Tíminn - 30.10.1958, Page 4
T f MIN N, fimmtudaginn 30. október 1958»
^ROÐUR OG GARÐAR
INGOLFUR DAVIÐSSON
HAUSTRABB
í. Grasgarður og skólar.
Akureyrarbúar hafa skotið Reyk
- ikingum ref fyrir rass og komið
ér upp grasgarði í Lystigarðinum
ppi á brekkunni. Hefur Jón Rögn
/aldsson garðyrkj uráðunautur
;engið mjög ötullega frani fyrir
skjöldu í málinu og notið góðs
iðsinnis fegrunarfélagsins og fl.
uðila nyrðra. Ilvenær kemur gras-
;arður hér syðra? Líklega verður
if stað farið „með makt og miklu
'eldi“ þegar par að kemur.
Grasgarður getur verið grasa-
: ræðikennslu í skólum mikill styrk
ir. Grasafræði þarf vitanlega að
;enna sem mesf úti eða a. m. k.
,/erður að nota lifandi gróður sem
:nest við kennsiuna. Vor og haust
;r oft hægt að fara út í tún og
;arða með nemendurna, og gróður
íús og blómabúðir geta lagt til
ifandi „kennslublóm" mikinn
íiluía vetrarins.
Sigurður Pétursson gerlafræðing
'tr hefur athugað talsvert náms-
ilhögun í náttúrufræði á Norður-
öndum, í Þýzkalandi og víðar og
jialdið um þau efni fróðlegan fyrir
? estur í hinu íslenzka náttúrufræði-
íélagi. Kom í ljós, að munur á
imafjölda þar og hér var ekki
/kja mikill. Og kennslubækur víða
neð svipuðu sniði. En annar mik-
.11 munur er á, — og sem sannar-
; ega gerir gæfumuninn. Ncmend-
■m erlendis en sýnd hin lifandi
íáttúra miklu meir en hér tíðkast
(i skólum. En til þess þari meiri
ænnslukrafta og betur þjálfað
ænnaralið en hér mun völ á að
afnaði, enn sem komið er/ Eg
' lef átt íal við stúdenta sem stunda
:iám í náttúrufræði á Brétiahds-
yjum og víðar. Þeir hafa mjög
(iina sömu sögu að segja: „Við
■töndum útlendingum jafnfætis, og
í.t.v. að sumu leyti framar í bók-
f'egri nattúrufræði segja þeir, en
)j allri verklegri kunnáttu og þjálf
■ \n stöndum við þeim langt að
iiaki. í sínum gagnfræða- og
:nenntaskólum hafa þeir safnað
jjurtum og skoðað þær í tímum:
snikið notað stækkunargler og
ifynnzt notkun smásjár. Þeir hafa
úlsverða þjálfun í að ákvarða
áurtir og bergtegundir og kryfja
•:,il rannsóknar bæði smádýr og
jjurtir. Þetta er reginmunur, enda
•iiafa miklu fleiri þar gaman af
náttúrufræði en hér heima.“ —
Upp á síðkastið er rætt um aukna
náttúrufræðikennslu við mennta-
:-kólann og einnig ætti það að
t/erða fært í kennaraskólanum,
|>egar hann flylur í sín nýju húsá
ffynni. (Útikennsla, námskeið fyr-
:“r náttúrufræðikennara, mun hafa
verið fyrirhuguð að Laugarvatni
íi.l. vor, en farizt fyrir vegna ó-
:/ógrar þáttlöku).
II. Haustið og garðarnir.
Tíðarfar hefir verið gott víðast
íivar um landið í haust. Nætur-
: rost gerði 11.—13. okt. og þá
imjóaði í fjöll nyrðra og tepptust
■jafnvel Siglufjarðarskarð og Vaðla
,'aeiði í bráð. En fram að þeim
íma spruttu kartöflur í görðum,
foæði sunnanlands og á Akureyri
)g í grennd. Vart varð við kart-
■flumyglu á seinuppteknum kart-
iflum í geymslu í Reykjavík,
nnemma í október, enda hafði
'ignt talsvert I september. Fram
. ð frostnóttunum stóðu garðrósir
Og fjölcþi sumarblóma enn alblómg
oð i görðum. Garðrósir báru ó-
venju stór aldin. Gráreynir bar
ivenjulega mikið af berjum og
, ilfurreynir talsvert. Nálægt Ak-
reyri var farið til berja sunnu-
íaginn 5. október og voru bláber
j)á enn óskemmd. 14. okt. brá aft-
ir .til sunnanáttar og standa all-
nargar jurtir enn í blóma. 16.
okt; sló Georg bóndi á Reynistað
: únblett á Háskólalóðinni í Reykja
ík. Grænkál og hvítkál stendur
nnn óskemmt í görðum a.m.k.
, unnan lands. Kálið er víðast hvar
.rvisst til ræktunar, ef rétt er.
. ð farið. Það er matarmikið og
: íatargott, en samt hafa margir
enn .beinlínis ekki lært átið á
fsálinu. Eiga matreiðslukonur þar
/ex-kefni fyrir höndum að kenna
: ólki að méta og eta kál o. fl.
. /rænmeti. — Enn er hægt að
i otja niður blómlauka í görðum
Flestir vita aö TÍMINN er annað mest lesna blað landsins og á stórum
svaeðum það útbreiddasta. Auglýsingar þess ná því til mikils fjölda
landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu
rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 19 5 23 eða 18300.
‘jSS
Kaup — Sala
Vinna
Gráreynir með berjum, 18. okt.
og gróðursetja jólatúlípana, goða-
liljur o. fl. lauka í jurtapotta inn-
an húss. —
Nú er fé löngu komið af fjalli
og farið að sækja í matjurta-
og trjágarða. í kaupstöðum er
sauðféð hálfgerðir vandræðagripir
vor og haust. Þarf að halda því
innan veggja eða öruggra girð-
inga. — í vömb sauðkinda „kenn-
ir margra grasa“. Það kemur í
ljós í sláturtíðinni á haustin. í
simum finnst talsvert af berjum
t. d. Eru sumar kindur furðu lipr-
ar að beita snoppunni við berja-
tinslu og virðast tína ber af íþrótt
og með velþóknun. Það eru til
sælkerar í flokki sauðkinda alveg
cins og hjá mannfólkinu! Til eru
líka hundar sem komast á berja-
bragðið og keppast við eigendur
sína um berjáþúfurnar. Ilrafnar
fara iðulega á berjamó og ein-
staka hrafn kemst upp á það að
grafa upp og eta kartöflur í görð-
um. Gæsir iðka hið sama. — —
Þessa dagana blása laufvindar.
Laufið þyrlast um allt og liggur
í hrúgum í görðum og um stræti,
torg og skóglendi. Það lauf sem
enn tollir á trjánum er mestallt
orðið fölt og gulleitt eða brún-
flekkótt. Sums staðar situr enn
grænt lauf á trjám, einkum á ung
um sprotum og greinaendum.
Jarðvegsástándið hefir einnig
mikil áhrif að sjálfsögðu. Brátt
verða grenið og furan einu grænu
trén að kalla í görðunum. Smáum
barrplöntum þarf að veita vetrar-
skjól, t.d. með því að refta yfir
þær. Þannig má bæta þeim upp
skógarskjólið, sem þeim er eðli-
legt að njóta í uppvexti úti í nátt
úrunni. T.ími er kominn til að
bera mykju eða annan búfjárá-
burð að lauftrjám og runnum.
Einnig er til 'bóta að láta grasþök
ur eða a. m. ,k. sand kringum
ung tré, það er þeim rnikil vörn
gegn holklaka að vorinu. Viðkvæm
ar, fjölærar skrautjurtir og lauk-
at þurfa helzt létt vetrarskýli,
t.d. greinar (sem eru jafnvel bezta
skýlið), eða ijurtastöngla, lyng,
mosa, hálm eða þviumlíkt. En
létt og loftmikið þarf -skýlið að
vera. Ella getur það kæft jurt-
irnar. Létt skýli hlífa furðu mikið
og jafna bæði jarðvegsrakann og
hitann. Gott er að moka mold upp
að garðrósum og raunar fleiri við
kvæmum runnum. Munið að
flestar garðaplöntur eru ættaöar
langt sunnan úr löndum.
Ingólfur Davíðsson
HRÚTUR semlilaut 1. verðlaun, bæði
veturgamall og tvævetur, er til
sölu. Uppl. í síma 34813.
|
GIRDINGARSTAURAR. Hefi til sölu
girðingarstaura. Uppl. hjá Svein-
birni Ólafssyni í síma 50726.
HÖFN, Vesturgötu 12. Sími 15859. Ný
komið úipu og kápupoplin, 140 cm
breitt í 5 litum. Póstsendum.
TRAUSTUR og góður jappi til sölu.
Uppl. í síma 14179.
DEKK, ísoðin: 900x16”; 900x20”; 825
x20”; 750x20”; 700x16”; 650x16”
600x16”. Kristján, Vesturgötu 22.
Sími 22724.
SELJUM NÝ og NOTUÐ húsgögn,
heiu-a-, dömu- og barnafatnað, gólf-
teppi o. m. fl. — Sendum gegn
póstkröfu um land allt. — Hús-
gagna- og fataverzlunin, Laugavegl
33 (bakhús). Sími 10059.
SELJUM bæði ný og notuð húsgögn,
barnavagna, gólfteppi og margt
fleira. Sendum gegn póstkröfu
hvert á land sem er. Húsgagna-
salan, Klapparstíg 17. Sími 19557.
HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem
íyrr allar stærðir af okkar viður-
tenndu miðstöðvarkötlum fyrir
)jálfvirka kyndingu. Ennfremur
satla með blásara. Leitið upplýs-
nga um verð og gæði á kötlum
>kkar, áður en þér festið Kaup
mnars staðar. Vélsm. Ol. Olsen,
Sjarðvíkum, slmar: 222 — 722,
(eflavlk.
KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er
33818.
SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg-
x gerðir. Einnig alls konar smá-
>rentun. StimplagerSln, Hverfls-
,ötu 50, Reykjavík, síml 10615. —
iendum gegn póstkröfu.
Það eru ekki orðin tóm.
í . Ætla ég flestra dómur verði,
að frúrnar prisi pottablóm
frá Pauli Mick i Hveragerði.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum
/líukynta miðstöðvarkatla, fyrtr
msar gerðir af sjálfvirkum olíu-
■rennurum. Ennfremur sjálf-
rekkjandi oliukatla, óháða raf-
aagni, sem einnig má tengja víð
I Jálfvirku brennarana. Sparneytn-
j r og einfaldir í notkun. Viður-
j tenndur af öryggiseftirliti ríkisins
j kum 10 ára ábyrgð á endingu katl
nna. Smíðum ýmsar gerðir eftlr
öntunum. Framleiðum einnig 6-
ýra hitavatnsdunka fyrir bað-
atn. Vélsmiðja Álftaness. síml
9842
BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar.
Vanti yður 1. fiokks möl, bygg-
ingasand eða pússningasand, þá
hiingið í sima 18693 eða 19819.
KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími
12292. Baldursgötu 30.
BARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19,
Sími 12631.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17824.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti, millur, borðar, beltispör,
næiur, armbönd. eyrnalokkar, o. fl.
Póstsendum. Gullsmiðir Steinþór
og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími
19209. *
ðxlar
meh hjólum
fynr aftanívagn ug kerrur
bæði vörubíla- og fólksbíla
hjól á öxlum. Einníg beizll
fyrir heygrind og kassa. Tii
sölu hjá ’ Kristjáni Júlíus
syni. Vesturgötu 22, Reykja
vík. e u Sími 22724
Póstkröfusendi
W.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V,
Fastelgnlr
FASTEIGNASALA
Fjöldi íbúða og húsa víðsvegar
um bæinn, til sölu. — Fasteigna-
salan, Garðastræti 6. — Sími 24088.
FASTEIGNIR - BÍLASALA - Ilúsnæð-
ismiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16205,
EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14.
Ilúseignir, íbúðir, bújarðir, skip.
Sími 14600 og 15535.
JÓN P. EMILS bld. íbúða- og húsa-
sala, Bröttugötu 3A. Símar 19815
og 14620.
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúðir við allra hæfi. Eignasalan.
Símar 566 og 69. |
MYNDARLEG stúlka óskar eftir ráðs
konustöðu í Reykjavík, eða nágrenni.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 4. nóv.
nierkt ,.Ráðskonustarf“.
BÆNDUR. Múrvinna málningarvinna
Tökum að qkfeur innanhúss múr-
vinnu og málningarvinnu. Upplýs-
ingar í síma 82. Akranesi.
LAGHENTUR sveitamaður óskast nú
þegar. Má hafa með sér konu og
börn. Uppl. á Ráðningarstofu land-
búnaðarins.
VETRARMANN, unglingspilt, eða
eldri mann vantar á gott fámennt
sveitaheimili norðanlands. Upplýs-
inga má leita í síma 22635 efth-
kl. 7 eða senda blaðinu tilboð
merkt „Vetrarvist".
UNGLING e3a eldri mann, vantar til
starfa í vetnr. Uppl. í síma 36282,
Rvík.
BÆNDUR. Ung hjón óska eftir að
veita forstöðu heimili í sveit eða
taka jörS á leigu með bústofni og
áhöldum. TilboS sendist afgreiðslu
blaðsins ú Akrauesi, merkt „Búbót"
EFNALAUGIN GYLLIR, Langliolts-
vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu-
pressun. Fljót og góð afgreiðsla.
Sími 33425.
RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars
Guðmundssonar er í Miðstræti 3,
Simi 18022. Heimasími 32860. Öll
rafmagnsvinna fljótt og vel af
hendileyst.
VÉLSMIDIR — RAFSUÐUMENNI —
Okkur vantar nú þegar vélsmiði
ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol.
Olsen, Ytri-Njarðvík. Símar 222 —
722, Keflavík.
MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- og
hreinlætistækjalagnir annast Sig-
urður J. Jðnasson, pípulagninga-
meistari. Simi 12638
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
IngóJfsstræti 4. Slmi 1067. Annast
allar myndatökur.
INNLEGG við ll.'.lgl og tábergsslgl.
Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból-
staðarhlíð 15. Sími 12431.
HÚSEIGENDUR atnuglð. Setjum 1
tvöfalt gler. Tökum einnig að okk
ur hreingerningar. Sími 32394
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
kerrum, þrihjólum og ýmsum
heimilistækjum. Talið við Georg,
Kiartansgötu 5 Helzt eftir k) 18.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fl. (hurð
ir og skúffur, málað og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunni Mos-
gerði 10. Sími 34229.
SMIÐUM aldhúsinnrétlingar, hurðir
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstfðisvinnu. Trésmiðavinnu-
stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi.
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
■hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimilis-
i tækjum. Enn fremur á ritvéium
og a-eiðhjóium. Garðsláttuvélar
feknar til' brýnslu. Talið við Georg
ó Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18.
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar
tegundir smurolíu. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 16227.
HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga
og margt fleira. Símar 34802 og
10781.
ÞAÐ EIGA ALLIR ietð um miðbæ-
mn Góð þjónusta Fljót afgreiðsla
Þvottahúsið EIMIR. Bröttugötu 3a
<?ímf 12423
GÓLFSLÍPUN, Barmahlíð 33
Simi 13657.
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 20. Sími 12521 og 11628.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Simi
24130. Póstíliólf 1188. Bröttugötu 3.
OFFSETPRENTUN (ljósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir sf. Brá-1
vallagötu 16. Reykjavik. Sími 10917.1
Bækur — Tímarit
SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ. Bókamark-
um í Ingólfsstræti 8 lýkur næstu
daga. Margt eigulegra og fóséðra
bóka. Nýjar bækur bætast við dag
hvern.
BÓKASÖFN og LESTRARFÉLÖG.
Nú er tækifærið að gera góð bóka
kaup. Hundruð nýrra og notaðra
bóka seldar á ótrúlega lágu verði.
Fornbókav. K. Krlstjánssonar,
Hverflsgötu 26. — Síml 14179,
Benjamín Sigvaldason.
BÓKAÚTGÁFUFYRIRTÆKI vantar
menn í kaupstöðum og sveitum til
að selja bækur gegn afborgunum.
Tilboð sendist Timanum merkt:
„Hagnaður". Nánari upplýsingar
varðe sendar bréflega eða simleið-
is frá fyrirtækinu.
Vinna
GOLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61.
Simi 17360. Sækjum — Sendum.
ÞÉTTIHRINGIR fyrir Málmyðjuhrað-
suðupotta. Skerma- og leikfanga-
búðin. Laugavegi 7.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðiu-, cello og bogaviðgerðir. —
Píanóstillingar. ívar Þórarinsson,
Holtsgötu 19. Sími 14721.
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR.
Vindingar á rafmótorum. Aðeins ■
vanir fagmenn. Raf sf. Vífiisgötu
11. Sími 23621.
LögfræSistörf
SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvaid-
ur Lúðvíksson hdl. Málfiutnings-
skrifstofa. Austurstr. 14. Sími 15535
og 14600.
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður. Vonarstræti 4. Sími
2-4753.
Kennsla
HLJÓÐFÆRAKENSSLA. Got bætt
við mig nokkrum nemendum. Jan
Moravek, Drekavogi 16. Sími 19185.
HAFNARFJÖRÐUR. Kenni: ensku,
dönsku, og stærðfræði undir
gagnfræðapróf og landspráf. Ingi-
björg Guðmundsdóttir, Lækjargötu
12, Hafnarfirði, sími 50135.
EINKAKENNSLA og námskeið i
þýzku. ensku, frönsku, sænsku,
dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift-
lr og þýðingar. Harry Vilhelms-
son, Kjartansgötu 5. Sími 16993
milli kl 13 og 20 siðdegis
Bifreiðasala
AÐAL BÍLASALAN er £ Aðalstrætí
16. Sími 32454.
BÍLAMISTÖÐIN,, Amtmannsstíg 2.
Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið-
skiptanna er hjá okkur. Sími 1G280.
AÐSTOÐ við Kalkofnsveg, sími 15813
Bífreiðasala. Húsnæðismiðlun og
bifreiðakensla.
Húsnæói
OSKA EFTIR 2—3. herbergja íbúð
til leigu í Reykjavik, eða Kópavogi,
fil' 14. maí n. k. Uppl. í síma 34032.
IÐNAÐARHÚSNÆÐi óskast leigt. —
Þarf að vera 50—100 fermetrar.
Uppl. í sima 19874.
GEYMSLUHERBERGI óskast sena
næst miðbænum fyrir bókalager.
Þarf að vera þurrt og helzt á
neðstu hæð eða kjallara. Uppl. í
síma 19523.
Gallabuxur
UMBOÐS’ a HEILDVERZlUN
iuimhoOtuio ilni ioiii