Tíminn - 18.09.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.09.1958, Blaðsíða 11
u Tí MI.N N,. fiimntudagiim 18. september 1958. Dagskráín í dag. 8.00—9:00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50—14.00 „Á frívaktinni" sjó- mannaþáttur (GuSrún Erlends- ' dóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 yeðurfregnir. 19.25, yeðurfregnú'. 19.30 Tónleikar: Hnrmóníkulög (pl.) 19.40 Auglýsingar. 20.00: Eréttir. 20.2Ó Hugleiðingar um iandspróf (Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri). 20.45 Tónleikar (plötur): „Líberíu- svíta“ eftir Duke Eiiington Höfundurinn og hljómsveit hans leika. Einsöngvari: A1 Hibbler). 21.00 Upplestur: Sigríður Einars frá Munaðarnesi flytur frum- ort ljóð. 21.25 Emsöngur: Dietricli Fischer- Dieskuu syngur lög eftir Beethoven; Herta Klaus leikur undir á píanó (plöíur). 21.45 Þýtt og endursagt: Likklæði Jesú Krists (Málfríður Einars dóttir tók saman. Þorsteinn Guðjónsson fiytur). 22.00 Kvöldsagan: Presturinn á Vökuvölíum eftir Oliver Goldsmith VII. (Þorsteinn Hannesson). ... 22.30 „Kulnaður eldtu'11: Yves Montand syngur frönsk dœg- urlög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 y.eðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu. viku. 15.00 Miðdegisútyarp, 16.30 VeðUrfregnh'. 19.25 Veðurfregnir. 19.30: Tónleikar: Létt lög (plötur). 19.40 A-uglýsingar. 20.081 Fréttir: 20.30 Erindi: Orrustu.r um íslands- mið. -1532 og .sáttafundiu'hin í Segeberg II, Grindavikurstríð- ið (Björn Þorsteinsson sagnfr.) 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk . eftir Björgviii Guð'mundsson. 21.30 Útvarj>ssagan: Einhyj,ningur- ipn. efiir Sigírid Sivertz, HI. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður- fregnir. 22.15 Ivvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“ eftir OliVer Goíd smith. VII. 22.35 Sinfónískir tónleikar (plötu.r). 23.10 DagSkrárlok. LyfjabúSir og apótek. 17911. j . Lyfjabnðh. fð.unn, Keykjavíkui apótek og Ingólfs apótek, fylgja öh lokunartíma sölubúða. Garðs apótek, Ilolts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til klukkan 7 dagleg'a, nema á laugar- dögum til. kl. 4 e. h. Ilolts apótek og Garðs apó.tek eru opin á sunnudög- um milli 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla Virka, daga kl. 9—21. Laugardaga kl 9—16 og 19—21. Ilelgidaga kl'. 13— 16 og 19—21. Kópavogs apófek, Álfhólsvegi er opið dagiega kl. 9—20 nema laugar- daga kl. 9 —18 og helgidaga kl 13— 16. Sími 23100. Hvílík gulrót. — Þessi heljar stórr gulrót var rækfuð í vermlreit Njáh Þóroddsscnar Friðhéimum í Biskups tungum. Gulrótín er 24 sentimetrar á lengd og vegur 600 grömm. Árbæjarsafrcið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið. Opið á sunnu- dögum kl 13,30—15. þriðjudögum og fimmtudögum kl 150 tii 3,30. Þjóðmlnjasafnið opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 1—3 Bæjcrbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafnið Þingholtsstr-æti 29A. Út- lánadeild opin alla virka daga kl. 14—22, r.ema laugardaga kl 13— 16. Lesstofa opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugar daga kl. 10—12 og 13—16 ÚfibúiS Efstasundl 26. Opið mánu- dága. miðvikudaga og föstudaga. Útibúið Hóimgarð) 34 Opið mánu- daga kl. 17—19 Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Hver er....hver Henry Fonda er bandarfskur kvik myndaleikari, fæddur í Nebraska 16. maí 1905, Byrjaði að leika í skóla- leikritum og strax að afioknu námi að leikhúsunum. Árið 1955 hóf hann aftur k\úlunynda leik og lék iþá í myndinni „Mister Roberts“. Tjarnarbíó sýndi nýlega kúrekamyndina „Merki Iögreglustjór ans (The Tin Star) með Fonda í aðalhlutverki. Merki lögreglustjór- ans var kvikmynduð í fyrra. Hann hefir leikið í 32 nvyndum alls um ævina og al'drei leikið í eins mörg- um myndum á einu ári sem í fyrra eða alls 5 kvikmyndum. Mamma, hvernig finnast þér nýja fundarhúsið olckar? kíiJMÍsíIÍ Söngkennarafélag íslands minnir félaga sína á að aðalfundu” félagsins verður haidinn í dag kl. 6 í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. álSÍLfSSÍ S VIHANHK Lögregluvarðstofan hefir sima 11166. Næfurvarzla er í Ingólfs Apóteki Sími 11330 Slysavarðsfofa Reykjavíkur hefir síma 15030. Slökkvisföðln hefir síma 11100. Fimmfudagur 18. segjf, Titus, 261. dagur ársins. Tungf í suSri kl. 18.05. ÁrdegisflæSi kl. 9.34. SíðdegisflæSi kl. 20.36. Skipadeiid SÍS. Hvassafell fór 11. 'þ. m. frá Siglu- firði áieiðis. til Heisingfors og Ábæj. ar. Jökulfell kemur tii New York i. dag. Dísarfell for væntanlega í dag í'rá Riga til Norðurlands- og Faxa- flóahafna. Litlafeli losar á Þórshöfn. Helgafell fór 16. þ. m. frá Sigiufirði áleiðis ttt Rostock og Leningrad. — Hamrafeii or í Reykjavík. Gjöf Lisiasafnsfélagsms Flugfélag Islands hf. í dag er áætla ðað fljúga til Aic- úreyrar, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa sekrs og Vesfruwroidaoyjft. Á morgun til Ákureyrar, Fagýrhólsmjar, Fiat- eyrar, Hölriiavikuf ,' ísafjarðar, Vest riiannaeyja, Kirkjúbæjarklausturs og 'Hér að otan birtist mynd af málverki ungverska Parísarmálarans Viktor Þingeyrar. I Vasarely, sem Listasafnsféiagið færði Listasafni ríkisins að gjöf nýlega. — 701 Láréff: 1. vömb, 6. pípa, 8. afrek, 18. geðvonska, 12. fangamark, 13. upp- hafsslafir, 14. bleytu, 16. handleggur 17. neyðarkall, 19. hæða. Lóðrétt: 2, planta, 3. dýrahljóð, 4. samgöngubót, 5. kvein, 7. ílát, 9. dýr (þf), 11. fauti, 15. ílát (þf), 16. trá, 18. tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 696. Lárétt: 1. þroti, 6. æri, 8. rok, 10. lás, 12. VT, 13. al, 14. nit, 16, hiá, 17. íma, 19. aðall. — Lóðrétt: 2. ræk 3,or, 4. til, 5. brunn, 7. áslák, 9. oti, 11. áar, 15. tið, 16. hal, 18. M.A. 39» dagur Sveinn er utan við sig af bræöi og vill ráðast á böðia líagnars þegar í stað en Eiríkur heldur aftur af honum. „Safnaðu saman eins mörgum af hermönn v ;n ökkar og þú getur og sameinist mönnum Ragn- ars“, skipar hann. Sveinn idýðir og Eiríkur heldur áfram eftirför- inni emn til þess að missa ekki aí fjandmönnunum. Dag eftir dag eltir hann hcr Ialah. Að lokum lcoma þeir til afgirts staðar. Mitt í gírð- ingunni er há hæð og önnum kafnir menn eru á ferli upp og niður hana. „Fórnarstaður“ nitifdrar Eiríkur. Og fórnardýrið .....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.