Tíminn - 13.09.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.09.1958, Blaðsíða 1
Efni ( dag: IÍMAR TfMANS ERU: kffrelðslan 12323 Auglýsingar 19523 Rltsfjórn og skrifstotur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 11301 — 18302 — 18303 — 18304 Prentsmiðjan eftir kl. 17, 13948. 42. árgangur. Samvinna á sviði landbúnaðar, bls. 5 Fólksfjölgun i Kína, bls. 6 Kosningarnar 1908, bls. 7 203. blað. Stefnuyfirlýsing Eisenhowers forseta gagnrýnd meðal Bandaríkjamanna Her þjóðernissinna á Quemoy lætur venjulega oorgara vinna ao nervirKja- gerff til landvarna. Hér sést fólk moka í sandpoka, sem notaðir eru til virk jagerðar. Emroma úrskuríur hæstaréttar Bandaríkianna: Þeldökkir fái þegar skólavist í Little Rock Skófanefnd mitískólans gefin skipun um aí hleypa blökkubörnum þegar inn í skólann NTB—Washing'ton, 12. sept. — Hæstiréttur Bandaríkj- anna hefir gefið skólanefnd miðskólans í Litlle Rock í Ark- anéas-fylki skipun um að hleypa börnum blökkumanna þeg- ar í stað inn í skólann. Úrskurður dómsins var samkvæmt einróma áliíi allra dómaranna. Skólanefndin hafði farið fram á tveggja og hálfs árs frest á því að framkvæmdur yrði dómsúrskurður um afnrétíi til skólagöngu, svo að mestu ólguna í hugum almennings mætti lægja. Negrabörnin sjö, sem sótt hafa um upptöku í skólann og voru í honum í fyrravetur, meira að segja hervernduð að skipun for- seta, hljóta nú kennslu þar á ný, en.skólinn verður settur á mánu- daginn. Faubús fylkisstjóri i Arkansas hefir mjög gefið í skyn. að hann muni loka skólanum, heldur en hleypa þeldökkum inn i hann, og hefir hann fengið þing fylkisins til að samþykkja lögheimild til þess, svo að deilumálið virðist ekki með öllu útkljáð enn, þrátf fyrir úrskurð hæstaréttarins. Hliðstælt ástand er einnig i Virgíniufylki í þrem borgum -og hefir fylkissjór- inn þa'r einnig lögheimild til að loka skólum, og búizt er við að hann notfæri sér það. IMikiö í húfi. Eftir að dómur hæstaréttarins var kunngerður. birti Eisenhower forseti áskorun til þjóðar Banda- ríkjanna um að hlíta honum til (Framhald á 2. slðu) Eastbourne enn á miðunum - Lag- os farinn heim Þegar blaðið átti tal við Pétur Sigurðsson, yfinnann landhelgis gæzlunnar í gærkveldi, sagði hann að 15—16 togarar liefðu verið innln fiskveiðilandhelginn- ar þá fyrir skömmn. Út af Langa nesi voru 6 eða 7 í landhelgi, en 5 utan hennar. Afli var þar mjög lítill, 1—2 körfur í „hali“. Sumir togarar létu aðeins rcka þar, en reyndu ekki að toga. Út af Vest- fjörðum voru einir 6 togarar í landhelgi og 3 út af Strauinnesi. Afli vnr einnig mjög lítill þar. Forystudierskipið Eastbourne var enn á „miðum“ síbum út af Vestfjörðum í gær. Hins vegar var talið, að Lagos væri á útleið. Bréf hafa borizt frá íslenzku föngunum á Eastboume til venzla fólks, og lát.a þeir vel af sér. Seg- ir í bréfum þessuin, að þeim hafi verið sagt, að Eastbourne mundi halda til Englands um miðjan mánuðinn. Fundurum land heigismálið á Akranesi Framsóknarfélag Borgar- fjarðarsýslu heldur almenn- an fund um landhelgismálið í félagsheimili templara á Akranesi kl. 4 síSd. á morg- un, sunnudag. Frummæl á fundinum verður Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra. MacmiIIan mun ekki Hann lýsti yfir, aí Bandaríkjamenn myndu ekki sýna neina undanlátssemi í átökum á Formósu- sundi, en vonuÖust eftir samkomulagi metJ samhingum NTB—Washington og London, 12. sept. — í útvarps- og' sjónvarpsávarpi því, sem Eisenhower Bandaríkjaforseti flutti þjóð sinni í gærkveldi, lagði hann á það áherzlu, að Banda- ríkin myndu ekki sýna neina undanlátssemi í átökum þeim, sem nú stæðu yfir í Austur-Asíu. Hann kvað ástandið þar alvarlegt, en engan veginn háskalegt eða vonlaust, og ekki myndi verða stvrjöld úr. Fregnritari Lundúnaútvarpsins telur, að aldrei hafi forsetinn talað svo til allrar þjóðar sinnar, að hann hafi verið gagnrýndur eins mikið og nú vegna stefnunnar í alþjóðamálum. í ræðu sinni lýsti forsetinnan ekki heldur verið nánari en nú yfir því, að Bandaríkin mynduá ófriðartímum, sagði Macmillan. hvergi liopa fyrir liótunum umFyrr í dag ræddi opinber talsmað vopnaða árás í austanverðriur brezka utanríkisráðuneytisins Asíu. Hvað mesta álierzlu lagðium ávarp og stefnuyfirlýsingu hann þó á það í ræðu sinni, aðEisenhowers. Kvað íhann Breta Bandaríkjamenn myndu fagnaBandaríkjamönnum algerlega sam því, að samningar hæfust, er orðmála um, að allt yrði að gera til iff gætu til að tryggja frið á sundað koma í veg fyrir, að deilan um inu við Fonnósu. Qúemoy og Matsu verði leyst með hörðum átökum. Um þessi mál Gagnrýni í Bandaríkjuinun. yrði að semja. Lagði hann áherzlu Mikill fjöldi inanna í Bandaríkj á, ag haldið yrði áfram a'ð reyna unum er þeirrar skoðunar, að eyj I að leysa deiluna á friðsamlegan arnar Quemoy og Matsu séu ekki eins mikilvægar og Eisenhower vildi vera láta í ræðu sinni og telja fréttamenn, að forvitnilegt muni að fylgjast með, hversu for- ’ setanum hafi tek izt að telja þjóð- ina á sitt mál. Telía margir ‘ Bandaríkjamenn, að um eyjarnar undan Kínaströnd gildi allt öðru máli en til dæmis Kóreu eða Berlín á sínum tíma. Enginn árangur af viSræðum Dana riúfa þing við Breta um landhelgi Færeyja í gær Færeymgar íarnir aft orÖa sambandsslit | I XTB—London. 12. sept. — í dag hófust í Lundúnum viðræður Dana og Breta um stækkun fiskveiðilandhelginn- ar við Færeyjar í 12 sjómílur, og lauk umræðum dagsins eftir 6 klst.. án þess, að nokkur árangur vrði af þeim. Eins og kunnugt er er Viggo Kampmann formaður dönsku nefndarinnar, en John Hare fiskimálaráðherra er fyrir brezku samninganefndinni. Varamaður hans er Sir Reginald Manningham BuHer ríkislögmaður. Ráðamenn í Færeyjum eru nú Samningar verða reyndir aft- mjög áhyggjufullir vegna þes’s, ut síðar, en ekki hefir verið að þeir óttast, að með útvíkkun ákveðið hvenær. Danska sendi- fiskveiðitakmarkanna við ísiand, nefndin fór flugleiðis heini til rouni fjöldi brezkra togara á Fær- Kaupmannahafnar í dag. í yfir- eyjamiðum aukast að miklum lýsingu brezka sjávaiútvegsmála mun, svo að urn hreina ofveiði ráðuneytisins eftir fundinn segir verði að ræða. Ef Dönum takizt áð danska nefiulin liafi lofað ekki að vernda lífshagsmuni Fær áffi íhuga ýmsar tillögur af hendi eyinga í þessu máli. hafa margir Breta í málinu, og miði þær til- Færeyingar við orð, að til sam- lögur að bráðabirgðalausn fisk- bandsslita komi við Dani eftir að veiðilandhelgisinálanna við Fær kosið verður til lögþingsins í nóv- eyjar. envber í vetur. NTB-London, 12. sept. Alloft hefir það borið á góma í fréttum í sumar, að brezka stjórnin muni undir forustu Macniillans liafa í huga að rjúfa þing á næstunni cg efna til kosninga, og muni ílialdsflokkurinn brezki þannig neyta þess, að liann muni hafa aukið við sig fylgi og' vinsældir almennings. Á flokksfundi íhalds flokksins lýsti Macmillaii því yf- ir í dag, að slíkt kæmi ekki til greina. Að vísu liefði efnahagur landsins batnað verulega, en ekki væri rétt að fylgja eftir með því að rjúfa þing og efna til kosn- inga. Framfærsluvísitala hátt. Hann tók einnig fram, á sama hátt og Macmillan, að ekki væri um að ræða neinar skuld- bindingar hernaðarlega við Banda ríkin vegna hins ískyggilega ástands við austanverða Asíu. Ummæli Tass. Enn hafa engin ummæli komið fram af hálfu kínversku stjónvar- innar vegna stefnuyfirlýsingar hans. Hins vegar var það birt gegn um Tass-fréttastofuna rússnesku. að enn á ný hefði með ræðu for- setans sannazt, að utanríkLssfcefna Bandaríkjamanna væri byggð á röngum grundvelli og væri ógnun við heimsfriðinn. Hafi ræða for- setans verið tilraun til að réttlæía einkum fyrir bandarísku þjóðinni hern^ðarlegar ógnanir við Kín- verja. i Þjóðernissinnar ekki ánægðir | Engin loforð um affstoð. Macmillan forsætisráðherra Breta sagði í dag, að Bandaríkja- menn héfðu Ihvorki óskað eftir né verið veitt loforð af hendi brezku stjórnarinnar um hernaðaraðstoð á svæðinu við Formósu. Þrátt fyr |' ir það væru Bretar skuldbundnir j með aðstoð Bandaríkjamanna. til að láta málið fil sín taka á þann I Ræðunni var fagnað af utanríkis hátt að stuðla a'ð friðsaml. lausn ráðherra þjóðernissinnastjómar- þess, bæði með persónulegum innar á Formósu. Hann hélt þvi þó áhrifum og eftir diplómatískum fram, að hvernig sem í pottinn leiðum. Brelland og Bandaríkin væl'i búið, myndi það verða þjóð væru nú tengd traustari böndum ernissinnum til tjóns, ef Banda- en nokkru sinni á friðartímum, ríkjamenn hæfu samninga við og hefðu samskiptin og samvinn- (Framhald á 2 síðu) 204 stig Kauplagsnefnd hefir reiknað úf visitölu framfærslukostnaðar í Ileykjavík hinn 1. september s. 1„ og reyndist hún vera 204 stig. (Frá viðskiptamálaráðuneytinu) „Bretar hafa siðustu dagana gert vel heppnaffar tilraunir með kjarnorku- vopn við Jólaeyju —"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.