Tíminn - 06.11.1958, Blaðsíða 5
T í MI N N, f immtiulaginn 6. nóvcmber 1958.
r,
UígcfandíK
Samband aiigra
FramsökJigrffiáwna
Rihtjérar:
Hjertör HjartarsJn,
Sibji Urbaacic /
Svæfingar, styrkir
og Stúdeníaráð
Spjallaíí vi<S Kristján Þ. Baldvinsson, stud. med.j,
fulltrúa Félags frjálslyndra stúdenta í Stúdenta-
rátSi Háskóia íslands
Námsgrein hefir gleymzt
Þaíí ber alltof oft við, ag sá,
sem hefir eitthvað inarkvert til
málanna og leggja, t. d. í almenn
um fundarumræðum, þorir ekki
. að taka til máls af hræðslu við
að tala frammi fyrir fjölda fólks.
Hvers vegna á allur þorri manna
svo ákaflega erfitt með að taka
þátt í umræðum á fundum, út-
skýra fyrir hópi félaga sinna,
hvernig á að nota eitthvert verk-
færi, — að gefa á einfaldan og
eðlilegan hátt hópi manna munn-
lega skýrslu — að kynna gestkom-
andi ræðumann á félagsfundi?
Stórir og sterkir karlmenn dauð-
kvíða fyrir þessum verkefnum vik
um saman og svitinn brýzt fram
á enni þeirra, þegar þeir standa
frammi fyrir áheyrendum og
kreista handritið. Margir forðast
beinlínis að lcnda í þeim aðstæð-
um að þurfa að koma fram opin-
berlega, enda þótt þeir séu e. t. v.
mjög færir og fróðir í sinni grein
og veitist auðvelt að leggja út
fextann í brengri kunningjahópi.
En það, að standa frammi fyrir
áheyrendum, fleiri eða færri, und-
an því hörfa menn og hugsa eða
segja eitthvað á þessa leið: Ætti
ég, venjulegur, óbreyttur maður
(eða kona) að fara að standa upp
og tala frammi fyrir fjölda fólks,
— ég, sem er enginn ræðuihaður!
Nej, ekki aldcilis!
' Ég er enginn ræðumaður, segja
menn. Sannleikurinn er sá, að
ræðumaðurinn er engin sérstök
manngerð, og ekki endilega mað-
ur með einhverja sérmenntun eða
mildar gáfur. Hver maður, sem er
heima á sjnu sviði og getur tjáð
sig í daglegu tali, hefir sömu
möguleika og sama rétt til þess
að skýra frá skoðun sinni og þekk
ingu á málefninu fyrir áheyrend-
um. Er ekki hið frjálsa orð og
frjáls' skipti á skoðunum ein af
meginstoðum nútíma lýðræðis?
Við umræður á fundum og öðr-
um mannamótum eru það hinir
málgefnu og háværu, sem mest
ber á, en margir aðrir, sem hafa
þekkingu og athyglisverðar skoð-
ar:ir á málefnunum koma sér ekki
að því að taka þátt í umræðunum,
af því að þeim finnst þeir vera
svo óöruggir með að koma fyrir
sig orði. Þeir verða e. t. v. vitni
að því, að spurning er rangskýrð
eða misskilin, en grípa ekki fram
í til þess að leiðrétta atriðið. Það
eru margar snjallar hugsanir og
merkar skoðanir, sem, aldrei hafa
verið tjáðar, af því að sá, er það
hefði átt að gera, ,,er ekki neinn
ræðumaður“.
Við gefum öðrum að verulegu
leyti hugmynd um hvers konar
menn við erum með því, hvernig
við tölum. Sá er talar lágt, slitrótt
og hikandi er ekki traustvekjandi.
En sá, sem kann að haga orðum
sínum með rólegum, skýrum rómi,
hann'vekur traust og fellur áheyr
endum í geð.
En hvernig á maður þá að læra
þetta? Mörgum er það vandalaust;
ræðumennskuhæfileiki þeirra þró-
ast með persónuþroska þeirra. En
flestir þyrftu að fá tilsögn, þeir
þyrftu að hafa einhvern, sem gæti
gagnrýnt þá af þekkingu og gefið
þeim góð ráð um hvernig þeir
ættu að þroska með sér hæfileik-
ann að tala.
Hér komum við að þeirri ein-
kennilegu staðrevnd, að þær stofn
anir, sem vitaskuld ættu að sinna
þessum, vandamálum — þ. e. skól-
arnir — láta þau mjög ljtið til sjn
taka. Þau ,,erindi“, sem nemend-
ur kunna að vera látnir halda ein-
stöku sinnum í skólanum, eru
jafnan heimaskrifaðar ritgerðir,
sem eru lesnar upp af blöðum og
dæmdar eftir efninu. Tiflsögn í
að flytja erindið er mjög sjald-
gæf. Vafalaust er hér því að
nokkru um að kenna, að kennara
vantar þá menntun, sem þarf til
þessa, og að nokkru því, að þeir
taka fyrirbærið „erindi“ of hátíð-
lcga. Vissulega væri það mikil
framför, ef kennarar og þá eink-
um íslenzkukennarar fengju
menntun til þess að geta leiðbeint
í framsögn.
Með orðinu framsögn er venju-
lega átt við raddbeitingu, skýr-
leika í tali, rétta öndun o.þ.h. En
þessi atriði eru aðeins hluti af
meiru. Að sjálfsögðu er gott að
geta andað með magayöðvunum í
stað brjóstvöðva, en hvað stoðar ef
menn vita ekki hvernig þeir eiga
að koma í búning orðum að þvf,
sem þeim liggur á hjarta? Missi
maður þráðinn, þegar maður
stendur í ræðustól, kemur að Jitlu
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiH
í’j
haldi þó að maður hafi lært að
segja orðin skýrt fram. Kennsla
í framsögn nýtist ekki nema mað-
ur geti jafnframt æft sig í að tala:
að segja það, sem manni liggur
á hjarta á einfaldan og auðskilinn
hátt, að tala fyrir einhverri hug-
n;ynd, að lýsa atburði ljóslega, að
taka hiklaust þátt í umræðum,
hafa á hendi fundarstjórn, kynna
einhvern mann fyrir áheyrendum
eða halda dálitla afmælisræðu.
Menn vænta þess reyndar, að
þeir, sem hafa átt þess kost að
stunda nám í menntaskólum geti
tjáð sig munnlega á óþvingaðan
hátt. Málfundafélögin í mennta-
skólunum og nokkrum fleiri skól-
um gera vafalaust mikið gagn, en
aðeins lítill hluti nemenda koma
sér að því að tala á fundum félag-
anna. Hinir segja aldrei orð í um-
ræðum.
Oftast eru þeir, sem fengið hafa
æfingu í ræðumennsku og kapp-
ræðum í félagslífi, t. d. í ung-
mennafélögum og góðtemplara-
reglunni, vanari og öruggari í
ræðustóli en hinir skólagengnu.
— ■ Flestir kannast við skelk og
óstyrk í hnjáliðunum frammi fyr-
ir áheyrendaskara. Þennan tauga-
óstyrk, sem kemur mönnum til að
stama, tala of hratt og í belg og
biðu og stara eins og dæmdir í
gólfið. Þetta hefði mátt venja af
mönnum í skóla. Hér er óvananum
um að kenna í því að standa aug-
liti til auglitis við áheyrendur, en
ef menn hata orðið að standa
frammi fvrir bekksögn eða náms-
fiokk 5—6 sinnum og gera skil
stuttum og óbrotnum verkefnum,
er hið versta venjulega afstaðið.
Meinið er, að flest okkar hafa
ekki átt þess kost að venja sig af
skelknum og taugaóstyrknum á
yngri árum. Og stundum á fullorð
insaldrinum lenda menn svo
skyndilega í þeim aðslæðum að
þurfa að halda ræðustúf fyrir hópi
manna. Þá kemur sér illa að hafa
ekki notið æfingar í ræðumennsku
á fyrri árum,
Hér er verkefni fyrir skólana.
Bandaríkjamenn hafa tekið
þetta mál föstum tökum. Ræðu-
mennska (speech) er sjálfstæð
námsgrein við ameríska skóla og
er 'hægt að velja þá grein þegar í
gagnfræðaskólum. Þegar á 12—13
ára aldri eru amerísk skólabörn
látin koma fram fyrir bekkjar-,
Framhald á 8. síðu
Hörðyr Helgason form. F.U.F. i
Fyrir endaaum á auðum
gagninum opnast livítmálaðar
dyr hljóðlega til hálfs, og inni-
fyrir sést, hvar hvítklæddar
verur standa umhverfis hvít-
línað rúm og ræða við þann,
sein þar liggur. Ein af hvítu
verununi lítur andartak upp og
gefur mér merki um að bíða,
síðan lokast dyrnar jafn liljiáð-
lega aftur. Stundarkorni síðar
tekur Kristján sér hvíld frá
því að „journalisera*1 og vísar
mér inn í svokallaða skipti-
stofu, þar sem úir og grúir af
allskyns tækjum og krukkum
og tóluin, sem venjulegt dauð-
legt fólk eins og ég kann eng
in skil á.
— Það er ekki laust við, að
ég öfundi þig dálítið að fá að
komast í snertingu við þennan
dularfulla heim, — eða hvernig
kannt þú við þig í starfinu?
— Mér fellur það prýðilega.
Það má eiginlega segja, að menn
fái fyrst einhverja hugmynd um,
'hvað læknisfr. er, þegar komið er
í miðhluta námsins og tekið til vig
að starfa á sjúkrahúsum. Eg hef
nú verið hér á Hvítabandinu síð-
an í septeniber, og þessi tími
hefur liðið ótrúlega fljótt. Það
gerist svo margt, scm fróðlegt
er að fylgjast með, og hér er
tækifæri til að kynnast mörgu,
þar sem ég er eini stúdentinn
hér og má því ekki aðeins taka
þátt í flestöllum aðgerðum, sem
hér fara fram, heldur verð það
raunar. Þar af leiðir að vísu, að
vaktirnar eru langar, ég er svo
að segja all-tf á vakt, eðP aldrei
skemur en frá 8 að morgni til
8 að kveldi, en þeim tíma er ekki
varið til einskis. Það gerir starf
mitt enn ánægjuríkara, hve góð
ur starfSandinn hér er, það má
segja, að hé rríki nokkurs konar
fjölskyldubragur, vegna þess hve
lítijl spítalinn er.
— Hvað er það helzt, sem þú
ert látinn gera?
— Það er mjög margt. Eg er
látinn svæfa við marga upp-
skurði, og aðstoða við ýmsa.
Uppskurðirnir standa yfirleitt yf
ir frá 8 framyfir hádegi. Svo
„punktera“ ég, glukósa og blóð
og annað, sem um er að ræða. Eg
tel mig hafa verið heppinn að
komast hingað, því að hér gefast
manni svo mörg tækifæri, sem
fleiri eru um á stærri sjúkrahús
um.
-— Ráðið þið því sjálfir, hvar
þið takið „kúrsusana“?
— Að miklu leyti, já. Það eina,
sem í rauninni er skylda, er
tveggja mánaða „kúrsus“ á
E
E
E
* E
Horður er fæddur í Reykja-f
vík 30. ágúst 1931, og er sonurl
Helga Hannessonar blikksmiðs|
ag Gíslínu Jónsdóttur, konu|
hans. Að lokinni skólavist í Ingi|
marsskólanuin hóf hann nám í|
blikksmíði, 17 ára ag aldri. Hann f
lærði og starfaði síffan hjá J.|
B. Péturssyni, fór til sjós uni|
tíma, en vanii að því loknu hjái
Vélsmiðjunni Héðni þar til hanni
stofnsetti eigin blikksmiðju með|
föður sínum, Helga, í maí 1957. |.
Er það blikksmiðjan Sörli s. f.i
Kvæntur er Hörður Maríu i
Gröndal og eiga þau þrjú börn.i
KRISTJÁN BALDVINSSQN
Kleppi. En nú hafa þeir prófess •
or Snorri og prófessor Sigurður
víst í hyggju að láta þar verðr
breytingu á, þegar viðbygginy
Landspitalans hefur verið tekin
notkun, — þ. e. a. s. að láU
alla „kúrsusa" fara fram á Lanc.
spítalanum, sem í sjálfu sér ei
ofur eðlilegt, þar sem hann ei
háskóla-spítalinn. En það kem
ur í veg fyrir, að menn geti faric
á sjúkrahús úti á landi, sen.
mörgum hefur þótt mikils virð
af sömu ástæðu og mér líkar svc
vel hér, sem raun ber vitni.
•— Svo verðið þið auðvitað ac
lesa af kappi milli „kúrsusa“
Læknanemum er sennilega ó
kleift að vinna fyrir sér mef
fram námi?
— Það má segja, að svo sc
orðið, síðan námstóminn var tak
markaður. Og því er það, sem é|
tel það eitt af brýnustu hagS'
munamálum stúdenta og í raur
og veru Háskólans sjálfs, að íaa;
veitingar verði auknar og st.yrl:
veitingum verði komið á ti
læknanema fyrst og fremst,' þar
sem þeir hafa versta aðstöði.
allra stúdenta til að sjá sér far
borða sjálfir, og það má okk
henda, að við Háskóla fsland;
fari það aðallega eftir fjárhags
aðstæðum síúdenta, hvort þeii
geta lagt út í það nám, sem hug
ur þeirra stendur til. Læknis
fræðin er langt nám, og allur
þorri læknanema toefur orðið fyj
i fjölskyldu að sjá, áður en nám
er lokið, svo að allir ættu ai
geta séð, hversu brýn nauðsyi
læknanemum er á utanaðkom
andi aðstoð. Þetta finnst mér, af
ætti að verða aðal-málið á dag
skrá Stúdentaráðs í vetur.
(Sjálfur er Kristján kvæntur og:
á tvö börn, en á eftir margra ár;
nám).
— Hveð geturðu annaðs sag?
mér af fyrtrhuguðum störfun:
Kramhald á 8. síði-
Svo sem skýrt var frá á Vett-
vangi æskunnar fyrir tveim vik-
Um sjðan, var Hörður Heígason
blikksmiður kosinn formaffur
Félags ungra Framsóknarmanna
í Reykjavík á síðasta aðalfundi
þess.
Hörður tók að gefa sig áð fé-!
lagsmálum strax sem lærlingur,
sat þá í stjórn Félaigs blikk-
smíðanema og varð síðar ritari
í stjórn Félags blikksmiffa. í_
stjórn Félags ungra Framsóknar=
manna í Reykjavík hefur lianng
setið síðan 1956. Hörður var í=
4. sæti á framboffslista Fram-=
sóknarflokksins við bæjarstjórnj§
arkosningarnar í fyrravetur. =
Fullfiúar í Stúdentaráði, talið frá vinstri: Bernharour Guðmundsson, Þorvaldur Búason, Magnús Stefánsson,
Benedikt Blöndal, Ólafur Egilsson, Finnur T. Hjörleifsson, Guðmundur Steinsson, Bolli Þ. Gústafsson og Kristján
Baldvlnsson.