Tíminn - 08.11.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.11.1958, Blaðsíða 12
Hægviðri og léttskýjað 2—5 stiga frost í nótt I.aueardaiíur 8. nóvember 1958. Monty skor- aður á hólm NTB—London, 7. nóv. Mikill úlfaþytur er orSinn víðs veg- ar út af endurminningum Montgomerys marskálks. Sér staklega sárnar ítölum, því að marskálkurinn hefir ekki farið neinu lofsorði um hern- aðarlegt siðferði eða styrj- aldarafrek ítála. : í dag gekk sendiherra ítala í London á fund ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu og bar fram mótmæli stjórnar sinnar vegna skrifa marskálksins, sem skilin er sem hreinasta móðgun við ítalska hermenn, sem þátt tóku i síðari heimsstyrjöldinni. Áður höfðu I blöð á Ítalíu og mörg samtök fyrr- I verandi hermanna flutt mótmæli. I Það er ítalir gengu undan lið- veizlu við Þjóðverja og snerust á I sveif með bandamönnum kallar ,,Monty“ að séu „mestu brigðir í veraldarsögunni“, og ' sömuleiðis . gerir hann mjög lítið úr baráttu- hæfileikum ítalskra hermanna, sem hann telur mjög lítilsiglda. Bátar á strengbraut brimgarðinn Rætt við Jón Magnússon, Lindarbrekku, Borag eftir vatni á Selfossi um djarfa hugmynd hans um lausn á hafnleysi suðurstrandarinnar Blaðið hefir haft tal af Jóni Magnússyni, Lindarbrekku í R(jkvkja\'ík. Hefir hann komið fr»m með þá djörfu hug- mynd, að hægt sé að vinna bug á hafnleysi suðurstrandar- innar með því að byggja það, sem hann kallar ,,lofthöfn“. Þessi höfn Jóns er nokkurs konar strengbraut, sem fiski- bátarnir eru festir við með mönnum og afla fyrir utan brimgarðinn. Siðan er öllu lyft upp úr sjó og farið á strengbrautinhi yfir brimgarðinn og á þurrt land. í næstu viku verður byrjað að bora eftir heitu vatni í landi fi Virðist hugmynd Jóns vera ein-- 'ld lausn á þeim mikla vanda, m iending fiskibáta á suður- öndinni hefir verið frá ómuna- ð. Þótt veður sé tiltölulega kyrrt nær sléttur sjó'r, meinar brim- uðurinn við ströndina allar at- ifnir. Þá er kunnara en frá irfi að segja, að ólendandi get- orðið á augabragði, jafnvel þó veður breytist ekki til muna. innist hagkvætn lausn á því að ■mast framhjá brimgarðinum, un horfa allt öðru vísi við um ósókn frá fjögur hundruð kíló- etra strandlengju, þar sem mikil yggð stendur víða að, og yrði :kt ótrúleg lyftistöng atvinnulífi læssu svæði. Raunar segir Jón, ' hann telj' ekki fært að taka ærri báta í land á strengbraut- :ni en fimm lesta trillur, en ■tir því við, að við þessari 'hug- ynd geti verkfræðingar og iknimeistarar tekið og kannað la möguleika til hlýtar. Sirengbraufin Að sjálfsögðu hefir strengbraut- i- sem slík verið lengi við Jíði, þett hún hafi ekki fyrr þótt hugs- a.r.leg sem staðgengill hal'nar- n annvirkja. Strengbraulir geta fli’.tt töluverðan þunga langa leið, eins og hópa skíðafólks á hæstu f.iallabrúnir, svo eitthvað sé nefnt. Strengbraut sinni fyrir bátana segir Jón áð komið verði þannig fyrir, að öflugur stálturn verði n istur nokkuð undan ströndinni oc megi þar notast við sker sem ’ui dirstöður eða hreinlega byggja •þrer. Úr turni þessum líggi sjðan virar til lands, sem þar eru festir í annan turn, eða þá byggingar,1 s< m koma útgerðinni við. EÍtir sttengjunum gangi svo úlbúnaður, cm ferji bátana neðan í vírunum út eða inn yfir brimgarðinn. Athyglisvert Rafmagn þarf til að starfrækja sirengbraut eins og þessa. Héðan af getur það ekki orðið hindrun á starfrækslu strengbrauta á suð- u'ströndinni. Undan ströndinni ( Framhald á 2. slðu Aðalíundur Fram- sóknarfélags Mýrasýslu Aðalfundur Framsóknarfé- lags Mýrasýslu verður hald- inn í samkomuhúsinu í Borg- arnesi laugardaqinn 15. nóv. og hefst kl. 2 eftir hádegi. Á fundini'm mætir þingmaður kjördæmisins, Halldór E. Sig- urðsson, og einnig Eysteinn ( Jónsson ráðherra. 1 Þarna er verið að setja borinn upp. Laugardæla viö Selfoss, en þar er heitt vatn í jörSu eins og víða annars staðar í Ár- nessýslu. Fyrir rúmum áratug gekkst Egill Thorarenseu, kaupféalgsstj. fyrir þvi, að borað var eftir heitu vatni og hilaveita lögð í þorpið. Tók hún til starí'a sumarið 1947, og hefur verið salrfrækt síðan af Kaupfélagi Árnesinga og hefur hún auðveldað mjög fyrir hinum margs konar iðnaði, sem rekinn er í þorpinu. Nú er svo komið, að heita vatn- ið er orðið ónóg, enda hefur Sel- foss verið ört vaxandi og iðnaður aukizt þar mjög hin síðari ár. Því er það, sem nú cr aftur byrjað að bora og er ætlunin að auka vatnsmagnið úr 22 sekúntulítrum í 34 sekúntulítra .þannig að nægi- legt vatn verði fyrir hendi hin næstu ár. Borinn, sem nú er notaður. er svokallaður krónubor eða haglabor og er hann kominn nokkuð til ára sinna, því að hann var einnig not- aður, þegar borað var þar eystra fyrir rúmum áratug. Er hann eign Jarðborana ríkisins, en K.Á. hefur tekið hann á leigu.Nafnið haglabor er dregið af því, að dæll er niður vatni, sem í eru högl úr hörðum málmi. Setjast þau undir krónu borsins, sem snúið er af rafmagns mótor, og núast þau við bergið eða jarðlögin og sverfa sundur. Fyrst er ætlunin að fara ofan í gamla holu og dýpka hana, en síðan að bora tvær nýjar holur með þessum bor og er gert ráð fyrir að úr þessum þremur holum fáist nauðsyniegt vatnsmagn. (Framhald á 2. síðu) Áskoranir til einvíga Brezka utanríkisráðuneytið lýsti því yfir eftir heimsókn ítalska sendiherrans, að stjórnin geti ekki talizt ábyrg orða marskálksins og þau verði ekki látin hafa áhrif á samskipti þjóðanna. Til marks um reiði ítala má geta þess, að Monty hafa borizt tvær áskoranir til einvíga, hið síðara í dag frá ítölskum blaðamanni, senx gefur hinurn aldna marskálki tveggja sólarhringa frest, ella sé hann ómerkur orða sinna og muni þá lýðum ljóst, að hann sé vaskari með pennann en sverðið. Gestkvæmt hjá Vilhjálmi Finsen Kaupmannahöfn í gær. — Á 75 ára afmæli Vilhjálms Finsen, senx er i dag, hefir verið gestkvæmt á heimili hans í I-Iellerup. Þar var opið hús allan daginn og sífelldur straumur fólks, sem kom til þcss að óska afmælisbarninu til ham- ingju o.g færa því gjafir. Grúi heillaskeyta barst einnig. Allt frá því um morguninn voru þar vinir, kunningjar og starfsbræður á ferð, þar á meðal starfsfólk íslenzka sendiráðsins með Stefán Jóh. Stef- ánsson, sendiherra í broddi fylk- ingar. — Aðils. „Viö þörfn- umst friöar“ — sagði Krustjoff Þakkaði fyrir komuna með fimm fíósund króna ávísun I viðtali við blaðamenn í gær, miontisl Jón Þórarinsson. fram-. kvæmdastjór' Sinfóníuhljómsveit- arinnar hljómleikaferðarinnar, sem hljómsveitin fór til Vesl- mannaeyja í oklóber síðast liðn- um. Hljómsveitars'tjóri í þeirri íerð var Paul Pampichler. Hljónx- sveitin er nú búin að leika á tutt- ugti og átta stöðum utan Reykja- víkur. Einsöngvari með hljómsveit- inni i þessari ferð var Stefán ís- landi. Hafði hann ekki komið til Eyja í háa herrans tíð og þótti mikill aufúsugestur, eins og reyndar hljómsveitin. Vestmanna- cyingar fjölmennlu á hljómleik- ana og á eftir hélt bæjarstjórnin veizlu fyrir hljómsveitarmenn og einsöngvarann. j En þrátt fyrir þessar frábæru j móttökur, sagði Jón. að þær væru ekki aðalorsökin til þess, að hann væri að minnast á ferðina, heldur hitt, að bæjarstjórnin hefði sjðan scnt hljómsveitinni fimm þúsund króna ávísun. Bað Jón blöðin að skila þakklæti fyrir þessa sérstöku hugulsemi og rausn. NTB—MOSKVU. 7. nóv. — Mikil hátíðahöld voru í dag í Moskvu í tilefni af fertugasta og fyrsta ársdegi októberbyltingarinnar. — Miklar hersýningar og skrúðgöng- ur verkamanna og hérmanna fóru fram í nxorgun, og horfðu þeir á af viðhafnarpöllum, Krustjoff og aðrir pótentátar, — ásaml fulltrú- um annarra kommúnistaríkja, þar á meðal Gomulka frá Póllandi. — Siðdegis hafði svo Krustjoff við- hafnarmóttöku, þar sem hann hélt sjálfur ræðu. Sagði hann meðal annars: „Við þörfnumst ekki stríðs heldur frið til að byggja upp hið kommúnistíska samfélag. Aðal markmið okkar í utanríkismálum cr friðsanxleg samhúð og efling vináttu allra þjóða“. Eins og sést á þessari mynd, hefir upphafsmaður hugmyndarinnar teiknað inn á hana útbúnað, eins oq hann hugsar sér að „lofthöfnin" verði. Á skeri undan ströndinni verði byggður stálturn, en úr honum iiggi strengbraut í land, sem flytji bátana yfir brimgarðinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.