Tíminn - 18.09.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.09.1958, Blaðsíða 12
VeJTriS: Allhvass suðaustan, dálítil rigning. „Látið okkur Kinverjana um þetta“ Þessi teiknimynd er úr brezku blaði. Eisenhover og Krustjoff standa í mandarinaskikkjum sinn hvorum meg In við Formósa-sund og segja: Látið okkur Kinverja um þetta. Mao og Chiang standa hjá. Bandaríkin banna Chiang, að gera á- rásir á strandvirki kommúnista Hitinn: 1 Austan lands og sunnan var Mt- 13 stiga hiti, en 13—16 stig norí an og vestan. í Reykjavík vai hiti 13 stig. Finuntudagur 18. septeinber 1958. Ánderson höíuSsmaSur á Easthourne skriíaSi yf irmanni landhelgisgæzlunn ar bréf meS föngunum segir Observer Þann 14. sept. s. 1. birti brezka blaðið ,,Observer“ grein á forsíðu með tveggja dálka fyrirsögn, þar sem skýrt er fró því, þegar brezka herskipið „Eastbourne“ setti fangana 9 af varð- skipinu Þór á land í Keflavík. Segir þar, að Anderson hafi sent með þeim bréf til yfirmanns landhelgisgæzlunnar og sagt þar, að menn þessir hafi orðið íslenzku landhelgisgæzlunni til sóma. Er freigátan nálgaðist Keflavík kvöddu þeir með handahandi og skiptust á heimilisföngum við sjó liðana. Þögulir klifruðu þeir niður í I greininni segir: „Freigátan kom inn á Keflavíkurflóa um kl. 2. e. m., og íslendingarnir réru þrjá fjórðu úr mílu til hafnar í myrkri. Barry Anderson, höfuðsmaður einn af árabátunum írá Enst- Ágryiningur innan Bandaríkjastjórnar um hvort farift skuli aí rá<Sum hershöf'ðingjans og árásir hafnar á meginlandsvirkin NTB-Taipeh, Washington, 17. sept. — Bandaríkjastjórn hefir tilkynnt Chiang kaj-shek hershöfðingja, að það sé unnt að brjótasv gegnum hafnbann kommúnista á eyjuna Quemoy og koma þangað birgðum án þess að grípa til þess að gera loftárásir á strandvirki kommúnista, sem halda uppi stórskota hríð á eyjarnar, en þetta telur Chiang' hina einu aðferð, sem geti bundið enda á stórskotahríð kommúnista. Frá Washington berast þær fréttir, a'ö valdhafarnir í Washing- íon séu ósáttir sín í milli um af- stöðuna til yfirlýsingar Chiang frá í gær, þar kvað hann einu leiðina, að eyðileggja strandvirki kommún- ista. Það liggur því Ijóst fyrir, að Bandaríkjastjórn bannar Formósu- mönnum, að gera flota- og loft- árásir á þessar strandstöðvar, hvað þá heldur að Bandaríkjamenn sjálfir fáist til þess að gera þess ar árásir. Heraflinn vex. 'Fréttaritarar skýra frá stöðug- um straumi hergagna, hermanna og flúgv'éla til Formósu frá stöðv um Bandaríkjamanna. Herflugvél- ar þeirra bíða nú albúnar á flug- völlum Formósu, hvenær sem skip anir.kynnu að berast um að hefja sig -til flugs. Þá hafa Bandaríkín 6 eða 7 flugvélamóðurskip á þess um slóðum. Þótt nokkur ágreining ur sé innan Bandaríkjastjórnar og hersins um hverig brugðizt skuli við hafnbanninu á Quemoy og stór skotahríð kommúnista, hefir þó sú stefna orðið ofan á, að fara sér hægt og halda aftur af Chiang kaj- shek. Þetta sé meðal annars ó- hjákvæitlilegt vegna samninga þeirra sem nú fara frani í Varsjá. Ætla ekki að semja. Moskvuútvarpið sagði í útsend- ingu um Formósumálið í kvöld, að Bandaríkin hyggðust alls ekki gera neina samninga við Peking- stjórnina. Viðræðurnar í Varsjá væru yfirvarp eitt. Ráðist var á herflutninga Bandaríkjanna til Formósu og sagt, að þeir sönnuðu bezt áform Bandaríkjastjórnar. í Taipeh er tilkynnt, að þrjú hirgðaskip ‘hafi sloppið til Que- moy í dag. Herstjórn Bandaríkj- anna á •eynni er sögð skipuleggja upp á nýtt vernd þá, sem her- skip og flugvélar þjóðernissinna veita birgðaskipunum við strendur Formósu. Telja þeir, að unnt sé að ibrjóta hafnbannið, ef baráttu- viiji þjóðernissinna væri nægur og skipulagið nægilega g'ott. og yfirmaður brezku lierskipadeild arinnar, sem annast gæzlu fisk- veiðiskipa, en hann er yfirmaður á Eastbourne, segist hafa tekið þessa ákvörðun (þ. e. að setja fangana á land), þar eð honum hafi fundizt að gera ætli þessum mönnum kleift að komast aftur til heimila sinna. Þeir hafi hvort eð var aldrei gert annað en að gegna skyldu sinni“. Sendi bréf með föngunum. „Anderson höfuðsmaður sendi með íslendingum, sem voru a£ ‘varðskipinu Þór, bréf til yfir- manns íslenzku landheglisgæzlunn ar, og segir þar, að mennirnir hafi verið „strandgæzlunni til sóma“. Yfirmenn íslendinganna voru Krækiber hafa varla sézt í sumar en bláber óvenjulega mikil og falleg Hcyfengur Rangæinga mjög góftur en minni atS vöstum en oft áður. — Mikil kartöfluuppskera Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Flestir eru nú hættir heyskap hér um slóðir, enda hefir engin heyskapartíð verið að undanförnu. Víðasthvar í sýsl- unni hefir þetta þó verið hið ákjósanlegasta heyskaparsumar, og eru hey því góð en minni að vöxtum en oft áður. bourne og réru til strandar og veifuðu að lokum í kveðjuskyni.“ Kveðja frá Sigríuiw og Soffaníasi „Vegna þess að burtför okkar frá íslandi ber fyrr að en við höf- um búist við, vinnst okkur ekki timi til að kveðja okkar mörgu vini og vandamenn, með heraisðkn um og hlýjum handtökum, eiBs og við ætluðum. En við geriun það í anda. Við þökkum ölfum, Bteði skyldum og vandalausunr, fyrir þær alúðlegu móttökur seia» við Hrafnkell Guðjónsson annar stýri höfum hvarvetna mætt. Þær ftafa maður, 27 ára, og Guðmundur Karlsson, 30 ára. Karlsson ráðgerði að hringja í konu sína frá Keflavík og' biðja hana að koma og sækja þá í foif- reið. íslendingarnir spiluðu á spil og drukku skilnaðarskál með hinurn mörgu vinum sínum á Eastbouvne. Sigrún og Soffanias Thorkelsson gert okkur ferðina óglejTnanlega. Þær hafa gefið okkur minmngar sem við förum með, og sem munii gleðja okkur þegar við erum Kom- in heim og rifjum þær upp. Þökk og aftur þökk, kæru landar og vinir. Nemendasamband Samvinnuskólans stofnað - árleg nemendamót haldin Sígurvin Einarsson, alþingismatJur, kjörinn formaíur sambandsins Hinn 14. þ. m. var boðaður stofnfundur Nemendasambands Samvinnuskólans og fór hann fram í samkomusal Sambands- hússins. Magnea Sigurðardóttir setti fundinn og tihiefndi Kristinn Guðnason fundarstjóra. Snorri Þorsteinsson, kennari við Samvímmskólann, flutti erindi um nemendasambönd, sögu þeirra og tilgang. Jónas Jónsson, fyrrverandi skólastjóri Samvinnuskólans, ávarpaði og fundinn. Ræddi hann um mál- efni Samvinnuskólans og fagnaði þessum áfanga 1 sögu hans. í innanverðri Fljótshlíð og und ir Eyjafjöllum, sérstaklega Aust uiMEyjafjöllum á þeim bæjum, sem með fjöllunum standa, hefir þó verið mjög skúrasamt. Bændur á þessum bæjum hafa oft og ein Síðasta þurrkvika færði bændum á HéraSi mikinn heyfeng í hlöður Göngur hefjast þar um næsiu helgi en slátrun er atJ hefjast þessa dagana Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Hér hefir nú verið góður heyþurrkur flesta daga 1 viku, og hefír orðið mikil breyting um heyskapinn. Hafa bændur hirt mikil hey og ennig slegið mikið og eru enn að losa. Hins vegar verður nú farið að slá botninn í heyskapinn, því að göngur og réttir hefjast almennt um næstu helgi, og mannafli er ekki til skiptanna á bæjum. Hey- fengurinn er orðinn nokkur en þó ekki í meðallagi. Samt mun ekki líklegt, að um almennan fóðurskoi't verði að ræða eða að fækka þurfi á fóðrum svo nokkru nemi. í dag er sunnan kaldi, skýjað og ekki þurrkur þótt úrkomulaust sé. sð mestu. Slátrun hefst á morgun hér á Egilsstöðum og þessa dagana í öðr um sláturhúsum Kaupfélags Hér- aðsbúa. Er áætlað að slátra rúm- iega 40 þús. fjár á félagssvæðinu. en í fyrra var slátrað 37 þús. ES átt ekkert getað þurrkað, þót( fólk á næstu bæjum hafi verið í þurr heyi. Á Þorvaldseyri hafa t. d. ekki komið nema 12 þurrkdagar frá 1. júlí. Slátriin hafin. Slátrun er hafin í slátui'húsun- um hér í sýslunni fyrir nokkrum dögum og eru dilkar minni og rýr ari en í fyrra og er kennt um köldu vori. Ágæt kartöfluuppskera. Aftur á móti virðist kartöflu- uppsker.a með ágætum, engin fros( nótt hefir enn komið, og er fólk nú farið að taka upp úr görðum. Krækiber hafa varla sést í sum ar, þykir það tíðindum sæta. Hins vegar er óvenjulega mikið af blá berjum og þau stór og vel sprottin. 100 dráttarvélar. Á þessu ári hafa verið keyptar inn í sýsluna nærfellt hundrað dráttarvélar. Eru þær langflest- ar af Massey-Ferguson gcrð. —PE Undirbúningsnefnd hafði lagt fram frumvarp að lögum fyrir nem endasambandið og voru þau sam þykkt og síðan gengið til kosn- inga. í stjói'n voru kosin Sigurvin Einarsson, alþingismaður, formað ui', Kristinn Guðnason, deildar- stjóri, gjaldkeri, Jón Þór Jóhanns son, deildarstjóri, ritari og með stjórnendur skrifstofustúlkurnar Magnea Sigurðardóttir og Anna Björnsdót'tir. Samkvæmt lögum sambandsins skulu haldin nemendamót að Bif röst í Borgarfirði í júní ár hvert. Undirbúningsnefnd nemendamóta skipa þau Sigríður Jónsdóttir, Stefán Gunnarsson og Steinþór Þorsteinsson. Undirbúningsnefnd nemendasamfoandsins skipuðu Magnea Sigurðardóttir, formaður, Jóhann Einvarðsson, Kristinn Guðnason, Steinþór Þorsteinsson og' Auður Torfadóttii'. Endiirskoð endur sambandsins eru þeir Iírist inn Ketilsson, verzlunarráðunaut ur og Gísli Jónssón endurskoð- andi. Hinn nýkjörni og fyrsti formað ur sambandsins, Sigui-vin Einars son, alþingismaður, ávarpaði fund inn að síðustu og bar að lokum fram þá tillögu stjórnarinnar að hið nýstofnaða samfoand gerði Jón as Jónsson, fyrrverandi skólastjóra að heiðursfélaga sínum. Risu fund armenn úr sætum sínum því til samþykkt'ar. Sauðfjársíátrun hafin á Blönduósi Sauðfjárslátrun hófst á Blöndu ósi í fyrradag hjá Kaupfélagi Hún vetninga og er .gert ráð fyrir að slátra þar um 37 þús. fjár í haust eða nokkru fleira efo síðast'. Er hey fengur í sýslunni minni en í fyrra og sauðfé orðið margt. Fulltrúaráð - Hverfisstjórar Fundur verður í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Reykjavík á föstudag kl. 8,30. Áríðandi er, að mætt sé vel og stundvíslega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.