Tíminn - 24.09.1958, Page 6

Tíminn - 24.09.1958, Page 6
6 T í M I N N, miðvikudaginn 24. september 1958 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórariim Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu vi3 Lindargðta Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasíml 19 523. AfgreiSslan 12323 Prentsmfðjan Edda hf. Landhelgismálið og Jjjóðareiningin EŒNN geysifjölmenni og glæsilegi fundur Framsóknar manna í Reykjavík um land- helgismálið í fyrrakvöld var talandi tákn um þjóðarein- inguna um þetta mál, hvik- lausan vilja manna og rólega stefnufestu, er mun tryggja þjóðinni sigur í málinu. Hann bar ljósan vott um það, hver afstaða Framsókn- armanna hefir verið í þessu máli frá öndverðu, hver á- hugi þeirra hefir verið og vilji til þess að sækja það bæði með kappi og forsjá. t>etta sjónarmið hefir ekki aðeins mótað starf forystu- manna flokksins í þessu máli, allt síðan 1946, er þeir Hermann Jónasson og Skúli Guðmundsson báru fram til- löguna um uppsögn dansk- brezka samningsins, heldur einnig viðhorf allra Fram- sóknarmanna. Á fundinum kom fram ein- dregin þökk til forystumanna flokksins fyrir einarða og gifturíkýi baráttu í þessu máli. Það er öllum ljóst, að það voru ráðherrar Fram- sóknarflokksins sem áttu drýgstan hlut að því að alger samstaða og þjöðareining náðist .um framkvæmdaat- riði málsins á s. 1. vori, en það er einmitt það bjarg, sem við byggjum nú á. Ef sá grunnur bilaði, væri málið allt tapað. HERMANN Jónasson for sætisráðherra, ræddi eink- um viðhorfin í málinu í dag í framsöguræðu sinni. Hann tók skýrt fram, að íslending- ar mundu halda áfram að beita sér fyrir setningu alls- herjarregl'na um fiskveiði- landhelgi á allsherjarþingi S.I>., en þeir mundu aldrei ganga inn á, að landhelgis- mál íslands yrði tekið fyrir sérstaklega. Þeir mundu held ur ekki fallast á neins konar takmarkanir, sem ekki væri hlýtt af öllum þjóðum sam- takanna, hver sem afgreiðsla málsins yrði á þingi S.Þ. Þeir teldu ekki réttmætt, að smá- þjóð, sem á allt sitt undir fiskveiðum, hefði ekki eins stóra fiskveiðilandhelgi og þau ríkf, sem hnfa hana stærsta. Það væri ekkert rétt ,læti í því, að við ættum að sætta okkur við minna vegna þess eins, að við getum ekki tekið og varið slíka fiskveiði landhelgi með vopnavaldi. Forsætisráðherra minnti einnig á það, að landhelgis- gæzlunni hefðu verið gefin fyrirmæli úm að beita ekki vopnum og senda óvopnaða menn um borð í togara, yrði það gert. íslendingar gerðu a.llt sem þeir gætu til þess að koma í veg fyrir slys og árekstra, sem haft gætu manntjón í för með sér. En framferði erlendra .skipa, er þau reyndu hvað eftir ann- að að sigla á íslenzk varð- skip byði geigvænlegri hættu heim, og ef slys hlytist af mundi það hafa ófyrirsjáan- legar afleiðingar fyrir sam- búð Breta og íslendinga. Þá benti hann einnig á það, hve greinilega það hefði komið í ljós, að ekki væri hægt að stunda veiðar við ísland nema njóta margskonar fyrirgreiðslu í íslenzkum höfnum og hafa skjól og not af landinu um leið. Þetta teldu íslendingar líka sjálf- sagt og væru reiðubúnir að veita góðum nágrönnum alla aðstoð, en þetta sýndi hve nátengd og óaðskiljanleg fiskimiðin eru landinu og til heyra því einu, og hve frá- leitt er að stunda þar fisk- veiðar með ofbeldi. íslend- ingum er það mikið harms- efni, sagði forsætisráðherra, aö þjóð, sem þeir hafa talið forystuþjóð vestræns lýðræð is, skuli hafa beitt þá slíkum tökum — eina allra þeirra þjóða, sem fært hafa út fisk- veiðilandhelgi sína. EYSTEINN Jónsson, fjár málaráðhérra’, ræddi einkum um meöferð landhelgismáls- ins í ríkisstjórninni í fram- söguræðu sinni, og minnti m.a. á þá staöreynd, sem glöggt hefði komið í ljós, að sigurvissan í málinu er ein- mitt í því fólgin, hve örugg forysta ríkisstjórnarinnar var og er i framkvæmd þessa máls og ákvörðunum. Ein- hver mesti vandi rikisstjórn arinnar hefði verið að velja hinn rétta tíma til útfærsl- unnar —• gera það hvorki of snemma né of seint. Að gera það fyrir Genfar- ráðstefnuna hefði verið of snemmt, en hins vegar hefði það stefnt málinu í beinan voða, ef það hefði verið dreg- ið eftir að Genfarráðstefn- unni lauk. Rikisstjórnin bar gæfu til þess að velja sér rétta aðferð og rétta stund. Eftir athugun málsins frá öllum hliðum var það bjarg- föst sannfæring ríkisstjórn- arinnar að rétturinn væri okkar megin, og lífshagsmun ir þjóöarinnar í framtíðinni væru undir því komnir, að ekki væri hikað nú. Ríkis- stj órnin var einnig sannfærð um það, að öll þjóðin mundi sameinast sem einn maður á örlagastundu, þótt stundum liti út fyrir annað í dægur- karpi. í þessari trú var á- kvörðunin tekin og síðan staðið við hana, töfum og fleygum hafnað, hvaðan sem þeir komu og settri stefnu haldið. Þetta reyndist rétt. Þjóðin stóð sem órofa fylk- ing að baki þessum ráðstöf- unum ríkisstj órnarinnar. — Þegar mælirinn var fullur kvað almenningsálitið niður allar hjáróma raddir og sundrungarstarfsemi. Og þannig mun þjóðin standa um þetta höfuðmál sitt, unz fullur sigur er unninn. Walter Lippmann ritar um alþjóðamál: Ríkisstjórn USA berst fyrir sameigin- legri skólagöngu hvítra og svartra Fyrir undirrétti var nokkr um spurningum beint til mr. Richard C. Butler, sem var málsvari skólastjórnarinnar í Little Rock. Af þessum spurningum og þeim svör- um, sem mr. Butler gaf, er loks hægt að átta sig á af- stöðu Faubusar ríkisstjóra. „Þessir árekstrar", sagði mr. Butler „hafa skýrt sig sjálfir og frá sjónarhóli okk ar í skólastjórninni er þetta ósamkomulag ríkisstjórnar- innar og fylkisráðsins; ekki eins og forsetinn vill skýra það: árekstur skrílsins og laganna. — Engin von er til að dæma málið réttilega, utan þess að virða stað-1 reyndir. Harlan dómari hóf að spyrja og skýrði afstöðuna. Hann sagðist ekki efast lun samvizkusemi og velvilja skólastjórnarinnar. Hann! benti á, að skólastjórnin hefði lagt fram áætlun um samstöðu svartra og hvítra. Þá spurði hann mr. Butler hvort aðgerðir fylkis- ; stjórnarinnar hefðu ekki kastað ! rýrð á velvilja skólast.jórnarinnar. | Mr. Butler játti því og sagði, að skólastjórnin, sem væri undir . handarjaðri fylkisstjórnarinnar, • hefði verið boðið að gera eitt, tmeðan fylkisstjórn Arkansas hafði verið gert að haga sér öðruvísi. | Síðar í málflutningi mr. Butlers kom fram, að almenningur í Little Rock hefði verið meðmæltur til- lögum skólastjórnarinnar, ef stjórnin, og er þar átt við Faubus, hefði ekki hvatt til andstöðu. synlegt er, eigi að fyLgja lögun- unum. fast eftir þarna í Suður- ríkjunum. Sameiginleg skólaseta ivartra og hvítra er baráttumál ríkiss'tjórnarinnar og á því verður hún að bera ábyrgð, en getur ekk' Iátið réttinum eftir að útkljá Jeilumál, sem risið geta af slíktt. Andstaða Faubusar ríkisstjóra e'r staðreynd,. og geti Eisenhower ekki brotið hana á bak aftur, verður hann að gera samning, sem viðunandi er og léyst getur vandann. Slíkt er ekki óhugsandi, þar sem í ýmsum skólum í Arkansas er jöfnuður meðal svartra og kvítra og í upfhafi voru menn í fvlkinu slíku ekki mótfallnir. Það er einnig aðgætandi, að upp- haf samgöngu hvítra og svartra var í Little Rock, þar sem nokk- ui__svört börn gengu í skóla með að koma til lagabreytingar og tvö þúsund hvitum, þó að slíkt fjlk^í0^1111 * ^rani^væmc* ^3§a hafi aðallega verið gert til fyrir- JÞað‘ner engin von til þess, að nlyndar öðrum' Samningar koma rétturinn geti leiðrétt og ráðið Því U1 greina, en það sem skortir við þá skipulagningu, sem nauð- er ábyrg og úrræða ;'öð forústa. Waltor Lippmann írðmgar sigruOu nnga, í írjálstim íþróttum Afstaða Eisenhowers Hefði Eis'enhower fyrir ári skilið aðstöðuna, þegar Faubus notaði hermenn Arkansas til að varpa skólastjórninni að halda iögin. Þessi mótstaða er mesta móðgun af Faubusar hálfu, sem 'hefir sérstöðu meðal allra gagn- aðgerða, sem framdar hafa verið í Suðurrikjunum. Þjóðin bíður í ofvæni eftir af- stöðu réttarins. En eftir því sem málin horfa nú, virðist sem ríkis- stjórnin geri ekki skyldu sína. Heiðvirð og löghlýðin skólastjórn er hindruð af ríkisstjóranum í Arkansas að leyfa nokkrum svert ingjahörnum: aðgang að skólan- um. Rikisrétturinn segir að börn- unum sé heimilt að sækja skól- ann, en rikisstjórnin gerir ekkert í bvrjun skólaársins til að brjóta á bak aftur andstöðu ríkisstjór- ans, virða lagarétt og atkvæða- rétt hvitra manna. í vandræðum isínum biður skólas'tjórnin um frest, sem undirrétturinn neitar um. Þá er hún neydd til að leyfa svertingjum aðgang að skólanum gegn fylkislögunum, sem^meina svörtum börnum inngöngu. Þar sem ekki er hægt að nota herinn til að opna skólana, sem ríkisstjórnin 'heíir lokað, verður ríkisstjórnin að krefja undirrétt- inn um skýringu á lögunum, sem fylkisstjórnin hefir nýlega sett og ibeitir, lögum sem eru ekki samkvæml stjórnarskránni. Breytingar á lögunum Helztu erfjðleikarnir í þessu máli er vandamálið viðvíkjandi andstöðu Suðurríkjanna, þar sem þessa andstöðu er ekki hægí. að leiða til lykta með lagalegum samningum stjórnarvaldanna. Lagaþvinganir koma ekki að ihaldi, heldur verður að breyta af- S'töðu almennings og rétturinn er ekki þess megnugur; þar verða Hin árlega keppni í frjálsum í- þrótlum milli íþróttabandalags Keflavíkur, íþróttabandalags Ak- ureyrar, Ungmennasamb. Kjalar nesþings og Ungmennasamhands Eyjafjarðar fór fram á Akureyri sunnudagin i 7. september sl. í góðu veðri. Keppt var í 10 greinum og voru ‘veir keppendur frá hverj um aðila í hverri grein. Helztu út- slit urðu þessi. 100 m. hlaup. 1. Höskudur Karlss. ÍBK 11,1 sek. 2. Þóoddur Jóhannss. UMSE 11,3 400 m. hlaup. 1. Jón Gíslaon UMSE 53.3 sek. 2. Guðm. Þorsl'eins. ÍBA 53,3 sek. 1500 m. hlaup. 1. Jón Gíslason UMSE 4:21,3 m. 2. Stefán Árnason UMSE 4:21,9 m. 4x100 m. boðlilau. 1. Sveit ÍBA 4S.2 sek. 2. Sveit UMS'E 47.0 sek. 3. Sveit ÍBK 47.7 sek. 4. Sveit UMSK 48,4 sek. Kúluvarp. 1. Gestur Guðm.ss. UMSE 13,72 2. Þóroddur Jóhannss. UMSE 13.48 m. Ki'inglukast. 1. Halldór Halldórsson ÍBK 39,11 m. 2. Gestur Guðmundsson UMSE 37.6S m. Spjótkast. 1. Halldór Halidórsson ÍBK 56,17 2, Ingimar Skjóldal UMSE 51,24 Langstökk. 1. Helgi Valdimarsson UMSE 6,41 m. 2. Björn Jóhannesson ÍBK 6,14 m. Þrístökk. 1. Helgi Valdimarsson UMSE 13,38 m. 2. Ingólfur Hermannsson ÍBA 12,92 m. Hástökk. 1. Helgi Vaklimarsson UMSE 1,70 2. Hörður Jóhannsson UMSE 1,65 m. Ungmennasamband Eyjafjarðar vann móiið, hlaut 134 stig. íþróttahandalag Akureyrar varð nr. 2, hlaut 103 stig. i íþróltabandaiag Keflav. varð nr. 3 hlaut 96 stig. ! Ungmennasamband Kjalarnes- þings varð nr. 4, hlaut 48 stig. Ungmennasamband Eyjafjarð- ar sá um mótið. — Mótst'jóri var Hreiðar Jónsson Akureyri. Samkeppni um til- íöguuppdrætti Borgarstjórn Kielar í Þýzkalandi liefir ákveðið að efna til sam- keppni um till'öguuppdrætti að stóru veggmálverki, s'em ætlaður er staður i fordyri leikhúss borg- arinnar. Ennfremur er ei'nt, til samkeppni nm höggmynd (Frei- plastik) á Seegartenplatz, þar í borg. Hafa ráðuneytinu b'orizt skjöl er varða þessa samkepþni. Segir í þeim, að takmark þorg- arstjórnarinnar í Kiel með sam- keppni þessari sé að styðja um- ræddar myndlistargreinar og íegra borgina. Fyrir bcztu tillÖguuppdrætti að málverkinu verða veitt þrenn verðlaun: Fyrstu verSlaun 3500 mörk, önnur verðlaun 2000 og 3. verðlaun 1000 mörk. Rétt til þátttöku hafa allir listá- mens í þýzka samb-andslýðveldinu og á Norðurlöndum, er hafa list- grein sína að aðalstarfi. • Frestur til að skila uppurátt- um rennur út hinn 1. janúar 1059. Öll gögn og frekari upplý^ing- ar varðandi satnkeppnin fást í skrifstofum borgarstjérnar Kíelar í ráðhús'inu þar í borg. Menntamálaráðuneytið, 9. septembfc!' 1953.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.