Tíminn - 31.10.1958, Blaðsíða 2
T í M I N N, föstudaginn 31. október 1!)58.
fíússar hafna
(Framhald af 1. síðu>
pað verða allir fundir haldnir fyr-
:.r luktum dyrum, en tilkynningar
Ijirtar að hverjum fundi loknum.
Búizt er við að- ráðstefnan standi
;:ram vfir jól, ef einhver samkomu
agsgrundvöllur reynist á annað
>orð fyrir hendi.
í vfirlýsingu sinni í dag lét
■'Sovétstjórnin vel yfir, að sam-
komulag myndi nást á þessari ráð
stefnu. Formaður brezku nefndar-
• nnar er aðstoðarutanríkisráðherr-
jnn Ormáby Gore, þeirrar banda-
•ísku fulltrúi Eisenhowers um af-
vopnunarmál, James Wadsworth,
>g þeirrar rússnesku Tsarapin, full
rúi í rússneska utanríkisráðuneyt
r.u. Fulltrúi Hammarskjölds situr
iinnig þessa fundi.
Leikfélag Hafnarf jarðar frumsýnir á
þriðjtidagskvcldið enskan gatnanleik
Hefir veritS sýndur í Lundúnum í tæp fjögur ár
Fyrsta verkefni Leikfélags Hafnarfjarðar er enskur gaman-
leikur eftir John Chapman, en þýðandi er Valur Gíslason,
leikari. Leikstjóri er Klemenz Jónsson og er þetta þriðja leik-
ritið, sem hann setur á svið fyrir L.H. Frumsýning þessa leik-
rits verður n. k. þriðjudagskvöld 1 Bæjarbíói.
Ummæli Heibergs
(Framhald af 1. síðu)
iisfi verið orðið illþolandi. Með
ákvörðun sinni hafi hann losað yf-
rvöldin úr klípu, án þess að af-
;ala sjálfstæði sínu.
Athyglisvert er, að hann rök-
studdi ákvörðun sína beinlínis
með tilvísun til þess, „hvernig
skilningur liafi verið la?ður í
|>ann heiður, er honum hlotnað-
ist, af því samfélagi, sem hann
tilheyri".
Russel og Överland
Berlrand Russel heimspekingur-
nn frægi, sem fékk Nóbelsverð-
aunin 1950, sagði, er hann heyrði
jm að Pasternak hefði látið und-
m síga og afþakkað verðlaunin:
,Þetta er óheyrilegur atburður“.
Hann kvaðst sárreiður Sovétyfir-
völdum fyrir þessar í'áheyrðu að-
farir.
Norska skáldið Överland sagði
jf s'ama tilefni: „Nú fær hann þó
j.cyfi til að lifa“. Ilann kvað
jmögulegt að vita. hvaða brögðum
Pasternak hefði verið beittur. Ef
,il vill hefð: átt að svipta hann
liúsaskjóli. „Sjálfsagt hafa honum
/erið gerð viss tilboð“. Hvernig
;em á inálið væri litið, væri það
;vívirðilegt.
Pearl S. Buck sagði, að hún teldi
Dr. Zhivago mikið skáidverk og
Pasternak ágætan rithöfund.
Sænski rithöfundurinn Harri
Víartinson, sem er meðlimur
;ænsku akademíunnar, sagði í út-
/arpsræðu í gær, að hann skildi
íkki árásir Sovétríkjanna á
;ænsku akademíuna. Hvers vegna
jessar látlausu svívirðingar?
Hann kvaðst persónuiega sár yfir
irásúm þessum, sem ættu engan
únn líka.
Níða siálfir land sitf
Hans Heiberg. formaður sænska
uthöfundafélagsins sagði í útvarps
•æðu í gær, að rithöfundafélag
sovétríkjanna sakaði Pasternak
;m að níða land s'itt pg þjóð.
Jann heldur síðan áfram: ,,Það er
uuðsjáanlega ekki runnið upp fyr-
r þessum rithöfundum, að það
:ru þeir sjálfir, samhljóða og í
skipulögðum hóp, sem hafa rist
andi sínu áhrifamikla níðstafi
neð framferði sínu seinustu
Jaga“.
Fyrst var leikrit þetta sýnt í
White Hall leikhúsinu í Lundún-
um í ársbyrjun 1954 og urðu sýn
ingar uær átján hundruð og gskk
leikritið tæp 4 ár. Höfundurmn
varð frægur fyrir þetta leik»-ií og
er nú verið að sýna annað leikrit
eftir hann í Lundúnum, og hci'ir
það „Simple Spymen".
Leikritið, sem L.H. er nú að
hefja sýning.ar á ehitir á frummál
inu „The dry rot“, en á íslenzk-
unni hefur það hlotið nafnjð
„Gerfiknapinn“. Þetta er „farsi“,
sem aðeins þjónar því hiutverki
að skemmta fólki, en hefur engan
boðskap að flyija. _
Leikendur eru Steinunn -Bjarna
dóttir, sem leikur nú í fyrsta -sinn
hjá L.H., Katla Ólafsdóttir, Dúra
Reyndal, en hún brautskráðist úr
leikskóla Þjóðleikhússins s. i. vor,
Sigurður Kristinsson, Ragnar
Magnússon, Eiríkur Jóhannesson,
Sólveig Sveinsdóttir, Harry Ein-
arsson og Ólafur Mixa. Leikljöld
gerði Magnús Pálsson.
í vetur er starfræktur leikstjóri
á vegum L.H. og veitir Klemenz
Jónsson honum forstöðu. í skói-
anum eru tíu nemendur.
Formaður Leikfélags Hafnar-
fjarðar er Sigurður Kristinssón.
NY BOK. Þeir áskrifendur að hinni
nýju feröabók Vigfúsar, frá Suður-
Ameríku, sem geta komið því við,
eru vinsamlega beðnir að vitja bók-
arinnar í Edduhúsið (skrifstofu
Þráins) í dag miili kl. tvö og sex.
Kynning AB á
verkum Hagalíns
á ísafirSi
Síðastliðið miðvikudagskvöld,
29. þ.m. gekkst Almenna bóka-
félagið fyrir kynningu á verkum
Guðmundar G. Hagalíns á ísa-
firði. Var kynningin með sama
sniði og sú, sem haldin var i há-
tíðasal 'háskólans 12. okt. í til-
efni af sextugsafmæli rithöfundar-
ins.
Próf. Alexander Jóhannesson
flutti ávarp, Andrés Bj örns.jún
skrifstofustjóri flutti erindi um
Hagalín, en leikararnir Arndís
Björnsdóttir. Valur Gíslason og
Þorsteinn Ö. Stephensen lásu úr
verkum hans ásamt rithöfundin-
um sjálfum. Anna Á. Ragnar lék
einleik á píanó.
Húsfyllir var ú kynningunni og
hrifning meðal áheyrenda.
Umboðsmaður Almenna bókafé-
lagsins á ísafirði, Matthías Bjarna
son bóksali, sá um þessa hók-
menntakynningu, og róma þeir,
sem vestur fóru vegna liennar,
nndirbúr.ing hans og móttökur.
Almenna bókafélagip hefir í
hyggju að efna til íleiri bók-
menntakynninga úti um land i
i frámííðinni.
Leiðrétting
Hér í blaðinu í gær var viðtal
við Gísla Ólafsson, lögregluþjón,
þar sem sagt var frá sérstöku ör-
yggiskerfi, sem sett hefir verið upp
í bönkum í Bandaríkjunum. Var
kerfi þetta kallað „hold up“ í grein
inni, er. átti að vera að kerfið væri
sett upp til að koma í veg fyrir
„hoid up“, sem er sérstök aðíerð
við bankaþjófnað. Fleiri villur
voru í þessari grein, þar á meðal
slæmar afbakanir, sem slæddust
inn I setningu.
Nóbelsverðlaunin
í læknisfræði
NTB-Stokkhóimi, 30. okt. — Þrír
Bandaríkjamenn hlutu Nóbelsverð
launin í læknisfræði að þessu
sinni.
Ritari sænsku akademíunnar,
Österling, segir í blaðaviðtali í
dag, að akademían hefði leitað sér
upplýsinga hjá mönnum, sem
þekktu Pasternak, hverjar hugsan
legar afleiðingar verðlaunaveiting
in kvnni að hafa fvrir hann. Meðal
þeirra var Nils Aare Nilsson, sem
heimsótti Pasternak og birti við
hann viðtal. Nilsson segir, að
Pasternak hafi raunverulega orðið
undrandi, er h'ann heyrði. að hann
kæmi til greina sem verðlauna-
hafi. Hann hafi annars gefið í
skyn, að frægð og fé mýndu
skipta sig litlu.
Hins vegar hefði ekkert bent
til þess, áð hann óttaðist um
persónuleg óþægindi eða ofsókn-
ir, þótt hann hlyti verðlaunin.
Nilsson neitar því, að liann liafi
boinlmis verið sendur af sæsku
akademíunni til að kynna sér af-
stöðu Pasternaks, en um þetta
liafa gengið kviksögur.
AAótmælum rignir niður
Rithöfundasamband Hollands
skoraði í dag á ríkisstjórn Sovét-
ríkjanna og rithöfundasambandið
þar, að veita Pasternak leyfi til
að fara til Slokkhólms. Stúdenta-
félag jafnaðarmanna í Árósum
hefir sent Krustjoff símskeyti og
segir þar, að ofsóknir þær, sem
hafi neytt Pasternak til að hafna
verðiaununum, hafi vakið fyrirlitn
ingu danskra stúdenta. Með þessu
hafi líka verið staðfestar verstu
grunsemdir manna um algert and-
legt ófrelsi í Sovétríkjunum.
in. Ræðumaður kvaðst ekki hafa
trú á að málið yrði afgreitt í fjár
hagsnefnd en á hinn bóginn yera
viss um ,að það yrði gert í sjávar-
útvegsnefnd og því hafa lagt tii,
að málinu væri vísað þangað.
Forseti, Halldór Ásgrim.sson,
sagði það venju, að vísa málum
sem þessum til fjárhagsnefndar, en
úr þessu skyldi deildin skera. Fór
atkv.gr. þannig, að samþ. var með
14 .alkv. gegn 6 að vísa málinu
til fjárhagsnefndar.
Ný þingskjöl:
1. Breytingartill. við vegalög,
frá Halldóri Ásgrímssyni.
2. Breytingartiil. við till. til þál.
um innflutning varahluta í vélar,
verkfæri og áhöld til landbúnaðar
og sjávarútvegs, þess efnis,
1. að í stað orðanna „og sjávar-
útvegs“ í tillgr., komi sjávar-
útvegs og iðnaðar.
2. að í stað orðanna „og Fiskí-
félags íslands“ í tillgr. komi
Fiskifélag íslands, Landssam-
bands iðnaðarmanna og Fél.
ísl. iðnrekenda.
3. í stað orðanna „og sjávarút-
vegs“ í fyrirsögn till., komi:
sjávarúlvegs og iðnaðar.
ilum fyrir aldrað fólk. Eiga þráut
ryðjendur í þeim málum þakkir
skyldar fyrir framtak sitt. Þessi
heimili Ma 'hins vegar við. þau
skilyrði, as erfitt er þar að fa
verkefni við hæfi, svo að því tak:
marki, sem hér er stefnt að, að
aldrað fólk verði þátttakendur- í
sköpun verðmæta, að því léyti,
sem starfsorka þess leyfir, verður
ekki náð þar.
Það er skoðun flutíiingsmanna
þessarar tillögu, að eftir því sem
öldruðu í'ólki fjölgar og þéttbýli
eykst í landinu, knýi lausn þessa
máls meira á og að þjóðfélagið
hafi ekki efni á að láta starís-
orku þessa fólks ónotnða, auk
þess sem ævikvöld þess verði þá
gert að skugga starfsamrar ævi.
Tillaga þessi er flutt í þeim til-
gangi að leita eftir I.eiöum,-sem
markáð geti ákveðna stefna í
þessu máli út frá því sjónarmiði,
er að framan greinir.''
Kírkjuþing
Pasternak
(Framhald af 1. síðu)
Hvað hugsar Ehrenburg?
í dag ráðast sænsku blöðin
íarkalega á sovézk yfirvöld fyrir
ilstöðu þeirra til Pasternaks.
Ábyrgðarmaður blaðsins Express-
?n, Ivar Harrie, slcrifar grein und
■■ nafni í blaðið og er hún að
'ormi til opið bréf til rússneska
;káldsins Ilja Ehrenburg. Segir
>ar m. a.:
„Jafnvel þótt þú teljir Pasternak
élegri rithöfund en þig sjálían,
>á þykist ég þó vita', að þú viður-
ícnnir að hann sé mikið skáld.
Það eina rétta fyrir þig og Sjol.o-
koff og rithöfundasambandið í
neild hefði þess vegna verið að
ýsa yfir, að hann væri launanna
verður. Ábyrgðin á því, að veiting
Nóbelsverðlaunanna til Pasternaks
varð að harmleik og ógæfu, hvílir
á rússneska rithöí'undasamband-
:inu og þér sjálfum, minn kæri
slarfsbróðir og gamli vinur“.
Almannatryggingaiögin 1
(Framhald af 12. síðu).
skattí'ríðindi en of Mtil. Og til að
bæta úr því, væri frv. þetta flutt.
Lagði hann lil að þvi yrði vísað
til sjávárútvegsn.
Skúli Guðmundsson tók næst-
ur til máls. Sagði Skúli að sér
þætti það einkepnileg yfirlýsing
að útgerðinm hefði hrakað, síð-
an lögin um Útflutningssjóð
tóku gildi. En flutningsmaður
fengist nú viff útgerð og ætti
sæti í einni eða fleiri stjórnum
útgerðarsamtaka og mætti því
ætla, að iiann væri þessu kunn
ugur. Væri það í raun og veru
svo, að lögiu bökuðu útgerðinni
óhagræði og jafuvel beint tjón,
hlyti að koma til álita, hvort
ekki ætti að nema þau úr gildi.
Myndu sjálfsagt margir verffa
fengnir því að losna við að aflá
fjár til útflutniiiigsuppbóta á sjáv
arafurðir. Skúli kvaðst ósamþykk
ur því, að málinit væri vísað til
sjávarútvegsnefndar, eðli þess
samkvænit ætti það aff fara til
fjárhagsnefndar.
Sigurður Ágústsson áleit S^úla
■ leggja rangan skilning í orð sín.
Ríkisstjórninni hefði verið bent á
það í vor, að lögin um útflutnings
sjóð mundu hafa þær verkanir, að
erfitt mundi reynast að fá menn
á flotann. Og 'stjórnarflokkarnir
i hefðu ekki verið sammála um jög
Vinnuheimili
(Framhaid af 12. síðu).
4. Fyrirkomulag á rekstri þessara
lieimila.
Að athugun lokinni leggi ríkis-
stjórnin fyrir Alþingi frv. um
, þetta efni.“
| í greinargerð segir:
I „Tveir af flm. þessarar tiliðgu
| fluttu á síðasta Alþingi till. til
þál. um svipað efni og þessi til-
laga fjallar um. Hún varð .ekki
afgreidd. Þess vegna er flutningur
málsins haí'inn á ný ,og í nokkuð
öðru formi. Greinargerð ;ú, seni
fylgdi þeirri tillögu, er hér cndur
prentuð, en hún var svohljóðandi:
Á síðustu árum hefur meðai-
aldur þjóðarinnar hækkað nokk-
uð. Mun sú þróun standi í sarn-
bandi við aukna þekkitigu lækna-
vísindanna og almenna veimegun
í landinu.
■ Það mun nokkuð aligengt, þeg-
| ar fólk er komið yfir sjötugt og
jafnvel fyrr, hverfi það frá sín-
um fyrri störfum og láti af hendi
I forstöðu á atvinnurekstri, þó að
■ það hafi haft hann á hendi þang
að til. Þessi þróun er efflileg,
vegna þess að slík átörf krefjast
fullrar starfsorku og þátttaka
næstu kynslóðar í athafnalífínu
er nauðsynleg. Hitt er þó aug-
Ijóst mál, að mikill meiri hluti
þessa fólks, er lætur af störfum
hefur yfir starfsorku að ráða,
sem skapað gæti mikil verðmæti,
ef það hefffi aðgeng að verkefn
um við sitt hæfi og byggi við
skilyrði til að frainkvæma þau.
Auk þess er iðjuleysi fólki á
þessum aldri mjög fjavlægt og
gerú- því ellina lítt bærilega.
Á síðari árum hefur verið unnið
nokkuð að því a'ð koma upp heim-
(Framhald af 12. síðu).
Skálholtsbiskup fær kii'kjumála
ráðuneytið i sínar hendur og
ráðuneytisstjóra skipar kirkju
málaráðherra samkvæmt tillögu
beggja biskupanna.
Fyrstur tók til máls séra Sigurð
ur Pálsson. Gerði hann grcin i'yrir
ibreytingartillögu sinni og rök-
studdi það álit sitt', að biskup ætti
að sitja í Skálholti og á Hólum,
ef biskupar yrðu tveir. Dvaðst
hann ekki skilja nauðsyn þess að
biskup sæti í Reykjavík. Það sem
máli skipti væri að skapa þessum
.emþættismanni góð starfsskilyrði
Reykjavík væri yG skipúð kenni
mönnum fyrir. í Skáiliolti væri
hiskup á sínum stað. AlJijojBar-
vilji mundi vera fyrir þvi að endur
reisa hina fornu bi.skupsstóla.
Þórður Tómasson gerði einnig
•grein fyrir tillögu þeil-ri, sem hann
er flutningsmaður að. Kvað hann
þá skipan. að 'biskupar sætu í Skál
holti og á Hólum, það sem koma
skyldi.
Jón Jónsson á Hofi-mælti fyrir
tillögu þeirri, sem hanu flytur á-
samt séra Þorsteini R. Gíslasy.ni,
vitnaði til samþykktar fundar
Skagafjarðar-jprófasísdæmi;, og
kvað réltmætt að þessi hebnild
væri í frumvarpinu, cf fyrir því
væri vilji fólks í biskupsdæminu
að láta 'biskup sitja á Hóium og
það væri mögulegt:
Þórarinn Þórarinsson, skólastj.
formaður kirkjumálanefndar, kvað
þinginu vera mikinn vanda á liönd
um við' afgreiðslu bossa máls, og
það yrði að vera efst í Iiuga að
finna lausn, sem gæfi béztu ír.ögu
leika til starfa. Um það væri ekki
ágreiningur meðal kirkjunnar
manna, að betra mundi að hafa
; tvo 'biskupa. Nokkuð væri unnið
með, því að flytja prestastefnur,
vígslur og fleiri helgíal'hafnir á
hina fornu stóla, og me'5 því væri
rækt söguleg skylda. ÞeUa heiði
markað afstöðu sína í neíndinni
og val á þeirri leið, sem frumvarp
ið gerir ráð fyrir.
Séra Jón Þorvarðsson, kirkju-
ráðsmaður, ræddi ðinnig íruni-
varpið og kvað það í ýmsu síðra
og ónákvæmara en það, sem bisk
up hefði lagí fyrir þingiö' íjl um-
sagnar. Kvaðst hann efast um að
nauðsynlegt hefði .veri^ að semjá
nýtt frumvarp, hægt heföi verið
að 'breyía frumvarpihu í samræmi
við álit nefndarinnar. sem um það
fjallaði. Það væri síður en svo að
hann viidi rýra veg Skálholts, því
að hann sem aðrir prestar óskaði
virðingu og reisn foi'irhelgra staða
sem mesta. Hins vegar væri það
sjónarmið ekki einhlítt vift val á
aðsetursstað toiskups.
Steingrínnir Benediktssoa kenn
ari kvað það eðlilegast, að biskup
ar sætu í þéttbýlinu.
Séra Þorsteinn B. Gisl.ason kvað
það hafa vakað fyrir sér og með
flutningsmanni sínum að tillög-'
unni um sérákvæði um aðsetur
Hólabiskups, að gera kieift að
láta fara fram skoðanakönnun í
nyrðra biskupsdæminu og hlíta
henni, enda væri ekki ólíklegt, að
vel væri fært aft láta Hólabiskup
sitja á Hólum, þótt nauðsynlegt
þætti að láta Skálholt&biskup sitja
í Reykjavík vegna þeirri sameigin
legu kirkjumála, sem fnimvarpið
gerði ráð fyrir, að hann hefði til
meðferðar. Hann andmælti þeirri
staðhæfingu, að frumvarp nefndar
innar væri of síutt og ónákvæmt*.
Það ætti fyrst og fremst að marka
línurnar, en ekki taka fram hvert
smáatriði, sem ákveða mætti með
reglugerð.
Biskupinn, herra Ásmundur Guð
mundsson, færði fram ýmis rck
gegn því að heppilegt væri afi láta
biskup sitja í Skálholti. Þá kvaðst
hann ekki kunna við þa;i orð 1. gr.
frumvarpsins, að biskupar sk.vidu
„að jafnaði" sitja á Akureyri og
Reykjavík. Þinginu bæ.ú aö gerá
ákveðna tillögu um aðsetur bisk-
ups eða toiskupa. Hann sagði, að
ekki væri - nauðsynlegt, að biskup
sæti í Skálholti þótt.hann kaliað-
ist Skálholísbiskup og benti i því
sambandi á, að biskupinn af Kant-
araborg sæti í London þrátt fyrir
kenniheili sitt. í Reykjavík væri
miklu betri aðstaða fyi’ir biskup
að hafa sem nánast samband við
prestastéttina, og það yæri brýn
nauðsyn. Aðalatriði er að skapa
sem bezt starfsskilyrði embættis-
mannsins, 'sagði biskup.
Að síðustu rakti séra Magmis
Már prófessor, áætlun, sem gerð
hafði verið á vegum kirkjumála-
nefndar um kosínað við biskups-
embættis, bæði með þeirri sicipah,
sem nú er, og einnig cf þeir værii
tveir, á Akureyri og í Iieykjavík,
og i þriðja lagi ef þeir sætu í Skál
holti og Hólum.
Síðan var umræðum frestað þar
tii á síðdegisfundi í dag. Mun það
vera síðasti dagur kirkjuþings.