Tíminn - 24.09.1958, Page 1
EFNIÐ:
SÍMAR TÍMANS ERU:
tk*fr*lðslan 12323 Auglýsingar 19523
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19:
'18301 — 18302 — 18303 — 18304
Pr«ntsmiðjan eftir kl. 17: 13948
Þriðja siðan í nýjum búningi í
stað 4. síðunnar.
Minningargrein um Georgiu
Björnsson, bls. 5.
Walter Lippman skrifar um
alþjóðamál, bls. 6.
42. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 24. september 1958.
212. blað.
Spánskur sendiherra afhendir skilríki Offnaröldin í FrakklandÍ VeX-AlsÍT-
\ • r*rr 1 ■
menn reyna að sprengja birrel-turn
Hermdarverkin aukast eftir því sem nær
dregur þjóíaratkvæíagreitJslunni 28. sept. Upptclkct Kíllct
NTB—París, 23. sept. — Sérfræðingar Parísarlög-
reglunnar gerðu í dag óvirka tímasprengju, sem ferðamað-
ur einn haföi rekizt á nær efst í Eiffelturninum fræga.
Sprengjan 'var heimagerð, í henni voru 2 kg af dýnamíti
og hún faunst í turninum fyrir ofan þriðja útsýnispall nærri
stiga, sem liggur upp í sónvarpssendistöð.
Hinn nýi sendiherra Spánar á íslandi, iJon eduardo Propper de Callejón,
afhenti í dag (þriðjudaginn 23. sept. 1953) forseta íslands trúnaðarbréf sitt
við hátíðieoa athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum dr. Gylfa Þ. Gíslasyni,
sem gegnir störfum utanríkisráðherra i fjarveru Guðmundar í. Guðmunds-
sonar. Að athöfninni lokinni snæddu sendiherrahjónin og ráðherrann og
frú bans hádegisverð í boði forsetahjónanna, ásamt nokkrum cðrum gest-
um. Sendiherra Spánar á ísiandi hefur aðsetur i Osló.
Clehab leggur áherzln á brotliSutn-
ing hersins og vináttu viS araha
Tck vií forsetaembættimi í gær en á eftir aS
mynda ríkisstjórn
Það var kona, sem fann tíma-
iprengjuna bak við þvottaskál í
myrltherbergi. Hún kallaði á varð
nenn, sem báru sprengjuna upp
á efsta pallinn, til að hafa hana
em lengsi frá ferðamönnum, sem
íéldu sig.fiestir neðar, en síðan
•ar lögreglan til kvödd. Eftir að
ítisvélin hafði verið gerð óvirk,
'ar skýrt frá, að í sprengjunni,
em var heimatilbúin, hefðu verið
* vö kíló af dínamiti, rafhlaða og
.igurverk.
Tilræðinu beint að
ijónvarpsstoð.
Talið er fullvíst, að alsírskir
þjóðernissinnar hafi komið henni
"yrir og að tilgangurinn hafi verið
ið eyðileggja sjónvarpsstöðina. :—
Sprengjan fannst í 278 metra hæð
rá jörðu, rétt fyrir neðan fjórða
aallinn í turninum. Er talið, að
mikill hluti hins fræga mannvirkis
hefði eyðilagzt, ef sprengjan hefði
sprungið. Óstaðfestar fréttir
herma, að sprengjan hafi átt að
springa all snemma í morgun, en
sigurverkið hafi hrugðizt. Parísar-
! lögreglan hefur gefið skipun um,
i að ferðafólki, sem skoðar þetta
fræga mannvirki, verði eftirleiðis
ekki leyft að fara hærra upp en
á þriðja pall. Er sprengjan fannst
voru um 300 manns í turninum, en
yfirleitt skoða hann aldrei færri
en 200 manns daglega og allt upp
í 20 þúsund.
Hermdarverkin aukast.
Síðustu vikurnar hafa óeirðir og
hermdarverk alsírskra uppreisnar
manna sífellt fæzt í vöxt víða í
Frakklandi, en mest þó í höfuð-
borginni. í úthorg Marseilles var
í dag kastað handsprengjum að
NTB—NEW YORK, 23. scpt. —
Enn í dag voru heitar umræffiur
á þingi S.þ. um, hvort taka
skyldi upptöku Kína á dagskrá
þingsins. Sjö ríki höfðu boriffi
fram tillögu um affi ræffia skyldi
málið, en dagskrárnefnd lagffii
til hið gagnstæða. Úrslit jnálsins
urffiu þau, að tillaga dagsskrár-
nefndar var samþykkt, en breyt
ingartillaga ríkjanna sjö fellél
með 40 gcgn 29 en 12 ríki sátu
hjá.
Rjarnasprenging
NTB—London, 23. sept. — Bret-
ar gerðu í. dag velheppnaða til-
raun með kjarnorkusprengju yið
Jólaeyjar á Kvrrahafi. Segir brezka
birgðamálaráðuneytið, að sprengj
an hafi verið fremur lítil og
vopnaburi hersins. Utan við bif- Sprakk hún hátt í lofti svlfandi
reiðaverksmiðju eina urðu varð-
menn að hefja skotihríð á hóp-
göngu vinstri sinnaðra, sem æddu
beinlínis til árásar á starfsfólk
verksmiðjunnar. Spruttu þessar ó-
eirðir af áköfum viðræðum manna
i loftbelg. Þetta var 21. kjarn-
orkusprenging Breta og 6Ú 4. í
yfirstandandi tilraunalotu á Kyrra
hafi. Ætlunin er að Ijúka þejss-
ari lotu svo fljótt sem unnt er,
en hún hófst 22. ágúst. Fyrsta
Haust
. NTB—BEIRUT, 23. sept. — Cha-
. hab hershöfðingi tók í d:«g form-
. lega viffi forsetaembættinu í Lib-
. anon, eflir Chamoun, sein tekur
- sér: frí til hvíldar í fjallahéraði
í austanyerðu landinu. 1 ræffiu,
sem hinn nýi forseii hélt við
þetta tækifæri lágffii hann áherzlu
á, að hann myndi leita sainn-
inga um brottför Bandaríkj.ahers
ins svo fljótt sem unnt væri og
lertast viffi að eiga sem bezta
sambúð við arabaríkin í nágrenn
inu. Hann kvað stefnu sína fyrst
og frerost myndi byggjast á sátt-
mála Sameinuðu þjóðanna og
arahabandalggsins. Chehab nýt-
ur mikils trausts i landinu, cg var
sá eini sem 4il greina kom að
tekið gæti viff forsetaembætti
etns og á stóð. Það eru aðeins
nokkrar öfgaklíkur til hægri og
Útför frú Georgíu
Björnsson
Ríkisstjórnin hefur ákveðið með
samjþykki vandamanna frú Georgiu
Björnsson, fyrrv. forseiafráar, að
jarðarför hc-nnar fari fram á veg-
um rikisins.
Fer útförin fram frá Fossvogs-
kirkju i dag 24. sepi. og hsfst
hún kl. 1 Vi.
Kirkjuaíhöfrtinni verjður útvarp-
aö.
vinstri, sem ekki geta fel’t sig'
við stjórn hans. Talið er þó, að
(Framhald á 2. síðu)
Frumsýning á
í kvöld
Leikritið Haust eflir Kristján
Alhertsson verður frumsýnt í
Þjóðleikhúsinu í kvöld. Leikstjóri
er Einar Pálsson, en aðalleikend
ur Valur Gislason, Guðbjörg Þor
bjarnardóUir og Rúrik Haralds-
son. Þetta verður fyrsta frumsýn
ingin í Þjóðleikhúsinu á þessu
starfsári.
um stjórnarskrártillögur de og fjórða sprengingin var smá,
Gaulle. Búizt er við, að Alsírmemi en önnur og þriðja höfðu sprengi
auki enn hermdarverkin þessa fáu kraft tilsvarandi því, að sprengd-
daga, sem eftir eru, þar til þjóðar- ar hefðu verið milljón sm'álestir
atkvæðagreiðslan fer fram. af TNT-sprengiefni.
Foringi alsírskra uppreisnarflokka
hefur myrt liðsmenn sína unnvörpum
Vililmannlegar „hreinsaniru — misþyrmingar
og morð
NTB—Alsír, 2. sspt. — Uppreisnarforinginn Mohammed
Amirouche í Alsír hefir tekið af lífi fleiri en sjö hundruð
sinna eigin liðsmanna í stórfelldri hreinsunarherferð meðal
baráttudeilda uppreisnarmanna í fjöllunum austan Alsír.
Fyrsla fréttin um morð 400
manna í einu lagi í Kahilie-fjöll-
unum, kom frá einum af liðsmönn
ÖsamhljóSa fréttir frá Færeyjum:
Fólkaflokkurinn talinn hallast að
brezku málamiðlunartiliögunni
SamningavitJrætJum Kampmanns og landsstjórn-
arinnar í Færeyjum lýkur sennilega í dag
NTB—KAUPMANNAHOFN, 23.
. sept_Samningaviðræður sendi
iiefndai' dönsku stjórnarinnar og
lögþings Færeyja lýkur senni-.
lega á miðvikudag, og lieldur
scndinefndin þá heini til Kaup-!
niannahafnar.
Blöffi Færeyinga voru í dag
ómyrk í máli um larMUielgismálið
og samningaviðræðurnar. 14.
september, sem er málgagn Þjóð'
veldirflokksins (íiij'Mr frain þá
spurningu, livort danska stjórnin
hafi enn í hyggju, að liafa að
engu samþykkt lögþingsins um
a'f færa fiskveiðilandhelgina út
i 12 mílur. Segir blaðiffi, a'ð viffi
þeúri spiuuingu verði ag krefj-
a«t afdráitarlaass svars, af eða
á, Hagblfttlili, mólgagn Fótka-
flokksins spyr, hversu lengi eigin
lega menn ætli aö láta sér það
lynda að stjórnarfull.trúar affi
snnnan ferðist með flugvélum
fram og aftur til þess a'ö semja
um ' Aifstgð réttindi Færeyja.
„Þaffi hljóta að vera einhver tak-
mörk fyrir því, livaffi viffi látum
bjóða okkur“, segir blaðið.
En í skeyti, sem Tíminn fékk
frá fréttarjtara sínuin í Kaup-
mannahöfn í gær, kveffiur við ann
an tón. Þar segir:
Síðdegisblöðin liór i Höfn
skýra fró því samkvæmt fréttum
frá Þórshöfn, að í morgujn hafl
Fólkaflokkuriiui virzt allmiklu
samvÍBiiHþýðaii eu uudaníarið.
líoteti leiðtogi hniui lmfi láivi svo
uuuuksU, affi Itftiui cfi«t uiti sildi
þess, að Færeyingar fylgi dæmi
íslendinga og efni til stríðsá-
stands við Breta með því aö færa
út fiskveiði’takmörkin á sama
liátt.
Richard Long, lögþingsmaður
Fólkaflokksins skrifar í flokks-
blað sitt, P.tgblaðið, að það væri
óverjandi að láta undir höfuð
leggjast, að athuga brezku mála
um þessa Amirouche ofursta, sem
tók .þann kost ag gefa sig á vald
frönsku yfirvaldanna, þvi að ann-
ars taldi hann sig eiga sömu örlög
í vændum og margir félagar hans.
Að þvi er frönsku hernaðaryfir-
völdin segja, kom uppreisnarmað
ur þessi hlaupandi á harða spretti
inn í herbúðir Frakka í austan-
verðu landinu og bað þá verndar
gegn morðingjunum.
,,Eg er grunaður, ég vil ekki
hljóta sömu örlög og hinir,“ segir
franskur liðsforingi, ag maðurinn
hafi mælt fyrstra orða.
Sundurskorin lík eins og
hráviði um fjallasvæðið.
Fjögur þúsund franskir her-
menn héldu þegar eftir komu hans
inn á þessi fjallasvæði uppreisnar
manna, og áltu í nokkrum skæru-
bardögum hér og þar við uppreisn
armennina. Siðan fóru Frakkarn-
ir að finna hupdruð mannslíka
dreifð um stórt svæði. Flestum lik-
miðlunar tillöguna gaumgæfilega anna hafði verið stórlega mis-
með tilliti til bráíiabirgðalausnar.
En skilyrði slíkrar bráðabirgða-
lausnar er að áliti Longs það, að
þessi lairfn sé mjög hagstæð fyr-
ir Færeyjar og' að það sé tryggt,
iað þetta bindi ekki Færeyinga til
þoss að láta sér lynda minni fisk-
veiðilandhelgi en íslendingar fái.
Dftg'blaðið tekur liiiis vegar
skýrt frarn, að delluna nni fisk-
voiðitakmörkin verði að loysa
(Framhald á 2. síðu)
þyrmt. Sumir voru skornir á háls,
en i öðrum var Lorraine-krossinn,
merki de Gaulles hershöfðingja
frá þvi í heimsstyrjöldinni síðari,
markað með skurði í hörundið. —
Flest líkanna vopu hrennd aS
nokkru og grafin fáein fet í jörðu.
Hrædýr höfðu þó víðast dregið
þau upp úr jörðinni aftur. Frönsku
hermennirnir fundu ennfremur aU
verulegar birgðir af piningaiúækj-
um.