Tíminn - 12.11.1958, Blaðsíða 9
TÍMINN, míðvikudagiim nóvember 1958
Vijtt Ufi
tb l$t. Ciapip;
37. dagur
in í gröfina. Hún heyrði há
vært samtal alla leið upp í
herbergi sitt, en þangað hafði
hún farið er hún hafði boriö
fram kaffi og kökur handa
gestunum.
Fólkið settist inn í stof-
una, og lögfræðingurinn sett
ist við borðið og opnaði skjala
tösku sína. Hann ræskti sig,
og jafnskjótt datt á dúnalogn.
Aldrei hefir nokkur ræðumað
ur fengið slikt dauðahljóö
eða átt athygli áheyrenda
sinna eins óskipta.
Uss, þei, þei, sagði ein-
hver alveg að nauðsynjalausu.
—Hér vantar eina mann-
eskju, sem ætti aö vera við-
*stödd, sagði lögfræðingurinn,
er hann hafð'i iitið yfir hóp-
inn- — Það er ungfrú Venn-
er, starfstúlka hér í húsinu.
— Hún hefir arfleitt hana
að einum skartgrip eða ein-
hverjum öðrum smáhlut til
minja, býst ég við, hvíslaði
frú Lyle-Lynn að einni
frænku sinni.
— Auðvitaö, þaö er ekki
nema sanngjarnt. Eg hefi
heyrt, að hún hafi verið mjög
nærgætin við Súsan frænku.
— Ungfrú Venner, er hún
ekki viðstödd? spurði lögfræö
ingurinn aftur.
— Jú, hún er einhvers stað
ar í húsinu.
— Vill ekki einhver vera
svo góður aö kalla á hana
fyrir mig.
Sjálfsagt. Einhver
hringdi bjölltmni, og Oissy
stóti Katharine upp í her-
bergi hennar.
— Þú verður aö koma niður
í stofuna, sagði hún. Sú
gamla hefir vist ánafnaö þér
eitthvað.
Lítilli stundu siðar gekk
Katharine inn i stofuna, sem
var full af fólki, sem henni
fannst horfa fjandsamlega á
sig. Hún settist úti í horni,
og gat ekki ímyndað sér hvers
vegna verið væri að kalla á
hana. Líklega hafði frú Stone
ánafnað henni silfurstokk-
inn me ðhárlokkum látinna
ættingja. Henn kom varla 1
hug-annar hlutur.
Frú Stone haföi þótt eink
ar vænt um þennan stokk. Eg
þykist viss um, að þetta fólk
sér ekki eftir honum til mín.
Lögfræðingurinn tók aö
lesa erfðaskrána. Nú var svo
liljótt í stofunni, aö unnt
hefði verið að heyra saumnál
detta. Það var sem allir héldu
niðri 1 sér öndinni.
Og síðasta ákvörðun frú
Stone í lifanda lífi, kom sann
arlega eins og reiö'arslag yfir
þetta fólk. Þaö missti blátt
áfram stjórn á sér og varð að
geltandi og æpandi óvitum.
— Óhugsandi, smánarlegt,
hneyksli, kvað við um alla
stofuna. — Hún getur ekki
hafa verið með réttu ráö'i.
— Jú, hún var það' áreiöan-
lega, sagði lögfræðingurinn.
Frú Stone haföi arfleitt
Bræðralagið að meginhluta
eigna sinna, og hún fór viðul
kenningarorðum um þann
söfnuð.
„Þetta er álvörupefinn og
guðhræddur hópur.fólks, þótt
við næðum sjaldan því marki
sem við' settum okkur. Við vor
um táknrænt dæmi um sann-
leika r-itningarorðanna:
„Andinn er að söiinu reiðu-
búinn, en holdið er veikt“, en
við reyndum jað' tileinka okk-
ur orð Guðs, Eg læt söfnuð-
inum eftir þessa fjármuni í
trausti þess að þeir verði not
að'ir til þess að útbreiöa krist
indóminn og orð heilagrar
ritningar.
Starfsstúlku minhi Katha-
rine Venner, ánafna ég skart
gripi mína og árlega fjárhæð
sem nemur 50 þús. kr. —
vona að það dugii henni til
framfæris meðan hún lifir. Eg
hefði gjarnan viljað gera
hana auöuga og hefði getað
það, en aúðæfi éru þung
byrði.
Vinnukonu minni, Cicely
Jones ánafna ég 5 þús. kr.
Frú Lyle-Lynn' frænku
minni ánafna ég silfurstokk-
inn með hárlokkum ættingja
okkar.
— Þetta er svívirðing, hróp
aði einn karlmannanna.
— Þessi kvensa hlýtur að
hafa beitt gömlu konuna
brögðum, sagði annar.
Allir, sem þekktu frú Stone
vissu, aö hún lét engan hafa
áhrif á ákvarðanir sínar eða
gerðir, sagði logfræðingurinn
j rólega. Hún var æinráð og
jsjálfstæö í skoðunum, jafnvel
þverlynd og eigingjörn.
Frú Lyle-Lynn róigði sig og
’ sveiflaði loöfeldinum betur aö
| sér. Hún rétti fram hanzka-
klædda hönd og stöovaði
Katharine, sem ætlaði að
ganga út úr stofunni. Katha-
rine ofbauð svo, að hún vildi
j um fram allt kómast sem
1 fyrst brott frá þessu haturs-
fulla fólki. Hún skildi raunar
hvorki upp né niður í þessu
; enn og trúði varl'a því, sem
sagt hafði veriö. Hún var kaf
rjóð i vöngum.
Granir fingur frú Lyle-
Lynn klemmdust5 um hand-
legg hennar, og atigú hennar
loguðu undir svörtum, máluð
um hvörmum. Hún talaði fast
og lágt: — Arfleiðslusvik og
mök við kvænta menn virðist
vera sérgrein yðár, ungfrú
Venner. Yður hefir tekizt
þetta enn, en það er ekki víst
aö þér sleppið næ.st svoná auö
veldlega. Þér ættuð að fara
varlega.
— Mér gezt ekki að dylgjum
yðar, frú, sagði Katharine. Eg
er aðeins fákæn ög einmana
kona, sem reyni að afla niér
viðurværis meö viimu minni.
Eg er ekki gædd kostum yðar,
hvorki efnalegri velmegun
eða líkamsfegurð, en ég hefi
reynt að gera skyldu mína
gagnvart fólki, einnig við
gömlu konuna, sem nú er dá-
in, án þess að þiö sýnduð’
henni nokkurn ræktarvott.
Eg hefi heldur ekki lagt það
í vana minn að aívegaleiða
.kvænta menn. Þér hljótið að
hafa fengið. rangar upplýsing
ar um mig, frú.
Katharine hristi höndina
af sér og gekk út. Hún titr-
aði frá hvirfli til ilja, og hjart
að barðist ákaft í barmi henn
ar. Hún gat ekki enn gert sér
fulla grein fyrir því undri,
sem skeð haföi og mundi nú
gerbreyta lífi hennar. Nú gat
hún horft áhyggjulaus fram
á leið, hvíit sig og hugsaö ráð
sit í þeirri framtíð, sem fyrir
stuttri stundu hafði virzt svo
dapurleg og tilgangslaus. En
hún mundi samt verða að
finna sér einhverja vin í þess
ari eyðimörk, vin sem hún
gæti lifað í án Philips Mason.
Hvað varðaði hana um á-
girnd og mannvonzku fólks
ins þarna niðri? Henni hafði
tekizt að mýkja hið haröa og
kalda hjarta frú Stone, og
þangað hafði hún einnig sótt
lítils háttar ástúöarvott
sjálfri sér til handa.
— Já, blessuð, gamla frú
Stone, þetta va,r fallega gert
af þér, sagði Katharine lágt
við sjálfa sig og horfði fram
fyrir sig rökum augum.
32. kafli.
Fregnin um erfðaskrá frú
Stone flaug sem eldur í sinu
milli safnaðarfólksins, og nú
tók það að spjalla um dóttur
Bartons Venner.
— Þaö var slysni að hún
skyldi fara úr söfnuðinum,
sagði Binns bróðir. — Þetta
er aðlaðandi stúlka, sem auð-
sjáanlega annaðist frú Stone
vel. Drottinn hefir launað
henni það miskunnarverk.
— Fimmtíu þúsund á ári.
Þaö er hreint ekki svo lítið,
Bertha frænka, hvíslaði Rutli,
er þær gengu af safnaðar-
fundi.
I —Já, sagði ég ekki, átti ég
ekki kollgátuna, sagði Bertha
áköf. Sumt fólk hefir ætíð
heppnina með sér. Hún fer
nú vafalaust til útlanda, en
við verðum að vafra hér á
sama blettinum.
— Þetta er ekki réttlátt.
Hún fékk líka meginhiutann
af eignum pabba — og svo
i þetta í ofanálag.
' — Þaö er líklega bezt að
ég heimsæki hana, sagði
Bertha frænka. — Það er
bezt að ég fari strax á morg-
un, þvi að hún dvelst varla
lengi í húsinu.
— Mér fyndist nú vel við
eiga, að hún rétti bróður sín
j um og systur hjálparhönd,
' sagði Ruth. — Skartgripirnir
einir eru mörg þúsund króna
virð'i.
— Það er satt. Já, ég ætla að
heimsækja hana á morgun.
En það er samt 'bezt aö fara
að öllu með gætni.
— Mér finnst það nú ekki
standa þér næst að fara til
hennar, Bertha frænka. Eg
á þó aö heita systir hennar.
Ruth var dálítiö hvassyrt.
— Jæja, við getum svo sem
farið báðar. Eg kæri mig ekki
um aö trana rnér fram. Eg vii
aöeins gera það sem er gott
og rétt.
Ruth lét sér þetta lynda,
-þótt henni gæt-ist ekki ails
kostar vel að þessu. Henni var
satt að segja ekki sérlega
hlýtt til frænku sinnar þessa
stundina. Þær voru allt í einu
orðnar keppinautar, fannst
henni. Katharine, sem þær
höfðu litla virðingu sýnt til
þessa, var allt í einu orðin mik
ilsverð persóna i þeirra aug-
um.
Og daginn eftir heimsóttu
þær Katharine.
BfniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiininmiffiaimBiHiBinraniffliH®
I ÞÝZKIR |
I SKÍÐASKÓR |
EE S
1 Stærðir: No. 36—40 kr. 317.00
Stærðir: No. 41—46 kr. 376.00
| Einnig mjög vandaðir tvöfaldir skíðaskór.
| Stærðir: No. 38—45 kr. 654.00 |
1 Verzl. HANS PETERSEN H.F.
= Bankastræti 4. — Sími 13213.
17llUIUlUllUI!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllillllllllllllilllllllllll|||||||IIIIII|||||||l[|||||||||i|||||||||||||||||||||||||j||||i|||||i
Hríseyingar
Fyrirhugað er að halda mót Hríseyinga á næst- 1
| unni, ef næg þátttaka fæst. Eru þeir, sem taka 1
| vilja þátt í mótinu beðnir að hringja í síma 32092 I
I (Árni Garðar), 33328 (Jörundur Oddsson), 33375 §j
(Svavar Pálsson), 15564 og 17093 (Jóhannes Jör- |
| undsson). |
= 2
ijliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiura
Síyrktarfélag vangefinna |
óskar nú þegar eftir konu, til þess að annast
gæzlu vangefinna barna í litlum leikskóla. —
Umsóknir sendist eigi síðar en 15. þ.m. til Sig-
ríðar Ingimarsdóttur, Njörvasundi 2, sími 34941,
sem gefur allar nánari upplýsingar.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuimB
Hiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiifiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiin
Skrifstofumaður
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða mann
til skrifstofustarfa. Kunnátta í meðferð skrifstofu-
véla nauðsynleg. — Tilboð merkt .,Skrifstofa“ f
sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld.
1
a
1
auiiuumiiuimuiiiiiiimiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii
í: 5
Innilega þakka ég öllum þeim, sem heimsóttu mig «C
■I og glöddu á áttræðisafmæli mínu. 5
% í
2« Jóhann Bjarnason 5
"* frá Patreksfirði. 5*
i »-
W.V.V.V^V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.’.WJ
í
,5 t Ollum þeim mörgu nær og fjær, sem sýndu mér
I* vinsemd á sextugsafmæli mínu með heiðursgjöf-
Ij um, heimsóknum og heillaskeytum, þakka ég
’• hjartanlega.
:•
£ Pál! Björgvinsson,
^ Efra-Hvoli.
W.W.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'/ZMP
Hjartans þakkir færi ég börnum mínum, tengda-
börnum og öðrum vinum, sem glöddu mig með gjöf-
um og nærveru sinni á 70 ára afmælisdaginn og gerðu
mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Guðhjörg Gunnarsdóttir,
Lambalæk
ViS þökkum ykkur öllum af hcilum hug, sem sýnduð mér sam-
úð og hluftekningu vlð fráfall og jarðarför
Sigurbjargar Ámundadóttur.
Eins viljum við þakka læknum og hjúkrunarkonum Sjúkrahúss
Hvitabandsins þá líkn, sem þau veittu hinni látnu í þrautum hennar.
Faðir, eiginmaður, börn,
tengdabörn og barnaböm.