Tíminn - 31.10.1958, Blaðsíða 5
TÍMINN, föstudaginn 31 .október 1958.
Hjarðarfeíli 16.10. 1958
Undanfarinn hálfan mán-
uð hafa staðið yfir aukasýn-
ingar á hrútum á vegum Bún
aðarsambands Snæfelisness
og Hnappadalssýslu. Einnig
hafa farið fram afkvæms
sýningar á vegum sauðfjár-
ræktarfélaganna í héraðinu.
Sýníngum þessum er lokið. Alls
fengu 320 hrútar 1. verðlaun af
rúmum 700 er sýndir voru. Eru
það flestir 1, verðlalun'ahlrútar,
sem verið hafa.
Dvergur, Innra-Leiti. Eigandi Jónas Guömundsson.
ÓSinn fimm vetra. Eigandi Ragnheiður Guðbjartsdóttir, húsfreyja, Hvamm;
Góður hrútastofn í Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýsfum - óvíða betri árangur ræktunar
320 hrútar hlutu 1. vertJlaun á sýningum þar
Dómarar á hreppasýningunum
voru Hjalti Gestsson ráðunautur
B.s. Suðurlands, og Óskar Eiríks-
son héraðsráðunautur.
Að loknum hrhppasýningunum
var héraðssýning á úrvali 1. verð-
launahrútanna, haldin að Vega-
mótum og Dalsmynni í Eyjahreppi
fyrir hreppana austan varnarlín-
iinnar, sem liggur úr Skógarnesi í
Álftafjörð og skiptir héraðinu í
tvennt.
Jónas Guðmundsson, Innra-Leiti,
hlaut heiðursverðlaunaskjöldinn.
Héraðssýningin
Héraðssýningin var haldin 14.
þ.m. Sýningin var opnuð af for-
manni búnaðarsambandsins, Gunn
ari Jónatanssyni, og bauð hann
gesti velkomna með ræðu. Þá
flutti Agnar Guðnason ráðunaut-
tir kveðju frá búnaðarmálastjóra,
sem ekki gat mætt, sökum veik-
inda.
I Að því búnu flutti Gunnar Guð-
' bjartss'on, Hjarðarfelli, ræðu og
skýrði frá reglum sem settar höfðu
I verið um framkvæmd héraðssýn-
inga búnaðarsambandsins og
ræddi önnur afskipti búnaðarsam-
| bandsins af fjárrækt í héraðinu,
’gat þess m.a. að það hefði keypt
.úrvalshrúta af Vestfjörðum til
kynbóta, gengizt fyrir stofnun
sauðfjárræktiarfélatga 1' öllum
; hreppum, staðið fyrir sæðisflutn-
! ingum frá Sæðingastöðvunum á
' Hesti og Laugardælum og loks
skipulagt aukasýningar á hrútum
og komið á skipulögðum héraðs-
ýningum. Mælti hann að lokum
hvatning-arorð til sauðfjárræktar-
iélaganna og fjármanna um að
efla starfið enn meira.
” GóSur stofn
Hjalti Gestsson gerði því næst
grein fyrir dómum á hreppasýn-
ingunum og héraðssýningunni og
ræddi almennt um fjárrækt.
Taldi hann hrútastofninn í hér-
jðinu mjög góðan og væri auð-
ær mikill árangur ræktunar síð-
an að fjárskiptin fóru fram og
,aldi að óvíða mundi slíkur ár-
angur orðinn á jafn skömmum
tíma. Sérstaklega taldi hann at-
hyglisvert, hve margir hrútar
væru lágfættir. Óskaði hann fjár-
bændum til hamingju með árang-
urinn.
Dómendur á héraðssýningunni,
auk Hjálta, voru Óskar Eiríksson
og Aðalbjörn Benediktsson, ráðu-
nautur V.-Húnvetninga.
| Á héraðssýningunni voru sýndir
1 alls 68 hrútar. Voru þeir flokk-
aðir í þrjá flokka eins og hér
greinir:
I. heiðursverðlaun
I. verðlaun A
I. verðlaun B
22 hrútar.
26 —
20 —
%
Bezti hrútur sýningarinnar var
dæmdur Dvergur Jónasar Guð-
mundssonar, Innra-Leiti, á Skóg-
arströnd. Hlaut hann lieiö'ursverð
laun, skjöld sambandsins til varð-
veizlu næstu tvö ár. Það er far-
andgripur, útskorinn af Ríkarði
Jónssyni.
Beztu hrútar voru:
1 v. kollóttir: Kútur Guðmundar
Ólafssonar, Dröngum. 2. v. Roði
Kristófers Guðmundssonar, Litla-
Kambi. 3.—4. v. Dvergur Jónasar
Guðmundssonar, sem áður er
getið. 5 v. og eldri: Dropi Bærings'
Elíssonar, Stykkishólmi.
1 v. hyrndir, Goði Ragnheiðar
Guðbjartsdóttur, Hjarðarfelli. 2 v.
Mímir Gunnars Guðbjartssonar,
Hjarðarfelli. 3—4 v. Flosi Ragn-
Nokkrir hrútar á sýningunni ásamt eigendum.
hciðar Guðbjartsdóttur, sama stað.
5 v. og eldri: Kubbur Gísla Þórð-
arsonar, Mýrdal.
I sambandi við sýninguna var
kjötsýning.
Myndir tók Júlíus Daníelsso.:
hjá Búnaðarfélagi íslands.
Sýningin var hin ánægjulegastf
Gunnar Gúðbjartsson
mmm
Þegar sumarið kveður
w,
Héraösráðunautar á Snæfellsnesi, Gunnar Jónatansson og Óskar Eiríksson.
1 þetta sinn var september eini
mánuður ársins þegar fjallabrúnir
sáust aldrei grána af snjó hér um
slóðir. Kartöflugrös og sumar-
blóm stóðu í görðum úti fram á
12. október og enn er kúm beitt
á tún þegar þetta er ritað í síð-
ustu viku sumars. Slík liaustblíða
er svo óvenjuleg að annalsverð
má teljast.
En þó að haustið hafi verið
svo gjöfult og milt hefur þetta
sumar í heild víða verið bændum
erfitt. Sakir langvinnra kulda og
þurrka var grasspretta seinni og
minni en menn eiga að venjast
svo að seinni sláttur á túnum
brást að verulegu leyti. Auk þess
var svo óþurrkasamt í heilum hér
uðum eftir að sláttur hófst að
hallærisástand skapaðist af þeim
sökum.
íslenzkir bændur . eru þeirri
reynslunni ríkari eftir þetta sum
ar, að vita sig þurfa að búast við
bæði grasleysisárum og ó'þurrka-
Stunrum. Raunar eru nú margir
bændur löngu ibúnir að gera sér
ijóst að óþurrkasumurin koma
öðru hvoru og þá er vá .fyrir dyr
um ef treyst er eingöngu á sól
og vind. Margir bændur hafa búið
svo um sig að þeim stendur eng
in ógn af óþurrkasumrunum en
treysta á votþeysverkun sína og
hcfur gefizt það vel.
Það eru nú liðin 75 ár síðan
Torfi Bjarnason í Ólafsdal byrj
aði tilraunir með votheysverkun.
Hann hélt þeim áfram árlega úr
því og er fróðlegt að sjá hve
margs hann varfi vis í þeirn sök
um á örfáum árum.
Það eru á þessu ári liðin 70
ár síðan landsstjórnin lét prenta
urn útbýta ókeypis fræðsluriti um
votheysgerð. Þeim áróðri og hvatn
ingu hefur ekki alltaf verið fylgt
eftir svo sem mátt hefði vera
þá tvo mannsaldra, sem síðan eru
liðnir.
Oft hefur verið minnzt afmæl-
is af minna tilefni en þegar vot-
heysgerð á íslandi er 75 ára göm-
ul. Hér vei'ður ekki rituð nein
afmælisminning né heldur saga
votheysgerðarinnar, því að gögn
til þess eru ekki við höndina.
Hitt var ætlunin, að minna á
þessi tímamót og þá jafnframt
hvað unnizt hefur og hvað við
eigum ógert.
Svo er nú komið að í heilum
sveitum telur hver einasti bóndi
votheysgerð sjálfsagða á hverju
sumri og langflestir bændur heilla
sveita fóði'a bæði fé og kýr á
votheyi að rneira eða minna leyti
hvert einasta ár og dettur ekki
annað í hug. Annarsstaðar eru
svo bændur, sem telja ekki hætt
andi á að gefa sauðfé vothey og
jafnvel ráðunautar telja að þurfi
stáltaugar til að ráðleggja bænd
um slíkt. — Skyldi það ekki talca
á taugarnar að sjá töðuna grotna
niður og bændur heylausa þegar
haustar. — Og eru menn ónæmir
fyrir þeim vanhöldum, sem stund
um segja tij sín eftir hrakningar
!og heybrnna? —
| Reynsla bænda af voiheysverk
un er yfirleitt því betri, sem þeir
hafa verkað það lengur og gefið
neira af því.
Ráðunautar og héraöshöfðingj
ar, sem hafa ótrú.á votheysgerð,
ættu að taka sér ferð á hendur á
úlmánuðum í þær sveitir sem
hafa almennasta og rótgrónasta
votheysverkun. Þar ættu þe’.r að
far;, bæ frá bæ, sjá hvað fénu er
gefið, hvernig það hefur fóðrazt
o. s. frv. Þá gætu þeir talað við
bændurna hvern af öðrum um
reynslu þeirra í þessum efnum og
miliiliðaláu st heyrt skoðani
þeirra. Það er undraverí e
það, sem margra ára -reynsla i
:'nni sveit hefur sannfærr, menr,
þar um aff væri öruggt bjargrá?
hjá þeim, getur ekki komið áf
neinu liði annars staðar.
Það er ýmislegt ógert í þes
um efnum, bæði rannsóknir hú
vísindamanna á fóðurgildi, fóðui
tilraunir og fleira, þó að sv<
langt sé komið, að margir bæné
ur þurfa eiskis slíks með íii a?
sjá sér sjálfum borgið í óþurrkí
sumrum.
Grasleysisárin eru ruunar mikli.
alvarlegri og erfiðari viðfangc-
Það er engan veginn víst, afj næs,
þegar að höndum ber vor og sun
ar, sem líkist þessu síðasta verð'
það bætt upp og mildaö með jafr.
blíðu hausti og nú. Hitt vær
öllu líklegi’a að kuldinn’ héklis
frarn á haustið og frost og snji
ar gerðu vart við sig í byggöun
í september. Og hvao er þá ti
ráða?
Þeirri spurningu verður ekk
svarað hér, en þetta sumar hefu:
gefið bændum slika nminningu af
spurningin liggur þeim mjög '
huga. Sérhver vaskur maðu
snýst þannig við áfölium og ógi
unum að hann leitar ráða til ac
halda sínurn hlut þtrgar slíkt be
næst að höndum.
Miklar sveifiur í bústofn.
bænda eru slæmar. Það er ekk
gott að þurfa að fella afurða-
samar ær á bezta aldri og það er
heldur ekki gott að þurfa ac
losa sig við sæmilegar kýr þega;
allir þurfa að fækka svo ag yf.ir
fullur sláturmarkaður er það einc.
sem við á að taka. Það er betra ác
fjölga minna á góðu heyskapa
ári og geyma nokkuð af uppskei
unni til hörðu áranna.
Þrátt fyrir gerviáburð, lækir.
kjarnfóður og góðar samgöngii.
bendir þó reynsla iíðandi ára á-
kveðið til þess að öniggar hej
birgðir og fyrningar frá hinun.
betri árum séu varasjóður sen
stundum kemur sér mjög vel, óg
kynni að vera það eina, sem forc
að gelur áföllunum. H.Ki