Tíminn - 12.11.1958, Blaðsíða 11
E'.tMENN, mi'ðvUíudaginn 12. nóvember 1958
11
SkipBÚtgerS ríkisins.
Hekla er væntanleg til Reykjavíkur
i dág að vestan úr hringferð. Es.ja
er. á Vestfjörðum á norðurleið.
Herðu®relð er væntanleg til Reykja-
\ikur í kvöld frá Austfjörðum. Skjald
breiff er á 'Breiðafjarffarhöfnum. Þyr-
iii fór frá Reykjavik í. g»r til Þor-
lákshaínaf og Vestnvannaeyja. Skaft-
feliingur fór frá Reykjavík í gær til
Vestmannaeyja.
Flugfélag íslands hf.
í dag er áætlað áð Xljúga til Akur-
eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja. Á moi'un til Akureyrar,
Rildudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Pat
r-'>ksfjarðar Kópaskers og Vestmanna
e.vja.
..Pétur íloíimaim háði „örrustuua
í Sekvöru íyrir 15 árum«em frægt er
Einn áf þekktari borgurum Reykjavíkur á merkisafmæli
um þessar mundir. Er það Pétur Hoffmann, útvegsbóndi í
Selsvör. í gær voru liðin 15 ár síðan hann baroist við tvo
bandaríska herlögregluþjóna í Selsvör. Sá átburður fékk
fljótiega naínið „Orustan í Selsvör“ og hefir borið það æ
síðan.
. -Tildarðgi.1 -að þesaari orrustu
vor-u iþau: að tvær. stúlkur leitiiðu
á náðir Péiurs og báðu um skjól.
Þá brá Pétur sér eítir lögreglu
bæjarins og til vara tók hann
niéð sér exi, sem hann bar innan
klteoE. Er Pétur kom aftur, sá
harm,-að-þár voru jnæltir banda-
rískir lögrégluþjónar og kröfð-
ust þess víð hann að fá stúlkunar
ftamseldar. Pétur neilaði þá að
framsélja stúlknrnár og skipti þá
cngum togum, að lögregiumenn-
irnir veittust áð Pétri.
Ekki leið langur tími þar til
annar hermaðurinn féll, en hinn
baðst vægðar og hvarf á braut sem
skjótast,' því hann sá i hendi sér
að'við ófuréfli var að etja. Á með
an á orrustunni slóð, voru stúlk
urnar læstar inni i bæ Péturs.
Eftir skamin ashind var sá er íall
ið hafði sóttur; cn hann reyndist.
lítið meiddur og greri fljólt sára
sinna.
Afleiðingin ,af orrustu þessari
urðu málaferli og skýrslugerð, en
að skömmu tíma liðnum var málið
þaggag niður. Frá þessum tíma
var hervörður við bæ Péturs út
vegsbónda þar til á „friðardaginn'.
Pétur gaf fréttamanni blaðsins, er
heimsótíi hann í gær, þá skýringu
á hcrverndinni, ,,,að sú saga hefði
gengið meðal hermannanna hér,
að í Selsvör byggi heljarmenni
mikið og hættulegur' maður ef út
í það væri faríð.“
——
Pétu'dr Hoffmann Salómonsson með málverklð af bardaganum, er það rnálað
af G'oðmundi Þorsteinssyni. (Ljósm.: Tíminn JHM).
Dagskráin í dag (miðvikudag).
*______’......
DENNI DÆMALAUSI
8.00 Morgunútvarp. (Bæn).
8.05 Morgunleikfimi.
8.15 Tónleikar.
8.30 Fréttir.
8.40 Tónleikar.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna, tónleikar af pl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og véð'urfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi,
mamma, börn, og bíll, eftir
Önnu Vestly.
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19.05 Þingfréttir og tónleikar.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Mágus-saga
jarls; III.
20.55 íslenzkir einleikarar: Haukur
Guðiaugsson lei-kur á orgel. j
a) Prelúdia og fúga í D-dúr eft-!
ir Buxtehude. b) Prélúdía og
fúga í F-dúr eftir Buxtehude. j
c) Passacaglia og fúga í c-moll
éftir Bach.
21.25 Viðtal vikunnar ( Sigurður j
Benediktsson).
21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal!
Magnússon kand. mag.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. — Þess* P,ata er um hvað hundurinn hans Flökku-Jóa þótti vaent um
22.10 Saga í leikformi: „Afsakið hann. Lagið Heitir „Sandpappakossinn" . . . flott lag . . . maffur . . .
skakkt númer“; III.
22.45 Lög unga fólksins (Llaukur H.)
23.40 Dagskrárlok,
Dagskráin á morgun (fimmtudag).
8.00 Morgunútvarp (Bæn).
8.05 Morgunleikl'imi.
8.15 Tónleikar.
8.30 Fréttir.
8.40 Tónleikar.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Á frívaktinni, sjómannaþáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnalími: Yngstu hlustendur.
18.50 Frambur'ðarkennsla í frönsku.
19.05 I'ingfréttir og tónleikar.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Kandidat á vesturvcg-
um (Páll Kolka iæknir).
21.05 Tónleikar: Þættir úr óperunni
„Grímudansleikurinn“ e. Verdi.
21.30 Útvarpssagan: „Útnesjamenn".
Séra Jón Thorarensen.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: ..Fööurást" eftir
Selmu Lagerlöf.
22.30 Hljómieikar Sameinuðu þjóð-
anna 24. oktöber sl. a) Sinfónia
nr. 5 eftir Honegger. b) Sónata
nr. 2 i D-dúr fyrír selló og píanó
eftiir Bach. c) Indversk músík.
d)Konsert I d-moll fyrir tvær
fiðlur og hljómsveit eftir Bach.
23.40 Dagskrárlok.
Listamannaklúbburinn
ræðiir Pasternak og frelsi rithöfunda,
í kvöld í Baðstofu Naustsins. Máls-
hefjandi verður Héígi Sæmundsson,
ritstjóri.
Náftúrulcekningafélag Reykjavíkur
Slysavarðstotan hefir síma 15030 —
Slökkvistöðin hefir síma 11100.
Lögregiuvarðstofan hefir síma 11166
Dagskrá sameinaðs þings, miðviku-
daginn 12. nóvember kl. 1.30.
1. Fyrirspurnir: a) Togarakaup. frh.
einnar umræðu. b) Endurheimt
handrita í Danmörku. Ein umr.
c) Hafnargerðir o. fl. — Ein umr.
2. Vegagerð úr steinsteypu, þáltill.
Hvernig ræða skuli.
3. Atómvísindastofnun Norðurlanda
Fyrri umr.
4. Aðbúnaður fanga, þáítiH'.
Fyrri umr.
5. Ríkisábyrgöir, þáltill. — Ein un
6. Námskeið í meðferð fiskileit,
tækja.'þáltill. Fyrri umr.
7. Hagrannsóknir, þáltill., — Fv:
umr.
8. Vinnuheimili fyrir aldrað fó
þálUll, Fyrri umr.
9. Niðursuðuverksmiðja á Aki
eyri, þáltill., Fyrri umr.
MiðviMagur 12. nóv.
Cunibertus. 314. díagur ársins.
Tungl í suSri kl. 12.32. Ár*
degisflæSi kl. 4.40. SíSdegis*
flæSi kl. 17.48.
723
Lárétt: 1. slóttugur, 6. bókstafurinn,
8. mylsna, 9. andlegg, 10. talsvert, ll.
sképna, 12. á fljóti, 13. . . . dagui’,
15. bær (Eyf.).
Lóðrétt: 2: pianta, 3. lángafi; 4. stað-
arnafn, 5. ákæra, 7. ga'Il, 14. fangam.
heldur fund i kvöl'd, 12. nóv. kl. 9 í Siðastliðinn iaugardag voru gefin -LiréH. j Keili, 6. Lic, 8. Nál. 9. Gor
Guðspokifélagshúsinu, Ingólfsstræti saman í hjónaband af séra Árelíusi 10 E1„ n Tíf’' 12 inn 13* Tón lö!
22. Minnzt Sigurjóns Danívalssonar. Níelssyni, Auffur Haraldsdóttir feá Glnna° ’ '
Erindi: Úlfur Ragnarsson læknir. Ein Akureyri og Viðar Ingi Guðmundsson
söiigur: Sigurður Ólafsson. Píanósöló: bifvélavirki frá Eyrarbakka. Heimiii Lóðrétt: 2. Eliefti, 3. II,. 4.. Leggina
Skúli Halldórsson. - 1 ungu hjónanna er að Grettisgötu 73. 5. Hnúta, 7. Gráni, 14. Ón.
-•TT-’th- ’iT. -.
.
!
2S. dagur
Eiríkur stýrir skipi sfnu inn. á milli skipafjöldans,
skipar að fella seglin og varpa akkeri. Siöan rær
■hann ásamt. Sveini að lendihgiinnl i skipsbátnum.
Fiokkur vopnaðra manna bíður þeirra. Þeir svara
ekki kveðju hans en umkringja hann og flytja hann
til foringja þeirra.
Eiríkur endurtekur kveðju sína en ma'ðurirm svar-
ar ekki og honfir illilega á hann. Siðan gefur hann
þeim merki um að’fylgja. sér. ,