Tíminn - 12.11.1958, Blaðsíða 2
2
T í M I N N, íniðvikudaginn 12. nóvember 1958
Fimmtugur:
Björn Stefánsson
Björn Stefánsson starfsmaður
í fjármáladeild SÍS varð finunt
ugur á mánudaginn var.
Björn er fæddur fyrir vestan
Úrvaismásagna eftir Sigurjón Jóns-
son komiS ót: - ÞaS? sem ég sá
ifiiSpb
'.Í'ÍÍ-WWS/, :
ífjaka, íéiagsbeimiii menntaskóla-
aema í Reykjavík tekin í notkun
Hið nýja félagsheimili nemenda Menntaskólans, íþaka, var
:ekið í notkun síðastliðinn laugardag með viðhöfn. Viðstaddir
/oru menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, Iiörður Bjarna-
ton, húsameistari ríkisins, Kristinn Ármannsson rektor
Vlenntaskólans auk kennara og nemenda.
Mermtamálaráðherra flutti á-
arp viö þetta tækifæri og komst
neðal annars svo að orði, að
ituðla bæri að heilbrigðu og hollu
ólagslífi í skólum. „Eitt er það,
iem lærist hvorki af kennurum
íó bókum, og það er að þekkja
rjálfan sig. Menn kynnast sjálfum
iér e. t. v. bezt með þvl að kynn-
ist öðrum, og að þessu stuðlar
:elagslífið“, sagði menntamálaráð-
aerra. Að lokum árnaði hann liinu
íýja fólagsheimili menntaskóla-
íenja allra heilla í framtíðinni.
íþaka níræð
. Kristinn Ármannsson rektor
iakkaði menntamálaráðherra sér-
itaka velvild 1 garð skólans’, svo
)g ríkisstjórn og húsameistara rík
•sins. Rektor rakti sögu íþöku-
■íússins frá upphafi og gat þess,
ið í yetur væru liðin 90 ár frá því
ið húsið var fyrst tekið í notkun.
þaka! var á sínum tjma gefin skól
tnumfVaf enskum manni, Charles
'Kelsall, en hann var hér á ferð
irið 1865 og blöskraði sú stað-
•eynd, að- bókasafn skólans varð
iö geyma í kössum undir risi
vegtía húsnæoisskorts. Hann gaf
; )ví ..álitlega peningaupphæð til
oyggingar húss undir bækurnar
,)g fyi-ir þá upphæð var íþaka
iíðan byggð og tekin 1 notkyn
'yrri hluta árs 1869.
18 kvöld í mánuði
- Rektor þakkaði nemendum skól
ins''jjyrir dugnað þann, sem þeir
léíðú sýnt í því að koma félags-
léimilinu upp, og .gat sérstaklega
oeirrá Siguðrar Helgasonar, Þor-
s'tei'ns Gylfasonar og Auðólfs'
'iúfinarssonar. Að lokum sagði
•ektór að félagsheimilið ætti að
/tírá'rík hvatning til nemenda um
áð eýða frítímum sínum fremur
)ar' 'en á Veitingahúsum og til
joðrar úmgengni. '
irispectór Scolae, Jakoh Ár-
nannsson tók einnig til máls og
jakkaði menntamálaráðherra og
ikólayfirvöldum fyrir liönd nem-
■nda. Hann greindi og nokkuð frá
m hversu hagað verður dagleg-
im rekstri félagsheimilisins. Ráð-
gert er að heimilið verði starfrækt
kvöld í máriuði a. ni. ic. fyrst
)hi sinn. Mun því sem næst allt
élagslíf skólans flytjast í hið
)ýja' félagsheimili, en dansæfing-
li’ rn.unu þó eftir sem áður verða
skölanum sjálfum. Umsjónar-
naður félagsheimilisins af hálfu
reniiara verður Valdimar Örnólfs
on kennari.
Visíleg húsakyrtni
íiið nýja félagsheimili, Iþalca,
;r-allt hið vistiegasta. Uppi á lofli
;r „baðstofa“, þar sem nemendur
'eta’ setið í góðu yfirlæti, lesið,
ipilað og rabbað saman um dæg-
urmálin. Á neðri hæð er bjartur
og rúmgóður salur og aðstaða til
veitinga og er ætlunin að nemend-
LU’ gcti þar íengið keypt kaffi og
áðrar veitingar við hóflegu verði
og ætti þetta að draga úr þaul-
sætni nemenda á kaffihúsum úti
í bæ. Eru húsakynni öll til fyrir-
myndar.
Þá hafa og verið geðrar nokkrar
endurbætur á skólahúsinu sjálfu
og er skýrt frá þeirn framkvæmd-
um á öðrum stað í blaðinu.
Hús Menntaskólans í
Reykjavík er 112 ára gamalt
og var i öndverðu ætlað eitt
hundrað nemendum 1 heima-
vist. Heimavistin var síðan
lögð niður til þess að auka
rum fyrir kennslustofur í
húsinu. í vetur eru í skólan-
um 518 nemendur.
Deilur úm hvar og hvernig
skyldi byggt hafa tafið byggingar-
mál skólans. Til þess að aðbúnað-
ur þeirra, sem í menntaskólanum
nema og slarfa yrði að nokkru
bættur, var á siðastliðnu sumri
hafizt handa um endurtoætur á
skólahúsinu og bókasafnshúsi skól
ans, íþöku. Gerðar hafa vcrið
breytingar á kennarastofu og skrif
slofu rektors og innrétlaðar í ris-
hæð stofur til eðlis- og náttúru-
ftæðijcennslu. Einnig hefir verið
bæj.t...yið snyrtiherbergjum.
Þá hefir íþöku verið breytt í
fólagsheimil; fyrir nemendur skól-
a.ns,, pg . lögð itherzla á, að gera
húsakynni þessi svo úr- garði, að
ncmendur fengju góða aðstöðu til
fólagsslarfsemi sinnar. Ilafa um-
bætur þessar vérið framkvæmdar
í samráði við rektor og kennara j
skólans, svo og fulltrúa nemenda.
Skrifstofa hús'ameistara ríkisins
hefir haft framkvæmdirnar á
hendi, og margir lagt hönd á plóg
ir.n, erí aðalumsjón með verkinu
hefir Björn Rögnvaldsson, bygg-
ingameistari, annazt.
Með framkvæmdum þessum er
að nokkru bætt í bili aðstaða kenn
ara og nemenda skólans. Einkum
hefir aðstaöa nemenda til félags-
starfsemi ýmis konar verið s'tór-
lega bætt.
Við þessar umbætur nú er einlc-
um sú von bundin, að þær megi
verða hinum ungu námsmönnum
til gleði og aukins þroska.
(Frá menntamálaráðuneytinu).
m I km i
■haf í Winnipeg 10. nóvember
1908. Foreidrar hahs voru þau
Helga Jónsdóttir og ‘ séra Stefán
Björnsson, prófastur, á Eskifirði.
Björn gekk í Gagnfræðaskóiann
á Akureyri og brautskráð'ist frá
Samvinnuskólanum vorið 3933.
Árið 1934 kvæntist nan:; Þór-
unni iSveinsdóttur og eiga þau
saman sex börn.
Árið 1944 fluítust bau austur
á Fáskrúðsfjörð, þar sem Björn
var kaupfélagsstjóri 1 tólf ár. Frá
1946 hefur Björn verið starfsmað
ur SÍS.
Alla tíð hefur Björn verið vci
látinn starfsmaður, enda vel að
sér um þá hluti, sem starfi hans
eru viðkomandi.
Malþuttgi siáfuruxa
(Framhald af 1. síðu)
san,dgrsdðslustjóri, er liann leit
inn hjá blaðinu á dögunum. —
Einstaklingar frá Gunnarsholti
gefa góðum gripum af hreinu
Galloway-kyni, skozku, mjög lítið
eftir.
Nautákjöt frá' Gunnarsholti hef-
ur hvarvetna hlotið hinn ágæt-
asta vitnisburð. Má geta þess, að
hinn heimskunni prófessor Hamm
ond, sem þékk'ur er fyrir leiöbein
ingar um kjötverkun, lét svo um-
mæit, er hann sá nautsslcrokk frá
Gunnarsholti við komu sína þang
að í fyrra, að „þetta kjöt væri á
■loppverði á Lundúnarmarkaði".
Belri meðmæli er ekki hægt að fá.
„Illt er aS kenna . . . "
Alí'ar lílcur benda til þess, að
ræktun holdanauta eigi éftir að
auká fjöibheý.tni í íslenzkum bú-
skáp og drýgja tekjur bænda svo
um munar. En eftir er að ryðja
fjölda hindrana úr vegi, lil þoss
að svo verði. Flestar eða atiar
þjóðir boi'ða nautakjöt, en fæi’ri
kindakjöt, Það' er því seiinilegí,
að íslénzkt nautkjöt yrði happi-
‘legri útíiutningsvara, og. lítil vori
li! að íslendingar kcnni öðrum
þjóðúm átið á"kindaftjotiriu, þðtt
þeir kunni það sjálfir.
Síopular gæftir
Trékyllisvík 5. nóv. — Frá Djúpa
vík er nú róið á fjórum bátum,
einum rekkbát og þrejnur opnum
trillum. Gæflir hafa verið mjög
stopular, en reytingsafli á lóðir,
þegar gefur.
Yfirhersfjórii Rússa
(Framháld af 1. síðuj
um væri vesturveldunum riauðug
ur einn kostur að gera slik; hið
sama.
Jafngildir árás á Bandaríkin
Með loí'tbrúnni frægu til Berlín
ar sýndu veslurveldin, að þaú
voru ákveðin í að halda aðstöðu
■sinni. Allt bendir til að þáu múni
jafnákveðin enn. Fyrir nokkrum I
dögum lýsti Dulles yfir, að árás'á;
Berlín jáfngilti árás á Baridarlkin
sjálf. Það eina sem Bandaríkj’-
stjórn hefir látið uppi uin sem-
ustu aðgerðíi’ Rússa í Berlín er að
skirskoln lil þessarar yfirlýsingar.
Bretar hafa lýst'yfir, áð samkomu
lagi« um stjórn Berlinar sé ei.
af grundvallaratriðum í hernáriis
samningi Soyéíríkjann- og ves' jr
veldanna. Það sé með öllu ógjöi’
legt fyrir Rússa að áfsala scr þeiin
skuldbindingum er þeir lókust á
hcndiu’ til þriðja aðila.
Komið er á bókamarkað-
inn smásagnasafn eftir Sigur
jón Jónsson, allstór bók og
myndarlcga úr garði gerð, í
stóru broti og rúmlega þrjú
liundruð blaðsíður að stærð.
Nafn hennar er Það sem ég
sá.
Þarna eru saman komnar tutt
Ugu og tvær smásögur eftir Sigur
jón, fiéstar eða allar úr gömlum
s'óði, hafa birzt í fyrri smásagna
bókum hans eða tímaritum. Atli
Már hefir myndskreylt bókina,
og fara myndir hans einkar vel
í henni.
Þárna' er að finna flestar beztu
smásögur'Sigurjóns, þær er mesta
athygli vöktu fyrr- á árum, er
hann helgaði sig þeirr j skáldskap
argrein meira en nú. Á seinni ár
um hefir hann einkum glímt við
söguleg efni og komið út eftir
hann nokkrar sögulegar skáldsög
ur, svo sem Ingviidur fögurkinn,
Helga Bárðardóttir, og nú skáld
sagan Gaukur Trandilsson.
Þarna eru smásögurnar Frá horf
mi öld, iSumargjöf langafa, Rauð
ir sokkar, Munðarleysinginn,
Gritnur, Fisið, og Fyrrverandi vin
ur.
Það er langt síðan Sigurjón
vann sér viðurkenningu sem snjall
ihöfundur á niál og stíl, og sögu
legar skáldsögur hans hafa einn
ig vakið töluverða athygli. Fyrr
á árum var hann og umdeilt skáld
sem styrr stófi um eins og jafnan
er um mestu vaxtarbrodda í höf-
undastétt. Ýmsir munu því fagna
því að fá beztu smásögur Sigur
jóns í vönduðu safni, enda liafa
'þær verið ófáanlegar í fyrri út-
gáfum.
Tiíhæfuiasis orðírómur
(Framliald af 12. síðu).
afs hún hefði ekki viljað trúa bví,
að byltan af reiðhjólinu hefði ver
ið orsökin. Þess niá geta, að hálf-
ur mánuður er frá því að barnið
fékk áverkanp.
Þegar lögreglumaðurinn kom
heim, til hins barnsins, sem átti að
hafa verið stungið, stóð þannig á,
að það barn var í mjólkurbúð í
erindagjörðum fyrir heimilið.
Höfðu aðstandendur ekki hug-
mynd um, að barnið hefði orðið
fyi’ir árás, og engir áverkar voru
á því. Virtist því við nánari at-
hugun enginn fótur fyrir þvj, að
skaðræðismaður væri þarna á
ferð sem stingi börn með hnífi. I
Þótt fyrrgreint tilefni til felmt
urs virðist ekki hafa við rök að
styðjast, er það þó sérstakur mað-
ui, sem talinn var valdur að ill
virlcjunum. Býr hann einn í skúr
þarna í grenndinni. Hafa íbiúar
hverfisins borið, að maður þess'i
só jnikið á 'rápi á kvöldin og 'gægj
isiigjarnan á glugga. Ilvað sem
því líður virðist engín ástæða til
að gruna mann þennan um annað
ogfmeira. Inj má bæta við að lok
um, að svö' virffist §em manni þess-
um sé með iiflíl'" ókunnugt um
þann ótta, sem nærvera hans olli
riú um helgina og honum mun
heldur ekki kunnugt um þá aðför,
sem að honam var get'ð með hand
toku fyrir augum, þvj grunaður
bnífur mun hafa haldið aðfarar-
riiönnum utan skúrs þess, þar sem
hann býr. Heimilisírið hans var.
því ekki raslcað.
Sigurjón Jónsson
Verzíun Krisíins
Guðnasonar
Verzlun Kristins Guðnasonar,
Klapparstíg 25, opnaði á laugar-
daginn í nýjum og glæsilegum
húsakynnum.
Vei'zlunin :hóf starfsemi sina 1,
des. 1933 og á því 25 ára aí'mæii
1. des. n. k. Fyrstu árin var eig-
andinn eini starfsmaðurinn, en
'síðan hefir starfsliðinu fjölgað og
nú eru fimm menn við fyrirtækið.
Eins og starfmannafjölgunin ber
með sér liafa viSsktpti’.i aukizt
mjög mikið og þá einkum hin
síðari ár með aúknum biiainn.
flulningi og frjálsari innflútn-
ingi varahiuta. Fyrirtækið hefur
alla tíð flutt sjálft inn þær vörur
sem á boðstólum hafa verið.
Ólafur Kristinsson telcur mi við
•störfum verzlunarstjóra, en hánn
er nýkominn frá Bandaríkjunum
•þar sem hann hefur kynnt sér
rekstur sams konar verzlana. Hef-
ur hann séð um fýrirkomulag og
uppselningu innréttinganna, cii
•Svavar Björnsson rafvirkjameist-
ari sá um allan Ijósa’útbúnaS.
Sr. Björn Stefáns-
son frá Auðkúlu
Séra Björn Stefánsson, fyrrum
prófastur frá Auðkúlu, andaðist £
fyrradag í Landakotsspitala eftir
allanga vanhcilsu. Með honum er
fallinn í val landskunnur kennimað
ur á síðuslu áratugum. Hann var.
Gomiiika
(Framhaid a£ 1. síðu)
verði hlutlaust og vopniaust svæði
í Mið-Evrópu í samræmi við Rap-
askíáælluna svonefndu.
EndurskoSunarstefnán
fordæmd
Svo er að sjá, sem Gomulka hafi
með öllu varpað vini sínum Tító
fyrir boi’ð. í yfirlýsingunni er
skýrt tekið fram, að endurskoðun-
atstéfnan, sem gert hafi varl við
sig í kommúnistarílcjunum, sé iang
n’esta hættan, sem að þeim steðj-
ar í dag. Hana verði miskunnar-
laust að berja niður.
sonur séra Stefáns Jónssonar á
Auðkúlu og Þorbjargar Halldórsj
dóltur. Hann lauk embættisþrófi
frá Preslaskólanum 1906 og þjón-
aði síðan nokkrum prestakölluni
um árabil en var veitt Auðkúlu-
prestakall 1921. Prófastur í Húna-
vatnsprófastsdæmi var hann frá
1931 unz hann fékk lausn frá prests
skap 1951, bjó tvö ár á Akureyri en
fluttist síðan til Reykjavíkur. —
Séra Bjiirn á Auðkúlu gegndi
fjölmörgúm trúnaðarstörfum ívrir
sveil sína og héraö. Hann var tví-
kvæntur, fyrri koria iians var Guð-
rún S. Ólafsdóttir frá Hjarðarholti
en hin- síSari Valgerður Jóhanns-
dóttir. Lifir hún mann sinji.