Tíminn - 24.09.1958, Síða 11
T f MIN N, mlðvikudaginn 24. september 1958
11
piiiiiiiiniiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiiiiiiminimiiiiiiimiiimiiiiiiinuiiinnnmmn
3
3
Dagskráln i dag.
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútvarp.
„Við vinnuna": Tónleikar af
plötufn.
16.30 Veðurfregnir.
15.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar (plötur).'
20.50 Erindi: Galileo Galilei, meistari
undir merki Kopernikusar; V.
(Hjörtur Halldórsson mennta-
skólakennari).
21.15 Tónleikar (plötur).
21.35 Kímnisaga vikunnar; „Drauga-
veizlan“ eftir Alexander Pusli-
kin (Ævar Kvaran leikari).
22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður-
fregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Presturinn á
Vökuvöllum" eftir Oliver Gold
smith; X. (Þorsteinn Hannes-
son).
22.35 Djassþáttur (Guðbjörg Jóns-
dóttir).
2-3.05 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt-
ur (Guðrún Erlendsdóttir).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Harmonikulög (pl.).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Dýralif í eyðimörkinni
(Ingimar Óskarsson náttúru-
fræðingur).
20.55 „Portúgalskir gítarar“: Dom-
ingo Chamarina gitarleikari og
Santos Moreira víóluleikari
leika lög frá Portúgal (plötur).
21.15 Dagskrá Menuingar- og minn-
ingarsjóðs kvenna: a) Ávarp
(Auður Auðuns forseti bæjar-
stjórnar Reykjavikur). b) Er-
indi og . samtal: Ólafía Einars-
dóttir talar um menntunarvið-
horf kvenna fyrir fjórum ára-
tugum, en Auður Þorbergsdótt
ir l’ögfræðingur gerir grein fyr
ir viðhorfunum nú. cj Einleik-
ur á píanó: Guðrún Kristins-
dóttir leikur (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir,
22.10Kvöldsagan: „Presturinn á Vöku
volum" eftir Oliver Goldsmith;
XI. (Þorsteinn Hannesson).
22.30 íslenzk dægurlög af plötum.
23.00 Dagskrárlok.
Skrifstofur Utanrlkisráðuneytisins
verða lokaðar eftir hádegi í dag
vegna jarðarfarar.
Utanríkisráðuneytið.
Flugfélag Islands h.f.
Miililandaflug; -
Gullfaxí fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl'. 22.45 í
kvöld. Flugvélin fer til Osloar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 08.00
i íyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Hellu, Ilúsavíkur,
ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja (2 ferðir). — Á morgun
er áætlað að fijúga til Akureérar (2
ferðir) Egilsstaöa, ísafjarðar, Kópa-
skers og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Hekla er væntanleg kl'. 19.00 frá
Ilamborg, Kaupmannaliöfn og Gauta
bórg. Fer kl. 20.30 til New York.
Miðvikudágur 24. sepi. |
Andochius. 267. dagur ársins. E
Tungl í suðri kl. 3,12. Ár- §
degisflæði kl. 4,08. Síðdegis- |
flæði kl. 15,27.
Næturvarzla
er í Laugavegs Apóteki, — sími:
2-40-47.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 11166.
Slysavarðstofa Reykjavikur
Hefir síma 15030.
Slökkvlstöðln
hefir síma 11100.
Lyfjabúðir og apótek.
17911.
Lyfjabúðii. Iðunn, Reykjavíkui
apótek og Ingólfs apótek, fylgja öB
lokunartima sölubúða. Garðs apótek
Holts apótek, Apótek Austurbæjai
og Vesturbæjar apótek eru opin til
klukkan 7 daglega, nema á laugar-
dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek og
Garðs apótek eru opin á sunnudög-
um milli 1 og 4.
Hús til sölu 1
s
Tiiboð óskast í h.úsið Sunnuhvol í Hvolhreppi, 1
þrjú herbergi og eldhús með erfðafestulóð, ásamt I
geymslu og hlöðu með skúr.
Upplýsingar gefa og semja um kaupin hreppstjóri '1
og oddviti Hvolhrepps.
DiniuimuimnuiuiiuiuiniuamimQnniumuiDiaiBiD
Listamannaklúbburinn
opinn í baðstofu Naustsins í kvöid.
VIKURITIÐ
E
Þetta vinsæla vikurit hefir nú aftur hafið g
göngu sína, og flytur nú sem áður valdar 1
úrvalssögur.
Barátta læknisins I
s
er ein mest spennandi og dularfyllsta ástar- §|
saga, sem komið hefir út á íslenzku um 1
ET.
langt árabil og gefur í engu eftir áður út- p
komnum sögum VIKURITSINS.
Leiðrétting:
blaðinu í gær. Undir myndlnnl
af Gioriu Lane í réftúnum, var
ragt, að Hildur Kalman, lelkkona,
væri hjá söngkonunnl á mynd-
inni, en það var Edda Kváran,
leikkona, kona Jóns Þórarinsson-
ar, tónskálds, sem einnig var á
myndinni. — Tíminn fréfti þaS á
skotspónum i gær, að nokkur tog
strelta væri um það milll Eddu
og Hildar, hvor þeirra ætti að
höfða meiðyrðamálið á Tímann,
og 1 vonum að ekkl fóist úr því
skorið, svo að blaðið sleppi, bið-
ur það afsökunar á mistökunum.
Skipadeild S.I.S.
Hvassafell er á Siglufirði, fer það-
an til Ólafsfjarðar og Dal'víkur. Arn-
-arfell f.er væntanlega frá Ábo í dag
itl Sölvesborgai'. Jökulfell er í New
York, fer þaðan væntanlega á morg-
un áleiðis til Reykjavíkur.- Dísarfell
losar kol og koks á Austfjarðahöfn-
um. Litlafell l'ösar á Austfjarðahöfn-
um. Helgafell er í Rostock, fer það-
an væntanlega á borgun til Lenin-
grad. Hamrafell fór 22. þ. m. frá
Reykjavík áleiðis. til Batumi. Kari-
tind væntanlegt tii Hvammstanga á
morgun.
Sklpaútgerð ríkislns.
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja fer frá Reykjavík á morg-
un vestur um lftnd í hringferð.
Herðu-breið er væntanleg til Horna-
fjarðar í dag á suðurleið. Skjal'd-
breið er á Vestfjörðum. Þyrill er á
leið frú Póllandi til íslands. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavik í gær til
Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands h.f.
Dettifoss fór frá .Bremen 22.9. til
Leningrad og Kotka. Fjallfoss fór
frá Belfast 22.9. til Rotterdam og
Hamborgar. Goðafó's fór frá Reykja-
vík 16.9. til New York. Gull'foss fer
frá Leith í dag 22.9. til Kaupmanna-
^ hafnar Lagarfoss fer frá Akureyri
24.9. til Hjalteyrar, Siglufjaröar,
: Þórshafnar og austurlandshafna og
‘ þaðan til Rotterdam og Riga. Reykja
! foss fór frá Antwerpon 22.9. til Hull
. og Reykjavlkur. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur frá New York. Tungu-
foss fer 'væntanlega frá Hamborg
24.9. tU Reykjavikur. Hamnö fór frá
Leningrad 22. 9. til Reykjavíkur.
I
700
Lárétt: 1. Reykur, 6. Óhreinka, 8.
Bóksfafur, 10. Guð, 12. Á fæti, 13.
Leit, 14. Karlmannsnafn, 16. Bætt
við, 17. Fugl tþf.), 19. Æstir.
Lóðrétt: 2. Bleyta, 3. Búfé, 4. Gutl,
5..Gengur hægt, 7. Smémey, 9. ílát,
11. Tré, 75. Slæm, 16. Jötunn, 18.
Hljóm.
Lausn á krossgátu nr. 699.
Lárétt: 1. harka, 6. góa, 8. súg, 10.
fet, 12. ICL, 13. RR, 14. afl, 16. trú,
17. ólu, 19. snagi. — Lóðrétt: 2. agg,
3. ró, 4. kaf, 5. æskan, 7. strúa, 9.
úlf, 11. err, 15. lón, 16. tug, 18. Ja.
3 .
a i
■
I
| KðSTAR ABEINS 7 KR.
a
3
iúiæiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiinniiiu
_ wææ^ssiRaaiaBæaDaMgMHMíDDnmmnmmmnBDDBDDBHHHBDBHi
Blaðburður
Bórn eða unglinga vantar til blaðburðar í HAFN-
ARFIRÐI frá n. k. mánaðamótum.
Upplýsingar á Tjarnarbraut 5, sími 50356.
luuiuiuuiimiiniuuuuuuiuiuuiiiiuiuiniuniimuiiimiinnmiiiniuiuuiinuiuiMUinir
TiiiiiiiiiiTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiimiiiiiimiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininnniiiinnniiiiLi
Leiðrétting:
Sú skekkja varð í giftingartilkynn-
ingu brúðhjónanna Ragnheiðar G.
Vormsdóttur og Jóhanns Ó. Guðjóns
sonar, að þau voru sögð gefin saman
af séra Garðari Svavarssyni, en það
var rangt, þau voru gefin saman af
séra Garðari Þorsteinssyni. Er það
hér með leiðrétt, og biðst blaðið vel-
I virðingar á þessari leiðu mitritun.
-ss
Auglýsing |
um sveinspróf (
Sveinspróf í þeim iðngreinum, sem löggiltar eru, =
fara fram í okt.—nóv. 1958. Meisturum og iðn- =
fyrirtækjum ber að senda formanni viðkomandi g
prófnefndar umsóknir um próftöku nemenda, Í
ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi, fyrir i
1. okt. n.k
Skrifstofa iðnfræðsluráðs iætur í té upplýsingar §
um fonnenn prófnefnda. I
Reykjavík, 23. sept. 1958. 1
Iðnfræðsluráð 1
C5
Myndasagan
Presturinn ætlar að fara að fórna hinum varnar-
lausa Ragnari, en Eirí(kur' spennir boga sinri snarlú.
Það blikar á rýtinginn, en áður en hann kemst að
marki sínu, kemur ör Eiríks þjótandi. Presturinn
fellur meðorina í hjartastað.
Ragnar vakridr.nú til lífsins á riý. „Eiríkur"! hróp-
ar hann alls hug-ar feginn, „Eiríkur víðförli“. Eiríkur
hefur snúið sér að mönnum sínum. „Ráðumst fram"
skipar hann og fer sjálfur í fararbroddi með brugðnu
sverði. ....
Menn Ialah verjast í örvæntingu og höfðingi
þeifra hleypur nú sjálfur upp tröppurnar til þess að
-taka við þar sem prestlingurinn þurfti að hætta og
ganga frá Ragnari.