Tíminn - 24.09.1958, Síða 2
L3
T f MIN N, miðvikudaginn 24. september 1958
verkfræðingar til Grænlands Chiang Kai siek °s
yfirmaður Kyrra-
hafshers Bandarikj-
anna ræðast við
NTB—WASHINGTON og TAI-
PEH, 23. sept. — Yfirmaður hers
Bandaríkjamanna við Kyrrahaf,
Harry Felt og Chiang Kai Sjek,
ræddust í dag við á Formósu,
og munu þeir hafa rætt mögu-
leikana á að brjóta til fulls á
bak aftur tilraunir kommúfiista-
stjiórnarinnar í Peking til að
halda uppi algeru samgöngu-
banni við Quemoy. Eisenhower
og Dulles áttu í dag stutt viðtal
um málefni og ástand í Austur-
löndum og einkum ástandi við
Kínaströnd, og á morguh ráðg-
ast forsetinn við Twining for-
mann landvarnaráðs Bandaríkj-
annaog McElroy landvnrnaráð-
herra. Skothríðin á Quemoy hélt
áfram, en birgðaflutningar þjóð
eilnissinna lágu niðri vegna ó-
hagstæðs veðurs, og talið er að
mikill birgðaskortur sé að verða
á eyjunum.
Forsetaskipti í Líbanon
r »rr»
honum muni veitast fullerfitt að
mynda stjórn, því að í henni
verða aö vera 'til jafns fulltrúar
kristinna og múhameðstrúair-
manna, og ekki er fært, að þeir
séu úr hópum æstustu átakaað-
ilja Jborgarastyrjaldarinnar. .—
Ekki kom til óeirða við embættis
tíku forsetans, þrátt fyrir hótanir
falangista, sem þykjaí t illa svikn
ir, en umferðabann var sett á í
dng í Beirut og margar aðrar
varúðarráðstafanir gerðar.
Landhelgi Færeyja
i Framhald af 1. síðu)
þegar í stað, því að þolinanæði
Færeyinga sé þrotin.
Blað Þjóðveldisflokksins, 14.
september, krefst þess skilyrðis-
laust, áð Danir svari annaðhvort
jáf.andi eða neitajndi kröfu Fær-
eyinga um 12 mUna fiskveiði-
iandhelgi, og bætir því við í háðs
tón, að H. C. Hansen forsætisráð-
herra muni vera smeykur uni
sambandsslitaóveðu í Færeyjum
í kosningunum í iiaust. — Aðils.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiim
Frá Húnvetningafé-
laginu, Reykjavík
Húnvetningafélagið í Reykjavík
hélt nýlega aðalfund sinn. Fráfar-
andi formaður, Finnbogi Júlíusson
Meðal íarþega frá Kaupmanna- ingarnir Höjgaard og Thorsen eru
fröfn : með Gulifaxa s.l. föstudags- framarlega í fyrirtækinu Norræn-
fcvöld-Voru Höjgaard verkfræðing- um heims'kautaverktökum, sem
fijry Thorsén verkfræðingur, Hans haft helir með höndum mik'lar
C. Christiansen forstjóri hinnar framkvæmdir þar nyrðra.
fiíonunglegu Grænlandsverzlunar Nú liggja fyrir áætlanir um
•og Éske Bruun, ráðuneytisstjóri í byggingu nýrrar hafnar á Vestur- skýrði frá störfum félagsins á ár-
Grænlandsmálaráðuneytinu. Einn- Grænlandi á eyju nálægt Góðvon jnu Qa); jlann þess m a j skýrslu
i'g voru í fylgd með þeim tvær og er byggingarkostnaður áætlað- sinni, að félagið hefði á árinu fest
skriístofustúlkur. Hópurinn fór ur um 300 millj. danskar kr. kaup'á húseign hér í bænum til
ihéðan með Sólfaxa á laugardaginn Þess má geta í þessu sambandi starfsemi sinnar en það hefur
il Syðri-Straumfjarðar, en þaðan að fyrirtæki Höjgaards verkfræð- , ið , ð
‘jeröur haidið til Bandarlkjanna ings byggði'á sinum tíma rafstöð- ko*a sér u vísi að íélagsheimili
..neð viðkomu i Thule. ma við Ljosafoss og hofmna i f ir síarfsemi sina.. Fjárhagur fé.
I Bandankjunum munu fara Gdyma i PoHand.. ^Meðfylgjandi lagsins er a]lgóðui. en þ6 verður
að stofna til all mikilla skulda
vegna húsakaupanna. í því sam-
bandii hefur félagsstjórnin boðið
út skuidabréfalán að upphæg kr.
50.000,00, sem endurgreiðast á
næstu 10 árum með 7% vöxtum,
tryggðu með veði í fasteign fé-
lagsins. Treystir félagsstjórnin því
að félagsmenn, sem eru um 300,
bregðist nú fljótt. og vel við, og
kaupi þessi skuldabréf hið alira
fyrsta. Verða þau til sölu hjá for-
manni og gjaldkera félagsins.
Eins og undanfarin ár, var farin
rram .satnningar um áframhald- m.ynd var tekin við brottför af
andi., framkvæmdir Bandaríkja- Kastrupflugvelli í Kaupmanna-
i.nanna í Grænlandi, en verkfræð- höfn. Ljósm: Sv. Sæmundsson.
)KR0N hefir breytt aðalbúð sinni á
Skólavörðustíg 12 í vistlega kjörhúð
Vertfur opnuð meS hinu nýja sniíi í dag
Undanfarnar vikur hefir verið unnið að því að breyta
natvörubúð KRON á Skólavörðustíg 12 í kjörbúð. Verkið
■íxefir verið unnið í áföngum án þess að loka búðinni og er skógræktarferð norður í Þórdísar
íú að fullu lokið. Búðin hefir verið stækkuð mikið, kjöt- en ^ar a land’ sem Krisl'
fRuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiimiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimmiiiimmmiuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiii
ifgreiðsla flult á suðurenda búðarinnar (við Bergstaðastræti) {%tl™"ff
'0g þar innaf gerðir góðir frysti- og kæliklefar, ennfremur
Áæld grænmetis- og ávaxtageymsla í kjallara.
Teikningar að breytingu gerði KRON vinnur nú að tveimur
‘reiknistofa S.Í.S., raflagnh’ lagði kjörtoúðum, í Vogum og Smáibúða
Rafröst h.f., málningu annaðist Ós- hverfi, ennfremur er verið að
‘valdur Knudsen, trésmíði Benedikt breyta vefnaðarvörúbúð félagsins
áinarsson og múrun Hjörleifur Sig
írðsson. Hin nýja kjörbúð er önn-
-..ir kjörbúð KRON, hin var opnuð
A síðastliðnu ári í Kópavogi. Fyrir
J6 árum opnaði KRON kjörbúð
ix Vesturgötu 15, var það með
íyrstu kjörbúðum í Evrópu og var
)aá á undan sínum tíma, en lögð
Miður eftir skamma hríð.
Kjörbúðin á Skólavörðustíg er
mjög björt og rúmgóð (ca. 100
ierm.) og búin fullkomnustu tækj
iim til sölu á kjötvörum, matvörum
ióg hreinlætisvörum. Deildarstjórar
iru Jónas Jóhannsson og Jón
ielgason.
á Skólavörðustíg 12.
hólum gaf því til skógræktar. Sett
ar voru niður nokkur hundruð
plöntur eins og venjulega.
Skemmtisamkomur voru haldn-
ar nokkrar á síðastliðnum vetri,
og árshátið, sem jafnframf var sú
tuttugasta, en félagið varð 20 ára
á s.l. vetri. Við það tækifæri barst
félaginu ah gjöf forkunnar fögur
Laxveiðin var í meðllagi í sumar
og laxinn fremur með vænna móti
Veiði lax- og göngusilungs lauk þann 20. þessa mánað-
ar. Laxveiðin í sumar var í góðu meðaliagi og aðeins minni
en í fyrra. Laxinn var frekar vænn.
Laxveiði í net í Borgarfirði var ári. Meðalveiði var í flestum ám.
mun lakari í ár en í fyrra en í Elliðaánum var veiðin nokkuð
þá var ágæt veiði. Netaveiðin í undir meðallagi.
Ölfusá var ágæt, en aftur á móti Sjóbirtlngsveiðin í Ölfussá og
veiddist lítið í Þjórsá. Stangar- Hvítá og í Rangánum hefir verið
veiði var mest í ágúst, en venju- lítil í sumar, en í Þjórsá hefir
lega veiðist bezt í júlímánuði. 'Ú'r- veiðzt vél.
komulítið var í sumar og má rekja Vatnasilungsveiði lýkur þann
orsakir þess, hve lítið veiddist f 27. þessa mánaðar, nema í Þing-
júlí, til vatnsþurrða í ánum. vallavatni, en þar lauk henni 1.
Væntanlegir þátttakendur í fé Veiði í einstökum ám var mis- septemtoer. Silungsveiði hefir
lagsmálanámskeiði Æskulýðs- jöfn. Bezt veiddist í Miðfjaröará, verið ágæt í Þingvallavatni í
áðs íslands tilkynni þátttöku til Laxá á Ásurn og á vatnakerfi sumar, góð veiði var í Mývatni,
íúlíusar J. Daníelssonar, sími Blöndu, en veiðin í þessum ám en í Apavatni hefir veiðzt með
19200, fyrir fimmtudagskvöld. var nær tvöfalít meiri en í meðal- minna móti.
Frá Æskulýðsráði
íslands:
fánastöng frá Borgfirðingafélag-
inu, og var gjöfin afhentkáðvar
í tilefni afmælisins gaf félagið
hinni nýju Hvammstangakirkju,
Guðbrandartoitolíu og var gjöfin af-
hent á árshátíðinni. Á komandi
vetri er hugsað að haldin verði
nokkur skemmtikvöld eða kvöld-
vökur fyrir félagsmenn, og einnig
verður árshátíð.
Núverandi stjórn félagsins
skipa: Friðrik Karlsson, formaður;
Jón Sigurðsson, gjaldkeri; Gyða
Sigvaldadóttir, ritari; Kristmund-
ur Sigurðsson, meðstj. og Jón Snæ
björnsson, meðstj.
Aðalfnndur Tafl- og
bridgeklúbbsins
Aðalfundur Tafl- og Bridge-
klúbbsins var haldinn í Sjó-
maiinaskólanum fimmtudaginn
18. þ. m.
Skuldlausir félagar eru nú
mikið á annað hundrað og fjár-
hagurinn í mjög góðu lagi. Fund-
urinn var fjölsóttur og kom fram
mikill áhugi hjá íélagsmönnum.
Stjórnina skipa nú þessir menn:
•Sophus Guðmundsson formaður,
Ragnar Þorsteinsson, Þórður Jóns-
son, Björn Benediktsson og Þórð-
ur Elíasson. Vetrarstarfsemi mun
verða með líku sniði og hún hefir
verið undanfarið og hefst með
(tviímenningskeppni í Sjómanna-
skó'lanum fimmtudaginn 25. þ.m.
&
5UIÍÍCR0 KIKISIVS
^,s EStiA
vestur um land í hringferð Ixinn
2. Iþ.m. Tekið á móti flutningi til
áætlunarhafna vestan Húsavákur
árdegis í dag. Farseðlar seldir í
dag.
„Skjaidbreið"
vestur um land til Akureyrar
hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Húnaflóa og Skagafjarð-
arhafna og Ólafsfjarðar í dag.
Fai-seðlar seldir árdegis á laugar-
dag.
Herðubreið
austur um land til Vopnafjarðar
hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
tlreiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Fáskrúðsfjarðar, Borgarfjarðar
og Vopnafjarðar í dag. Farseðlar
seldir árdegis ú laugardag.
nnm«M»)iiiiiiiHiiiiiiiiiiililuiJlllilllllliiiiiiiiiiiii]|iiiiii
I