Tíminn - 18.09.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.09.1958, Blaðsíða 5
T í MIN N, fimmtudaginn 18. scptembor 1958. TTVA ÆSKUNNAR MÁLGAGN SAM3ANDS UNGRA FRAMSÖKNARMANNA. RITSTJÓRAR: EYSTEINN SIGURÐSSON OG SVERRIR BERGMA.NN Áfömum vegí Skattar samvinnuféiaga. Þcim áioðri hcfir oft og tíð-' um veriö haldið á lofti af and- stœðingum samvinmunanna, a'ð samvinnufélög þyrftu litla scm enga skatta að greiða saman- borið við önnur sambærileg fyrirtæki. Þessi áróður heíir að vísu oft og ýtarlcga verið hrak- inn í biöðum samvinnumanna, en í sambandi vi'ð nýlega af- lókna útsvarsálagningu liér í Reykjavík þykir rétt að berida á örfá atriði í sambandi við hana. Hæsti útsvarsgreiðandi í Reykjavik árið 1958 er Sam- band íslcnzkra samvinnufélaga, sem greiðir kr. 2.750.100,00, sem mun vera hæsta útsvar, sem nokkru sinni hefir vcrið lagt á liér á landi. Þriðji hæsti útsvars- gréiðandi í Reykjavík er eifet af fyrirtækjum samviniiunianna, Olíufélaigið h. f., sem greiSlr kr. 1.505.100,00 í útsvar. Og annað fyrirtæki sanivinnumanna er i meðal liæstu útsvarsgreiðenda í Reykjavík, það er Hið íslenzka steinolíuhlutaféiag, sem greiðir kr. 436.960,00 í útsvar. Þessi þrjú fyrirtæki bera þannig samtals kr. 435.960.-00 í útsvar. Þessi þrjú tæpur tíundi hluti þcirrar upn- hæðar, sem samtals er lögð á 968 félög og fyrirtæki hér í Reykjavík. Nú undanfarið hafa okkur na-r daglega borizt fregnir af utsvars álagningu frá ýmsum síöður.i uti um landið. Það er áberandi, hversu víða kanfélögin eru méð- al hæstu útsvarsgreiðenda og stingm- það illilega í síúf við kennignar þeirra mannn, sém hafa ákafast haldið því fram, að þau væru svo til skattfrjáls. Þetta er ágætt dæmi um það, hversu haldlitlar ástæður eru oft fýrir hendi hjá þeim Biönnum, sem einkum leggja fyrir sig árásir á samitinmihrcyfingunii. Samivinnufélögin Kér á láísdi hafa jafnan orðið fyrir hörðnm árásum frá andstseðingusn sín- um á hverjuin tíma, en það hefir bjargað þeim, að þau hafa jafn- an átt dugmiklum og framfara- sinnuðum forystumönnum á að- skipa, sem hafa hrakið árásirn- ar með festu og rökuni, þá er þær komu fram. Þess vegna er nú svo komið, að almcnningur um land allt hefir látið sér skilj ast nauðsyn heilbrigðs samvinnu reksturs, og tryggt samvinnúfé- Iögunum þá aðstöðu, sem þau hafa í dag. Mannasiðir. ísland heíir mjög verið á dag skrá í heimspressunni undan- famar vikur. Stafar ‘það af því, að ein af okkar beztu vinaþjoð- úm héfir mótrnæJt j»ví, að við skitlum 'telja okkur éiga rett til að lifa, eins og aðrar þjóðvr, og krcfst þess að fá að ey . ieggja möguleika okkar til að ai).. oak- ujt útfluíningsverðntæta. Það er hálflciðinlegt fyíir Breta, að cftir öll þaú mtunis- líf, sem íslendingar haía ia.iafg- að af togurum þeirru, skuli þeir beita okkur þvílíku ofbeldi sem raun ber vitni, og það er etinþá leiðinleg'ra fyrir þá, að togarinn King Sol, sem citt sinn var bjurg að frá eyðileggingu af Ísleutímg um, skuli nú tvívegis hafa reynt að sigla ísíenzkt varðskip í kaf. Og eru þá ótalin öH þau skipti, sein brezkir sjómenn haía notið Iæknislijáipar á fSlciisdcum sjúkra liúsum, og brezkir togarar fengið viðger'ð hjá íslenzkum viðgerð- ai'stöðvum. Eftir þessu að dæsna viiðast Bretar enga mannasiði kunna. Væru íslendingar lundaðir upp á brezkan máta, þá hefðu Bret- rRir studdu Islendinga Dagana 7.—11. julí s. 1. stóS yfir í París ráðstefna pólitískra samtaka ungs fólks frá hinum 15 ríkjum At'lant'shaísbandalagsins. Frá íslandi voru þrír þáttakend- ur, þar af einn fulltrúi Sambahdí úngrá Frams'óknarmanna, Einar Ágústsson. Nýlega náðum við tali af honum, og. fengum hann til að fræða okkur lítillega um ráð stefnuna. Samkoma þessi fór fram á vég- um NATO og nefndist á ensku „Atlantic Conference of Politica' Youth Leaders and Organíza- tions“. Hún var haldin í höllihn' „Palais de Chaillot“ í París með um 90 þátttakendum. Ráðstefnan tók mörg mál til meðferðar, en þó var hún frekar til kynningar innbyrðis meðal þeirra sem liana sóttu en til þess að gera beinar ályktanir. Þarna gafst ungum stjómmálamönnum frá öllum AtlanU'hafsrikjunum tækifæri til að leiða saman hosta sína og kynnast viðhorfum hvers annars til hinna ýmsu mála. Öllum þáttakendum var skipt í þrj'ár nefndir, sem fjölluðu um Einar Ágóstsson mismunandi vandamál. íslending- arnir. voru hver í sinni nefnd, og nefnd sú, er Einar Ágústsson iSkgar um kommúnismann Á öllum öldum hafa vérið uppi ofstækismenn, menn sem hafa látið blindast svo af hugsjónaeldi, aö hanii hofir yfirgnæft skynsemi þeirra, og komið þeim til ,að bi’eyta eftir hinni frægu kenn- ingu Kristmunka,' ,,gð tilgangur- 'ián hélg'i meðalið“. Öfstæki hefir koraið fram á mörgum sviðum, einkum þó á trúarlega sviðinu, þ.e. í mynd trúarbrjálæðmg.i. Binnig, og ekki síðiir hefir það birzt á svi'ði stjórnmalakenninga, c-g það Svo, að.margir hafa fórn- að jfeði iífi' rínu 'og -iitnufn fýrir jmgsjónina um það lý-rirmyndar- rfki, sem stjórnmálastefna þeirra kenndi. - Ein af þessum stefhiím er hinn svonefndi kommúnismi. Stefná •þessi mótaöist fvrr á íimum, þégar alþýðan víða í Evrópu bjó við algjöra kúgun og menntunarleysi, •utidir harðsljórnaroki yfirstéttar, sem leit á hana sem vcrkfæri, sem veitti aðlinum mögulcika til að velta sér í óhófs- og munaðar- lífi. Siíkum þrælum bæri áð sjálf- sögðu eteki að veita nein mannrétt- indi, þeir væru t’ií þess ejns gerðir að beygja 'sig undir, ok yfirStétfarinnar. . Slikt - v.ar- ásTandið m.a, 1 Riiss- lándi á bérnskuárúm kommúnism aris', og hvað var þá eðliiegrai en a'ð þfti’ ri.'H öp© hugsjónamenn, sem gagnrýndu ástandiö og kæmti ar -fyrlr löngu fengið tækifæri til aö skjóta í l«af öíl okkar gæzhukip, og drepa nokkra tugi aí áhöfnwin þéiría. ög þá væri hætt við, aS is'le»rtmga,r létu bi’ezka tegaramenri deyja drottui sinitm, þótt þelr 'Véiktást álvar- legíi eða letitu í sjíivaéháska, og leyfðu skinum þelrra að ciga ‘Jig laéð sínar bilanir. En mi eru islendingar einu siniii oico þ«im ósköpum fæddir, að ’þeir kunna manmtsiði. ög þess vegna fwa þcir að tíHu ineð gætni, bg hleypá scr ekki wt í vonlauut sti'íð Við þjóð, serii einskrs svírat 'Og þess vegna numii þeir sigra á® lokum, þvi a® .flas er ei tíl fágnáðar, og mdtS því að beita riáiítilli Ingni og þolinmæði, muim Jæir áður cn yfir lýkur vinna sigur i því lífshágsinuriitmáli síiíu, sém uni er teflt. með kenningar um' endurbætt þjóðskipulag. Þessir menn létu heldur ekki á sér standa, og eins og állir vita, lauk baráttu þeirra með sigri í byltingunni árið lblú. í lok þeirrar byltingar var nið garrila skipulag algjörlega afnumið, og upp úr henni skapaðist syo þjóðskipulag, sem var hrei.it sæluríki fyrir rússneska alþýðu, miðað við það sem áður var. Hins vegar höfðu forustumenn þessa nýja ríkis skapað sér 'á- kveðnar hngmýndir ura það, 'hvernig sæluriki álþýðuririar ætti að byggjast upp, og létu þeir því útbreiða þess'ar hugmyndir sínar méðal alþýðuhftar, jafnhliða því sem hún hlaut almennu menutun. Fólkið var óupplýst fyrir, og fæstir kunnu nokkur skil á íðmennum stjórnskipunarmálum, og afleiðing in varð sú, að með tímanum varð kommúnisminn þessu fól'ki nolrk- urs konar trúarbrogð, og hið full- komna sælurítei, sem hann boðaði, gegndi sama 'hlutvérki austur þar Qg Paradis' og himnarítei í augúm Yesturlandabúa. Þetta notfærðu Ieiðtoganiir sér svo til að byggja rikið upp sem stórveldi, meo því að cfla þungaiðnaðiftn og tækni- framleiðsluna á kostnað Iffskjara almennings. ’ Fólkið. gerði. sig ánægt méð ' þetta, það var illu vant og gerði sig ánægt með þá breytingu, sem j varð t.il batnaðar á íífskjörúm j þess, þött þau ' nálguðust. það hvergi nærri að vera jáfn góð lífs' kjörtvm Vesturlandaþjóða. •En eins og stórveldi hafa nær alltaf gert, fyrr og síðar, þá vildu fórustumenn sæluríkisins - auka véldi sitt og færa út landamæri ríkisins. Þetta tókst þeim oi't og tíðum, og afleiðingin varð undir- okaðar þjóðir, sem vildu ekki sætta 'sig við -þá' frelsis- óg lifs- kjaraskerðingu, sem fylgdi því, að vera innlimáður í sæluríkialþýð- unnar. Gott dæmi um þetta er uppreisn alþýðunnar í Ungverja- landi. En eins og áður er sagt, þá hafa alltaf verið uppi ofstækis- .fullir hugsjónamenn, og svo ‘er enn. Hcr á íslandi finnast enn þann dag í dag hugsjónabrjálæð- ingar, er trúa blint á stefnu komm únismans, og trúa því, að fyrir- myndarríkið sé að finna i hinu Framhald á 8. síðu. I starfaði í, fjallaði um samvinnu á alþjóðavettvangi milli stjórn- má'Iasamtaka ungs fólks og hvaö hægt væri að gera til að auka þá 3amvinnu. Nefndin skilaði áliti, sem innihélt m.a. skýrslu um (starfsemi stjórnmálasamtaka ungs 'fólks í NATO ríkjunum, og benti á, að slík samtök væru undirstað- j an undir heilbrigðu stjórnmála- i lífi framtiðarinnar. Einnig vnr ;þar bent á, að leiðtogar slikra j samtaka væru yfirleitt ófróðir um störf hvers annars', og bæri bví að auka kynningu þeirra á milli og fræða þá um störf liliðstæðr.i samtaka í öðrum löndum. Einnig bæri að leitast við að miðla slik- um fróðleik til Ieiðtoga æskulýðs- Isamtaka í löndum utan Atlanw hafsbandalagsins, svo sem i Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. Önnur neíndin fjallaði um und irstöðuatriði ALlantsbandalagsins, og sairibúðarvandamál austurs og vestnrs. Skilaði liún áliti, þar sem m.a. er bent á, að Atlantshafs- bandalagið ætti að beita sér meira á öðrum sviðrnn en liinu hern- aðarlega, til dæmis með því að efla samvinnu milli stjórnmála- samtaka æskufólks í meðlimaríkj- um «111™. Herstyrkur bandalags- ins sé orðinn mikill, og nauösyn beri til að auka hann, en herstyrk ur einn sér ekki nægjanlegur, því að Sovétsambandið sæki á, á víg- stöðvum fjármálalífsins, þjóðfél- agsins og áróðursins. og að þeim hliðum málsins' verði bandalagið einriig að snúa sér. Ennfremur verði það að snúa scr að fleiri ríkjum en meðlimarikjuiri sinum, þvi að baráttan milli kommún- ismans og lýðræðisins standi ekki síður í þeim löndum, sem skemmra eru á veg komin, og þar sé mikið verk óunnið. Þriðja nefndin fjallaði um ýmis sarribúðarvaiidamál bandalagsríkj- anna, svo sem Alsírmálið, Kýpur- deilnna og fiskveiðideiluna við ís- larid. Um öll þessi mál urðu harð- ar umræður, og fluttu fulltrúar viðkomandi ríkja mál sitt með miklu kappi. í landhelgismálinu voru Bretar eina þjóðin, sem lýs'ti s'ig algjörlega mótsnúna ís- lendingum. En í því máli vakti. það athygli, að Tyrkir veittu okk- ur öflngan stuðning, sérstaklega tyrkneskur prófessor í þjóðrétt;. sem sagði, að íslendingar auíu tvimælaiausan rélt til fiskimiðs sinna. Þar var einnig fjallað ura ýmis atriði varðandi sambúð þjóe anna, svo sem hernaðarmálefni, menningarleg samskipti, fjárhags- lega samvinnu og stjóínmálnleg málefni. Meðlimum ráðstefnunnar var rr a. boðið að skoða Shape, herbæki stöð NATO, og hittu þeir þar fyrii Lauris Norstad, yfirhershöfðingj, Atlantshafsbandalagsins. Heilsað., hann þeim öllum með handabandi og hlustuðu þeir síðan á tveggj« tíma fyrirlestur, sem hann flutti Eitt kvöldið var þeim og boðið l kvöldverðarboð, sem haldið var a blaðinu Western World, og þa mætti Paul Henry Spaak. Fluttj hann þar ræðu, og svaraði siðai, fyrirspurnum sem fram voru borriar. Aðspurður kvaðst Einar ver;, mjög ánægður með för -sina é. þessa ráðstefnu. Þetta var að víst. fyrst og fremst kynningarráð stefna, en hún var mjög fróðleg og athyglisverð að mörgu leyti, og þátttakendurnir kynntust mjög mikið innbyrðis. Vissulega er þa<; líka höfuðskilyrðið fyrir því, a?' slíkar ráðstefnur heppnist, aí1 menn haldi þaðan fróðari, en þeg ar þeir komu, og geymi jafn framt ánægulegar minningar urrj skemmtilega daga. Ungir Framsóknarmenir Eflið og stySjið tímariv ykkar, DAGSKRÁ. — TekR á móti ársgjöldum og nýj um áskrifendum í Eddúhús inu, Lindargötu 9 A. Öíkgí starf F. U. F. í V-Hún. Hínn 31. ágúst s.l. var aðalfundur F.U.F. í Vestur-Hima= vatnssýslu haldinn að Ásbyrgi. Var fundurinn fjölmennur og bar vott um öflugt og vaxandi starf félagsins Fjöruga;. umræður urðu á fundinum, og kom fram mikill einhuguv um að vinna að auknu fylgi Framsóknarflokksins í syslúnni, Reikmngar félagsins voru lagð- ir i'ram og samþykktir, og því næst fóru fram kosningar í stjórn og írúnaðarráð. Fráfarandi formaður, Helgi Ax- élsson, Valdarási, hafði náð 35 ára aldri,"sem er hámarksaldur félaga, og var í hans stað kosinn Haukur Sigtcrjónsson, Hvammstanga. Vara- forma'ður var kosinn Grétar Jóris- son, Lifla Hrauni; ritari Helgi Valdimarsson, Kollafossi; gjald- keri Sverrir Björnsson, Brautar- holti og varamenn í stjórn: Björn Traustason, Hörgshóli og Gunnar V. Sigurðsson, Hvammstanga. End urskoðenclur voru kosnir: Böðvar Daníelsson, Fosseli og Skúli Ax- elssön, Be'rgsstöðum. Skemmtinefnd félagsins skipa þeir: Gunnar Sigurðsson, Hvamins núpi og Ósvald Steinbjörnssoi Syðri Völlum. Eftirtaldir menn voru_ kosni ." trúnaðarmenn félagsins. ;Úr Sta'ð- arhrepp: Eirikur Jónsson, Bálka- stöourn og Syerrir Björnssoi. Brautarholti. Úr Fremri Torfri staðahrépp, Helgi. Valdimarssor., Kollafossi og Hermann Stefánssoiv ITaugi. Úr Ytri Torfustaðahrepp | Skúli Axelsson, Bergsstöðum. Frú Hvammstanga, Gunnar V. Sigurðs son og Ari Guðmnmdsson. Ú: Kirkjuhvammshrcpp, Jón Oskai : Ágústsson, Svalliarði. Úr Svalbarð- hreppi, Ólafur Þórhallss., Anas' Úr Þverárhreppi, Björn Tryggv Karlsson, Stóru Borg og Egger Levi, Valdalæk. Úr Þorkelshóls hrepp, Benedrkt Axelsson Valdar ási og Bjarni Kristmundsson, Mel n I-It- n /1 o I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.