Tíminn - 13.09.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.09.1958, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, laugardaginn 13. septembcr 1958. Tízkukóngurlnn Christian Dior, sem lézt fyrir um ári síðan, sést hér ( hópi sýningarstúlkna sinna, en þaer högnuðust líka vei á hinni sibreytilegu tízku. Dior-fyrirtækið stendur höllum fæti — St. Laurent kallaður í her- inn — ellefu ára harðstjórn lína" þrisvará öld — „heimafízka legt steðjar þessa dagana að fyrir- erísltir iðjuhöldar keypt félk hafði ekki peninga til að Hvað veldur þessum samdrætti? kaupa nema rétt hið nauðsynleg- „Coco“ Chanel, sem átti sinn asta. Þá voru pilsin stutt og þátt í að skapa hina flötu tízku blússurnar þröngar. Dior breytti áranna kringum 1920, segir: Tízk þessu, kom með síðu tízkuna, an verður að vera ofurlítið og var einmitt á hápunkti harð- heimskuleg, en kjiánasfeapurinn stjórnar sinnar þegar pilsin voru má ekki verða meiri en svo, að hvað síðust. Vefnaðarvöruverk- allir geti hugsað sér að eiga hann. smiðjurnar, sem voru í þann veg- Slíka tízku og gjörbreytingu má inn að loka, sakir þess hve lítið heldur ekki skapa nema þrisvar seldist af efnum, komust í full- til fjórum sinnum á öld. teikn- an §anS a nÝ- Bæði í Róm og //nY w Kapphlaupið í tízkuheim- íinum hefir verið háð án af- iáts. En það er erfitt að gjörbréyta tízkunni á hverju úri, og þess vegna hallar nú jndan fæti hjá tízkufyrir- í'æki Diors heitins í París. Irari svo „illa", sem jafnvel car spáð í París, mun harð- : fjórn tízkufyrirtækjanna líða undir lok, því vissulega utjórna þau kvenfótkinu með iiarðri hendi. ’Fram að þessu hefir það verið r fiður timi fyrir eiginmenn, þeg £ii* tízkuhúsin í París, með Dior i broddi fylkingar, komu með . Iínu“ sína á haustin. Margir nölduðu í móinn, þegar reikn- íngarnir fyrir nýju „línuna" áóru að segja til sín, en um síðir Jétu þó flestir í minni pokann. íilæs á móti Nú virðast líkur til, að þess- cm áhyggjum létti af eiginmönn- r, m, að minnsta kosti hvað snertir ■ zkufyrirtæki Diors, því að ýmis- tækinu, sem bendir til að það muni neyðast til að draga saman seglin. Höfuðpaur fyrirtækisins eftir lát Diors, hinn ungi Yves St. Laurent, sem hefir verið drif- fjöðrin í tízkunni frá láti gamla mannsins, á nú að gegna her- þjónustu sinn tíma, eins og aðrir ungir menn, og þykir vera búinn að draga það svo á langinn, að vonlítið sé að fá enn lengri frest. Þá hefir Madame Eaym- onde, hið kvenlega æðstaráð í fyrirtækinu, orðið að hætta störf- um sákir sjúkleika. í þriðja lagi ] er fjármálamaðurinn M. Ohastel, | sem löngum var stoð og stytta Diors þegar um var að ræða að fá lán hjá vefnaðarvöruframleið- andanum Marcel Boussac, látinn fýrir nokkru síðan. ingar Diors fyrir sem svarar 70 New York. voru gerðar ítrekaðar milljónum króna á ári hverju. tilraunir til þess að ná yfirliönd- En þessar upphæðir, ásamt öðr- inni f tízkunni, en það var Dior, um þeim er tfyrirtækið fékk greidd sem vann sigur. ar, voru samt smápeningar hjá því, sem vefnaðarvöruiðnaðurirm Ekki ol heímskuieg hagnaðist á Dior. Framleiðendur j Nú virðist þetta vera að breyt- vefnaðarvara sfcöpuðu Dior, en í staðinn hélt Dior í þeim lífinu. ast aftur. Tízkuíyrirtæki, sem óð- ,Heimatilbúi8" Samfcvæmt þessu hefir Dior- tízkufyrirtækið gengið of langt — en samt tekizt furðu lengi að halda lifi í hinni 'síbreytilegu tízku. Nú verður hins vegar senni lega ekki gengið lengra. Markað- urinn er að lokast, og það sem Dior stóð á hátindi þegar síða tízkan ] var í algleymingi Dior áhrifalaus Allt er þetta slæmt fyrir tízku- fyrirtæki, en þó ’annað enn verra, nefnilega að hin ameríska meðal- kona, sem alls ekki hefir efni á að kaupa dýra kjóla nema endrum og eins, er hætt að verða fyrir áhrifum af nafninu Dior.1 nn skyldu konur klæðast fötum blaÖamaður, herra húsmóöir t __: a-'.-x -1 mnrS nvi n nMití**. ncf vicQiilPdn £ __«..._ .c..'. ___ Ellefu ára harðstjórn Það var fvrir ellefu árum síð- hef.last sýningai á an, 1947, að Dior tilkynnti, að norskri kvikmynd, tir olht glampa í augum flestra verra er fyrir Dior-fyrirtækið, kvenna er þau voru nefnd á að i Róm og New York eru menn nafn, hafa orðið að loka. Meðal farnir að hugsa fyrir eigin „heimá þeirra eru: Molyneux, Lelong, tilbúinni“ tízku. Takizt það, er Worth, Paquin og Schiaparelli. tízkufyrirtæki Diors úr sögunni. Húsbóndinn þvær bleyjnr, matreiSir og þvær gólí - frúin blaðakona Norsk gamanmynd í Stjörnubíói á vegum frú GuÖrúnar Brunborg — Aukamynd í litum tekin af syni GuÖrúnar í byrjun næstu viku munu nyrri Frú Þetta hefir í seinni tíð orsakað. að peningarnir, sem koma inn hafa rélt nægt fyrir afborgunum breyta á lánum. ar er í síórttm dráttum þetta: Þegar Tore Haugen, sem er blaðamaður við stórblað í Osló, feemur aft'ur heim eftir ferðalag í Bandaríkjunum, kemst hann 70 miiijórtir á ári Þrjú undanfarin ár hafa am- Sð iX1 °lVSleS - á VegUm frÚ Guðrúnar raun um; ^rbiaðam^ur breyta all verule»a frt Brunborg- sem eins °§ kunn' byrjaður að starfa við blaðið. Það því, sem áður hafði tíðkazt. Eftir Ugt er hefir sýnt hér kvik- er kona og heitir einnig Tore. striðið hafði kvenfatnaðurinn myndir til ágóða fyrir noi'sk- Þ.au verða as-fangin við fyrstu verið miðaður við, að sem minnst íslenzk menningartengsl. Frú 2™mLt Vlkum eftu’ að bau efni færi í hann, vegna þess, Guðrún bauð fréttamönnum kynntust, eru þau gift. Hveitibrauðsdögunum ætla þau Myrkviði skólanna Bandarísk mynd. Aðalhlutverk: Glenn Ford, Vic Morrow. — Sýningarstaður: Gamla Bíó. f'ikill vöxtur er hlaupinn í fram- leiðsiu svonefndra siðbótarmynda í Hollywood, og er þær að finna i öllum flokkum kvikmynda Myrkviði skólanna er ein þessar- kvikmynda og þjónar því hlu verki að fjalla um tiltekið vand; mál í unglingaskólum og hvað iausn megi finna á því. Vand ;.nál sem þetta, er ókaflega staí [ bundið, og held ég að mér sé ( bætt að fullyrða að það her. ekki skólastofnanir að ráði nem ú rojög takmörkuðum svæðun eða svæði vestanhafs. Hins vega er vandamáfið þess eðlis, að hæg er að gera um það arðbæra kvit iaynd; með öðrum orðum æs mynd, þar sem öll hin umfang ineiri og alþjóðlegri skólavand: j.nál eru með þeim ósköpum gert að varla er hægt að græða i þeim sem kvikmynd. Ég vil þv draga í efa, að formáli myndar í.nnar sé réttur í feöfuðatriðum Þetta, sem þarna er sýnt, er ekk alþjóðlegt vandarnál sprottið ai umróti síðustu styrjaldar, held ur sérstakt íyrirbæri náteng’ jþeim borgum, sem ala með sé uppsteitshópa fólks, sem ekki ei vaxið úr grasi, hvorki andleg; eða Iíkamlega. (iíandamálið; agaleysið og virðingar leysið, sem fjaliað er um í mynd inni, er að engu síður staðreynd ög það er farið manneskjulegum höndum um það. Hlutverk kenn- orans (Glenn Ford) er að sjálf- tögðu aðalalriðið. Kennarar eru uppalendur. Og eins og þetta æskufólk hefur spillzt, eins hlýt- ur að vera hægt að siðbæta það, en það þarf menn til og slíkur maður er einmitt réttilega uppi- staðan í myndinni. Eftirtektar- vert er, hve unglingarnir í mynd- inni leika ve’l. Hafa þær fáu bandarísku myndir, sem hér hatfa verið sýndar um götu lýð, ein- kennzt af sérstaklega góðum ieik unglinganna. Þótt Vic Morrow sé þarna ekki ýkja skemmtileg pers- óna, er leikur hans engu að síður með því betra sem sést á tjald til íslendinga. I.G.Þ. að sjá þessa nýju mynd síð- að eyða í ró og næði í litlu hóteli degis í gær og skýrði enn- úti á landi. Friðurinn er samt rof- fremur frá tilgangi sýninga 11111 slrax f-vrsta inorguninn. Það bessara Ier 111-11181111 Þeirra fra blaðinu og 1 ‘ j þau beðin að ná í nánari upplýs- : ingar um fljúgandi disk, sem átti Fiui blaðamaður — herra hús- að hafa sézt á þessum slóðum nótt móðir er mynd í gamansömum dúr ina áður. _________ _v u ______ og hefir vakið mikla athygli á Þau fara á stjá og fréttin reyn inu. Sem betur fer er enn langt í Noiðuilöndum. M. a. er fyrir dyr- ist haifa við rök að styðjast. Með- land að mynd eins og þessi höfði una að framleiða hana í S-víþjóð an Haugen fer heim til gisrtihúss- með sænsku tali. Efni myndarinn ins og hringir til blaðsins, heldiu* frú Haugen áfram fyrirspurnum sínum. Iíún fær rækilega staðfest ingu ó fréttinni, þegar fljúgandi dislcur flýgur yfir og er okki sein á sér að ná af honum mynd. Það verður uppi fótur og fit, þegar myndin birtist í blöðunum, og verður frú Haugen til mikils álitsauka. Hún er annars hagfræð ingur að menntun og slcrifar grein ar í blað sitt um hagfræðileg efni. G-reinar þessar vekja mikia og vax andi athygli, og frú Haugen verð Ur brátt einn af fremstit sérfræð ingum blaðs síns og flokks, sem um þessi mál fjalla. Hún gefur sér þó (íma til að eignast lítinn dreng, en barnfóstru fær hún enga. Vinnukonuleitin endar á því, að Haugen telcur að sér að gæta bús og barns, en kona hans heldui* áfrarn fyrri störfum sdnum við blaðið. Hiutverkunum er nú snúið við. Haugen setur upp svuntu, þvær bleyjur, lagar mat og skúrar gólf. Frú Haugen aftur á móti tek ur þátt í kosningabaráttu fyrir flofek sinn og hefir engan tíma af- lögu fyrir heimilið. Daginn, þegar ár er liðið frá brúðkaupi þeirra, vandar Haugen sig sérlega vel með matinn, kaup Framhald á 11. síðu. Atriði úr kvikmyndlnnl: „FRÚ BLAÐAMAÐUR — HERRA HÚSMÓÐIR"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.