Tíminn - 08.11.1958, Síða 3

Tíminn - 08.11.1958, Síða 3
't'ÍMINN, laugardaginn 8. nóvember 1958. 3 MiIEJéisir 'JySjgdusi meö HORFÐU REIÐUR UM ÖXL' Bíræfið banka- rán —20 þúsund pundum stolið — 22 ára húsmóðir ákærð — eigin- mannsins enn leitað ákaft mmmmm Frú Shakeshaft. — Eiginmannsins enn leitað! yim síðusíu hejgi var 22 ára gömu! húsfreyja í Eng- landi, Ada M. Shakeshaft harsdtekÍET og ákáarð fvrir að hafa brofizS' inn í Midland- bankann í Stoke Nev/ingíon, og stolið |þaðan 20 þús. sterlingspundum. Hún á að hafa fengið i sinn hlut tæp- lega 9 þúsund pund efíir að ránsfengnurn hafði verið skipt. Frá þessu einstæða máli er skýrt í enskum blöð- um nú í vikunni. Frú Shakeshaft- var yfirheyrg af mönnum frá Scotland Yard. Er þeir komu heim til hennar. sat hún inni í stofu, og hlustaði á rokk and roll músík í útvarpinu og var öll hin rólegasta er lög- reglumennirnir 'báru upp erindi sitt. Þeir tóku han. þ ;gar í stað fasta og fluttu hana á næstu lögreglustöð þar sem hún var á- kærð fyrir hlutdeild í bankarán- inu. Leitað í bílnum Eftir að ákæran hafði verið les- in fyrir frú Shakeshaft var hún flutt á aðra lögreglustöð, þar sem það kvenfólk, sem lendir í „stein- inum“ er geymt, og mun hún hafa komifj fýrir rét.t um miðja þessa viku. Á meðan á öllu þessu gekk, upp götvuðu lögreglumenn að bifreið hafði verið lagt fyrir utan heimili | frú Shakeshaft og við efthgrennsl i an kom það í ljós, að billinn til- heyrði eiginmanni herinar, Kenn- eth afj nafni. Lögreglan gerði þeg- ! ar í stað leit í bílnum og fundust þar alls 8 þús. pund í bankaseðl- um, og þóttust menn þá ekki leng ur þurfa vitnanna við. En þegar hér var kornið sögu, og menn hugð ust krefja Kei neth sig ia, vai hann hvergi að finna, og er hans nú leitað um gervallt England. Verðir hafa verið settir við fulg- velli og hafnir, ef Kenneth skyldi freista þess afl komast úr landi. Það var fyrir einskæra tilviljun ! að lögreglan komst á sporið. Þann- ig vildi til að verzlunarmaður nokk ur hringdi í hana ,og skýrði svo frá að hann hefði fyrir skemmstu verið að afgreiða mann nokkurn og hefði honum þótt framkoma mannsins vera í meira lagi undar- leg. Hann lagði því á minnið núm erið á bíl viðskiptavinarins og þeg ar hann sá frásögnina af banka- ráninu daginn eftir. beið hann ekki hoðanna heldur hringdi í lög regluna, og skýrði henni frá núm- eri bílsins svo og hinni undarlegu framkomu mannsins. Nú hefur komifj á daginn að grunur verzl- unarmannsins hafði við rök að styðjast. Starfsmenn Midlandshankans voru kallaðir til, eftir að 8 þús. pundin af ránsfengnum höfðu fundist, og við samanbiu'ð kom í ljós að hér var um aft ræða pæninga þá sem rænt var. Þetta bankarán er eitthvað það bíræfn- asta sem lögreglan í Englandi hef- ur lengi átt við, og leiíinni að Kenneth Shakeshaft er haldið á- fram af fullum kiafti. í Kaupmannahöfn . Miss World1 íegurðarsamkeppninni Reykjavík SuSurafríkönsk yngismær númer eitt> frönsk í ö$rH sæti, esi frændur vorir, Danir, áftu nr. 3. Fegurðarkeppnin um titil- inn „Miss World" fór fram um miðjan siðastliðinn mán uð í binu gamla Lyceum leik húsi í London. Þúsundir manna voru viðstaddir at- burðinn, og milljónir fylgd- ust með honum í sjónvarpi, svo að sjá má, að talsvert þykir til þess koma að vera ofarlega á listanum sem þarna er raðað niður. Winnie hin danska óskar Penelope til hamingju með fyrsta sætið, er. Claudine horfir brosandi á. Númer eitt varð 18 ára gömul stúlka frá Suðurafrtku, sem hefh- unnið sem einkaritari í heimalandi sínu undanfarið, en nú má gera ráð fyrir því, að hirrn hamingju- sami maður, sem niði sér í svo snoppufagran einkaritara, verði að auglýsa stöðuna lausa, því að ekki mun standa á tilboðum frá kvik- myndafélögum til hinnar fögru Penelope Anne Coelen. Þær, sem hlutu annað og þriðja sæti í keppn inni, franska stúdman Claudine Oger, nr. 2 og, danska dansmærin Winnie Ingemann, fara heldur ekki varhluta af kvikmyndatilboð- unum, auk ýmislegs annars, sem þeim hlotn'ast í verðlaunaskyni fyrir fegurð sína. Enginn íslenzkur þátttakandi Að þessu sinni mun enginn ís- lenzkur þátttakandi hafa verið í Miss World keppninni, og virðist sem áhugi manna hér á fegurðar- samkeppnum hafi fremur dofnað upp á síðkastið. Nú spyrja menn: Hafa forráðamenn fegurðarsam- keppninnar hérlendis gefizl upp á því að senda íslenzkar stúlkur ut- an til þátttöku í fegurðarsam- keppnum sem þessum? Fróðlegt væri að komast að raun um það!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.