Tíminn - 24.09.1958, Side 4
-1
T í M I N N, ímðvikudaginn 24. september 1958
PÁLL ZÓPHÓNÍASSON: 5. grein
Eúnaðarsamband Suðurlands
Hálfrar aldar minning
Þess er áður getiS að 'heyskap-
arinn í sýslunum þrem, er mynda
Búnaðarsambandssvæðið á landi,
iiafi aukizt þannig að hverjir 100
hestar 1920—1924 eru orðnir að
184 hestum í Árnessýslu. 168 hest
am í Rangárvallasýslu og trúlega
150 til 160 hestum í Vestur-Skaf-ta
íellssýslu.
Fólksfjöldinn er talinn tíunda
fivert ár, þegar ártalið endar á 10,
og þá athugað af hverju hver hefir
tínar aðaltekjur — sitt framfæri
.— og í samhandi við það, hvernig
hjóðin skiptist eftir atvinnu, aldri
fijúskaparstétt o. fl.
í sýslunum þremur hefir þetta
verið þannig:
Icimilisfastir menn á Súðurlandi.
Árnessýsla.
Ár íbúar Framf. ó 14 til
alls landb. alls % 75 ára
1910 6072 4181 68,9 2489
1920 5709 3703 64,9 2334
.930 4983 3582 71,9 2293
1940 5138 3471 67,5 2307 -í-200
1950 5734 3030 52,8 2580 -(-580
Rangárvallasýsla
Ár íbúar Framf. á 14 til
alls landb. alls % 75 ára
1910 4024 3574 88,8 2173
.920 3801 3254 85,6 2065
.930 3505 3169 90.4 1993
940 3292 2925 88,8 1872
.950 2963 2221 74,9 1688
V.-Skaff.afellssýsla
Ár íbúar Framf. á 14 til
alls landb. alls % 75 ára
910 1835 1523 83,1 880
.920 1818 1381 76,0 875
930 1723 1371 79,5 864
.940 1579 1258 79,7 831
950 1424 948 66,5 754
landbúnaði og er 14 til 75 ára að
aldri. (Innan við 14 ára börnum
og yfir 75 ára gamalmennum er
sleppt).
Árnessýsla.
Ar Heyhestar Pr. mann
alls 14-75 ára.
1910 281685 113 .
1920 265760 114
1930 251728 110
1940 274415 130
1950 331382 165
1956 447374 223
1957 489275 243
Itangárvallasýsla.
Ár Heyhestar Pr. mann
alls 14-75 ára.
1910 257884 118
1920 242949 118
1930
1940
1950
1956
1957.
220087
233059
275401
358855
408374
110
124
163
212
242
V.-Skaftafellssýsla.
Ár Hevhestar Pr. mann
alls 14-75 óra.
1910
1920
1930
1940
1950
1956
1957
71514
66519
65715
76630
74756
96409
?
81
76
76
87
99
128
9
Það %ést að 1910—1930 er af-
köstin ósköp lík. Menn slá þá
margir með hestasláttuvél, og nota
PáM Zóphóniasson
nokkuð hestaverkfæri við heyskap
inn.
1940 hækka afköstin, og þá er
fyrstu stærri tækin að koma, og
með fjölgun dráttarvéla og stærri
verkfæra með þeim aukast afköst
in enn, og eru orðin meir en tvö-
föld síðustu árin, miðað við það
,sem þau voru 1910.
Svinuð hefir þróunin verið ann-
ars staðar á landinu, en hvergi
meiri en hér og í Eyjafjarðar-
sýslu. Sýnilegt er að afköstin eiga
eftir að aukast mikið enn. Kem-
ur bæði til að enn er vélvæðingin
hvergi nærri komin til allra og
enn er hún svo ung, að menn, sem
annars eru komnir með mikinn
vélakost, hafa ekki enn lært a’ð
nota hann á hagkvæman ftátt, og
fá því ekki með þeim þau afköst,
sem þeir fá síðar er þeir æfast
meir í notkunn hans.
í þessu sambandi er rétt að
minna á það að vinnutími fólksins
hefir stytzt en þrátt fyrir það þð
afköstin hafi aukizt. Áður var unii
ið 12—14 tíma um sláttinn, cn nú
yfirleitt hvergi meir en 10 tíma
og sums staðar_styttra.___________
Hér við má svo því bæta, að
þetta færra fólk, sem nú vinnur
að heyskapnum vinnur Mka að
hirðingu búfjárins, en hvern veg
búfénu hefir fjölgað, hefir óður
verið lýst, og þá jafnframt á það
drepið hver munur er á umsetn-
ingarhæfni búfjái-ins nú og áður,
og hve það þess vegna fapst miklu
meira afurðamagn en áður, enda
Framhald á 8. síðu.
Simonyi Gabor — Viihjálmur Einarsson
Frjálsar íþróttir fyrir alla
Það sést af henni að fólkinu í
nnessýslu fækkar til 1930 en
jölgar síðan, og veidur því vöxt-
tr Selfoss og þorþanna við sjó-
nn. Síðán fjöigar fólkinu aftur
;>g er þó ekki orðið eins margt
.950 og það var 1910. En þó að
ólkinu í sýslunni hafi fjölgað frá
Í930 til 1950 hefir fólkinu sem
ramfært er á landbúnaði fækkað
ir frá ári úr 4181 manni 1910 og
3030 manns 1950, og án efa hefir
,oví enn fækkað, þó ekki liggi fyr-
r tölur er sýni það.
í Rangárvallasýslu hefir fólkinu
: ækkað, bæði í heild, og líka því
em lifir á landbúnaði, og sama er
'ð segja um vestur Skaftafells-
ýslu, þar fækkar fólkinu líka.
Eg hefi reynt að athuga hver
ifköstin hafa verið eftir mannskap
:nn sem gengið hefir að heyskapn-
im, en það verður aldrei gert ná-
ítvæmlega né rétt, því engar skýrsl
ur sýna tölu kaupafólksins. Vitað
3r að það hefir fækkað, og er rnik-
: ð færra nú en áður, en hve mikið
:?ærra er óvíst. Af fólkinu sem
: ramfært er af landbúnaði er sumt
i.vörn, yngri en 14 ára, og unnu þau
Ktið að heyskapnum hér áður. Eg
lefi ekki talið þau með heyskapar
: ólkinu, svo og ekki þá, sem eru
3ldri en 75 ára. Þegar það er dreg
i.j frá hvorttveggja verður sveita-
rólkið, sem framfærslu hefir af
iandbúnaði það sem segir í skýrslu
: fjórða dálki undir hverri skýrslu.
Vitanlega er þessi tala ekki rétt,
bar sem ekki er tekið neitt tillit
lil kaupafólks, en engu að síður
;étur hún gefið nokkra húgmynd
cun afkastaaukninguna. Enn er
|>ess að geta að í Árnessýslu lifa
uókkrir ménn hin siðari ár á garð
rækt, og hefi ég dregið þá frá eft-
■ því sem kunnugir menn gizka
• i tölu þeirra réttasta. Á þénnan
liáít hcfi ég svo í skýrslu þeirri,
:-em hér fylgir, reiknað út hvað
liafa fengizt margir hestar að með-
. ltali yfir hverja sýslu fyrir sig,
irin sem fullkomið manntal er tek
: ð, en fyrir árin 1956 og 1957 er
reiknað með jafnmörgu fólki milli
.4 og 75 ára og var 1950, en vitað
- r að það er eitthvað færra nú, og
fköstin því vantalin.
Meðalheyskapur eftir hvern
uann sem hefir framfæri sitt af
Atrennan.
Aldrei verður nákvæmnin í að-
hlaupinu of mikil, og allir stökkv
arar þurfa að æfa atrennuna af
einstakri álúð, til þess að öðlast
nægilegt öryggi. Ótöluleg dæmi
sanna nauðsyn þess öryggis. Sum
ir beztu stökkvarar heimsins hafa
illilega sopið seyðið ,af ónákvæmni
1 þessum sökum. Á Evrópuméist
aramótinu í St.okhólmi 1958 komst
Rús9inn Kreer ekki í aðalkeppn
ina, þótt hann hefði nokkrum vik
um áður stókkið 16.30. Tvö stökk
hans voru yfirtroðin, og það þriðja
u. þ. b. 1 metra aftan við plank-
ann.
Hvað á að gcra til að fá
öryggi í atrennu?
Þag verður að æfa spretthlaup
að því marki að skrefin í eðli-
legu hlaupi verði ávallt jafnlöng
við sömu aðstæður. Mælingar á
skrefalengd verður að endurtaka
oft við breytilegar aðstæður við
komandi vindi og hlaupabraut.
Nauðsynlegt. er að ganga úr
skugga um að fótsporin sjáist á
brautinni, sem hlaupið er á. Byrj
að skal á því að sópa öll óviðkom
andi för af brautinni, sé um venju
lega keppnisbraut að ræða, en á
grasi er þetta mun erfiðara. Sé
um gras-braut að ræða, verður
að hafa aðstoðarmenn, sem 'segja
tál um hvar fóturinn sríertir jörðu.
Þá erum við tilbúin að hefja
Irannsóknir á skreflengdinni. Það
| fyrsta, sem gera skal, er að merkja
'vel með giæinilegu striki upphafs
merkið, pn hafa a. m. k. 40 m.
af beinni braut til að hlaupa á.
Hafi stökkvarinn ekki vanið sig
á ákveðinn skrefafjölda í tilhlaup-
inu, er ráðlegt að merkja brautina
á t.veim stöðum — með t- d. 10
m. millibili, 30 m. og 40 m. frá
upphafsmerkinu. Það hefur ein-
mitt sýnt sig að flestir stökkvarar
nota tilhlaupslengd þar á milli.
Þetta er gert til að byrjandinn
átti sig strax á eðlilegri lengd til-
hlaups og lileinki sór þess vegna
hæíilega hraðaaukningu í aðhlaupi
til þess að fullri ferð sé náð hæfi
íega langt aftan við plankann (þ.
c. 4—8 m.). Einhvers staðar milli
þessara strika á stökkvarinn að
hugsa sér að plankinn sé, án þess
að gera þó nokkurt merki fyrir
hann. Öll slík merki trufla e. t.
v. eðlilega skrefalengd og þvinga
hlaupið.
Við byrjun á aðhlaupi skal svo
gert annað tveggja:
a) að standa með stökkfót á
upphafmerkinu og byrja kröftuga
hraðaaukningu beint úr kyrrstöðu.
eða b) að taka nokkur létt hlaupa
.skref ag merkinu, stilla stökkfæti
á merkið og byrja því næst kröft
ugt hlaup.
Ekki skiptir miklu máli hvor að
ferðin er notuð, en hifcf skiptir
öllu máli, að fullri ferð sé náð
áður en komið er á plankann, eða
að þvi bili, sem plankinn er hugs
aður liggja á.
Nú skal hlaupin hver „ímynd
aða“ atrennan af annarri. Tvennt
verður þó sérstaklega að hafa í
huga:
1. hlaupa skal hvert nýtt hlaup
rétt til hliðar við það gamla, svo
að öll förin sjáist.
2. Líða skal nægilega langur
tími milli hlaupa þannig, að öll
þreyta sé farin. Þreytan getur
haft áhrif (oftast. fil stytting'ar) á
skrefin.
Eftir nokkur slík hlaup eiga
skrefin að vera farin að skilja
eftir merki í vissum fjarlægðum
frá byrjunarmerkinu. Varazt skal
sérstaklega að láta förin í undan
farandi hlaúpum hafa álirif á
hvert nýtt aðhlaup.
Eðlileg atrenna telst 16—10
skref, sem þó verður að fara eft
ir krafti og snerpu stökkvarans.
Næsta spor í athugun atrennunn
ar er að strika við sextánda spor
ig frá byrjunarmerkinu, sé 16
skrefa atrenna notuð. Sé milli-
merki notað, skal einnig merkt 8.
sporið frá upphafsmerkinu. Að
þessu búnu er fjarlægðin milli
merkjanna mæld með málbandi
eða fetuð, og, er nú fengin vega-
leiigd, sem mæla skal út frá plank
anum, síðan má revna að stökkva
með því ag nota hin fengnu merki
tii að fá öryggi í atrennuna.
Þrátt fvrir alla nákvæmni í und
irbúningi, er eðlilegt að gera þurfi
smávægilega tilfærslu á merkjum.
Hér verður að gæta þess að gera
slíkt þó ekki fyrr en sama misræm
ið hefur endurtekið sig 2—4 sinn
uin, og þess þá gætt að nægileg
Frá 1500 m hlaupinu á Ólympíuleikunum í Helslnki 1952. Hlaupararnir eru á siðustu beygjunni og hefir Þjóð-
verjinn Lueg (varð þriðji) nokkuð forskot. Næstur er sigurvegarinn í hlaupinu, Barthels frá Luxemburg, og
bak við hann er McMillan, Bandarfkjunum, sem var annar á sama tíma og Barthels, 3:45,2 mín. Nr. 177 er hinn
frægi Englendingur Bannlster, sem fyrstur hljóp míluna innan við fjórar mínútur, Mabrouke, Frakklandi, er
yztur á bygjurtni.
bið sé milli tilhlaupa, og einnig ag
vöðvarnr séu næglega heitir og
mjúkir.
Atrennan þarf að ske af sjáffll
sér, eða því sem næst, svo mikið
þarf að æfa hana. Þetta' sama
gildir raunar um öll atriði íþrótta
áður en stórárangra er að vænta.
Til þess að auka sjálfvirkni í til-
hlaupi er rétt að hafa ávallt sama
skrefafjölda í atrennunni. Gott
er ag telja í huganum í ftvert
skiptii, sem stökkfótur ncmur við
jörðu. Við endurtekningar Verður
þetta ósjálfrátt, og stökkvarinn
fær atnennuna í heild betur á til
finninguna.
Hvers vegna gera hiiiir beztu
stökkvarar svo oft óglld stökk,
þrátt fyrír alla þessa möguleika
til nákvæmra mælinga?
Sjálfsagt er að nota til hlítar
þá möguleika, sem til eru til auk
innar nákVæmni. Hinu má þó ekki
gleyma, að mörg atriði verður að
rannsaka á hverjum stað í hvert
skipti, sem stokkið er, og öíl geta
haft áhrif á skrefalengdina. Þau
helztu eru:
1. Vindstyrkleiki og vdndátt.
2. Harka brautarinnar.
3. Gaddastærg á skóm.
4. Ásigkomulag stökkvarans |
keppnisdaginn.
Ef stökkvari hefur fundið út. á-
kveðnar fjarlægðir sem eru réit
ar fyrir t. d. 17. júni-mótið, skal
hann varast að álíta að hér með sé
vandinn leystur. Hann ætti viku
lega að endurtaka mælingar á sóp
uðu brautinni. Sé æfingin og hrað
inn meiri eru líkur til þess að
breytinga þurfi vig eftir þvf, sem
líður á sumarið. Frá degi til dags
getur þetta einnig verið breyti-
legt og algengt cr, að í keppni sé
skapið slíkt að lengja þurfi at-
rennuna um 1—2 fet miðað við
það, sem var á síðustu æfingu.
Allt þetta ætti ag nægja til þess
að gera okkur skiljanlegt, að ým-
is óhöpp eru ekki óeðlileg í at-
rennu, jafnvel hjá beztú stökkv"
urum.
Helztu villur, sem íþróikunenn
gera er þeir mæla atrennu og það
helzta sem ber að varast er:
1. Hlaupa í utanyfirbúningi og
varast eigi að þá eru skrefin
styttri. )j
2. Iiorfa á plankann meðan á
öllu hlaupinu stendur, jafna skref
in óaðvitandi og hlaupa þannig
með óeðlilegum skrefum.
3. Illaupa á fullri ferð án þess.
ag framkvæma neinn undirbúning
að stökki. Hi'tta plankann og á-
lita síðan að rétt atrenna sé fund
in. Ef hlaupið er á þenan hátt,
á að hitta u. þ. b. hálfan m. frBman
við plankann.
4. Það að teygja sig fram á
plankann, sem oft orsakar það að
efri búkurinn hættir að halla eðli
lega fram á við. Af tvennu illu er
mun betra að stytta skrefin en
lengja.
Stökkvarinn má aldrei gleyma
að beita hyggjuviti sínu að hverju
sinni og breyta atrennu örlítið
samkvæmt því.