Tíminn - 30.10.1958, Qupperneq 1
ifeúðarhúsabyggingar
t Evrópu — b!s. 6.
42. árgángur.
Reykjavík, fiinmtudaginn 30. október 1958.
íslenzkur lögregluþjónn kynnir sér
lögreglumál í Kanada, bls. 7.
Vettvangur æskunnar, bls. 5.
Gróður og garðar, bls. 4.
230. bla'ð.
Pasternak kniíinn til að afþakka Nóbelsverðlaunin
Sendiakademíunniskeytiþess efnis í gær. Lcgregluvörð-
ur settur um heimili hans og bannað að hafa tal af honum
....... .. „ ■,.. . . . i----------—
Slys á Akureyri
NTB-Stokkhólmi. 29. okt.
Sovétrithöfundurinn Boris
Pasternak sendi í dag skeyti til sænsku akademíunnar og af-'
þakkar hann þar Nóbelsverðlaunin, en þau voru veitt honum
f'yrir viku. Síðan hafa mótmæli og grimmileg gagnrýni dunið
á Pasternak, svo og sænsku akademíuna fyrir veitinguna, og
var honum vikið úr rithöfundafélagi Sovétríkjanna. Þetta
mun í fyrsta skipti í sögunni, sem verðlaunahafi fvrir bók-
menntir, hefir hafnað að veita viðtöku viðurkenningu, s^m
talin er meðal hinna beztu í veröldinni.
Fyrir nokkrum dögum varð það
slys á Akureyri, að tveir nierui
brenndust nokkuð, er eldur komst
í púður, sem þeir voru að lienda.
Hafði púðrið blotnað og hlaupið í
kekki, en þegar kom á öskuliaug-
inn, kviknaði í því frá eldi, sem þrrr
logaði. Var aiinar með púðurkassa.
Nóbelsverðlaunaskáldið Pasternak
Ritst|órnargrein í New York Times:
Þeir óttast Pasternak
þrátt fyrir vopnavaldið
Jafnframt því að rithöfundurinn
sendi þetta skeyti iil sænsku aka-
demiunnar, var, að því er frétta-
stoíufregn herniir, setíur lögreglu
vörður við veglegt hus, er hann á,
skammt frá Moskvu.
Engum er leyft að hafa tal af
höfundinimi, og því er lialdið
frani af mönnum í Moskvu, er
vel þekkja til þessara niáia, að
rússnesk yfirvöld hafi sett
Pasternak tvo kosti; að’ ýfirgefa
Ráðstjórnarríkin fyrir fullt og
allt eða neita að taka við verð-
launununi.
Síðustu dagana hefur Paster-
nak rá'ðfært sig mjög v?ð helztu
aðra rithöfunda Rússlands, og
talið er, að það séu þeir, sem
hafi knúið hann til að afsala sér
verðlaununum.
Tilkynnt er frá London, að al-
þjóða rithöfundasamtökin hal’i
sent bréf til rússneska rithöfunda
sambandsins, þar sem þess er farið
á leit, að þau sjái um, að !ist-
sköpunarfrelsi Pasternaks verði
ekki heft. Tjá rithöfundasamtök-
in í London samhug rithöfunda
um víða veröld með Pasternak.
Þsnn 27. október jíðastlið-
inn birtist ritstjórnargrein í
New York Times, sem neínd-
ist ..Pasternak og smámenn-
in“. Segir þar að Rússland
haíi launað Pasternak með
rógburði fvrir þá sök að vinna
Nóbelsverðlaunin og kiínt á
hann nafngiftum eins og
„svikari" og ,,.Iúdas“ af sömu
ástæðum.
Segir ennl'remur í þessari rit-1
stjórnargrein, að þótt ástæðan J
fyrir þessu orðbragði sc veiting I
bókmenntaverðlaunanna, gsli j
varla verið litið á sljka veiíingu j
sem glæp í Sovétríkjunum, því;
jiegar Semenov hafi fengið Né-
belsverðlaunin í efnafræði fyrir
tveimur árum, hafi sovézk hlöð
fagnafí því. Ástæðan fyrir ji is^um
viðbrögðum nú, hljóti að vora sú,
að vei'ting bókmenntaverðiaun-
anna i ár sé undirstrikún á þvi
mikla álili sem m'enningaríóJk
vestan járnljalds hafi á meislara-
verki Pasternaks, Dr. Sívagó, er sé j
bók. sem sovézkir valdamenn l>ori j
ekki að láta J'ólk sitt lesa.
Ritstjörnargrein þcssi er yfir-
leitt nijög liarðorð. Segir þar
meðal annars að þessi ofsa-
fengnu viðbrögð sýni, að þótt
sovézkir valdamenn séu sterkir j
á yfirborðinu, séu )>eir hræddir j
við þennan mann, sem ko.minn j
- er á el'ri ár, og sé alls vamnegn
úgur gegn vopnavaldi stjórnend
anna. Þeir óttist liann engu síð-
ur, þótt þeir liafi yfir affi ráða
vetnissprenigjmn, eldflaugum,
stórum herjuni og voldugum sjó-
og fluglier. Siðferðisstyi kur
IHvað verður gert við
verðlaunin?
Tilkynningunni um að Paster-
nak hefði afsalað sér verðlaunan-
um var tekið með sorg í Sviþjóð,
og það er almenn skoðun, að
ar í garð kvalara siiina, að liað Pasternak myndi hafa or'ð'ið ein.n
séu mennirnir í Krenil, sem nú hinn vinsælasti, sem noksru sinni
skjáifi á beiiuinuin. 1 (Framhald á 2. síðu)
Pasternaks sé slíkur og svo ljós-
lega tákui hann hug þjóðar sinn
Crikkir hafna með öllu þrí-
veldafundi m málefni Kýpur
Fimm vikna umrætiur í Nato báru lítinn sem
engan árangur
NTB-París, 29. okt. — Fastaráð Atlantshafsbandalagsins
hefir að sinni gefizt upp við að koma á ráðstefnu til lausnar
Kýpurmálinu, en tilraun bandalagsins til þessa hefir nú stað-
ið yfir með stöðugum viðræðum í fastaráðinu í finnn úndan-
farnar vikur.
I stefnu. Nci'ndi hann sérstaklega,
Til grundvallar þessari tilraun að Grikkir vildu, að ítalir og
var tillaga frá Spaak framkv.sljóra Bandaríkjamenn væru einnig við
en ástæðan til þess, að ekki verft-
ur af íundinum er talih sú, a'ð
Grikkir yiíja með engu möti fall-
(Framhald a z. siou;
Síðustu fréttir:
ast á þríveldafund um máiið eins
og Spaak gerði tiljögu um, en Bret
ar og Tyrkir voru því lylgjandi,
og vildu ekki að fleiri ríki tækju
þátt i ráðstefnunni. Iiins vcgar
vildit Gi'ikkir að hlutlausir þjóðir
í þessari langvinnu deihi, ættu
þar einnig a'ðild.
Fleiri aðilar.
Melas, gvíjki íulltrúinn í fasta-
nefndinni lag'ði i d'ag fram ástæ'ð-
ur grísku stjórnarinnar íil þess,
að hún vill ekki þríveldaráð-
Gríska stjórnin gaf í kvöld út
yfirlýsingu uni afstöðu sína til
sanininga uni Kýpurinálið. Sakar
hún Breta um að hafa synt „ó-
skiljanlegt tillitsley.si" við uin-
ræðurnar í París,. og seg'ist
gríska stjórnzn ekki vilja taka
þátt í ráðstefnu, seni ekki geti
leitt annað af sér en spilía eim
sambandinu milli þjóðanini. —
Karainanlis forsætisráiMierra seg'
ist fús tzl viðræffina uin Kýimr-
málið við livern þann. er til móts
gangi ínejy skiliiingi og velvild.
Rithöfundar heimsins
fyigjast skelfdir með
I-Ians Heiberg, formaður
rithöfundáfélags Norðmanna
sagði í dag í útvarpserindi
um atburðina í sambandi við
veitingu Nóbelsverðlaun-
anna: Rithöfundar um víða
veröld fylgjast í dag skelfd-
ir með því. sem er að gerast
í bókmenntaheimi Ráðstjórn
arríkjanna, þar sem særður
stórveldishroki veldur réttar
morði, sem lengi mun uppi
í bókmenntasögu heimsins.
Sama mótið
Dulles utanríkisráðheri'a Banda-
ríkjanna sagði í dag í viðtali við
blaðam.enn, að allt benti nú til
þess, að Rússar lctu scr ekki
nægja að bæla málfrelsi og prent
frelsi, heldur reyndu þeir nú
einnig að svipta menn hugsana-
frelsi.
í viðtali við blaðamenn sagði
Dulles' einnig, að það væri sín
skoðun, að Pasternak hlyti að
hafa verið neyddur til að afsala
sér Nóbelsverðlaununum. „Alþjóða
kcmmúnisminn reynir að i'ella
allt í sama formið, ekki aðeins at-
liöfnina, heldur og hugsunina“,
sagði hann.
Ofsóknirnar gegn Pasternak
héldu í dag áfram i Rússlandi og
iFrainhaid a 2. slðu)
4 8
V/j
Á Sigurðar-
staðabár
Þessi rammbyggilegi stauraum-
búnaður er á Sigurðarstaðabár
milli Sigurðarstaða og Blikalóns
á Melrakkasléttu. Undirstaðan er
malarkambur við sjó fram, en
vatn fyrir innan, og brimið skefl-
ist þar yfir i hvassri norðanátt.
Bóndinn á Blikalóni, Magnús Þor-
steinsson, bjargaðist nauðulega
upp í einn símastauranna, er
hann var á leið yfir bárina i slíku
veðri. (Ljósm.: Tíminn, BÓ). —
ö
I .
.; ^ ^ | 11 |
'i "" "v'
ff •. 1 i f* **
I*” *■* . ■
- -
'
1:1 P:W