Tíminn - 06.11.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.11.1958, Blaðsíða 1
Urslil bandarísku þingkosninganna: KPat" Brown, sigurvegarinn í fylkisstjórakosningunum í Kaliforníu. Sigur hans er mikill, og mun hafa margvísleg áhrif. Og þetta gerðist í Kaliforníu, sem Republikanar hafa stjórnað í 60 ár. Kosningarnar í Bandarík]unum: Úrslitin sigur fyrir frjáls- fynda í báðum flokkunum Sennilegt, að Dulles verði að vikja úr. emb.ætti utanrikisráðíerra Mesti kosningasigur Demokrata síð- an á valdadögum Roosevelts forseta Strokinn í þriðja sinn I>ær fregnir bárust frá Litla-Hrauni í gærkvöldi, að Marteinn Ólsen, sem tvisvar hefir sloppið úr hegningarhús inu í Reykjavík, hefði strokið úr fangaheimilinu kk 8,30 í gærkveldi. Engin nánari vit- neskja um strok Marteins né eftirleitina var fvrir hendi. Hafa tvo þriðju þingsæta í öldungadeild þingsins og 31 fylkisstjóra af 48 NTB—Washington, 5. nóv. — Þegar kom fram undir há- degi í dag varð augljóst, að Demókratar höföu unnið gifur- legan kosningasigur, þann mesta síðan fýlgi þeirra var mest, er Franklin D. Roosevelt stóð á hátindi vinsælda sinna. Kosn- ingaúrslitin eru hin merkustu og hljóta að hafa margvísleg áhrif á stjórnarstefnu Bandaríkjanna, ekki aðeins það sem eftir er af valdatíma Eisenhowers, heldur miklu lengur og á margvíslegan hátt. Ein helzta ályktun, sem menn hafa þegar dregið af kosningaúrslifunum vestra, er hversu frjálslyndir menn úr báðum flokkum áttu rniklu fylgi aá fagna. Hér fer á eftir útdráttur úr um- mælum aðalfréttaritara brezka útvarpsins í Banda- ríkjunum um niðurstöður og áhrif kosninganna. Þalta er mesti kosningasigur Demokrata síðan 1932, er Roose- velt var kjörinn forseti. Eisen- hovver forseti, og ríkisstjórn hans, veröur næstu 2 árin, i þriðja sinn í röð, ,að sætta sig við algeran meirihluta stjóniarandstæðinga á þ'ngi. Dcniokratar munu ekki að- eins ráða öllum opinberum fjár- framlögum, heldur e'nnig hafa öfl ugan me'rihlula í öllum nefndum, sem um frumvörp fjalla. Þessi ' FVnmhald a ?. .Iflu i Hætta Rússar kjarnavopna- tilraunnm? NTB—NEW YORK, 5. nóv. Sov- ctrikin munu ef til vill hætta til- aunum sínum mcð kjarnorku- sprengjur, þeim er nú standa yfir ef í ljós kemur, að vel miðar í sam- komulagsátt á þríveldaráðsteín- unni í Genf um bann við slíkum tilraunum. Það var Zorin, aðalfull- trúi Sovctríkjanna hjá S. þ., sem lét þetta uppi í dag á fundi með blaðamönnum. Sagði hann þetta í sambandi við spurningu blaða- manns á þá leið, hvort skilja bæri það seni tilslökun af hálfu Sovét- ríkjanna, að þau hefðu enga lilraun gcrt síðan ráðstefnan hófst 31. okt. síðastl. Eisenhówer er fyrsti forseti Bandaríkjanna, sem sætir því erf- iða hlutskipti. að stjórna 6 ár í röð vió þær aðstæður, að stjórnarand- stæðingar hafi hreinan meirihluta í báðum þingdeildum. Úrslitin Kosningaúrslitin eru í meginat- riðum þessi: Kosið var að þessu sinni um 33 þingsæti til öJdunga- deildarinnar; Demokralar unnu 25 Togarakaupin strönduðu í Bret- iandi vegna iandhelgisdeilunnar Ríkisstjórnin hefir unnií ab útvegun lánsfjár í V-Þýzkalandi vegna togarakaupanna Aðalbankastjóri seðlabankans vinnur nú að því að út- vega lán til smíða eða kaupa á 15 togurum, sem ákveðið hefir verið að kaupa til landsins auk fiskiskipanna 12, sem nú eru að koma. Undirbúningi þessa máls af hálfu ríkis- stjórnarinnar er lokið að öðru leyti, en landhelgisdeilan hefir torveidað mjög að fá hagstæð lán til kaupanna. Þetta var upplýst í umræðum í sameinuðu þing'i í gær vegna fyrir- spurnar Magnúsar Jónssonar. audmælt og sagt að aðeins væri Fyrirspyrjandi kvað eitt alriði samið um smíði 8 skipa. Þjóð- í málefnasamningi ríkisstjórnar- viljinn svaraði því, að sérstök á- innar hafa verið um kaup 15 htrzla yrði lögð á smiði 8 skipa, nýrra togara. Á sjnum tima hefði eT1 steint að því, að öll yrðu þau verið lagt fráni á Alþingi frv. komin innan tveggja ára. Gera heimild fyrir ríkisstjórnina til að Tætti ráð í'.vrir að nefndin hefði taka lán j því skyni. Hefði stjórn- ne l°kið samningum og því hægt ir. lagl áherzlu á skjótan l'ram- ae upplýsa |iað mál. Einnig livort gang þess. Síðan væru 2 ár liðin kn hciðu iengizi og þá um upp- og málið enn á huldu. I umr. um fyrirspurn, sem kom fram á Al- þingi fvrir ári síðan hefði sjávar- útvegsmálaráðherra sagl, að þá næstu daga færi nefnd utan til hæð þeirra og hvar verið íekin? þau- hefðu Tilboð frá ú stöðvuin. Sjávarútvegsmálaráðherra, Lúð- samninga um smíði skipanna, en vík Jósepsson, s'agði það rétl, að ’óvíst væri um í’járöflun til þeirra. ríkisstjórnin hefði ákveðið að 1 Þjóðviljanum 16. 2. 1958 hefði festa kaup á 15 logurum og 12 •staðið að verið væri að semja um nnnni togbátum. Ilefðu heimildar- snúði allra skipanna, Alþbl. hefði lög verið samþykkt um það. Talið | væri, að minni gerðir skipanna | hcntuðu betur víða út um land og því hefði verið horfið að þeim ) kaupum. Yrði fyrsta skipið af- htht íslendingum 10. þ.m. og hið næsta 12. nóv. Til þessara kaupa hefði verið gengið frá töku á 50 núllj. kr. láni, til 5 ára með 214 . °i‘ vöxtum. Hinir 15 togarar yrðu einnig . keyptir. Unnið heí'ði verið að urdirbúningi þess' máls á þann I hátt, að fyrst hefði verið skipuð nefnd 5 togaraskipstjóra til þess að athuga hvar samið skyldi um smjði skipanna og síðan 3ja manna nefnd sérf'ræðinga um skipabyggingar. í þeirri nel'nd væru: Hjálmar Bárðarson, skipa- skoðunarstjóri, Erlingur Þorkels- son og Sæmundur Auðunsson. 28. júní 1957 sendi nefndin útboðs- lýsingar til skipasmíðastöðva og í okt. hefðu verið komin tilboð frá 9 stöðvum. Áherzla var lögð j á að fá lán í því landi, sem skipin yrðu byggð. Þau lánstilboð, sem fyrir hefðu legið til þessa væru ekki hagstæð. Milljónamæringurinn Nelson Rocke- feller — vonarglaeta Republikana í kosningaósigrinum og líklegt forseta- efni 1960. og Republikanar aðeins 8. Skipt- ingin í öldungadeildinni er þá þessi: Demokratar 62 (áður 49), Repu blikanar 34 (áður 47). Hafa þá Republikanar tapað 13 sætum í öldungadeildinni. Þann 25. nóv. verða kjörnir tveir öldungadeildar þingmenn fyrir hið nýja fylki Alaska og er talið sennilegl, að þeir skiptist milli flokkanna. í kvöld var tilkynnt, a'ð úrslit væru kunn í 418 kjöræmum lil fulltrúaeildarinnar. Höfðu Demo- kratar fengið 277, en Republikanar 141. Ótalið var í 17 og talifj senni legl að Dcmokratar ynnu 4, en Republikanar í 13. Samkvæm.t þessu myndi endanleg skipting verða: Demokraatr 281 (áður 235), Republikanar 154 (áður 200). Sam tals gera þetta 435 þingsæti í full- •trúadeildinni, en Alaska mun kjósa einn fulltrúa í viðbót 25. þ.m. 17 konur eiga sæti á hinu nýkjörna þingi. Demokratar 31 fylkisstjóra Alveg sama sagan gerðist við fylkisstjórakjörið. Að kosningun- um loknum eru 31 fylkisstjóri af , 48 úr flokki Demokrata. Knowland tapaði með miklum | atkvæðamun fyrir „Pat“ Brown í Kaliforníu, fylki, sem hefir verið | öruggt vigi Republikana í 60 ár. ÍHelzta ljósglæta Republikana í þessum kosningum var sigur Ncls- ons Rockefellers yl'ir Averill Ilarri man, hinum kunna stjórnmála-* I fFramhjld á 2. síðu) Skyldu þeir hlæja eins glaöleqa núna, mennirnir þrír á myndinni? Senni- lega ekki. Goodwin Knight, fyrrv. fylkisstjóri i Kaliforniu, sem Knowland bolaði frá framboði til að komast að sjálfur og bæta aðstöðu sina við for- Því væri ekki að leyna að land setaframboð 1960, var frambjóðandi Republikana til öldungadeildarinnar. helgisdeilan torveldaði mjög möguleikana á því, a'ð fá hag- (Fraruhald á 2. síðu) ] og tapaði fyrir Demokratanum Engle. Maðurinn til hægri við Eisenhower er William Knowland, sem beið ósigur fyrir „Pat" Brown við fylkisstjóra- kjörið. Stjórnmálaferill hans er vafalaust á enda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.