Tíminn - 12.11.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.11.1958, Blaðsíða 3
TÍ.MINN, miifvikudaginn 12. nóvember 1958 3 Kattarskarnið og grísinn — vindlar óg viský — einkennis- „Öli smábörn líkjast mér" mun Churchill hafa sagt eitf sinn. og allir geta séð að nokkuS er til í þeirri staðhæfingu. IHstt mun færri mönnum kunnugt, að hinn aldni eljumaður og hörkutól á stjórnmállasviðinu þurfti heima fyrir, þegar hann naut verðskuldaðrar hvíld- ar, tæplega minni umönnun en smábarn. Hann varð að fá sérstaka ifæðu, aðallega rennandi fæðu, vel varð að sjá fvrir þyí að engin trufl- un vrði á eftirmiðdagsblund- inum og vei þeim, sem gerði baðið hans einni gráðu of heitt eða of kait. Þetta var auffvitað engum betur kunnugt en þeiin, sem þjónuðu gairila manninuir., en einn þeirra, Norman McGowan, sem var þjónn Churchills frá 1949 til 1952, hefir rita-ð bók um þa*ð tímabil ævi sinn- ar, sem hann sjálfur telur hið glæsi legasta, og fjallar bókin um hið klassíska, enska éfni, húsbóndann og þjóninn. , Dýravinur Enda þótt Norman hefði verið undir ströngum .aga sjóhersins meðan á styrjöldinni stóð, og þar búningar og hversdagsföt — einlægur barnavinur og dýra — jólagæsin var vinur minn Kearns nokkurs, sem var einn garðyrkiumanna þeirra hjóna, en hann reykti þá siðan upp til agna í pjpu sinni. Churchill reykti að- eis níu vindla á dag, segir Nor- man ennfremur og reynir að af- saka meistara sinn. en hins vegar viðurkennir hann. að vindlariir hafi verið það sterkir, að George Danaprins sem ekki var reykinga- rraður, hafi orðið fár\’eikur eftir að hafa þrisvar sinnum dregið að sór reyk úr einum slíkum. Hvað viskýinu viðvíkur kveður Norman húsbóndann hafa alltaf verið með það við hendina, en útskýrir um leið, að sjálfur hafi hann oft- asl blandað það mikið með sóda- vatni, svo að áfengismagnið hafi þar af leiðandi ekki verið svo ýkja mikið. Þægigdin umfram allt Norman segir hreykinn frá því, að húsbóndinn hafi verið hetja þjónsins, en þjónninn hafi lika stundum þurft að sýna hetjulund. Frá morgunbaðinu til háttatíma var það hlutverk þjónsins að sjá um hið voldugasta aösetur vilja- styrks og atorku í hinum vestræna heimi. Einnig fékk hann í sinn Aðeins níu vindla á dag — en sterkir voru þeir. CHURCHILL OG FRU „grísinn" og „kattarskarnið" NORMAN — „já, sir . . .“ að auki af duglegu og sívinnandi fólki í Lancashire kominn, var hann alls ekki búinn undir ýmis- legt það, sem fyrir hann kom á heimili Churchill-hjónanna. ,,Hó, hó“, sagði frú Churchill frammi í anddyrinit, þegar hún kom heim. ,,Hó, hó“, heyrðist rymja í Winst- or. inni í stofu. „Sæl vert þú, kattarskarnið mitt“, sagði Churc- hill, og það stóð ekki á svarinu •hjá frúnni: ,,Sæll, grísinn minn.“ En um leið og Norman skýrir frá þessu tekur hann greinilega fram, til þess að forðast allan misskiln- ing af hálfu lesandans, að hinn ástkæri húsbóndi hans hafi aðeins látið sér slík orð um munn fara vegna þess að honurn þyki svo vænl unt dýr. Vindlar og viský Og svo eru það vindlarnir. Bók- ir gefur þær upplýsingar, að Churchill hafi aðeins’ reykt vindl- ana hálfa, en svo hafi það verið ein af skyldum þjónsins, að safna saman stubbunum í sérstakan kassa Og koma honuni í hendur Svo þarf a3 hreinsa málningarpensla. hlut ýmis smáviðvik starfinu sam-; fara, svo sem að hreinsa málning- í arbursta húsbóndans og hafa um- sjón með klæðáskápnum hans. i Hvað einkennisbúningum viðvék var klæðaskápurinn einn hinn glæsilegasti síðan Bastille féll, en að öðru leyti var það hið versta, sem komið gat fyrir Churchill, að fá ný föt. Gamli maðurinn mat þægindin öðru meira og honum leið bezt í tötralegum klæðum. Uppáhaldshatturinn hans var 33 ára gamall. Churchill var mikill barnavinur Framhald á 8. síðu. , Ósýnilegi hankinn* greiddi 70% vexti £n upphafsmaður hans, sem áður var falinn sendur af forsjónmni, er nú kailaður svika- hrappur Við erum hættir að snæða trúboða sögðu kdíánarnir og buðu upp á apakjöt, sem þeir höfðu áður tuggið til sýina að það væri ekki eitrað Tobías Schneebaum, er maður nefndur Hann er list málari og Ihefir lengst af dvalizt í S.-Ameríku. Hann hóf feril sinn sem aðstoðar- maður fakírs nokkurs, og fór ágætlega á með þeim. En að því kom að Tobíasi varð bað lió-st að ekki er hægt að tifa fil eilífðar sem aSstoðarmaður fakírs í Bue- nos Aires. Hann tók sig því til og héií yfir Andesfjö!!, og ekki leið á löngu þar tii hanra hafði lent í hinum furðuiegustu ævintýrum! SamferSa Tobíasi var kaþólskur leiktrúboði nokkur. Þeir ferðuðust óvopnaðir um f.rumskógana, og ætl- uðu í áttina til þess staðar þar sem landamæri Brazilíu, Bólivíu og Perú liggja saman, en sökum ó- kunnugleika týndu þeir brátt slóð- inni, og villtust út á eitt þeirra landsvæða, sem á landakortinu er nefnt „órannsakað”. Hvít málning Er þeir höfðu villzt um þessar ókunnu slóðir í þrjá daga, voru þeir skyndilega umkringdir af indiánum, sem Amarakaires nefn- ast. „Þeir klæddu okkur úr hverri spjör og skoðuðu okkur í krók og í kring, sagði Tobías. — Enn fremur ' sleiktu þeir hendur okkar til þess að gá hvort „hvíta málningin" færi ekki af. Þegar ég hafði lært lítið eitt í tungu þeirra sögðu þeir mér frá því kampakátir að þeir hefðu lagt niður þann ljóta ávana að snæða trúboða, en þar fyrir hafi feður þeirra verið skæðustu mann- ætur! Hingað og þangað í þorpinu sá ég bein, sem mér virtust grun- samlega lík mannabeintim, en indíánarnir voru svo fjandi vin- gjarnlegir! Til þess að undirstrika að þeim félögum væri óhætt að dvelja nteðal þeirra buðu indí- ánskir þeint upp á apakjöt, sent þeir höfðu tuggið áður til þess að sýna þeim fram á að það væri ekki eitrað! Myndirnar seljast háu verði Tobías ntálaði talsvert af ntynd- unt á meðan hann dvaldist meðal indíánanna og seljast þessar mynd- ir nú háu verði vestan hafs. Auk heldur þykjast mannfræðingar hafa hintin höndum tekið, en Tobías lagði á minnið margt af siðunt og venjum þessara indíána, sem til þessa ltafa verið óþekktir. Dýrafræðingar þykjast og hafa fengio hvalreka á sínar fjörur, því að marga ókennilega fugla er að siá á myndum Tobíasar. Sjálfur segir Tobías að hann hafi verið alls ósmeykur þann tínia, sem hann dvaldi nteðal indíána í hinum ókönnuðu frumskógaflæntum Suð- ur-Ameríku! í ítaliu er mikið rætt um manrt að nafni Giovan Batt- ista þessa dagana. Maður þessi var réttur og sléttur gjaidkeri í banka um 27 ára skeið, þar til hann árið 1949 byrjaði með sitt eigið „fyrir- tæki" — og óneitanlega gerð ist það á þann hátt, að eftir- tektarvert var. Nú hefir „fyr irtækið" hins veaar orðið fyrir lögreglurannsókn, og við hana komið ýmislegt í Ijós. Það var árið 1949, sem Giovan stofnaði nýjan banka, sem manna á meðal var annaðhvort nefndur „ósýnilegi *bankinn“, vegna þess, að hann var aðeins til húsa í fáem um litlum herbergjum í Bologna, eða þá að hann var nefndur „Guðs- bankinn", af því að hann lagði fé i stórum stíl til kirkjubygginga og klaustra, og sá ilm ýmis fjármál fyrir sjálft Vatíkanið. Hugmyndin var einstök í sinni GIOVAN GiUFFRÉ — sjötíu af hundraði röð. Giuffré tókst þegar í byrjun að fá 1000 manus til þess að láta bankanj) annast öll fjármál sín gegn föstum vöxtum — 70 af ihundaði. Hifj merkilega var, að lólkið fékk greidda 70 af hundraði fjárins, sem það hafði lagt fram, um nokkurra ára skeið, og varð þetta auðvitað til þess afj bankinn blómstraði svo sem bezt mátti verða, reksturskostnaður við hann. virtist mjög hverfandi, en veltan á toinn bóginn mikil. Með því að leita á náðir ítalskra innflytjenda lil Bandaríkjanna og auðugra kaþólskra kaupsýslumanna banda- rískra, tókst bankanum að útvega fé í stórum stíl til kirk.jutoygg- inga, og dollararnir streymdu til fyrrverandi gjaldkerans, sem jafn framt varð mikils metinn meðal almennings. Vatíkanið gerði hann að riddara af orðu „hinnar heilögu grafar“, og einnig var hann sæmd- ur heiðursmerki af sjálfum forset- anum. Kirkjuhöfðingjar jafnt sem auðmenn streymdu til „ósýnifega bankans“ og hann blómstraði stöð- ugt, þar til sápukúlan loks sprakk fyrir skömmu .... Flett ofan af Blað á Norður-ítaliu birti greín, þar sem bent var á, að eitthvað 'hlyti að vera gruggugt í pokatooru- hu í sambandi við „ósýnitega bankann“. Önnur blöð komu á eft- r, og kommúnistaleiðtoginn Togii- atti sá fram á möguleika til að bnekkja á stjórninni með hinu urn fangsmikla svikamáli. En ekki virð ist vera létt verk að koma Guiff.’é i kné, þótt mörg sterk öfl leggi aman. Hann er búinn að koma ir sinni svo vel fyrir borð, ið því 2i’ virðist, að laganna hönd nær /arla til hans, og ennþá er hann 'rjáls maður, og viðskiotamenn fá mn 70 af hundraði þess fjár, sem beir hafa falið honum að ávaxta. Ijálfur segir hann með grátstafinn : kverkunum: „Fyrir fáeinum vik- um sögðu allir mig vera sendan if forsjóninni, en nú kalla menn mig allt í einu svikara“. ÞJÖNN CHURCHILLS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.