Tíminn - 13.09.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.09.1958, Blaðsíða 11
7 T í MIN N, laugardaginn 13. september 1958. Fíladelfíusöfnuðurinn þakkar. FRAMHALD (Framiiaid af 4. síðuj. ir kampavín og kveikir á kertum, en um iþað leyti, sem hann á von á konu sinni heim, hringir hún og segisf ekki geta komið heim strax, þar sem hún sé að skemmta sér með vinnu'félögum sínum. Ilaugen sér þá, að hún hefir steingleymt hrúðkaup'sdeginum og þreyttur og vonsvikinn drekkur hann sig blind fullan. Þegar frú Haugen loks kem ur hcim, rekur hann hana fram í stofu, þar sem hún sofnar á sófan- um. Hana dreymir, að fljúgandi diskur frá Marz haíir lent á jörð- inni og' hún er 'send frá blaðinu að eiga viotal við áhöfnina. Henni finfist einkennilegt, að það eru aðeins kvenmenn sem tala við hana Þegar hún spyr um ástæðuna, er henni sagt, að á Marz hafi konur öll v'öld, og karlmenn teljisl óæðri lífverur. Henni bregður enn meir í brún, þegar hún kemur heim og sér. mann sinn dvergvaxinn. mjög og sem nokkurs konar óæðri veru. Hún vaknar upp meg andfælum og verður ljóst, hvílíkan órétt hún hefir gert manni sínum að ætlast til ag hann gæfi upp starf sitt til að stunda heimilisstörf eingöngu, og sömuleiðk hiit, að staða henn- ar er fyrst og fremst á heimilinu og að hugsa um barn sitt og mann. Aðalhlutverkm eru í höndum Inger Marie Andersen og Lars Nokdrum ög leika þau bæði prýðis vel. AukaYnýnd í litum verður sýnd á öllum sýninguin og er hún tekin af syni Guðrúnar, Erling Brtmborg, á vegum iliins kunna myndatökumanns Per.Höst. Mynd þeisi nefnist Vængir yfir Fornebo og fjallar um fuglalif. Frú Guðrún lét þess getið, að allur ágóði af væntanlegum sýn- ingum mundi renna til sjóðs, sem verja skai til byggingar húss fyrir gifta stúdenta við háskólann í Reykjavík. Rikisstjórn og mennta málaráð ákváðu fyrir skemmstu, að sjóður sá. ér Ingunundur Ein- arsson ijósmyndari stofnaði og varið skyldj til byggingar íslend- ingalnúss í Osló, skyldi flutfur heim og honum varið til áður- greindra framkvæmda. Ekki er að efa, að margan mun fýsa að leggja leið sína í Stjörnu- bíó á næstunni lil að sjá þar þess- ar bráðskemmtilegu kvikmyndir og■ styrkja um leið gott máiefni. Féífesfjölgun (FrEmhald af 6. síðuj. Fíladelfíusöfnuðuriim telur sér skylt að koma á framfæri hlýjum þakkarorðum til jnargra ónafn- greindra karla og kvenna. Það er ó- trúlegt, en eigi að, síður satt, að Fíladelfíusöfnuðurinn hefur veitt móttöku kr. 37.000. — éttatíu og sjö þúsundum — í áheitum og írjálsum gjöfum, það sem af er þessu ári. Bendir þetta ótvírætt í þá átt, að margir hugsa með hlýhug til safn- aðnrins. Sjálfsagt \dta allir þessir gefendur að Fíladelfíusöfnuðurinn er nú að byggja sitt eigið samkomu- hús (guðshús) í Reykjavík, og eru þær byggingarframkvæmdir fjár- frekar mjög. En svona örlæti i'éttir ekki aðeins byggingarframkvæmd- irnar stórkostlega, heldur örfar það trú safnaðarins á málstaðinn og franikvæmdirnar, að finna slíkan hlýhug beinast til sán, víðsvegar að af landinu. — Hafi allir hjartans hjartans þökk fyrir gjafirnar, og ósk okkar er, að allir gefeiidurnir megi finna það í ríkasta mæli, að náð og velþóknun Guðs hvíli yfh- þeim. MMLMliMLM/- M.iM i Kírkjan Msssur á morgun: Hallgrimskirkja, messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðaprestakall, messa í Háagerðisskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Hafnarf jarðarkirkja, messa kl. 10 f. h. Séra Garðax Þor- steinsson. Kálfatjörn, Dagskráin í dag. 8.00 Morgunú"’varp. 10.10 Veðurfregnir, 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdótir). 14.00 Umferðarmál. 14.10 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og' unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Samsöngur: Karlakórinn í Köln syngur; Wilhelm Pitz stjórnar (pl'ötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: „Og jörðin snýst“, kafli úr skáldverki eft- ir Jóhannes Helga (Höfundur les). 20.50 Tónleikar (plötur).. 21.00 Leikrit: „Kvöldið fyrir haust- rnarkað" eftir Vifhelm Moberg. Þýðandi: Elias Mar. — Leik- stjóri: Ifaraldur Bjömsson. — Leikendur: VaLdimar Helgason, Hildur Kalman, Emilía Jónas- dóttir og Haraldur Björnsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur!. DENNI DÆMALAUSI Tafldeild Breiofirðlngafél. byrjar <S> 2-lo ©Qss.rjts haí-l. swtím messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins- æfingar næstkomandi mámudag kl. son. 8 í Breiðfirðingabúð. — Stjórnin Elliheimilið, jnessa kl. 2 Séra Bragi Friðriksson. — Það má þekkja bílinn okkar á því, að hurðarhúnarnir eru allir kámugirl Neskirkja, messa kl. 11. Séra Jón Thoraren- sen. | RéynivallapreStakall, messa að Reynivöllum kl. 2. (Safn- aðarfundur). Sóknarprestur. Dómkirkjan, messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Kastar Bahr tekur þátt í messunni og flytur ávarp. Mosfellsprestakall, messa að LágafiglÚ Kl. 2. Séra Bjarni Sigurðssón. Laugarneskirkja, messa kl. 11 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Kaþólska kirkjan, lágmessa kl. 8.30 f. h. Hámessa og prédikun kl. 10 árú. Laugardagur 13. sepf. Amafus. 256. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 13,22. Ár- degisflæði kl. 5,57. Síðdegis- flæði kl. 18,68. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík í kvöld austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á mánudag vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Reykjavik kl. 17 í dag vestur um l'and til Akureyrar. Þyrill kom til Akureyrar í gærkvöldi. Skaftfelling- ur fór frá Reykjavík f gær til Vest- mannaeyja. Skipadeild S. í. S. Hvassafell fór 11. þ. m. frá Flekke fjord áleiðis til Faxaflóahafna. Arn- arfell fór 11. þ. m. frá Siglufirði á- leiðis til Helsingfors og Ábo. Jökul- Loftleiðir h.f. fell fór 8. þ. m. frá Reykjavík ál'eið- Edda er vwntanleg kl, 08.15 frá is til New Y ork. Dísarfell er í Ham- New York. Fer kl. 09.45 til Gauta- borg, fer þaðan 1 dag til Riga. Litla- borgar, Kaupmannahafnar og Ham- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. I borgar. Helgafell lestar á Norðurlands'höfn- j Leiguflugvél Loffleiða h.f. er vænt um. Hamrafoll fór framhjá Gíbrait- anleg kl. 21.00 frá Stafangri og Glas- ar 11. þ. m. á l'eið til Rt-ykjavíkur. gow. Fer kl. 22.30 til New York. 693 framt'íðina óg töldu fólksfjöldann ______________________________ _ Kína mjög í hag, geröu sér enga grein fyrir kapplhlaupinu milli íólksfjölgunar og efnnhagsþróun- Mao Tse Tung sagði sjálfur, að ar. 1&55 varð fyrst breyting á næst sjálfri stjórnarskránni væri þessu viðhorfi. Nú cr haldið uppi þessi iöggjöf mikiivægut. miklum áróðri fyrir takmörkun Furðu vekur hversu stórf hlut- faiðinga og heilbrigðismálaráðu- verk konur hafa tékizt á hendur neytið vinnur skipulega að því að í Kína í dag. Fjöldi kvenna hefir koma upp stofnunum, er annast á hendi ábyrgðarstöður í fram- þet'ta, og ráðgefandi skrifstofum kvæmdalifinu, og í verksmiðjum og sér um að naúðsynleg lyf séu fá þær sömu Jaun og karlar. Þær alls staðar fyrir hendi. sitja á þingi, stýra verksmiðjum Að vissu leyti er þessi stefna og samyrkjubúum óg nokkrar sitja í samræmi við þá vi'ðleitni kín- í mikilvægum embættum í ráðu- verskra kommúnista að uppræta neytunum. Byltingin í Kína hefir hið hefðbundna fjölskyldusKipu- skapað konum þar í landi nýtt líf. lag í Kina, en það einkenndisf af En fólksfjölgunin er óleyst ríkri samheldni ættingja, fjölda vandamál og óveðursský á himni barna og algerri kúgun dætranna, Kínverja. Þess vegna eiga þeir svo þar sem synirnir voru einir taldir annrlkt við aukningu framleiðsl- færir um að viðhalda ættinni og unnar. Til þess verða þeir að dýrkun forfeðranna. Segja má, að halda uppi ströngum aga, en for- víðfeðmasta byltingin i Kína hafi senda þess að aga verði haldið er orðið í stöðu kvenna í þjóðfélag- kreddufestan. Afstaða þeirra í al- inu. Þegar 1950 var sett nútíma þjóðamálum á þannig kannske hjúskaparlöggjöf, þar sem konum rætur að rekja til eigin vanda- er veittur sami rét'tyr og körlum. mála þeirra. Frá happdrætti Framsóknarfiokksins í kauptföðunum fást miðar hjá eftirtöldum mönnum: Alcranesi: Guðmundi Björnssyni kennara, Jaðarsbraut 9. ísafirði: Jóni Jóhannssyni, skatfstjóra, A'ðalstræti 22. Sauðárkróki: Guttormi Óskarssyni, gjaldkera, Skagflrðingabraut 25 Sigiufirðl: Stefáni Friðrikssyni, lögregluþjóni. Ólafsfirði: Birni Stefánssyni, kennara, Aðalgötu 20. Akureyri: Ingvari Gíslasyni, erindreka, Hafnarstræfi 95. Húsavík: Áskatli Einarssyni, bæjarstjóra. Seyðisfirði: Björgðvini Jónssynl, Alþingismannl, Öldugötu 11. NesicaupstaS: Vithjátmi Sígurbjörnssyni, skattstjóra. Vestmannaeyjum: Sigurgeirt Kristjánssynl, lögregluþj., BoSastóð 24 Keflavík: Hiimar) Péturssynl, skatfstjóra, Sólvallag. 32. Hafnarfirði: Guðmundi Þorlákssyni, ioftskeytamanni, Tjarnarbraut 5 ALLIR ÞURFA AÐ EIGA MIÐA ( þessu glæsltega happdrættL Aðalskrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhústnu, Fríklrkjuvegl 7. Sími: 1-9285. Lárétt: 1. Ifanzka, 6. Heil, 8. Flík, 10. Vodi, 12. Tveir cins, 13. Guð, 14. Hirta, 16. í Kirkju, 17. Vatnagróður, 19. Óþreyja. Lóðrétt: 2. Hægfara, 3. Reim, 4. Ó- þrif, 5. Ýkjur, 7. Brestir, 9. Þræta, 11. Frjókorn, 15. ílát, 16. Deilur, 18. Tónn. Lárétt: 1. Smári, 6. Æra, 8. Urr, 10. Kæk, 12. Bú, 13. Sæ, 14. Bar, 16. Var, 17. Oki. 19. Skáka. Lóðrétt: 2. Mær, 3. Ár, 4. Rak, B. Gubba,, 7. Skæri, 11 Æsa„ 15. Rok, 16. Vik, 18. KA.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.