Tíminn - 10.12.1958, Side 4

Tíminn - 10.12.1958, Side 4
T I M I N N , Miðvikudaginn 10. desemebr 1958» '4 22 þjóðkurmir menn og konur rita endurminningar uin mæður sínar Pétur Úlafsson sá um útgáfumz. Sá, sem les greinamar í þessari bók, hlustar um leið á nið sögunnap í vorleysingmn ofanverðrar. 19. aldar og umbrotum öndverðrar 20. aldar. Sagt er frá mæðrum í vesturbænum í Reykjavík, norður á Ströndum, í Breiðafjarðardölum, í Svarfaðardal og austur á fjörðum. Það er í raun og veru sögð saga íslenzku móðurinnar, þvi að í þessum minningum endur- speglast frá upphafi vega ást og umhyggja íslenzkra mæðra til barna sinna. Ein kækomnasta gjöfin, sem hægt er að færa íslenzkum konum Þessir menn rita bókina Asmundur Guðnuuulsson Guðrún Pctursdóttir Steingrímnr Matthíasson Kristján Albertsson Haraldur Böðvarsson Jón Signrðsson á Reynistað Jón Árnason Benedikt S. Bjarklind Sigurbjörn A. Gíslason Magnús Gíslason Sigríður J. Magnússon Sveinn Víkingur Jakob Thorarensen Bjarni Snflebjörnsson Þorsteinn Þorsteinsson Snorri Sigfússon Gretar Felis Sigurður ICristjánsson Magnús Magnússon Einar Ásrmindsson Jónas Sveinsson :::::::::::::::«:::::»:»::::::t::::::»i»::::::::«:::::::::::::::::«::»t::::::::::: :::»:::::::::::::::n:»n»»i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.