Tíminn - 30.10.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.10.1958, Blaðsíða 11
rÍMINN, fimmtudaginn 30. október 1958. Í1 Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 8.05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.40 Tónleikar. , 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar. . 12.00 Iládegisútvarp. 12.50 Á frívaktiiini, sjómannaþáttur. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Ýngstu hlustendur. (Gyða Halldórsdóttir). 18.50 Framburaðarkensla í frönsku. 19.05 Þingfréttir og tóníeikar. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurt og spjallað í útvarpssal: Þátttakendur: Auður Þorbergs- dóttir lögfræðingur, Gísli Halí- dórsson verkfræðingur, Gunnar Dal rithöfundur og Siguröur Ólason hæstaréttarlögmaður. - Sigurður Magnússon fulltrúi stjórnar umræðúnum. 21.20 Tónleikar: Adagio og fúga í f- moll' (K 404) eftir Mozart.. 21.30 Útvarpssagan: Útnesjamenn VI séra^Jón Thorarensen. 22.00 Fréttir og veðurfregriir. 22.10 Kvöldsagan: Föðurást, — eftir Selmu Lagerlöf. 22.35 Sinfénískir tóiiléikar: Píanókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Tsjaikovski. — Van Cliburn píanóleikari og liljóm- sVeit l'eika uridir stjórn Kiril KandrisKin; 23:10 Dagskrárlok. Dag&kráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. '8.05, Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.40 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. '9.20 Tónleikar. 12.00 Hádegisfitvarp. 13.15 Lesin dagskrá, næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfrégnir. 18.30 Barnatími: Meí'kar uppfinnlrig- ar «5ttðm. Þorláksson, kerinavi). - 18.55 Framburðarkenrisla í spærisku. 19.05 Þingfréttii' og tónieikar. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.36 Dagskrá um Einai' Benedikts- sori; skáld. Ávörp og erindi fyltja: Alexander Jóhannesson prófessor, Bjarni Benediktsson ritstjóri; Magnús Víglundsson, ræðisniaður og ’séra Signrður Einarsson í Holti. Uppiestur: Sigurður Skúlason : magister. — Tónleikar: Lög við tjóð Einars Benediktssoriar. Út gáfufélagið; Bragi .sér um dag- skrána. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöidsagan: Föðurást, — eftir Selmu Lagerlöf. 22.36 Létt löð (Haukui' Hauksson). 23.15 Dagskrárlok. Utbreiðið Tímann Fimmtuilagur 30. okt. Absalon. 301. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 1,03. Árdeg- isflæði kl. 5,37. Síðdegisflæði kl. 17,52. LögregluvarSstofan hefir slma 11166 Slysavarðstofan hefir síma 15030 — Slökkvistöðin hefir síma 11100. |Spá dagsins:! § Aquarius, 21. jan.—19. febr.: f = í dag skaltu tryggja vináttubönd- = = in við gamlan vin, sem er yður f I mjög kærkominn. S Pisces, 20. febr.—20. marz: = | Taktu dpgipn v.eriju fremur ró-1 I lega og framkvæmdu sem minnst. 1 i = Það mun verða yður fyrir beztu | = að vera sem mest heima. | Aries, 21. marz—20. apríl: i = Verið þér heima seinni hlutann í i i dag og , kvöld-. Morgundagurinn = i er góður dagur fyrir yður til i = ferðalaga. | | Taurus, 21. apr.—21. maí: = Gerið yðar eigin áætlunarplön og | = treystið ekki á kunningjaria í dag. | i Gemini, 22.maí—21. júní: | Ef þér eruð mikið fyrir náttúru- i E fegurð þá notið kvöldið úti í nátt- i i úrunni. Þér munuð njóta kvölds- i = ins vel og lengi. = 1 Caneer, 22. júiií—23.júlí: E Ef þér hafið pitthvað sérstakt á | i prjónunum þá framkvæmið það i i strax í dag. i Leo, 24.júlí—23. ágúst: | i Þér skulið nota þennan morgun i I-til að fara I verzlanii'. En kvöldið I = skaltu nota til að heimsækja vini I 1 og það mun færa yður hamingju. I | Virgo, 24. ágúst—23. sept.: = Þelta er ekki góður dagur fyrir | E ferðalög. Kvöl'dið mun færa yður E | og vinum yðar ef þið verðið | | heima nokkuð'ó.vænnt en ekki I I gleðilegt. | Libra, 24. sept.—23. okt.: = I í kvöld munuð þér verða fyrir ó- I I liaþpi. sem iriun vei'ða yður átak-1 E anlegt og í senn leiðinlegt. E | Scorpio, 24. okt.—22, nóv.: | Ef yður liggur eitthvað þungt á f E hjarta þá skaltli segja einhverjum I | v.ini þínum frá þvi og hann mun I | hjálpa yður úr þeim vanda. I Sagittarius, 23. nóv.—22. des.: = \ Þessi dagur mun fæ-ri ýður gaml- E : an og .gleymdan vin sem mun 1 : minna yður á nokkuð sem þér f I viiduð helzt úera laus við. | Capricorn, 23. des—20. jan.: I Þetta mun verða yðar stærsti dag I | urií-lífinu; I E Afmælisdagur í dag. E E Ár það sem þér eigið framundan E : E er mjög hamingjudi'júkt og þér I = munuð taka sfóra ákvörðun sem I | síðar mun marka t-ímamót: í lífi I I yðar. Einn af ástvinum yðar mun 1 I kveðja þetta líf, en það mitn ekki | = hafa djúp áhrif á yður. ■iiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiniiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii,|||||,|||in,*j Skrifstofa ÍR. Verður opin mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga og fimmtu- daga kl. 5 til' 7. Frarrikvæmda- stjóri félagsins gefur allar upp- lýsingar um vetrarstarfið. Skrif- stofan er í ÍR-húsinu (niðri) og eru félagar hvattir til að hafa sam band við hana. Síminn er 14387. Æskulýðsféiag Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Fermingarbörn sóknarinnar síðan í haust er usérstaklega boðin á fund- inn. Borgfirðingafélagið. Aðalfundur verður haldinn í Skáta heimilinu við Snonrabraut í kvöld kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytinga rog ennfremur verður spiluð framsóknarvist. Ljósmæðrafélag íslands heldur fund þriðjudaginn 4. nóvem- ber kl. 2 í Tjarnarkaffi. Áskriftarsímmn iiiwywM 1 mi ' hiiuwwwiUiHiMiiiiim'i'n ' ~.v~irnVrihmyiiiii DENNI DÆMALAU SI •— Heyrðu skipper — Hver passar skipið fyrir þig núna, ha? er 1-23-23 Lyfjabúðir og apótek. Þetta verkfæri er sjálfvirkur „veður- spámaður" og er staðsett í bænum Aachen. Kúlan á topnum er tveir metrar í þvermál og gerir hann allar lielstu veðurathuganir þar um slóð- ir. Miklð eiga veðurfræðingarnir gott í framtíðinni . . eða hvað finnst yður. Lyfjabúðin Iðunn, Reykjavíku. apótek og Ingólfs apótek, fylgja öl lokunartíma sölubúða. Garðs apótek Holts apótek, Aþótek Austurbæja; og Vesturbæjar apótek eru opin tl klukkan 7 daglega, nema á laugai dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek oi Garðs apótelc eru opin á sunnudöf um milLi 1 og 4. Kópavogs apótek, Álfhólsvegl ei ipið daglega kl. 9—20 nema laugar iaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13— 16. Sími 23100. Hafnarfjarðar apótek er opið alli íirka daga kl. 9—21. Laugardaga kl 9—16 og 19—21. Helgidaga kl'. 13- 16 og 19—21. Skipaútgerð rikisins. Hekla or á Austfjörðum á nor'ður- leið. Esja er væntanleg til Reykja- vikur í dag að austan frá Akureyri. Herðubreið fór frá fteykjavík i gær austur um land til Fáskrúðsfjaiðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavák táðdeg- is í dag vestur um land til Akureyr- ar. Þyrill' var væntanlegur til Akur- eyrar í gærkvöldi. Skaftfeliingrar fer frá Reykjavik á morgun til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Akureyri. Arnar- fell er í Sötvesborg. Jökulfeíl fer í dag frá Antverpen áleiðis til Fá- skrúðsfjarðar. Dísarfell fer í dag frá Riga til Gautaborgar. LitlafeD er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Norðfirði. Hamrafefl er 1 Rvík. Alltaf er slæðingur af flóttamönnum til Bornholm frá Póflandi og er þaS almennt kallaö „að flýja sæluna". Þessir tveir sjóliðar eru úr pólsku strandgæzlunni og nýlega yfirbuguðu þeir áhöfnina á einum strandgæzlu- bátnum og sigldu honum svo til Bornholm. Þar báðust þeir svo hælis, senz póiístískir flóttamenn. Myndasagan . #f*lr ' KÁ*»S ft, KMSSk 'PETíKSfN 18. Akse hefir ákveðið að flýja. Iíann gengur um og riálgast útganginn, ,eins og ,af tilviljun. En allt í einu gengur sterklegur stríðsmaður í veg fyrir hann. -— Hér ferð þu ekki út, segir hann. Maðui'ina er kraftalegur eins og skógarbjörn, það er ekki hægt að sigra hann nema með kænsku, Akse rabbar við hann þar til maðurinn á sér einskis ills von . . . og þá slær Akse hann til jarðar með þungu höggi. Strfðsmaðurinn æpir á hjálp og úr öllum kofunum streyma félagar hans honurri til hjálpar með vopn í höndum. En Akse or þegar kominn út íyrír virkis- vegginn. Hann freistar þess að komást undan út i skóginn, en honm er veitt eftirför.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.