Tíminn - 10.12.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.12.1958, Blaðsíða 1
Reykjavík, Miðvikudaginn 10. desember 1958. 281. blað. Sjálfstæðisflokkurinn hyggst svíkjast að kjósendum og leggja niður öli míverandi kjördæmi nema Rvík Þröstur Sigtryggsson (til hæqri) og Sveinbjörn Finnsson í sundkafarabún- ingum aö lokinni prófraun. Sóttu prófskírteini sín niður á kafsbotn Tveir menn liúka prófi í sundköfun kér. GuíS- mundur GuÖiónsson kafaÖi á 41 metra dýpi Samkvæmt tillcgum hans eiga að koma 8 stór kjör- dæmi, þar sem kosið verði hlutfallskosningu, auk 8-11 uppbótarfimgsæta - Þingmönnum á að f jölga úr 52169 Tímimi hefir nú aflaÖ sér áreiÖanlegra upplýsinga um tillögur þær varÖ- andi kjördæmaskipunina, er SiálfstæÖisflokkurinn hefir lagt fram á viSræíu- fundum þeim, er fulltrúar hans hafa átt meÖ fulltrúum frá AlþýÖuflokknum og AlþýÖuhandalaginu. Samkvæmt pessum fillögum er Ijóst, að Sjálfstæíis- flokkurinn hyggst aÖ svíkjast aí kjósendum og leggja niÖur öll núverandi kjördæmi, nema Reykjavík. Hver urðu ör- Eög Seroffs? NTB-Lundúnum, 9. des. Ymsar gelgátur eru uppi meSal fréttaritara og stjórn máiamanna urn hva3 valdi því að Seroff yfirmaður rúss nesku leynilögreglunnar hef ir látiS af bví starfi. Telja margir, að fall Seroffs veiki valdaaðstöðu Krustjoffs. Tass fréttastofan flutti í gær- kvöldi tilkynningu um að Seroff hefði látið af embætti, en lét ekk- (Framh. á 2. síðu.) Eins og áður hefir verið sagt frá, sneri formaður Sjálf- stæðisflokksins sér til Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokks- ins síðastl. föstudag og óskaði eftir að þessir flukkar tilnefndu fulltrúa, er ræddu um kjördæmamálið á breiðum grundvelli við fulltrúa frá Sjálfstæðisflokknum. Viðræður hófust svo miili þessara flokka í fyrratíag og hafa haldið áfram látlaust síðan. Á fundum þessum hefir Sjálfstæðisflokkurinn lagt fram tillögur, sem eru í áðalatriðum á þessa leið: Öll núverandi kiördæmi verði lögð niður, nema Reykjavík. I stað núverandi kiördæma utan Reykjavík- ur komi sjö kjördæmi, svo að alls verði kjördæmin átta og verða þingmenn þar kjörnir hlutfallskosningum. Kjördæmin aigá að vera þessi: ★★★ Reykjavik 12 eða 15 þingmenn. ★ ★★ Reykjaneskjördæmi (í stað Gullbringu- og Kjós- arsýslu og Hafnarfjarðer) 5 þingmenn. ★★★ Vesturlandskjördæmi (í stað Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, Snæfellsnessýslu og Dalasýslu) 5 þingmenn. Tveir menn tóku nýlega við prófskírteinum sínum sem úfskrifaðir froskmenn eða sundkafarar. en þeir <Framh. á 2. síðu.) Ólafi Thors falin stjórn- armyndun BiSur um frest til svara Forseti íslánds hefir í dag farið þess á leit við for- mann Sjálfstæðisflokksins, Ólaf Thors, að hann gerði tilraun til myndunar meiri hluta stiórnar. Ólafur Thors mæltist til þess að fá nokkurn frest, áð- ur en hann svaraði þessum tílmælum. Féllst forseti á það, en benti jafnframt á, að stuttur tími væri til stel'nu vegna nálægra ára. 'móta. (Frá forsetaskrifstofunni) . Að sjálfsQgðu cr það aðeins fyrirsláttur hjá Ólafi að biðja um frest til að svara, því að hann er byrjaður að leita fyrir sér um sljórnarsam,starf, enda mundi Jiann annars hafa neitað þegar i stað. Svik kommúnista við alþýðustéttirnar . Sú afstaða kommúnista að hafna efnahagstillögum Framsókn- arflokksins og fella ríkisstjórnina er nú á góðum vegi með að hleypa af stokkunum nýju dýrtíðarflóði, sem nnin stórskerða liag og atvinnumöguleika alþýðu manna. Ákvörðuri útgerðar- manna um stöðvun bátaflotans, ef ekkert verður að gert, er j glögg vísbending í bá átt. Það er algerlega rangt, að nokkur raunveruleg kjara- skerðing hafi falizt í efnahagsmálat.illögum Framsóknar manna, þar sem þær stefndu að því að halda sarna kaup : mætti launa og í októbermánuði eða febrúarmánuði s. L, þegar stöðvunarstefnan svonefnda var enn í gildi og ff ekki uppi neinar kaupkröfur af hálfu vei’kalýðsféiaga. : Á þessum gruudvelli var auðið að tryggja rekstur atvinnu- veganna og næga atvinnu í stað stöðvunar og atvinnuleysis, : sem nú vofir yfir vinnustéttunum í bæjunum. Það er líka algérlega rangt, að í niðurfellingu 15 vísitölu- stiga hefði falizt nokkur 8‘; kaunlækkun eins og kommúnistar halda fram Sú launaliækkun, sem með vísitölustigunum fæst, : mun tapast launþegum. strax aftur, ýmist vegna verðhækkana eða aukinna álaga, er hljótast munu af auknum niðurgreiðslum eða uppbótiini vegna vísitöluhækkiinariiinar. Það er auðvitað hrein og bein blekking, að þess fjár megi afla án þcss að það konii nokkurs staðar við. Með því framferði sínu að fella ríkisstjórnina og öll |f raunhæf úrræði í efnahagsmálum hafa kommúnistar hleypt af stað nýju dý> tíðarflóði og stefnt afkomuöryggi alþýðustéttanna í káupstöðunum í fyllsta voða. Þessi f framkoma þeirra eru mestu svik við alþýðustéttirnar, sem hugsazt geta. ★★★ Vestfjarðarkjördæmi (í stað Barðastrandarsýslu, ísafjarðarsýslna, ísafjarðar og Strandasýslu) 5 þing- menn. - ★★★ Norðurlandskjcrdæmi vestanvert (í stað Húna- vatnssýslna, Skagafjarðarsýslu, Siglufjarðar) 5 þing- menn. ★★★ Norðurlandskjördæmi austanvert (í stað Eyja- fjarðarsýslu, Akureyrcr, Þingeyjarsýslna) 6 þingmenn. ★★★ Austurlandskjördæmi (í stað Múlasýslna, Seyðis- fjarðar og Austur-Skaftafellssýslu) 5 þingmerm. ★ ★★ Suðurlandskjördæmi (í stað Vestur-Skaftafells- sýslu, Rangárvallasýslu, Arnessýslu, Vestmannaeyja) 6 þingmenn. Samkvæmt þessu á að kjósa í þessum kjördæmum 49 eða 52 þingmenn. Tala þeirra á að fara eftir því, hvort þing- mannatala Reykjavíkur verður ákveðin 12 eða 15. Auk þess eiga að verða 8 eða 11 uppbótarmenn og mun tala þeirra fara eftir því, hvað margir þingmenn Reykjavíkur verða. Alls eiga þingmenn að verða 60 eða 8 fleiri en nú. Þótt formlegar umræður hefjist ekki um þetta mál milli áðurnefndra flokka fyrr en nú, hafa leynilegar viðræður lengi átt sér stað milli ful’trúa frá Sjálfstæðisflokknum og stjórnarandstæðingum í Alþýðubandalaginu og Alþýðuflokkn um. Er ekki ósennilegt, að það hafi átt sinn þátt í stjórnar- mm. Það, sem fyrst vekur athygli í sambandi við þessar tillögur, er hið algera blygðunarleysi Sjálfstæðisflokks- ins, að leggja td, að öll hin gömlu kjördæmi verði lögð niður, því að meginþorri þess fólks, sem kaus hann þar í seinustu kosningum, mun vissulega hafa gert það í allt annarri trú en þeirri, að þeir væru að fela honum umboð til að leggja kjördæmi þeirra niður. Oft hefir Sjálfstæðisflokkurinn farið aftan að kjósendum sínum, en þó aldrei jafn blygðunarlaust og nú. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.