Tíminn - 30.10.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.10.1958, Blaðsíða 6
6 T í j\I I N N, fimmtudaginn 30. október 358, Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINM Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Eddubúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasíml 19 523. Afgreiðslan 12323 Prenlsmiðjan Edda hf. ^ «—--—---------—.— —.— --------------—--------------------—4 „Úti er ævintýriu Haustiö 1946 tók nýsköpun arævintýrið enda. Til þess lág'u einkum tvær ástæður: Önnur var sú, að búið var að brenna upp öllu eldsneyt- inu. Peningarnir, sem á hafði verið lifað, voru búnir. Veizlukosturinn allur upp etinn. Hin ástæðan var, að sundur dró í utanríkismál- um. Þjóðin var komin í líka aðstöðu og stundum henti fátæka bændur á fyrri öid- um, er þeir urðu heylau.sir, matarlausir og eldiviðarlaus ir mitt í rysjóttri útmánaða- tið. Ballið var búið og nú þurftu menn að fara heim. Skilnaðarsamsætið varð fremur róstusamt þótt ekki endaði það beinlínis með pústrum og hrindingum. Gerðist það ekki fyrr en nokkru síðar ,að hendur voru látnar skipta og hin lokka- prúða hetja, Ólafur var hár7 reittur af vinum sínum en Bjarni bjargaðist nauðulega á flótta, Við lítinn orðstír. Kom mönnurn þá í hug til- raun Jóns heitins Skráveifn til undankomu úr Grunaar- bardaga, en sem betur fór reyndist Bjarni giftudvýgri en hinn lánlitli hðsmaður Smiðs Andréssonar. Eins og væm,a mátti voru hinir fyrrverandi samherj - ar ekki sérstaklega sammála um það, hver bæri þyngstu sök á því, hvernig komið var. Þjóðviljinn sagði 6. nóv. 1946: „En þannig liefir verið á málum haldið, að fjárhags- ■hlið nýsköpunarinnar hefir bilað, og er það vafalaust framkvæmdinni að kenna að verulegu leyti, en hitt mun þó aðalatriðið, að í byrjun nýsköpunarinnar hafði ekki verið gengið nógu langt í því, að skipuleggja fjármagn þjóðarinnar, gera ráðstafan- ir, sem afstýrðu þvi, að hægt sé að verja mikium hluta þjóðarauðsins að geðþótta ábyrgöaríausra auðkýfinga, með þeim tillitum einum, að fjármagnið haldi áfram að hlaða utan á sig ofsagróða handa fámennum hóþ fjár- plógsmanna.“ Hins vegar sagði Bjarni Benediktsson 16. maí, 1949: „Það stóðst hins vegar nokkurn veginn á éndum, að innstæðunum var lokið er kommúnistar hurfu úr stjórn .... Þeir vildu njóta vinsældanna af þvi aö hafa eytt þeim fjármunum, sem safnast höfðu fy>ir annarra tilverknað en þeirra . . . En þeir sáu hitt og reiknuðu rétt, að þessi ár, (þ. e. 1947 —1949), hlutu að verða erfið leika ár og jafnvel líklegt að um skeið kænu hér at- vinnuleysi og vandræði . . . Við getum ekki veitt okkur jafnmikið af ýmsum lífsins ■gæðum og á meðan við átt um á 6. hundrað millj kr. í erlendum varasjóði og vor- um að eyða honum.“ Stefár Jóhann Stefánsson sagði við sama tækifæri: „Var aðstaðan sú, er nú- verandi ríkisstjórn tðk víð völdum, að erlendur gjald- eyrir var genginn til þurrð- ar, lánsfjárþensla orðin gíf- urieg, mjög óhagstæður verzl unarjöfnuður, verðlag að- fluttra vara hækkandi, baggi bundinn með ábyrgðarverði útfluttra vara, verðbólga vaxandi . . . í landinu höfðu hrúgazt saman miklar vöru birgðir sem að nokkru leyti höfðu verið fluttar inn leyfislaust, en að öðru leyti samkvæmt leyfum, en með báðum var það sameiginlegt, að erlendan gjaldeyri skorti til að leysa þær út og þær lágu þvi í vóruskemmum á hafnarbakkanum." Um r.vipað leyti sagði Vis- ir: „Eldhúsdagsumvæðurnar scnnuðu, að erfiðleikar þeir, sem þjóðin á nú við að búa, stafa að öllu leyti frá stjórn arárum kommúnjsta". Vísir gleymir bara að geta þess, að fleiri voru í stjórn á þess i m árum en kommúnistar. Á árinu'1949 vor tveir hag- fræðingar, þeir Benjamin Eiríksson og Ólafur Björns- son kvaddir til ráða im það hvaða úrræða beri að leita til lausnar á vandamálunum, eins og þá var komið. í á- liti sínu segia þeir m. a.: „Hefði sú leið verið valin í lok styrjaidarinr.ar, að koma á jafnvægi í þjóðarbú- skapnum, þá hefði eignatil færzlan og óbeini skattur- inn hvoru tveggja orðið miklu minni. Þjóðin myndi nú búa við þann hag, sem er aö frjálsri innfluíningsverzl un og jafnvægi i þjóðarbú- skapnum, þá hefði eignatil- færzlan og 6bej.m skatturinn hvoru tveggja oröið miklu minni. Þjóðin myndi nú búa við þann liag, sem er að frj álsri innf!ur,ningsverzlun og jafnvægi í þjóöarbúskapn um. Orsök hæknandi verð- lags þessi ár, er misræmið milli innlends og erlends verðlags. Skortur á jafnvægi við útlönd, þ. e. taprekstur á útflutningsframleiðslunni og greiðsliihalii við' útlönd, stafar ax' misvægi innan- lands.“ Hér er drepiö. á kjarna málsins. í xtað þess „að korna á jafnvægi í þjóðarbúskapn um“ var jnisræmið aukið. Þó var vitanlegr, aö meö hverju árinu sem leið, hlutu þessi mál að' verða torleystari. Rík isstjórn Stefáns Jóhanns fékk lítið að gert. Að vísu var viðleitni sýnd til þess að veita viðnam gegn vax- andi verðbólgu með ýmsum bráðabirgðaráðsíófunum og var vísitalan fest i 300. En í Ijós kom, að jafnvaigisieys- ið var orðið of mikið til þess, a'ð á því yrði ráðin nokkur viðhlítandi bót með einskon ar sambræslustefnu í við- skiptamáLnm, þegar þar við bættist svo þaö, að fjármála forystan var i lakara lagi Því knúðu Framsóknar- menn fram kosningar 1949. Upp úr þeim myndaði Fram Frá starfsemí Sameinuðu þjóðanna: Aldrei hafa verið byggð fleiri íbúð- arhús í Evrðpti en á siðastliðnu ári Nýskipanir í þrjár SÞ stofnanir — Metár í íbúíarhúsabyggingum — Skortur á byggingarefni — Launakjör og vinn ifkilyrÖi hjúkrunarkvenna — Alþjófe- hafransóknarskip — For'eti Ailsberjarljings S. Þ. Allsherjarþing S.Þ. hefir skipað nýja aðila í þrjár stofnanir Sameinuðu þjóS- anna: Öryggisráðið, Fjár- hags- og félagsmálaráðið og Gæzluverndarráðið. í Ör- yggisráðið var kjörin Argent ína, Italía og Túnis í stað Kólumbíu, Svíþjóðar og Israels, en tveggja ára kiör- tímabil þeirra rennur út í lok þessa árs. Fjárhags- og félagsmálaráðið hefur 18 meðlimi og 6 landanna voru í kjöri. Við fyrstu kosningu voru k.iörin í fyrsta sinn: Búlgaría, Bandaríkin, Nýja Sjáland, Spánn og Venezuela, en sjötta sætið var ekki ákveðið fyrr en við 5. kosn- ingu. Hlaut það Afganistan. Þriggja ára kjörtímabil þessara sex landa rennur út: Brazilía, i Kanada, Bandaríkin, Grikkland, Indónesía og Júgóslavía. Gagstætt' því, sem gildir um Öryggisráðið, má endurkjósa meðlimslönd í Fjár- hags- og félagsmálaráðið, er tíma- bil þeirra rennur út. Tvö af þremur meðlimalöndum, sem voru í kjöri til Gæzluverndar- ráðsins — Burma og Sameinaða arabíska lýðveldið — voru endur- j kosin, en Paraguay kosið í fyrsta ■ sinn í stað Gualemala. Gæzluvernd ! arráðið hefur 14 meðlimi, þar með 1 taldir hinir fimm fastameðlimir Öryggisráðsins. 1957 var metár íbúðarhúsa bygginga í Evrópu. Evrópunefnd S. Þ. í efnahags- málum (ECE) 'hefur nýskeð sent út skýrslu „European Housing Trends and Policies in 1957" og segir í henni, að á árinu 1957 hafi verið sett met í íbúðaframleiðslu í Evrópu síðan ófriðnum lauk. í skýrslunni, en í henni eru margar töflur og ríkulegt hagfræði- legt efni, er slegið föstu, að fjölgun íbúðarhúsa á árinu 1957 var meiri en árið áður. í nokkrum Vestur- Evrópulöndum virlist þegar á ár- inu 1956 stefna að því að minnka byggingaframkvæmdir, og gera má ráð fyrir, segja sérfræðingarnir, sem að skýrslunni standa, að um verði að ræða nokkra lækkun á tölu fullgerðra bústaða á árunum 1958 og 1959. Hér um bil í öllum löndum Vestur-Evrópu, þar sem byggingaframkvæmdir á sviði íbúð- arhúsa ef-tir stríðið voru mj'ög litlar í samanhurði við þörfina, átti sér stað mikil hækkun og í ráði er meiri aukning ibúðaframleiðsl- unnar. í mörgum löndum Austur- og Vestur-Evrópu, er enn mjög veru- leg húsrlæðisvöntun. Aftur á móti segir í skýrslunni að hægt sé að fullyrða, að nýju íbúðirnar séu næstum alls staðar stærri og betri.. en áður var byggl'. Enn fremur sóknar f 1 j kk u >. inn s t j órn, undir forystu Stcingriir.s Steinþórssonar. Sú rikis- stjórn gerói ýmsa ^ófía bluti og ýmsir vouuðu, að nú væri stefnuhvörf framuncian. Og með visst’m hætti varð þ.tð líka svo, þór.f ú annar, vc-g færi en '>o.»úr stóóa til. Brask araöfl ihaiJsms tóku a'ð ger ast óvær. Sú manntcgund þrífst bezr. > jarö'vegi efna- hagslegr&r upplausnár Þcss ir menn heimluöu nu an’.ám fjárfestingareffrlit’sins. Og eins og fyrri dagin-n reyndist betri helmingur íhaldsins veikari hinum ver.’i. Jafnframt því. sem fleiri hús eru byggð í Evrópu, verða þ3u einnig stærri. Hér sést ein stærsta bygging, sem reist hefir verið í álfunni síð- usfu árin, Jirelliskýjakliúfurinn í Mílanó á Ítalíu, sem er 128 metrar að hæð. segir, að í mörgum löndum Evrópu séu einkaf.ami ök í bygg'.ngum íbúðarhúsa í stöðugum vexti. Á þetta rætur sinar í breyttri fjár- málast'efnu með auknum bygginga- leyfum. Skortur á byggingarefni í Austur og Vestur-Evrópu. í næstum öllum löndum Veslu'- Evrópu, var nægil. byggingarefni fyrir hendi árið 1957 í.l óhindraðra framkvæmda á fyrirætluðum bygg- ingum, segir enn fremur í skýrsl- unin, en vöníun á byggingarefni tafði fyrir bvggingaáætlunum í Austur- og Suður-Evrópulöndun- um. Verðhækkun byggingakostnað- ar hélt áfram í næstum öllum þai-m löndum, sem skýrsla ECE nær yf'r. í flestum landanna hækkuðu vitinu launin tiltölulega meira en verð á efni, en í mörgum löndum fylg-di samtímis aukin framleiðsla í kjol- far launahækkananna. Skýrsla sú, sem hér hefur verið vitnað í um þróun húsnæðisbygg- inga í Evrópu 1957, er byggð á hagfræð.legu efni, sem sumpart er almennt aðgengilegt en sumpart látið í té af stjórnum hinna ein- stöku landa. sérstaklega til afnota í „Quarterly Bulletin of Höúsing and Bu ldin-g Staflstics for Eu- rope“. Enn fremur hafa ríkis- stjórn'rnar gef ð viðbótarupplýs- ingar í skrifum til skrifstofu ECE, með sérstöku tilliti til samningu skýrslunnar. Þjóðfélagslég aðstaða hjúk unarkvenna. Hjúkrunarkonur virðast vera til- tölulega illa launaðar í samanburði við launþega í iðnaði, scgir ; álits- gerð Alþjóða-vinnumálastofnunar- 'nnar, ILO. Auðsýnilegt er, að í mörgum ’.öndum er mönntun, vinnue.rfiði, tarfsvið og áby gð hjúkrunar- kvenna aðeins að litíu leyti metið. Tismunur byrjunarlauna »g hæstu launa er ekki svo mik'll, afl hann ivetji hjúkrunarkonur til að takast i herðar h:3 mikla ábyrgðarok, em fylglr mörgum æðri stöðum í tarfi þeirra. í me’ra en helmingi 'e'rra 54 landa um alian heim, sem litjgerðin tekur yíir, hsfa kjúkr- markonurnar að jafnaði 48 vinnu- íundir eða mefa á viku auk yfir- vinnu, sem er algeng á sviði hjúkr- xnarstarfa. I morguiu löndiim er yfirvinna allt árið frekar, régla en xndantekning. Hjúkrunarkonur í flestum lönd- um eiga fri e'nu s'nni á viku, en frítíminn er tilíoltilega stuttur (24 klukkustundir á fteslum st'Jðum) jg áhrif hans takmarkast við, að jft er- tengd við hann skylda til að mæta í'.l sía fa, ef nau'ðsyn krefur, eða af þvi að hann er veitt- ur með of stuttum fyrirvara. Álitsgerð'.n ber með sér, að vönt- un á hjúkrunarkoninn er um næst- um allan heimins. Pkortur á út- lærðum hjúk unarkonum er meira áberandi en á áðstoðarSfarfsliði. Veigamikil ástæða t'l vöntunar á í'ullgildum hjúkrunurkonum er ó- viðunandi vinnu- og bústaðaskil- yrði og þjóðfélagslegar aðstæður, sem ekki samsvara menntun, starfi og ábyrgð. í álitsgerðin-n; er að lokum kom- izt að raun um, að hagur hjúkr- únarkvenna í mörgum löndum er í nánu sambandi við aðstæður kvenna yfirleitt, og niunu senni- lega verða bættar samhliða. UNESCO undirkvr alþjóða- liafrannsóknaskip. Frumvarp um aiþjóða-hafrann- sóknaskip, er geti aðstoðað mörg lönd við rannsóknir þeirra á h’óf- unum og unnið að iausn þeirra haffræðilegu vandamála, sem könn uðir hinna einstöku landa megna ekki, var mjög stutt á fundi, sem nýlega lauk , að.afaðseiri UNE<3CO í París. Meðal hinna 13 þátttöku- landa var Danmörk, Noregur, Sví- þjóð og Finnlaná. Samkvæmt frumvarpinu á r.ann- sóknaskipið að vera 12—1300 smá- les'ti *, og útbúið rannsó'knastofum handa 6 fastráðnum vísindamönn- urn. Auk þess á að vera rúm fyrir 15 ’aðstoðarmenn — tilkvadda sér- fræðinga, námsmenn o. fl. Á fund- inum kom til tals .sá möguleiki, að UNE3CO le'gði nnkku.r rannsókna- skip, sem reka ætti á alþjóðlegum grundvelli. Allir þátttakendur fundarins voru: Frá Danmörku: dr. Anton F. Bruun, Noregi: dr. H. Mosby, sern var forseti fundarins, Svíþjóð: dr. B. Kullenberg og Finnlandi: dr. tlmo Hela. CIIARLES II. MALIK Þegar utanríkisráðherra L'íban- on, dr. Cha.les Habib Malik, var kjörinn forseti 13. fundar Allsherj- arþings S. Þ., er nú sit'ur, var val- inn mætur atkvæðamaður innan S. Þ. Malik hefur íekið þátt í öll- um Allsherjarþingum S. Þ„ að und- anskildu því tíunda. Um þær mundir var hann fulltrúi lands sins á öðru þýðingarmiklu alþjóða- þingi, Bandung-ráðslefnunni. Malik hóf starfsferil sinn með nárni og prófi í stærðfræði og 'eðlis íræði við ameríska háskólann í höf- uðborg Líbanon, Beirut. Hann hneigðist þó æ meir að heimspeki, og 1937 — þá 31 árs'að aldri — lauk hann doktorsprófi í héim- speki við Harvard-háskólánn. Hann Framhald a n siðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.