Tíminn - 10.12.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.12.1958, Blaðsíða 4
T I M I N N , Miðvikudaginn 10. desemebr 1958» '4 22 þjóðkurmir menn og konur rita endurminningar uin mæður sínar Pétur Úlafsson sá um útgáfumz. Sá, sem les greinamar í þessari bók, hlustar um leið á nið sögunnap í vorleysingmn ofanverðrar. 19. aldar og umbrotum öndverðrar 20. aldar. Sagt er frá mæðrum í vesturbænum í Reykjavík, norður á Ströndum, í Breiðafjarðardölum, í Svarfaðardal og austur á fjörðum. Það er í raun og veru sögð saga íslenzku móðurinnar, þvi að í þessum minningum endur- speglast frá upphafi vega ást og umhyggja íslenzkra mæðra til barna sinna. Ein kækomnasta gjöfin, sem hægt er að færa íslenzkum konum Þessir menn rita bókina Asmundur Guðnuuulsson Guðrún Pctursdóttir Steingrímnr Matthíasson Kristján Albertsson Haraldur Böðvarsson Jón Signrðsson á Reynistað Jón Árnason Benedikt S. Bjarklind Sigurbjörn A. Gíslason Magnús Gíslason Sigríður J. Magnússon Sveinn Víkingur Jakob Thorarensen Bjarni Snflebjörnsson Þorsteinn Þorsteinsson Snorri Sigfússon Gretar Felis Sigurður ICristjánsson Magnús Magnússon Einar Ásrmindsson Jónas Sveinsson :::::::::::::::«:::::»:»::::::t::::::»i»::::::::«:::::::::::::::::«::»t::::::::::: :::»:::::::::::::::n:»n»»i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.