ Íýðu.r iandsins, hálf milljón manna eyjum í kvöld, næst í Gunnarhólma Leikritið .,Horft af brúnni" eftir Arthur Miller hefir nú verið svnt 45 sinnum, þar af var það sýnt 22 sinnum í Þjóðleikhúsinu á s.l. vetri við ágæta aðsókn og' mikla hrifn- ingu áhorfenda og' 23 sinnum úti á landi. Leikför Þjóðleikhússins s.I. vor fSr og sýndi aðsóknin það. að istóð yfir einn mánuð og var sýnt fólk í hinum dreifðu landsbyggð — hefur gert allsherjarverkfall víðs vegar á Norðurlandi og Vest- um kunni vel að meta söguna um pg heimtar að þeim, sem stóðu, fjörðum. Þetta var í fyrsta sinn Jhafnarverkanyíinninn Eddie Car- fyrLr gagnbyltingunni í gær verðilsem Þjóðleibhúsið sendir leikrit (bone, öriög hans og lífstoaráttu. Ráðherrarnir voru sammála um að styðja viðleitni í þá átt, að al- menn lausn fáist innan ramma S.þ. um ákvæði varðandi stærð land- helgi. 'Fundur þessi'Var að venju um þetta leyti haldinn fyrst og' fremst til að ræða mál, sem tekin verða fyrir á þingi S.þ. og samræma ef unnt er, sjónarmið og afstöðu Norðurlanda til þeirra. Þing S.þ. hefst nú 16. þ.m. Draga úr viðsjám. í tilkynningu ráðherranna segir, að eins og á undanförnum þingum S.þ. muni fulltrúar Norðurlanda beita sér fyrir hverjum þeim ráð- stcfunum, sem stuðla að bættum friðarhorfum í heiminum og dragi úr viðsjám í alþjóðastjói-nmálum. í því samtoandi er sérstaklega vik- ið að afvopnunarmálum og banni við tilraunum með kjarnonku'vopn. Hinn góði árangur af fundum sér fræðinganna í Genf um eftirlit með tilraunum af þessu tagi, sem gerðar kynnu að vera á laun, gefi góða von um að samkomulag muni nást í þessu máli. Þá er einig bent á, að fulltrúar Norðurlanda á þingi S.þ. muni fylgjast af athygli með tilWgum, sem fram hafa komið um eftirlits- kerfi til að fyriribyggja skyndiár- ás. Þeir muni einnig styðja tillög- ur, er miði að því að himingeim- urinn verði ekki notaður í herp- aðartilgangi. harðiega refsað. aivarlegs eðlis í svo langa leik- félagsheimili og kaupfélagshús telkið í notkun á Þórshöfn í sumar Þjóðleikhúsið ætlar nú að sýna ..Horft af brúnni“ á nokkrum stöðum hér á Suðurlandi á næst- nnni. Fyrst verður farið til Vest- mannaeyja og verða þar tvær sýn- ignar á miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld í þessari vifeu.. Þá verð ur leikritið sýnfr í Gunnarshólma í Landeyjum næst komandi laug- ardagskvöld og á Hellu, Rangár- völlum á sunnudag. Fimmtudag- inn 18. sept. verður svo sýning Fréttabréf frá Þórshöfn 1. sept. Tíð heiír verið mjög óhagstæð, það sem af er þessu ári. Veturinn frá áramótum og þangað til seint í marz. var veðravondur og frostharður, jarðbönn að mestu, og í Bíóhöllinni á Akranesi. Þegar þv; allt fé á gjöf. Stillti þá og gerði nokkrar snapir. þessum sýningum úti á landi er lokið, verður leikurinn sýndur i Vorið var með eindæmúm kalt. mjög alvarlegt, og fyrirsjáanlegt örfá skipti í Þjóðleifehúsinu, en og k->m enginn gróður, fyrr en í að bændur verða að stórfækka það verður ekki fyrr en seint í júirk Fé var því á gjöf óvenju búfé sínu, jafnvel þó að nú bregði þessum mánuði. len&i, og báru allar ær í húsi. til betri tíðar. T ... .... T, Slepptu menn ekki lambfé af tún- Hinn 30. ágúst, var fundur hald _ s 'lorl er “rjls. a^s!°n’ ei} um fyrr en 6. til 12. júní. Svo inn á Kópaskeri, og voru þar f^hlutvehk eru leikm af Robert tii ailar heybirgðir gengu til mættir fulltrúar úr öllum hrepp- 1 nhnnssym, Reginu Þorðaidott- þurr-ðar. og einstaka maður lenti um Norður-Þigneyjarsýslu. og var ara. 1 B30rnssyni og Helga í hevþroti. Fé gekk þó sæmilega þar til umræðu liið alvarlegasta syni' fram,* og margt tvílemtot. Sökum ástahd, sem skapazt hefir, vegna þurrkanna og kuldanna . var óþurrkanna. Samþykkt var á fund spretta mjög rýr framan af sumri inum ályktun til Stéttarsamtoands og tún víða kalin. bænda, um að það beitti sér Sláttur hófst almennt ekki fyrr fyrir aðstoð til handa bændum, ,en 12. til 16. júlí, og voru þá á óþurnkasvæðum. þurrkar, en 19. júlí brá til norð- Útgerð frá Þórshöfn hófst seint anáttar og þurrkleysis, og stuttu f marZ; 0g fór vaxandi, þegar á eíðar hófust votviðri, sem haldizt leið vorið. Allmargir bátar hafa Iratfa óslitið, til loka ágústmánaðar. veri’ð gerðir út í sumar, og hefir .Þeír' bændur sem höfðu súgþurrk afU verið allgóður, þó einkum á un, náðu lítillega að hirða, fyrir handfæri. Síldarsöltun varð lítil, ótíöina, en hinir engu, og er svo um það bil 4700 tunnur, á tveím- enn. Flestir verka vothey, en ur söltunarstöðvum. alltof lítið. Mikið var af flötu, Fra því í juní hefir verið unnið hér að framhaldi hafnargerðar, en mikið er eftir, við þá fram- kvæmd. Húsnæðismiðlim stúdenta 'nýsiegnu heyi, þegar brá til ó- tíðarinnar, og er það nú orðið Iítilsvirði. Ástandið varðandi heyöflun. er 'Stúdentaráð Háskóla íslands hef ur ákveðið að brjóta upp á því ný- mæli í haust að starfrækja hús- næðismiðlun fyrir stúdenta. Á hverju hausti þui-fa fjölmarg- ir stúdentar að leita sér húsnæðis hér í bænum ,og gæti það bæði sparað þeim tíma o g fyrir'höfn, eí' unnt væri að leita tii eins aðila um fyrirgreiðslu. Hammarskjöld ræðir enn á ný við Huss- ein konung Húsbyggingar liafa verið all mikiar, bæði í sveitum. og þó Stúdentaráð vill því beina þeim einkaniega hér á Þórshöfn. Tekið hlmælum til stúdenta, sem hug var í notkun 17. júní s.l. nýtt og ,liala a a® nióta aðstoðar húsnæðis vandað féiagsheimili, og þann 20. miðlunarinnar, að hafa samráð við júní 5.1. opnaði Kaupfélag l^ang- skrifstofu ráðsins hiö allra fyrsta. •nesinga sölubúð í nýjum húsa- Eanfremur vill Stúdentaráð fara kynnum. Unnið er í sumar að þes sá leit við þá húseigendur, sem byggingu geymslu- og skrifstofu- leigja vilja stúdentum herbergi, að AMMAN, 9. sept. — Hammar- húss fyrir kaupfélagið. Á næst- þeir hafi samband Við skrifstof- skjöld kom í dag til Amman og unni mun ijúka framkvæmdum nna. Hún er opin miðvikudaga og ixóf þegar í stað viðræður við við radarstöðina á Heiðarfjalli, á föstudaga kl. 10,30—12.00 og laug Hussein konung. Héldu þær við- Langanesi. ardaga kl. 13.30—15.30, eða á ræður áfram í dag, en ekkert hef- j I sama tíma og Ferðaþjónusta stúd- ir verið tilkynnt um niðurstöður | Stöðugur kveffaraldur hefir enta. Sími skrifstöfunnar er þeirra, í kvöld hélt Hamniars’kjöld verið í héraðinu, kenna sumir um 1 59 59, en heimasimi Magnúsar tli Beirut í Libanon og ræðir þar geislaverkunum, en aðrir sólar- Þórðarsonar, sem veitir skrifstof- /á .ný. við stjórnmálamenn. Ileysi, I unni forstöðu, er 140 27. Brezkur gervihnöttur mun innan skamms sveima um himingeiminn Fyrsta tilraun Breta me<J eldflaug, er flutt getur gervihnött á sporbaug út í geimnum, heppnatJist fullkomlega Brezkir vísindamenn hafa unnið mikinn sigur. S.l. sunnu- dag tókst þeim að senda upp eldflaug frá tilraunasvæðinu í Woomera í Ástralíu, sem náði 300 mílna hæð, en það er nægileet til þess að koma gervihnetti á braut umhverfis jörðina. Þar með er Bretland raunverulega komið í flokk með Bandaríkjunum og Rússum í þessu efni. , Þar á ofan náðist þessi árangur í fyrstu tilraun, sem gerð var með þessa eldilaug, og hinn íjarstýrði útbúnaður hennar og smíði öll, reyndist svo fullkomin, að hún sneri t'il jarðar aftur, er hún hafði náð fullri hæð og feom til jarðar á svo að segja nákvæmlega til- teknum stað. Mikil gleði. Eins og skiljanlegt er hefir þetta vakið mikinn fögnuð í Bretlandi. YÍfirmenn þessa-ra tilrauna í Farn- bourgto voru í sjöunda himni í gær yfir þessari ágætlega heppnuðu til raun, sem þeir sögðu, að hefði tekizt betur en þeir höfðu nokk- urntíma þorað að gera sér vonir um. Nú sé það aðeins spurning um peninga og leyfi viðkomandi stjórnarivalda, hvenær brezkir vís- indamenn senda gervihnöít á loft. Vísindamennirnir segjast hafa á valdi sínu bæði þá þekkingu og þá tækni, sem til þess þurfi eins og þessi tilraun glöggf sýni. Krafa almennings. í Bretlandi hafa verið uppi tals vert háværar raddir um, að Bretar ættu af fúllum krafti að taka þátt 'í kapphlaiipinu um áð komast út í himingeiminn. Eftir þessa vei- heppnuðu tilraun, sem sýnir að brezkir vísindamenn standa í þessitm efnum að sumu leyti senni lega framar starfsbræðrum sínum bæði í Bandarikjunum og' Rúss- landi, er líklegt að aimenningur heimti svo ákveðið að gervihnetti verði skotið á loft, að ríkisstjórn- in sjái sér ekki annað fært en leggja tii þess nægilegt fé. Það má því vænta þess, að áður en mjög langt líður verði gert ihnött- ur af brezkri gerð á sveimi á- samt þeim bandarjsku og rússn- esku sem fyrir eru. Brezka eldflaugin „Black Knlght" e8a Svarti riddarinn, sem komst t 300 milna hæð, eða út fyrir gufuhvolf jarðar, og siðan til aftur á nákvæm- lega fyrir fram ákveðnum stað.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.