Tíminn - 18.09.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.09.1958, Blaðsíða 7
T Í'MTN N, fimmtudaginn 18. september 1958. 7 Fréttaritari á aldrei frí, hvorki helga daga né virka, sé eitthvað á seiði Frú Sigrí'ður Thorlacíus rætSir við Carol Cog- hill, frá fréttastofu Reuters í Bretlandi um a<5 mega taka mynd af henni. Þá stóðu þrír ungir menn framan vig dyrnar hjá henni og sögðu , _ að hún hvíldi sig — og myndi I kópi eriendu blaðamannanna vinnubrögð að smala efni fyrir hvíla sig það sem eftir væri dags- sem «1 íslands komu til að rita slíkt tímarit og vita aldrei hvort ins _____ fréttir af gangi mála í land- það verður birt. Eitt sinn undir- helgisdeilunni, var cin kona, ung bjó ég til dæmis þátt um jól í Varð að víkja fyrir tennis frú Carol Coghill frá fréUastofu sænsku þorpi. AUir þorpsbúar Nú þóttist ég heldur hafa sögu Reuters i Bretlandi. Kvoldiff að- voru einkar vmgjarnlegir og að- að seg]a, símaði fregnilla sam. ur en hun for fra Islandi kom stoðuðu mig a allan hatt, og svo stundis til blaðs j Lundúnum og hun heun til min, snyrtileig biðum við spennt eftir að sjá grein hélt áfranl ferð minni tll vínar_ r*i — Eg var komin til Norður- Afríku þegar Reuter bauð mér fast starf sem fréttaritara í Kaup- mannahöfn og þar er ég búin að vera í tvö ár, en væntanlega fer Ljótur leikur A víðavangi nú að losna um mig aftur. — Fylgir ekki mikill taugaspenn ingur því að vinna fyrir þessar stóru fréttastofur, eins og sam- keppnin er hörð? — Það má segja, að gaiiinn við starfið sé, að maður er eiginlega alltaf í spenningi. Fréttaritari á aldrei frí, hvorki helga daga né virka, sé eitthvað fréttnæmt á seiði. Og samkeppnin er svo hörð, að öll brögð eru leyfileg, jafnvel að múta símaþjónustunni, sem af- greiðir keppinautana — en það hefur ekki tekizt hér, segir hún glettin. stúlka í hærra meðallagi eilítið ina. En hún kom aldrei, og þorps- borgar Næstu viku hafði ég lítið alut, hraðmælt og grcmdarleg. buar urðu gramir við mig og ég samband við Uniheimimi, en i Vín reið við blaðio. i art>org hitti ég brezkan blaðamann — Eg get ekki sagt, að ég væri A þessum arum byrjaði ég lika og sagði honum að ég hefði hitt vel að mér um landhelgismálið að vinna fyrir Reuter og þegar önnu pauker. „Hvernig stendur á þegar ég kom hingað, sagði hún, ég var orðin leið á Stoltkihólms- að a„ hef ekkl hevrt 1)eHa-;“ cmirði — því ég var nýkomin frá all verunni sagði ég upp hjá Life og hann. Eg sagðist auðvitað ekki vita óskyidti viðfangsefni — eða klerka fór upp á eigin spýtur til Balkan- j ráðstefnu í Danmörku — þegar landanna og seldi hinum og öðr- ég 'fékk Skipun um að fara með um blöðum greinar þaðan. fyrstu ferð til íslands og vera þar i tvo daga. En nú er ég búin Rætt við Önnu Pauker að vera hér í sextán daga og fer Þetta var um það leyti, sem með hinar ánægjulegustu endur- mestu átökin urðu milli réttlínu-! minniiigar um kynnin við ísland kommúnista og andsæðinga þeirra. | og íslendinga þessa örlagaríku Vorið 1956 var ég í Rúmeníu og daga- datt í hug að reyna að ná tali — Alftið þér, að svo muni al- af Önnu Pauker, sem enginn hafði menHt vera um þá erlendu blaða- heyrt eða séð í fjögur eða fimm ár. menn, sem hér hafa verið? Ekki ætlaði að ganga greiðlega að — Sá, rnargir þeirra höfðu mynd komast í samband við hana. Ég að sér skoðun á málinu fyrirfram, gekk á milli stjórnardeilda og eng ekki sízt þeir, sem komu frá Bret- inn þóttist vita neitt um dvalar- landí og aðeins kynnzf málinu af st:að hennar. Einhver benti mér á, túlkun Breta. Að vissu leyti var að ég skyldi snúa mér til aðal- léttara fyrir mig, sem kom frá stöðva kommúnistaflokksins. Mörg Damnörku, að skápa mér hlutlausa um leizt illa á þetta brauk mitt skoðun. En þeir eru æði margir og spáðu jafnvel að ég fengi ekki blaðamennirnir, sem hafa alger- framlengt dvalarleyfi mitt, sem var lega skipt um skoðun meðan þeir til þriggja vikna, en ég hélt samt dvöldu hér og skilja nú vel að- áfram. stöðu íslendinga og nauðsyn á Fyrst þegar ég kom til flokks- það, ég hefði sent fréttina fyrir stækkun Iandhelginnar. stöðvanna létust þeir ekki skilja viku og hún hlyti að vera löngu ^ sjáið þér þennan óhemju fall- — Hafið þér nokkuð getað séð mig, sögðu að ég skyldi koma prentuð. Hann símaði sínu blaði, e„a nýtizkuiega silfurhrin« sem af landinu? aftur næsta dag, þá yi-ðu þeir að ég hefði séð Önnu Pauker og é° keypti9 Nú‘ er hann alvea-' að — Þiugvelli — sem betur fór. kannski búnir að ná í einhvern, hans blað sló fréttinni upp — en drcpa micr' finaurinn á mér hefur Það er einstakur staður. Svo mikií sem skyldi mig, Eg kom aftur mín grein var enn óprentuð. Eg v -t a v að ée næ honum ekki fengleg hamratröll er óvíða að næsta dag og fékk sömu svör og hringdi til blaðsins, sem fékk hana af mér með nokkru móti sjá. . . ■ . . Þriðja daginn kom ég, en þá var og spurði hvað hefði komið fyrir. _ En að fá gullsmið til að taka Hvermg hefur jafn ungn mér sagt, að mín biði bifreið, sem Æ, það var þa Wimbledon-vikan hann sundur? stúlteu og yður- tekizt að verða ætti að flytja mig til Önnu Pauker. —• tenniskappleikirnir — og höfðu ‘_Nei éa lield nú ekki — þett fréttaritari stórfyrirtækis eins og Eg held að það hatfi verið því að látið greinina bíða vegna tennis-1 diásn! 4tíi að fin<mrnir á mér Reuers-tfréttastofunnar? þakka, að þá var Tító á heimleið fréttanna! Ójá, svo fór sú rosa- nj t kki , f ð h — Fyrir heppni fyrst og fremst. frá Moskvu og rúmensku valdhaf frétt, segir ungfrú CogJiill og lni„ _ 0„ nú eru komnar tvær í starfi blaðamanns er heppni og arnir vildu sýna heiminum, að kveikir í' nýrri sígarettu. Hafið klukkustundir fram yflr þann óheppni svo ákaflega snar þáttur. þeir létu svo sem andstæðinga þér verið í Rúmeniu? Ekki þaö? tíma sem ég átti að vera hja am. Bugsið yður td. að þegar eg var syna lifa í friði og .frelsi. Þa mæli eg með að þer fanð þang bassador Gilohrist að kveðja. Verið í Dngverjalandi aS reyna að na Þegar eg kom til Onnu Pauker, að ,það er dasamlega fagurt land. þér blessaðar oa sælar Qa þakka tali af Imre Nagy, þá munaði sem bjó í litlu herbergi, sagðist j ður f ,ir matlnn aðeins fimm míhútum að það hún ekkert vilja segja mér, hún Frétfaritari í Höfn náðist til mín svo að ég kæmist væri gömul kona og hætt að skipta _______ Hvernig lauk svo í samband við hann. sér af stjórnmálum. Eg reyndi að frjálsu biaðamennsku? spyrja hana á ýmsá vegu og vekja __________________________ StarfsferilS áhuga hennar, en hún varðist allra — Hvernig er starl'sferill yðar fregna. Eg spurði hvort ég mætti í stórum dráttum? taka mynd af henni, en hún neit- — Eg, er að miklu leyti alin aði. Hvort hún vildi gefa mér rit- . . upp í Sviþjóð, þvi að stjúpi minn handarsýnishorn, svo að ég hefði Russar að sjalfsogðu krefjast þess, er sænskur og við' íluttum til Sví- eitthvert sönnunargagn fyrir því, að raðamenn í Peking en ekki þjóðar þegar ég var fimm ára. Þar að ég hefði hitt hana. „Þér hafið Formosustjornskip i fulltrua Kina gekk ég í skóla þangað til ég var séð mig, og það er yðar að sanna hja, Sameinuðu þjoðunum. sautján ara og þvi er mér sænska Þ^ö, sagoi hiin og glotti. Eg helt jafn töm og enska. Svo fór ég í áifram að reyna að tefja tímann, háskólann í Cambridge og las þar ef henni skyldi snúast hugur, reik — Þegar svona margir frétta- ritarar vinna að sama viðfangs- efni, eins og nú hefur verið hér á íslandi, hafið þið þá enga sam-, vinnu með ykkur? — Það er hægt að hafa sam- vinnu við eitt og eitt blað, en milli stóru fréttastofanna er alltaf barátta upp á líf og dauða. Þess vegna er frétasambaiidið svo mikil vægt — það er ekki nóg að ná í góða frétt, sé ekki hægt að koma henni til skila fyrr en eftir dúk og disk. Eitt fréttaskeyti mitt héðan var til dæmis fimm klukku- tíma á leiðinni til Lundúna og var þá jafn steindautt og slægður þorskur, því aðrir komu sínum fréttum á undan mér. En þetta hafa verið mjög skemmtilegir dagar og bráðum hlýt ég að verða búin að full- reyna hve lengi er hægt að lifa án þess að sofa. Svo- er ég búin að kaupa svo mikið, að ég er í vandræðum með að koma varn- ingnum fyrir. — Hvað hafið þér einkum keypt? — Ullarsjöl, peysur, ásaumað veggteppi eftir frú Barböru Árna son, allt hluti, sem hvergi fást annars staðar — keramik og silfur Og þessi hvatlega stúlka er horf þessari in út í regnið og myrkrið. Sigríður Thorlacius. Gunnar Leistikow íTamhald aí o. siðu) A blaðamannafundinum var Dulles spurður hvorf Bandarikja stjórn væri fús til að ráða Sjang bandamanns en ekki bandarísk yfirráðasvæði. Með öðrum orðum: Dulles vísaði þvi ekki fyrirfram á bug að hugs- anlegt væri að þvinga Sjang til að yfirgefa eyjarnar ef kommún- istar vildu fallast á að fá þær að gjöf í stað þess að taka þær með valdi. Sjang getur tæpast vísað hugur, .reik frá|óskum Bandaríkjamanna á bug, sögu i þrjú ár. HvoíT'það hefur aði um herbergið og reyndi að ‘ Matsu cf kommúnis‘ar enda veit hann vel að yfin'áð hans verið skynsamlegur undirbúning setja allt á mig sem bezt. Ekkert - a . Áj yfir Formósu væru löngu úr sög- ur undir blaðamennsku veit ég dugði og ég var að gefast upp og 8 , í.‘f, U - ð J, VrL?”Ll ekki. Að loknu háskólanámi ætlaði að fara að kveðja. Þá skall va 1 1 a na e\','inu”u , reyndi ég að komast einhvers stað á hellirigning. „Ekki get ég látið lsla. errann s'ala 1 ”a .... , ar a'ð við blaðamewku. utan yður fara út í þetta veður. Við ymri að ræða^heiðariegt hlboð Lundúna virtist ekki-annað bjóð- skulum fá okkur kaffisopa," sagði m a 1 a. 1 v , , . t Í, ast en starf, senvlaunað var með hún. Eg hafði komið á rithöfunda- surnh myndi það brey a as and fjómm sterlingsþúndum á viku, en þing, sem þá stóð yfir.í borginni mu "íw, % engitm getur lifað af því. Ég ákvað að reyna að komast nieð einhverju móti a'ð blaði i Fleet Street — gekk þar milli maúna, skrifa'ði og fór að tala um það. Þá varð leiðinSar“' Meira trevstisf hann Anna skrafhreifnari og fór að tala ekhl Ui að segJa þegar ,um væn að ræða rettmdi og hagsmuni um bókmenntir. Er talið barst að brezku mhókmenntum, spurði ég ölluin hugsanlegum blöðum, en hana hvort hún hefði lesið verk varð heldur litið ágengt. Meðal brezkra nútámaskálda og sagði hún annarra blaða fór ég til Time og það vera. En þegar ég spurði hver Life og þeir hjá Life sögðu mér þeirra yngsti þeirra, sem- hún ag koma aftur þegar þeir heyrðu þekkti, reyndist það vera Gals- að ég kynni sænSku, Niðurstaðan worthy. varð sú, að þessi 'blöð buðu mér Hvernig sem ég reyndi fékk ég að gei-ast farahdíréttamaður í hana ekki til að segja neitt um SkaHdiaavíu, Að vísiV hafði ég þjóðfélagsmál. Hið eina, sem hún ætlaS mér að komasf úttthvað suð sagði í þá átt var: Já, tímarnir ur á bóginn, en ég' var auralaus hafa breytzt — þeir hafa breytzt. og sá mér ékkv annað fært en Svo kvaddi ég og fór, en sagðist taka þessu. Síðar iíauð' Life mér myndi koma aftur og taka mynd að gerast fastur fré’ttaritari í af húsinu. Eftir stundarfjórðung Stokliteólmi og ••þar vat ég nokkur kom ég aftur og ætlaði þá að ár. 13* það-er-u ekki skem-mtileg líta inn til hennar og biðja enn 40 farast í járnbrautarslysi NTB-EIizabeth, 13. sept. — Að minnsta kosti 40 mainns létu líf- ið í járnbrautarslysi í fylkinu New Jersey í Bandaríkjununi í dag. Slysið varð er farþegalest ók af sporinu á brú yfir á eina. Tveir eimreiðarvagnar steyptust í ána og' einn farþegavagn. Er tal ið að í honuin hafi verið 30—40 manns, og munu þeir allir hafa farizt. Allmargir særðust meira og minna. 15 lík hafa fuSidizt. uni ef hann nyti ekki hjálpar Bandarikjamanna. Skiptir Eisenhower um skoSun? Mikið ríður á samstöðu íslend inga í lendhelgismálinu nú, én ekki reið niinna á þessari sam- stöðu í sumar á meðan erlend ar þjóðir voru að átta sig á því, ekki sízt Bretar, Iivað liægt væri að bjóða íslendingum í þessu máli. Allt sumarið hafði JVIorgun- blaðið ekkert fram aff. bjóða til stuðnings þessu höfuðmáli fs- lendinga en flutt þess í stað sí- felldar aðfinnslur, fullyrðingar um margs konar óeiningu, sem ætti að vera í máiihu. Beit svo höfuðið af sköniminni með því að halda því frain, að í raua- inni væri landhelgismáltð, eins og það lægi fyrir, mál kopunún- ista. Engu var líkai-g. en þessi skrif væru beinlínis miðúð við að verða þjóðinni til óþiirftar. Enginn veit eða getur nokkra sinni mæl, liversu mikíð juin þau liafa ger. Ekki söðlaði Morgunblaðig um fyrr en forráðamenn þcss urðu nær frávita af hræðslu, því affi það kom sem sé í Ijós, aff þrátt fyrir tilraunir til þess ,að sá fræi úlfúðar og óeiniiigar, var almenningur í landinu alveg fast ráðinn í að standa að baki á- .kvörðunum ríkisstjórnaririnar f málinu. Þá var blaðinu snúið við> á skrifstofum MorgUnblaðsins fyrstu daga septembermánaðar, en þó haldið áfram sama þokka- lega inálflutningiium á fundum, og í blaðinu nærri strax eftir mánaðarmótin og síðan. Þessa framkoniu mnn íslenzka þjóðiif niuna. Hún verður geymd en ekki gleymd. Vífillengjur í sfað samyjnnu Ríkisstjórnin vildi s.úlivinmi við stjórnarandstöðuna uni Iand heltgismálið, áður eu ákvarðan- ir voru teknar. StjórnarandstaS an vildi enga ábyrgð b'dra og' enga ákvörðuii taka. Þejr feng ust ekki til að taka afstoðu til. tillögu um útfærslu frá 1. sept., fengust livorki til þess að vera með henni eða móti. Þeir sögð- us1 vilja frekari viðtöl og eins og þeir orðuðu það í Morgun- blaðinu í gær í framhalds vífil- lengjum „í fullu trausti þess“, að máliff yrði auðveldará • í úr- lausn við frekari drátt og við- ræður. En hvað átti að gepa eft- ir þær viðræður eða hvenæi’ átti að stíga úrslitaskrefið. Um það voru engar tillögur. Afstöðuna höfðu þeir svona ó- hreina af ásettu ráði. Þeir vildu ekki taka ábyrgð á neinu og: alls ekki tafarlausri ákvörðun um útfærslu. Vandinn var aö finna formúlu, sem batt þá ekki í neinu, en gerða þeiin samt auðveldara en ella, ef vei tækist til, að lialda því fram síðar, að þeir hefðu jafnvel viljað ganga lengra en ríkiss’tjórnjiii gérðf. Hið sanna var, að þeir vildu drátt og „frjálsar hemiur“ til þess að geta sagt: Svona át'ti ekkí að fara að, ef «:r íðleikar kæmu fram, sem hlutu á® verða verulegir. i - - Framhjá þessu liomasu-iyi'iistu menn Sjálfstæðisflokksins ,aldrei og -allra sízt með þ\ :ð ausa fúkyrðum yfir ráðherra Fram- sóknarflokksins og aðra pa, sem fremst hafa staðið í laiídlielgis- málinu fyrr og síffar. En meðal annarra oi ða: HvaS liefir þjóði með að gera for- ustumenn á borð víffi. i þessa herra í Sjálfstæðisilokknum, sem svo hafa brugðizi. i stærsta máli þjóðarinnar. Annað athyglisverf atriði sem um var að Dulles lagði ríka á- herzlu á að forsetinn hefði enn ekki gert upp við sig hvort árás kommúnista á eyjarnar gæti talizt fyrsta skrefig fil árásar á Form ósu eða hvort slík árás varðaði aðeins eyjarnar sjálfar. Og þetta er reyndar meginatriði lagalega séð. F.orsetinn hefir nefnilega þvi aðeins heimild þingsins til að láta er Lippmann hafa lenci ’‘Haldið amerískan her verja Quemoy og því fram að það væri hn i.-tt slúður Matsu að Formósa sjálf sé í hættu. að Quemoy og Matsu s« rþtu máli Það .virðist því svo sem utan- fyrir varnir Formósu. ' ..vél þótt ríkisráðherrann vilji búa í hag k-ommúnistar -íefðu , itnar á inn fyrir Eisehower að falla frá valdi sínu væri þeim rnógulegt ákvörðuninni sem hann tók í byx-j ag brjótast yfir Formo.s sund með un september að skerast í leikinn an sjöundi flotinn væii >ar stadd- ef þjóðernissinnar geta ekki varið ur. Kannski forseti Bam ankjanna eyjarnar upp á eigin spýtur. Mik komist loks á síðustu s-.undu á ils metnir höfundar eins og Walt'- sömu skoðun?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.