Tíminn - 06.11.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.11.1958, Blaðsíða 3
T í M I N N, fimmtudaginn 6. nóvember 1958. 3 Hingað til lands er væntan legur einn mikill rokkari, sem hlotið Ihefir hina virðu- legu nafnbót „rokkkóngur norðursins'‘, oq mun bá ekki aðeins átf v«3 Norðurlöndin öll, heldur einnig Grænland og [afnveJ Ailaska. Rokkar- inn kallar ság Litla Gerhard, og er hann væntanlegur hingað norður í mitt konung dæmi sitf a miðvikudaginn kemur. Hanm mun ko.ma fram sem aðal skemmtiatriðiS á hljómleikum í Austurbæjarhíói um það leyti, og að minnsta kosti þrjú kvöld í röð. svo að búast má við að þá dagana verði mikið að snúast hjá jslenzku þús. unglingum — sandalahríð og rokkæði — Liíii GERHARD færðist í aukana rokkfölki og margt að læra af nýj- ungum í rokkinu, sem kóngurinn hefir í pokahorninu. Sandalahríð Litli Gerhard var kjörinn „rokk kóngur norðursins“ við mikla við- höfn í Ósló fyrir skömmu. Þar var saman kominn. fjöldi unglinga, lík- lega um tíu þúsund talsins, sem voru ósparir að láta ánægju sína í ljós, þegar Lilli Gerhard lék listir sínar i Skautahöllinni. Meðai ann- ars, er áhorfendur gerðu til þess að fullvissa hinn sænska rokkara uin að hann ætti hylli lýðsins alls, var að þrífa sandalana af fótum stúlkn anna, og varpa þeim upp á sviðið — auðvitað vildi enginn henda sínum eigin skóm. Það stoðaði ekkert fyr ir fyrir hina fáliðuðu gæzlusveit að reyna að koma í veg fyrir þetta, unglingarnir voru algerlega gengn- ir af göflunum af rokkgleði — og Litli Gerhard færðist auðvitað all- ur í aukana. Hér líka? Nú er hann eins og úður getur væntanlegur hingað, og verður a fróðlegt að vita hvort unglings- stúlkurnar fá að hafa sandalana sína kyrra á fótunum þegar að því kemur, að Austurbæjarbíó troðfyll ist af fólki til þess að hlusta á kónginn. sjálfan. Kóngurinn á fullri ferS. p setninganna bráðskemmtilegar. í Þeir, sem á annað borð hafa gam s an af jazzmúsik ættu að gera sér ■ ferð að hlusta á Jazz-1958 ein- hvern sunnudaginn. Annars hefir það heyrzt að hljómsveitin muni koma fram ó miðnæturskemmtun í Austurbæjarbíói innan skamms. TENNESSEE ERNÍE FORD, sem á sínum tíma varð frægur fyrir að syngja Sixteen Tbns, hefir ný- skeð látiö til sín heyra á nýjan leik. Lögin tvo sem um er að ræða að þessu sinni eru Bless Your Pea Pickin! Heart og Down „Rokkkóngur norðursins væntanlegur — kjörinn af 10 Unglingarnir voru algerlega gengnir af göflunum. 960 sjúkdómstilfelSi í kvikmyndaleiðangri til svörtustu Afríku EINN af afkastamestu útsetjurum Stan Kentons, Boll' Holman að nafni heíir nú sent frá sér nokkr ar plötur með eigin hljómsveit. Á plötum þessum eru aðeins . lög eftir hann sjáLfan og þykja mörg þeirra æði nýstárleg væg- ast sagt. Holman leikur bæði á tenór- og barytónsaxófón og þyk ir vera mjög góður sem siíkur, enda iþótt hann á hinn bóginn sé aðallega þekktur fyrir útsening- ar sínar ó ýmsum lögum. Eins og áður er getið hefir hann a£ mestu útsett fyrir Stan Kenton hin síðari árin, en aúk þess hefii hann og útsett fyrir margai smærri hljómsveitir. DUKE ELLINGTON hcfir sent frá sér enn eina plötuna. Þetta ei plata sem allir aðdáendur Elling tons þyrftu að eiga þvi að á henn er að finna ýmis beztu l'aga hans svo sem Summertime — Laura — I can’t get startet — My Funny Valentine — Deep Purple — og Indinan Summer svo að einhver séu nefnd. AÐ UNDANFÖRNU hefir leikið í Breiðfirðingabúð á sunnudögum hljómsveit sem nefnist Jazz-a958. Hér er um að ræða 9 manna hljómsveit sem stjórnað er af Kristjáni Kristjónssyni, og hefir hljómsveitin vakið mikla og verð skuldaða athygli. Eins og nafnið gefur til kyna leikur hljómsveitin aðallega j->zz. og eru margar út- Biíl Koiman talin meðal þeirra beztu sem Ernie hefir sungið til þessa en þau sýna engu að síður að hér er á ferðinni góður söngvari og lista maður. Hann byrjaði feril sinn með að syngja kúrekasöngva en hefir nú snúið sér að öðrum skemmtilegri viðfangsefnum. — Annars hefir Tennessee Ernie Ford gert meira af því upp á síðkastið að koma fram í sjón- varpi, þar sem hann er mjög vin- sæll, en að syngja inn á plötur. Kvikmyndin ,;Tlie Itoots Of Heaven“ er sögð Vera ein þeirra mynda, sem skemmtilegra er að búa til en að sjá! Iíún er gerð eftir sam- nafndri metsöiúbók Romain Gary, sem talin er vera sérlega skemmti leg og Ijóslega skrifuð bók. Til þess að gera þessa kvikmynd flaug leikstjóirinn, Darryl Zanuck ásamt 130 maana liði leikara og starfsmanna til myrkustu frum- skóga AMku, nánar tiltekið Djöflahæðar í frönskti Camaroon. Djöflarnir sáust þarna að vísu ekki í eigin persónu en staðurinn var hreinasta 'helvíti engu að síð- ur. Hitinn var þvi sent næst búinn að gera út af við leikara og starfslið, á daginn mæl'dist þar nálægt 60 gráðum á Celsísus og á næturnar fór hitinn sjaldan niður fyrir 40 stig. Þetta gerði það að verkum að ómögulegt var að vinna við upptökur eftir hádegi vegna hita- svækjunnar, og geyma varð allar filmur í ískössum svo þær eyði- legðust ekki! í þokkabót herjaði malaría og aðrir hitabeltissjúík- dómar mjög 'á mennina og á 4 mánuðum þurftu læknar leiðang- ursins, sem voru 30 að tölu, að sinna hvorki meira né minna en 960 tilfellum af ýmsum sjtikdóm- um. Það má þvá segja að taka þess arar myndar hafi ekki verið neitt sæidanbrauð, en sagt var að upp- skeran hafi ekki staðið í réttu hlutfalli við vinnu þá, sem í mynd ina var iögð! Söguhetian, sem leikin er af Trevor Iloward, er tanniæknir sem hefir mjög mikinn áhuga á f'ílum, og öllu sem þeim viðkemur. Eftir ac hafa dvalist lengi í fangabúðum nazista á styrjaldanárunum, fei hann til Afríku til þess að komast í námunda við þessar 6tóru skepn ur, „tákn frelsis og stærðar!" og kemst þar að þeirri niðurstöðu að þessum glæsilegu s,kepnum e slátrað miskunnarlaust, „aðeins til þess að heimurinn geti haft nóg af billiardkúlum og pappírs- hnífum." Hann skrifar því bænar- skjal, þar sem farið er fram á al gjöra friðun fíla, en aðeins tvær manneskjur, úttauguð fyliibytta (Errol Flynn) og skækja ein (Juli- ette Greco) fást til þess að undir- rita þetta bænaskjal. Trúboði nokkur kemur til skjalanna, ræðir við Howard. og sýnir honurn fram Framhald á o. slðu. Howard og Greco í „The Roots Of Heaven"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.