Tíminn - 08.11.1958, Qupperneq 1
biskupsmálið á
Alþingi,
— bls. 6
12. árgangur.
Keykjavík, laugardaginn 8. nóvember 1958.
3. siðan: Bankarán í Englandi.
Leikhúsmál, bls. 5.
Skýrsla atvinnutækjanefndar
bls. 7.
253. blað.
Kosið í Færeyjum í dag
Landhelgismálií hefir vericS hitamál kosn-
ingabaráttunnar
NTB—Þórshöfn, 7. nóv. — Á morgun verður kosið til
lögþingsins í Færeyjum, og verða kosnir 30 þiirgfulltrúar.
Landhelgismál eyjanna og krafan um útfærslu hennar i 12
sjómílur hafa sem vænta mátti verið aðalmál kosninga-
baráttunnar.
Þessa teikningu hafa blöð á Norðurlönd-
um birt oq á hún að gefa hugmynd um
geislavirka skýið, sem sagt er að svífi i
10 km. hæð vfir Skandinaviu, og frá því
falli geislavirkt ryk yfir Norðurlönd —
og einnig yfir ísland.
SíSan ráSsiefnan í Genf hófst tafa Róssar
sprengt tvær kjarnasprengjur
Bretar og Bandaríkjamenn lýsa yfir, aU þeir
telji sig ekki lengur hundna af tilbo^inu um
ársbann. Ovænlegar horfur á ráðstefnunni
NTB—London og WáShington, 7. nóv. — Rússar hafa
haldið áfram kjarnorkuvopnatilraunum oftir að rá.ðstefnan
um bann við slíkum vopnum hófst í Genf í Sviss hinn 1.
þessa mánaðar, og hefir af því skapazt mjög óvænlegt
andrúmsloft til samninga um alþjcðlegt bann á ráðstefn-
unni. Sem kunnugt er var samþykkt hjá Sameinuðu þjóðun-
um íillaga þess efnis að skora á allar kjarnavopnaðar þjóðir
að stöðva tilraunir að minnsta kosti meðan ráðstefnan stæði
yíir.
Einnig hefur Þjóðveldisflokkur
inn i þessari kosningabaráttu sett
fram enn á ný kröfuna um rof
tengslanna við Danmörku og stofn
un sjálfstæðs ríkis á eyjunum. —
Bent hefur verið á það í kosninga
baráttunni, að 95% tekna Færey-
inga séu af sjávarafurðum. Enn er
bent á, að útvíkkun fiskveiðimark
anna við ísland leiði til þess, að
erlendir togarar þyrpist meira á
mið eyjanna en áður.
Jafnvel þótt hörð og bilur orða-
skipti hafi orðið undanfarið um
landhelgismálið, er þó meirihluti
sjómanna á eyjunum hlynntur því,
Heiðursborgari í
Winnipeg
Guðrún Á. Símonar óperusöng-
kona er nú á söngferðalagi um
Bandaríkin og Kanada. Síðastliðið
miðvikudagskvöld hélt Þjóðrækn-
isfélagið og félagið Kanada-ísland
f.jölsótta söngskemmtun í Winni-
peg, þar sem Guðrún söng við frá
bærar undirtektir áheyreada. —
Borgarstjóri Winnipegborgar á-
varpaði söngkonuna að hljómleik-
aö deilumálið verði leyst með samn ! unum l°knum og afhenú henni
heiðursskjal þess efnis, að hún
hefði verið kjörin heiðursborgarj
halda tilraunum áfram eftir að
þeir höfðu lýst því, að Banda-
ríkjamenn og Bretar hefðu sam'-
tals gert, íleiri tilraunasprenging-
ar en þeir. Þó var enginn sem
átti von á, að þeir myndu sprengja
kjarnasprengjur þá daga, er ráð-
slefnan var að hefjast, og áður en
nokkuð kom fram er væri vís-
bending um, á hvern veg ráð-
slefnan myndi fara. Þó er vakin
athygli á, að Rússar gerðu þessar
síðuslu tilraunir sínar áður en
allsherjarþingið samþykkti hinn
fjórða nóv. að skora á kjarnorku-
veldin að gcra ekki sprengingar
meðan ráðstefnan stæði yfir.
Eftir er að vita, hvort Rússar
virða að fullu þá áskorun.
G. fundur á Gehfarráðstefn-
unni var i dag, og var enn rcynt
að ná samkomulagi um dagskrá.
Eftir fundinn var skýrt frá því
Tilkynnt var í Washington í dag
á vegum kjarnorkunefndar Banda-
ríkjaþings, að Rússar hefðu
sprengt tvær kjarnorkusprengjur
síðan ráðstefnan j Genf hófst,
hinn 1. og 3. nóv.
í yfirlýsingu, sem gefin var
út frá Hvíta húsinu í dag, sagði
Eisenhower forseti, að tilboð
Bandaríkjamanna uni að stöðva
tilraunir í eitt ár frá upphafi
Genfarráðstefnunnar væri nú
ekki lengur í gildi.
Þrátt fyrir að Rússar hefðu
haldið tilraununum áfram myndu
Bandaríkjamenn þó fyrst um sinn
ekki gera nýjar tilraunir, og lét
forsetinn þau orð íylgja, að vænt
anlega tækiu Bretar sömu afstöðu.
Ef hins vegar Rússar skiptu ekki |
um sjónarmið um betta mál innan |
skamms, sæju Bandaríkjamenn sig |
tilneydda að endurskoða afstöðu ]
sína. Hann lagði áherzlu á, að-------------------------------------------------------
Bandaríkin hefðu tiáð sig fús að i
stöðva tiiraunir í eitt ár að því: Kviksiar í gamla spítalanum í Landakofi
tdskildu að Russar gerðu sljkt |
hið sama, til að auka Ijkur fyrir I
því, að Genfarráðsteí'nan kæmist
að jákvæðri niðurstöðu.
(Framhald á 2 s)5u >
Kviknaði í Pappa-
verksmiðjunni
Um sexleytið í gær var Slökkvi-
lið Reykjavikur kvatt að Pappa-
verksmiðjunni Silfurtúni 11, en
þar hafði kviknað í geymsluskúr
bak við verksmiðjuna, þar sem
geymt var nokkuíi magn af korki.
Er slökkviliðið kom á staðinn, var
þar fyrir slökkvilið Ilafnarfjarðar
og tókst fljótlega að ráða niður-
lögum eldsins.
Um hálf níu leytið í gærmorgun
var Slökkviliðifl kvatt að Ægis-
garði en þar hafði orðið skamm-
hlaup í spennistöð með þeim af-
leiðingum að kviknað hafði lílil-
lega í einu horni hennar.
Tunglskotinu frestað
um einn dag
NTB—CAPE CANAVERAL, 7.
nóv. — Bandaríkjamenn hættu
við að senda eldflaug í morgun
til tunglsins, á síðustu stundu,
vegna tæknilegs ágalla. Upplýst
er að skilyr'ffi muni hagstæð til
tunglferðar fram á sunnudag, en
ef allt gemgur að óskum, þýtur
flaugin. af stað að morgni laug-
ardags.
eins og kunnugt er, er formaður
stéttarfélags sjómanna í Færeyj-
um, krefst skjótra aðgerða í mil-
inu. Hefur hann ráðist bæði gegn
dönsku og færeysku stjórninni fyr
ir meði'erð málsins. Nýlega sagði
hann, að Danir hefðu svikifj Fær-
eyinga með því að gæta ekki sem
skyldi hagsmuna þeirra.
Flokkur Erlends jók fulltrúaíölu
,sína úr tveimur í sex í síðustu
kosningum. en ekki er búizt við,
að þessu sinni. Hins vegar má
að hann vinni neinn meirihluta
vænta þess, að hann vinni nokkurt
magn atkvæða af Fólkaflokknum
og jafnaðarmönnum. Mestu and-
stæðingar stefnu Erlends og
flokks hans er Djurhuus lögmaður
og flokkur hans, Sambandsflokkur
inn.
Winnipegborgar.
(Frá utanríksráðuneytinu).
Sáttmáli Atómvís-
indastofnunar
Norðurlanda
Lögð hefir verið fram á Alþingi
tillaga til þingsályktunar um full-
gildingu á sáttmála um stofnun
Alómvísindastofnunar Norður-
landa fyrir íslands hönd. Er hér
um að ræða samning um fyrirkomu
lag norrænnar samvinnu á þessu
sviði vísinda.
Hrossum hefir fækkað allmikið
hér á landi hin síðari ár
Landbúnaðarnefnd leggur til nokkrar breyt-
ingar á frv. um útflutning hrossa
Fundir voru í báðum deildum | Flest hefðu þau verið 60 þús.
Alþingis í gæi. Á dagskrá ‘ en. væru nu samkvæmt framtals-
efn deildar var eitt mal, frv. hrossum væri að fi°na ; 5Psýslum
um Útflutning hrossa, 2. umr. 0g væri Skagafjarðarsýsla hrossa-
nál. landbúnaðarnefndar.
Framsm. nefndarinnar var
Páll Zóphóníasson. Framsm.
kvað hrossum hafa farið fækk
andi hér á landi hin siðari ár.
Ummæli Lloyds
Selwyn Lloyd utanríkisráðherra
Breta lýs'ti því yfir í dag, að Bret-
ar, teldu sig nú ekki ' lengur
bundna af lilboði sínu um árs-
bann við kjarnorkutilraunum til
rcynslu eftir að Rússar hefðu
virt það að engu. Þó myndu Brct-
ar ekki gera neinar kjarnorkutil-
raunir fyrst um sinn, og myndu
sjá sig neydda til að taka þær
upp að nýju, ef' Rússar héldu
90 sjúklingum komið undan á lOmín.
Klukkan tíu mínútur fyrir átta ann og búa um hann þar á
í gærmorgun kom eldur upp , bak við eldtraustar járnhurð-
í kjallaraherbergi í garnla : ir, senr hægt er að loka með
spítalanum á Landakoti.Húsið á milli gamla og nýja hússins.
er úi- timbri og iiggja þar að
{ staðaldri 90—100 sjúklingar.
Jafnhliða þvi að kallað var á
| slökkviliðið, var allur þessi
: hópur sjúklinga fluttur yfir
.þeim áfram til langframa og ár- í nýja spítalann, sem er við-
-angur af Genfarráðstefnunni yrði j byggðtU' Og úr steini. Var
starfsið sjúkrahússins aðeins
rýr. Bretar væru enn sem fyrr
.manna fúsas.'tir til samninga.
Fréttamenn í G’cni' höfðu yfir-
kitt húizt við, að Rússar myndu
10—15 mínútur að flytja all-
an hópinn vfir í nýja spítal-
Þykir þetta að vonum hið
mesta afrek. Engum sjúkline-
anna varð meint af raskinu
Þegar slökkviliðið kom á vett-
vang var míkill eldur í kjallaraher
berginu, þar sem hans varð fyrst
vart, en herbergi þetta er að
sunnanverðu í húsinu. Hafði eld-,
urinn magnazt skjótl og var kom-1
inn í loftþiljur yfir herberginu og
út á ganginn og byrjaður að
brjóta sér leið upp á hæðina fyrir
ofan milli þils og veggjar. Slökkvi
liðið gekk hart fram í slökkvistarf-
iru og tókst því að ráða niðurlög-
um eldsins mjög fljótlega. Slökkvi
vörður var i gamla spítalanum
fram eftir degi í gær. Töluverðar
skemmdir urðu á kjallaraherbefg-
inu, loftinu yfir því og ganginum
fyrir framan.
Ekki er alveg ijóst, með hvaða
hælti kviknaði í luisinu. en talið
er að eldsupptök hafi slafað af
eldi j vindlingi.
Mikið lán var að eldsvoði þess;i
varð ekki alvarlegri en raun ber
(Framhald á 2. Blðu)
flcst eða meg 16% af hrossatöl-
unni. Frv. snerti því einkum hags-
muni þessara 5 sýslufélaga.
Tvenn lög væru nú í giidi um
útflutning hrossa. Nefndinni hefði
sýnst rétt að setja þau í eitt, og
flytti það fram sem breytingar við
þctta frumvarp. Samkvæmt lögun-
um frá 1932 væri heimilt að flytja
út yngri hross en 3ja vetra. Samt
hefði nokkuð verið flutt út a£
folöldum i fyrra. Nú væri hrossa-
notkun erlendis yfirleitt að
minnka. Þó virtist það vera að
komast í tízku hjá ýmsum auð-
mönnum að eiga smáhesta sem
leikföng. Kynni það að opna ein-
hvern markað fyrir íslenzk hross.
Væri því óhyggilegt að flytja út
hestfolöld og óvanaða hesta. Árið
sem leið og það sem af væri þessu
ári hefði verið flutt út 687 hross.
Nokkuð aí' þeim hefði verið óvan-
að. Þær efnisbreytingar, 'sem
nefndin hefði annars gert á frv.
væru þessar:
1. Heimild er veitt til þess að
flytja megi út hross til 1. des.,
enda séu þau flutt í sérstökum
viðurkenndum gripaflutningaskip-
um.
(Framhald á 2. siðu)