Tíminn - 06.11.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.11.1958, Blaðsíða 2
2 T í MI N N, fimmtudaginn 6. nóvember 1958, Sýning á myndlist írá Ráðstjórnar- ríkjunum, opniið í dag Fyrsta sinn sem myndirnar eru sýndar fyrir utan Rússland í dag verður opnuð í húsi Þjóðminjasafnsins sýning á nyndlist frá Ráðstjórnarríkjunum. Þetta er skiptisýning og er í ráði að senda svipaða sýningu til Ráðstjórnarríkjanna að vori. Sýning þessi samanstendur af 186 myndum, sem flestar eru unnar úr grafít. Sýningin verður opnuð fyrir gesti kl. 4 og mun menntamálaráðherra opna hana, en sendi herra Ráðstjórnarríkjanna flytja ávarp um sýningu þessa )g gildi hennar. Togarakaupin ■Þetta er í fyrsta sinn, sem þessar inyndir eru sýndar utan heima- tands síns, en að öllum líkindum menn frá Moskvu og Leningarði, heldur einnig frá Úkraníu, Grúsíu, Aserbad, Lettlandi, Eistlandi og mörgum fleiri ríkjum. Margar yerður hún sýnd víðar. HingaS til myn^irnar> sem ,eru á sýningunni, and komu með symngunm fru Na- eru meistaralega gerðar, og sýnir ali Sokolava listfræðingur og Or- rst Vereiskij listmálari, en hann og faðir hans, sem einnig er list- nálari, eiga báðir myndir þarna. Lisfamenn frá nokkrum iríkjum tíér eru ekki eing'öngu lista- það að í Ráðstjórnarrikjunum þró- ast mikil myndlist. Ekki er að efa það, ef myndir þær, sem þarna eru, væru til sölu, myndi mikill hluti þeirra seljast upp. Sýningin verður opin í hálfan mánuð, og verður hún opin daglega frá 1 til, 10, en á sunnudögum frá 10 til 10. Selfoss hinn nýi fullgerður og aRientur Eimskipafélagi Islands SkipiÖ er á stærð vití Tröllafoss, Kemur hingaÖ til lands undir lok mánatiarins M.s. „Selfoss", hið nýja 3500 tonna skip Eimskipafélags ís- iands fór reynsluför sína í Limafirði í Danmörku í fyrra- dag, og var að henni lokinni ifhent félaginu. Ganghraði í reynsluför reyndist '.5,38 sjómílur. Skipt var um fána kl. 4 síðdegis, og hélt forstjóri : ikipasmíðastöðvarinnar, Aalborg Værft, S. Krag ræðu um leið og fiann afhenfi skipið. Jón Guð- .Drandsson fv. skrifstofustjóri Eim ,'ikipafélags.ms í Kaupmannahöfn 'luííi einnig ræðu, en hann tók við skipinu fyrir hönd félagsins. ■ fjv." - M.s'. „Selfoss“ fer frá Álaborg 8. þ.m. og fermir vörur í Kaup- manahöfn og Hamborg. Skipið er væntanlegt hingað til Reykjavík- ur síðari hluta mánaðarins. Lengd skipsins er 334’10” eða 102,05 m (álíka og m.s. Tröllafoss“), en brúttó-tonnatala þess er 2339 tcnn. Burðarmagn skipsins er um 3500 tonn. Nánari lýsing á skip- inu mun verða gefin eftir að skipið er komið hingað til Reykja víkur. Skipstjóri á m.s. Selfossi er Jónas Böðvarsson, I. stýrimaður er Magnús Þorsteinsson og I. vél- stjóri Jón Aðalsteinn Sveinsson Tillögur um nokkra vegi í þjóðvega- tölu í N.-Þing. og N.-Múlasýslum Fram hafa komið eftirfarandi illþgur um breytingar á vega- öguin. Frá Páli Zóphóníassyni og Sjörgvin Jónssyni, að eftirtaldir /eg'ir verði teknir í þjóðvegatölu: Selárdalsvegur: Af Strandavegi ^jorðan Selárbrúar inn Selárdal tð Fagurhól. Sunnudalsvegur í Vopnafirði: Af Strandavegi nálægt Syðri-Vík :m Borgir, Síreksstaði og að Vopna-fjarðarvegi innan við Hof. Jökuldalsvegur eystri: Af Aust- irlandsVegi í Dimmadal í Heiðar- endr inh' Jökuldal, yfir ■ Hákonar- staðabfú og að Jökuldalsvegi hjá dákoriarstöðum. í stað orðanna „að Hóli í Fljóts- lal“ komi: áð Kleif í Fljótsdal. Loðmundarfjarðarvegur: Frá Vestdalseyri um Brimnes. Stakka- r.ljð-og Húsavík til Borgarfjarðar. Frá Halldóri Ásgrímssyni um ati leknir verði í þjóðvegatölu: Gtinnarsstaðavegur: Af Stranda- veg| áustan við Hölknárbrúí Jufinarsstaði Sélárdalsvegur: Af Strandavegi jorðan Selárbrúar um Fagurhól, Ljótsstaði á Strandaveg hjá Torfa- íitöðum. Af Kirkjubæjarvegi og þaðan á j.Iróarstunguveg nyrðri nálægt Geirastöðum. Af Fjallabaksvegi og þaðan á Ijaltastaðaveg nálægt Iljaltastöð- jm. Frá Gísla Guðmundssyni: Fyrir irðin „yfir Sandárbrú" komi: um Sandárbrú og Austur og Vestur- ;;and að Lindarbrekku. Frambæjarvegur: Af Axarfjarð- írheiðar- og Þistilfjarðarvegi hjá Svalbarðsárbrú um Sválbarðssel og Fjallalækjarsel að Kúðá. Utanríkisráð- herra beðinn um skýrsiu Fundur var í gær í Sameinuðu þingi. Voru 8 mál á dagskrá. En áður en gengið var. til dagskrár, kvaddi Bjarni Benediktsson sér hljóðs og mælti efnisfega á þ'essa leið: Eins og kunnugt er, fór utan- ríkisráðherra á þing Sanieinuðu þjóðanna til þess að vinna þar að framgangi íandhelgismálsiris, Hann er nú -fyrir nokkru kominn heim, hefir fíutt rséðu í útvarpið á minn- ingardegi Sameinuðti þjóðanna og talað á sámkomu hjá Alþýðuflokkn um. Við bæði þessi tækifæri lét hann þess getið, að ekki væru horf- ur á, að málið fengist afgreitt á yfirstandandi þingi Sameinuðu þjóðanna eins og fulltr.úar íslands hefðu þó flutt till. um. Eðlilcgt, að utanríkisráðherra hefði gefið skýrslu um inálið á fundi utanríkis- málanefndar, en þar sem að hún væri ekki starfhæf lögum sam- kvæmt, eins og stæði, gæti dregizt, að fundur yrði haldinn í henni. Sjálfstæðisflokkurinn óskar því eftir að utanríkisráðherra gefi þing inu skýrslu á lokuðum fundi eða opnum eftir því, sem ástæða þykir til, því ekki má dragast, að stofnað sé lil samráðs við þingheim um málið. Utanríkisráðherra var ekki mætt ur á fundinum, en forseti Samein- aðs þings, Emil Jónsson, kvaðst mundu koma ósk þingmannsins á framfæri við ráðhenrann. (Framhald af 1. síðu) stæ'ð lán. T.d. hefðu Bretar gerzt erfiðir í þeim efnuni. Málið væri nú í höndum aðalbankastjóra seðlabankans, sem ynni að því að íitvega lán með viðhlítandi kjörum. Magnús Jónsson þakkaði upp- lýs'ingarnar. En fróðlegt væri að vita, hvort það væri rctt hjá Þjóð viljanum að fyrir hefði legið til- fcoð um hagstætt lán, en þeir Eysteinn Jónsson og Guðm. í. Guðmundsson ekki, fengist til að sinna því. Sjávarútvegsmálaráðherra kvað það einkennilegt háltalag í sam- bandi við svona fyrirspurn að vera að lesa upp úr blöðum. Mætti svara því me'ð upplestri úr Mbl. Blaðið hefði verið með skæting út aí þvj, að tekið væri lán í til- teknu landi. Uppi væru ýmsar skoðanir á því, hvort rétt væri að efla togaraflotann. Einn þingmað- ur Sjálfstæðisflokksins hefði lýst því yfir í uniræðum á Alþingi, að það væri röng sfefna. Væru þingnienn Sjálfstæðisflokksins reiðubúnir til að fallast á að leit- að ýr'ði eftir láni hjá sömu þjóð og veitti lán lil kaupa á togbát- unum 12, ef leiðir lokuðust ann- ars staðar? Sigur'ður Bjarnason vildi álíta aö allt væri enn í óvissu með tog- arakaupin, ekkert hefði verið gert nema skipa nefndir. Forsætisráð- herra hefði sagt þegar umræður fóru fram í þinginu um kaup á varðskipi, að byggingarkostnaður skipa færi nú lækkandi. Héldi sjávarútvm.ráðherra að svo væri einnig með togarana? Hvað hækk- uðu skipin mikið vegna 55% yfir- færslugjaldsins? Hvað kostar hver þeirra 12 togbáta, sem nú eru væntanlegir? Sjávarútvegsmálaráðlierra upp- lýsti að hvert hinna 250 smál. skipa mundi kosta um 4 millj. Þar við bættist svo 55% yfir- færslugjaldið og mundi því end- ar.legt verð til kaupenda verða 5,7—5,8 millj. Nokkur hluti kaup- verðsins hefði verið yfirfærður áður en yfirfærslugjaldið kom til. Verð á skipum erlendis færi lækk- andi. Villandi væri hjá Sig. Bj. ao setja dæmið þannig upp, að vegna yfirfærslugjaldsins hækk- uðu skipin í verði, þ.jóðhagslega séð. Jafnhliða lögfestingu þess hefði verið ákveðið að hækka stór kostlega tekjur útgerðarinnar. Undirbýiningi að skipakaupun- um væri lokið. Á stæði að fá nógu hagstæð lár, til kaupanna. þar, se-m gert væri ráð fyrir að skiþ- in yrðu smíðuð. En hvað segði þingmaðurinn um lántöku í Aust- ur-Þýzkalandi? Umr. vár nú frestað og málið tckið út.af dagskrá. 2. Almannatryggingar, þáltill. hvernig ræða skuli. Var ákvéðin ein umr. Önnur mál voru tekin út af dagskrá. Gamanleikur sýnd- ur í Hafnarfirði Leikfélag Hafnarfjarðar frum- sýndi gamanleikinn Gerfiknapinn eftir John Chapmann s.l. þriðju- dagskvöld við húsfylli og ágætar viðíökur. Klemens Jónsson er leik stjóri en raes aðalhlutverk fara Steinunn Bjarnadótlir, Guðjón Einarsson, Sigurður Kristinsson, Eiríkur Jóhannesson, Ragnar Magn ússon og Katla Ólafsdóttir. Þetta er mjög léttur leikur, farsi. — Næsta sýning er annað kvöld. Síðasta bindi af verkum Hallgiíms í dag kemur út þriðja og síðásta bindið af verkum Hallgríms Pét- urssonar í útgófu Tónlistarfélags- ins. Er þeirri útgáfu þar með lok- ið. í þessu síðasta bindi eru sálm- ar og hugvekjur, og er það jafn- framt stærsta toindið. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup skrifar for- mála og Lárus Blöndal bókavörð- ur eftirmála. Bókin er öll prentuð í tveimur litum eins og fyrri bind in. Bækur þessar eru aðeins til sölu í Unuhúsi og Tónlistarsk. Sigur friálslyndra (Framhald af 1. síðu) meirihlutaaðstaða Demokrata á þingi er og miklu sterkari, en nokkru sinni fyrr í stjórnartíð Eisenhowers, og þar við bætist, a<5 áhrif hans hljóta að fara dvínandi, þar eð hann á að'eins tvö ár eftir af kjörtímabili sínu og verður ekki endurkjörinn. Verður Duiles að víkja? Sambúð hans og hins nýkjörna þings lilýtur því að verða mjög erfið. Foringjar Demokrata reyna vafalaust að greiða götu forsetans í mörgum málum, cn þó er óhjákvæmilegt, að næstu tvö árin verði gerðar niiklu liarð ari árásir á stefnu stjórnarinnar bæði í utanrikis oig innanlands- málum. Það er og sennilegt, að Demokratar krefjist þess að Dulles víki úr embætti utanríkis ráðherra, en á því hafa þeir áður klifað. Forsetakjör 1960 Menn horfa fram til forseta- kjörs 1960 og athuga horfurnar í ljósi kosningaúrslitanna nú. .— Mesta hættán, sem steðjar að Demokrötum í sambandi við þær kosningar, er áhugaleysi á þeim forsendum, að þeim sé sigurinn vis. En Republikanar hafa þó fengið geisiöflugan frambjóðenda til forsetakjörs 1960, þar sem er sigurvegarinn frá New York, milljónamæringurinn Nelson Rockefeller. Sigur hans, sem hann vann að mestu einn og óstuddur af flokksvélinni, hefir mjög veikt aðstöðu Nixons til framboðs, en hingað til hafa menn litið á hann, sem hinn sjálfkjörna frambjóð- anda Repuihlikana 1960. Nixon hljóp á sig í kosningabaráttunni greip hann til illvígra bardagaaðferða, sem einkenndu feril hans áður fyrr og spillti þannig toæði fyrir sjálfum sér og flokknum. Seinustu vikuna tókst honum að fá Eisenhower til að'beita samskonar vinnubrögðum; Með hörku sinni mun Nixon hafa unnið fá atkvæði, en hrakið marga frá Republikönum, sem vilja fara bil beggja. Kosningaósigur Repu- blikana í Kaliforníu, hefir ekki að eins eyðilagt með Öllu vonir Know lands um fonsetaframboð, því hann var foringi flokksins í öldunga- deildinni, heldur einnig að nokkru kippt fótunum undan Nixon sjálf- um, sem er ættaður úr fylkinu. Áhrif kreppunnar Mestu kosningasigra sína unnu Demokratai' í iðnaðarfylkjunum, þar sem kreppan s.l. vetur olli atvinnuleysi. Þeir unnu einnig sæti frá Republikönum í landbún- aðarhé'ruðunum, þar sem bændur eru hræddir og reiðir yfir stefnu stjórnarinnar að lækka stöðugt verð landbúnaðarafurða. Sigur hinna frjálslyndu Annað höfuðeinkenni kosn- ingaúi'slitanna er sigur frjáls- lyndi'a írambjófenda úr báðum flokkum. Frjálslyndir frambjóð- ehdiir eins og Nelson Rockefell- ar af hálfu Republikána og Jolin Kennedy öldúr.igadeildarþingma'ff ur Demokrata, drógu til sín mest atkvæðamagn. Sama gilti um aðra frjálslynda frambjóðendur flokkanna beggja. Þessi stað- reynd mu« ábyggilega hafa sín álirif á val forsetaefna 1960. Kosningasigur Demokrata (Framhald af 1. síðu> manni, en þeir þörðust um fylkis- stjóraembættið í New York fylki. Sigur 'Roekefellers er vafalaust mesti kosningasigur einstaks fram bjóðanda í þessum kosningum, ekki sízt, er þess er gætt, að flokk urinn studdi hann slælega framan af að minnsta kosti. Er hann nú talinn líklegasta forsetaefni flokks ins við kosningarnar 1960. Demokratar 'unnu mikla sig'ra í þessuni kjördæmum sem flest hafa verið örugg vígi Republik- ana: Minnesota, Winconsin, Kali fornía og Oliio. Jafnvel í Verm- ont var Demokrati kjörinn til fulltrúadeildarinnar, en fylkið hefir aldrei sent Demokrata á þing fyrr. Verkalýðsfélögin Atvinnuleysifl s.l. vetur varð 'Republikönum þungt í skauti. — Urmu Demokratar mjög á í iðnað- arhéruðum Norðurfylkjanna. Þeir eru og að ná tangarhaldi á mið- og vesturfylkjunum, sem hafa ! fylgt Repitblikönum. Fréttaritarar ifullyrða, að áhrifa verkalýðssain- j takanna muni nú gæta á þingi stórum meira en áður. Önnur afleiðing þeirra verður | sú, að hinir íhaldssömu Suðurríkja menn í flokki Demokrata, munu nú verða áhrifalitlir, en þeir hafa oftast ráðið flokknum. Á þessu er að verða varanleg breyting. Utanríkisstefnan Nixon varaforseti sagði í dag, að Demokralar ættu sigur sinn að þakka góðri skipulagningu og dugnaði. Eisenwer vildi lítið um úr slitin segja, en játaði að Demo- kratar hefðu unnið mikinn sigur. Hann tók sérstaklega frani, að úrslitin myndu engin áhrif hafa á utanríkisstefnu Bandaríkjanna. — Þaff er þó grunur margra, að svo muni fara, að minnsta kosti sé sennilegt ,að Demokratar geri nú alvöru úr þeirri kröfu sinni aS Dulles verði vikið úr embætti. L>. 530 býli Togarsjómenn í sanibandi við fréttir dagblað- anna um kauphækkun logarasjó- manna, er rétt að benda á eftir- farandi: Sagt er að togarasjómenn hafi fengið 22% kauphækkun. En sú hækkun kemur aðeins á fastakaup ekki á aflahlut, sem er svo til ó- breyttur. Aflahlutur nemur hins vegar um og yfir helmingi launa togarasjó- manna. Er því raunveruleg hækk- un á kaupi þeirra 9—11% eftir aflabrögðum. 1 Þá ber að benda á það, að þegar (Framhald af 12. síðu). 1,8 millj. útá jarðabætur á býluin, sem féllu undir 38. grein land- námslaganna um aðstoð til jarða, sem eru afturúr. Voru ræktaðír-á þessum býlum 1006 hektarar. í því sambandi má geta þess, að töluvert af ræktunarframkvæmd- um frá i fyrra hefur ekki hlotið afgreiðslu, þar sem túnmælingar skorlir. 12 byggðahverfi 12 byggðahverfi haía verið stofn uð ög athuganir um það 13. hafa verifí gerðar í Dalasýslu. í sumar var unnið ;(ð ræktun í 10 byggða- hverfum. Aðal fra m k væm d i riiar voru í Álftaneshreppi á Mýrum. Þar var unnið að framrækslu, jarð vinnslu og vegagerð, og í Kaldrana nesi á Ströndum, en þar var unh- ið að jarðrækt og girðingum. í Hjaltastaðaþinghá á Fljótsdalshér- aði var unnið að raektun og vega- gerð. í öðrum byggðahverfum var aðeins um fullnaðarræktun að. ræða. ys,.... Aðstaða ti! að stofna 100 býli Víðimýrarhverfi er nú fullbyggt, þar eru 4 býli ,og auk þess 2 full- byggð í ‘Lýtingsstaöahr.eppi. f byggðahverfinu í Ölfusl eru 6 býli byggð og 2 í byggingu. 4 býli eru byggð á Hvolsvelli og 4 í Þinga- nesi í Ilornafirði. í öðrum hverí- um eru 1—3 býli fullbyggff og önnur í byggingu. Alls er búið að útliluta löndurm undir 50—60 býli í byggðahverf- um, en aðstaða er til að stofna um 100 býli í þeim hverfum, sem fyrir eru. samið var við togarasjómenn júní s.I. fen'gu þeir eingöngu lö boðnar hækkanir (þ.e. 5% au lífeyrissjóðs), en síðan hafa fle; stéttarfélög önnur fengið allmik ar kjarabælur umfram þær er lc boðnar voru. (Frá Fél, ísl. botnvörp; skipaeigenda).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.