Tíminn - 10.12.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 10.12.1958, Qupperneq 7
7 T í M I N N, Miðvikudaginn 10. desemebr 1958. Vinurinn fréttir af góði á Morgunstjörnunni lífshlaupi heiðarbóndans Hinumegin vií heiminn, skáldsaga eftir Guí- mund L. Friífinnsson. Utgefandi: Isafoldar- prentsmiíja Þegar farið er veginn norður hafi orðið eftir hjá þeim, seni rálu og komið skammt frá Silfrastöð- kyrrir i heiðinni. Þessi bók er því sum í Skagafirði, blasir Egilsá við um margt merkileg hugsmíð og í hliðinni handan Norðurár. Þar gott plagg fyrir þá, sem fóru og skín sól, og þar rignir og þar hafa ekki mátt vera að því að gnauða vindar, og þar situr bónd- hlusta á þá sem eftir sátu fyrir mal inn og rithöfundurinn Guðmund- andanum í sjálfum sér. Sagan fær ur L. Friðíinnsson og skrifar bæk- líka aukið gildi vegna þess að höf- ur á hnó sér mcðan olían heldur undur hennar er bóndi. og hún er lampakveik hans rökum. Qg nú á köflum pi-j'ðileg af þeirri ástæðu. gerist það, að komin er skáldsaga Maður kemur engum hugsunum frá honum, sem nefnist Hinumeg- við um vélabrögð og dikt meining- in við heiminn og byrjar eftir stutt unni til ómerkingar. Ilún er cinnig an opnunarkafla á ávarpsorðun- drjúgur vottur þess, að fleira en um: Vinur minn góður á Morgun- gras grær á Egilsá í Norðurárdal. stjörnunni. Það er út af fyrir sig Guðmundi L. Friðfinnssyni hefir uppáfinningarsemi að stíla bók í nefnilega tekizt upp í þessari bók, nær öllu tilliti til vinar síns á og hann er vel að því kominn. Morgunstjörnunni, einkum þegar Þótt Guðmundur L. Friðfinnsson slíkt er ekki látið ofgera öðru í hafi þarna tvímælalaust náð merk- verkinu. Kemur raunar i ljós, að um áfanga og maður ætti þess söguhetjan, Börkur Arason, hefir vegna kannski að láta staðar num- finr.jt í sér andanum frammi við hurð og veit, að nú er sálin óánægð í afa. Samt ætlar hann í réttirnar. þegar hann verður stór, og þá drekkur - hann sig víst fullan. Svoim er lífið undarlegt, litauðugt ævintýri, og ábyrgð er óþekkt hugtak.“ ( Næsta málsgrein hefst á þessari setningu: „Suml' er óttalegt og eggj andi í senn — ef það er.í hæfilegri fjarlægð.“ Manni finnst þetla tal eiga illa heima í bók um Börk Arason. | Guðmundur á Egilsá hefir mikla ' afsökun. Svona tungumál er lenzka í bókmenntum okkar upp og ofan. t Gullið sekkur í því'sem höfundarn j ir telja snilld, þótt það eigi ekki í endilega við um Hinúmegin við! heiminn. Eg leyfi mér þá frekju að segjást gjarnan viljá-lifa þann dag, að lesa bók eftir Guðmund á Egilsá, þar sem setningar á borð við fvrrgreindar, verða viðskil.a við handritið í öðru eða þriðja upp- skrifi. Og ég vil jafnframt vona að olían á íampa skáldsins þverri ekki. Eg hefi aftur á móti engar óskir fram að færa varðandi hné þes-s; ég veit það bregst ekki. Það er alltaf leiðinlegt að láta snjöllum hugsmíðum , liggja við köfnun í vangaveltum, sem ekkert erindi eiga í bækur, og að lokum spái ég því, að í næstu framtíð spyrji fólkið á þjóðv.eginum eftir Egilsá, lýta þessa prýðilegu máls- þegar það ekur fjallið sunnan Guðmundur L. Friðfinnsson Lítill drengur heldur niðri * Silfrastaða. Indriði G. Þorsteinsson. Fjárar skemmtilegar litabækur, sem Preutsmiðjan Litbrá geíur út Einnig myndabók um Island og myndakotra — dægradvöl — fyrir börn varia öðrum að skrifa. Heiðin er ið og skrifa honum hitt í bréfi, gre.n. Rétt er hún svona: á bak við hann og sviptivindasam- þar sem allar aðfinnslur á þessari ir og stundum hláiegir þróunar- hólöld verka eins og verstu skamm- tímar honum á brjóst. Á þessu af- ir, þykir samt eftir ástæðum vert markaða svæði heyr Börkur sitt að ræða um veraldlegri hlið þess lífsstríð, sem ekki er einungis arar ágætu sögu, einkum vegna fólgið í erjum jarðarinnar, heldur þess, að 'hún ber búningslega keim í þeirri einveru, sem sækir að hon ýmislegs í íslenzkri skáldsagnarit um, unz hann stendur eftir gam- un á síðari tímum, sem fyrr eða síð all með minningar um dáið fólk ar verður að fjalla um. Menn segja eða brottflutt, og engir hafa neitt gjarnan að heppni ráði hversu vel við hann að tala, nema til að tekst um uppbyggingu sagna, og trufla fyrir honum gjökt í stopulli satt er, að stundum virðist heppni, ráðskonu eða hafa undan honum hafa ráðið. Samt eru til grundvall Prentsmiðjan Litbrá í Rcykjavík hefir nýlega sent frá sér silungsána, svo þeir sem efnuðust aratriði, sem geta orðið henni til fjórar ágætar lita- og leikjabækur fyrir bövn. Litbrá hefir á alf!yl;Va Úr heiðarsporðin- stuðnings og þau er ekki vert að einkaleyfi hér á landi á Walt Disney‘bókum, og eru það því um geti dundað ser milli spekula- forsma. Yfirleitt eru skaldsogur , . , . , , J ® , 1 , sjóna við laxadráp, jafnvel þótt hér mjög snjallar hugsmíðar. Hug §amhr kunnmgjar 1Slenzkra barna, sem aðalleikendur eru t það kosti eitt eyðibýli í viðbót — myndirnar ryðjast bókstaflega þessum bókum, það er að segja Andrés Önd, Mikki Mús Og bæ Barkar Arasonar. fram á hverri síðu, en úrvinnslan; aðrir slíkir heimsfrægir sprellikarlar Disneys. En Guðmundur skrifar ekki svo Það sem ræður úrslitum, ef við fábrötna bók við lainpaljós norður ætlum almennt að standa undir Hingað til lands flyz.t talsvert í dainum sínum, að lífsstríð Bark nafni sem sagnaþjóð, vill æði oft af erlendum litabókum, sem erfitt ar Arasonar eigi ekki fleiri orrustu verða tilviljunarkennd. rr fyrir íslenzk útgáfufyrirtæki að velli en einveru og búskaparamst- 'Það sem ég hnýt helzt um við keppa við hvað verð' á bókunum ur. Tafl-hans við konur endar mest lestur skáldsögunnar Hinumegin snertir. Á þessum litaþókum Liit- anpart í biðskákum og fer vel á við heiminn, er sú tilhneiging höf- órá er þó ekki mikill munur, en sá því um mann á svo æsingarlausum undar, að ræða heimsspekilega um mikli kostur er við þsssar bækur, stað sem þessum heiðarsporði, er ýrnis atvik. Vélflestir höfundar eru aö þeim fylgir íslenzkur texti, iendir ihinumegin við heiminn veikir fyrir þessu; sumpart vegna þannig, að auðvelt er fyrir börn að fyrr en varir. Ævi Börks Arasonar vantrausts á lesandanum og sum- skilja þá leiki, sem í þeim eru, og er ekki hávaðasöm. Meðan samtið Part vegna spakmælaástar og löng- brellur aðallsikendanna. hans byltist fram fyrir utan, hugar unar til að segja eitthvað snjallt'. hann ,að lömburn sinum. Einn dag Þetta verður þó í flestum tilfellum má hann upplifa það, að leikbróðir eins og að hringja klukkum sín- hans úr æsku er kominn aftur eftir um eftir að messan er hafin. Að að hafa verið á pólitísku nám- haki öllum verkum liggur ákveðin skeiði. Kannski hefði þessum nám- heimspeki eða lífsskoðun og við- ______________ ____ skeiðsmanni verið nær að sitja horf höfundar. Aldarandi mótar agta •(jægradvöl fyrir börn, að kyrr á jörð forfeðranna í stað hka verk, og sæmilega skyggn les- komhinum ýmsu hlutum fyrir í þess að setja bana í eyði og koma andi finnur þennan aldaranda í éina st(jra imynci. Myndakotra hefir svo til að frelsa heiðarsporðinn. gegnum söguna, se hun rett sögð, bi áður verið notað, sem heiti á Berki finnst þetta hundalógik hja an þess að hann se að nokkru jdægradvöl, en hér er um að manntetrinu og heridir dauðri mús skýrðui, og það er þokstaflega raeða nýyrði, sem fræðslumála- upp i kjaftinn a honum þegar hæst hættulegt að ætla að hokra að o- ,§ tj ói- n i n lagði til að notað yrði um lætur, að vísu fullur. Manni finnst skyggnari lesendum. _ Flestir, sem þatta. það iiafi verið gott kast. Æskuást eitthvað hafa lesið í íslendingasög Barkar hafði flækzt burt með þess- um, komast ekki hjá því að finna, MynHabók um Island um námskeiðsmanni og gifzt hon- af orðræðum og atburðarás, að um. Seinna kemur hún aftur, „of- menn þeirrar tíðar lifðu eftir siða- This is Ieeland nefmst mynda- urlítil, titrandi, björt sljarna á Iögmáli sprottnu af ásatrú. Þrátt hók, sem Lvlbrá gefur út. I bók- himni óvissunnar og hinna miklu fyrir þetta dettur höfundum eru um ^ uiyndir frá ýmsum drauma og mannlegu örlaga. Það þessara sagna ekki í hug, að láta s.töSuih á landinu, bæði landslags- eru tvær undirhökur, andlitið fylgja sögunum tilvitnanir í sið- °S atvinnuiífsmyndir. Myndirnar slappt, málað, baugar undir aug- speki þessara tíma. Eg minnist er.u teknar af mörgum kunnustu unum. Tannbrot, og brjóstin eins þess ekki, að lýsingu á hefnd í liósmyndurum landsins. Formáli og slapandi jökulhengja". Hún þeim bókum, fylgi skýring á heim- eftir Benedikt Gröndal er á tveim- verður full á staðnum, þessi æsku- spekinni að baki hefndinni, enda ur tungumálum, ensku og þýzku. ást, og segist einu sinni hafa ætl- hefði hvorki kálfskinnið né sagna- Mjmdirnar í bóxinni eru hinar að að fara í klaustur. andinn leyft þann munað. Hins veg ----------------------------------- Mér vitanlega hefur ekki komið ar Serir þetta íslendingasögurnar út önnur nýtízkulegri bók um við- að djúpum verkum. Að ég gerist | yjpr htiniRhapksSr horf bóndans til þeirra, sem fara, svý langorður um þetta, stafar af og koma síðan aftur, ýmist til að I3''*’ að skáidið á Egilsá beygir sig Bókaútgáfan Björk hefir gefið Davíðsson; gjaldkeri: Óskar Lárus frelsa þá pólitífcskt, sem eftir sátu, stundum undir það ok pappírsald- út tvær barnabækur, sem báðar son; meðstjórnandi: Jónas Kr. •eða ná laxi úr þeim ám, sem þeir ar> að seSÍa langt frá því, sem bafa reynzt mjög vinsælar áður. I Jónsson. gátu sópað gjaldlaust áður. Það mætti afSreiða í fáeinum orðum. Bambi kom út fyrir fimmtán ár-i hefur ekki fyrr verið lýst þeim Langt mál geymir oftast nær marg um og varð þá strax feikna vinsæl; Skákmót félagsins hófst 28. okt. yfirþyrmandi leiða, sem hlýtur að ar endurtekningar á aðalatriðuni, af börnum. Þetla er hin kunna saga °§ tiauii " -fies- Teflt var í einum Myndakotra Þá hefir Litbrá einnig sent frá 'sér tvo myndakotra ,púsluspil“ með teikningum frá Walt Disney fyriríækinu. Er þetta hin ágæt- Þannig lítur forsíðumyndin á This is lceland út, en forsíðan er prentuð í fögrum litum. Gefa má þess, að baksíðan er eins. ágætustu og prentun vönduð, en Litbrá er offsetprentsmiðja. This is Iceland er einkar hentug vinar- gjöf til erlendra kunningja eða viðskiptavina. Fjörugt starf Tafl- félags Hreyfils Taflfélag S/F Hreyfils, hóf vetr arstarfið með aðalfundi 27. okt. I Stjórnina skipa: Form.: Guðlaugur Guðmundsson; varaform.: Bryn- I leifur Sigurjónsson; rifcari: Þórir fylgja því, að hlusta á raus mis- gæfra spekúlanta, fyrir menn, sem eru allra þegna þjóðfélagsins laus- astir við að þurfa á slíku rausi að halda. Jafnframt er þessi bók upp- gj jr einyrkja við samtíð, sem er ekki pastursmikil, þegar hcið er að hleypa loftinu úr henni kemur helzt í hug, þegar Börkur Arasnn er að leggja spilin á borð- ið fyrir vininn sinn góða á Morg- og í rauninni er engin saga svo Walt Disney, sem hann sendi frá j flofcki eftir Monrokerfi. vel hugsuð, að hún þoli þannig meðferð, ef hún á að lifa eitthvað í volki framtiðarinnar. ,, . . . Lítill drengur heldur niðri í sér andanum frammi við hurð og veit, að nú er sálin óánægð innan Mannijí afa. Samt ætlar hann í rétlirnar, þegar hann verður stór, og þá drekkur hann sig víst fullan . . .“ Guðmundi finnst þetta ekfci nóg unstjörnunni, að sannleikurinii • og bætir yið setningu, sem mér ser jafnhliða kvikmyndmni. Kvik-( Efstur var Þórður Þórðars0nt myna.n Bambi er em hugljufasta með 9y2 vinningf annar Jónas Kr. kvikmynd D.sney, og haldast bok- Jónsson með 8 vinninga og þri8ji m kvikmyndm mjog i hendur. óskar Sigurðsson með 7VÍ> vinn- Þar segirfraungahirtinumBamba:ing Þá er ákveðið að Hrevíils-- og felogum hans i skognnun. | menn keppi þ. U. þ.m. við skák- menn frá ríkisútvarpinu, pósti og sima. Bamhi hefir verið ófáanlegur um langt árabil. Hin bókin er Stuhbur, sem alltaf er jafn vinsæl af minnsta hóka:! Keppnin fer fram í Lands.síma- fólkinu. ' húsinu. " * ’ A viðavangi Hin ráðvillta hjörS Svo er að sjá á íhaldsblöSun- um, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi engan veginn við því búist, að ríkisstjórnin færi frá svo fyr- irvaralítiff. Iiaiin liefir nú í tvö og hálft ár hnoðast gegn öllu því, seni ríkisstjórnin hefir gert., Allt átti það að horfa til óheil'a og tjóns. Venjulegu fólki fiiui-.t sú skylda hvíla á þeim, scm gagn rýna, að þeir bendi á eitthva'i betra í staðinn. Sjálfstaíðisl'l, hef ir talið sig hafinn yfir þá'al- mennu skyldu en liinsvegar a- vallt látið í það- skína, áð hanu hefði sín „pennastrik" á reiðuoi höndum, er til þyfti 'að taka. Nú hefir það komið á daginn, seni ýmsum bjó í grun, að for- ystulið flokksins er einn skvalilr andi hrærigrautur örþrotá. ráð- Ieysingja. Þegar stjórnin er far in frá cg þeir eru eðlilega krafð ir sagna, þá hafa þeir bara ekk- ert að segja frekar en fyrri dag- inn, en grípa til þess, að afsgka sig með því, að fyrir þeim sé haldið einhverjum leyndarskjöl- uin. Hvernig' í ósköpunum eig'i þeir að geta sag't um íivað þeir vilji fyrr en þeir fái að sjá leynd arskjölin. í sömu greinirini segir þó Mcggi: „Sjálfstæðismenn þurfa ekki á þessum upplýsingum aff. halda til þess að marka stefnu sína i efnahags- og fjármálum. Hún er skýr og ótvíræð“. Já, ekki vantar það. Ilún er meira að segja svo „skýr og ótvíræð“, að það er engu líkara en allt skrifstofulið Moggans leggi hendur að þvi í sameiningu, aff skrifa hverja þá pólitíska 'grein, er þar birtist þessa dagana og viti þó enginn hvað annar hefir skrifáð. Það, sem menn vissu Mbl. er ákaflega hneykslað yf- ir því, að Tíminn skuli liafa sagt að efnahagsmálatill. Framsóknar niauna hlytu að koma til umræffu á þingi A.S.f. Það er einkennileg' viffkvæmni. Málið liggur Ijóst fyr ir. Ríkisstjórnin var grundvölluff á því meginatriði, að haft yrði samráð við stéttarsamtökin inn þær ráðstafanir, sem igerðar yrðú í efnahagsniálunum á hveirjúm tíma. Framsóknarmenn liöfffu sínai' till. undirbúnar í meginat- riðum áður en Alþýðusambands- þing kom saman. Það fór alls ekk ert dult á þinginu að mömiuin var fullkunnugt um, í hvaða átt þær gengu. Qg ýmsar óánægjuraddir lieyrffust á þing inu yfir því, að hinir stjórnar flokkarnir skyldu ekki hafa neitt fram að leg'g'ja um - það, hvað þeir teldu að gera þyrfti til aff drag’a úr eða koma í veg fyrir skaðvæuleg' áhrif þeirrar dýrtíff arbylgju, sem fyrir dyrum lá! í þessu sanibandi skiptir það auð vitað engu máli hvort till. Frarii sóknarmanua var formlega birt ar fyrir eða eftir þimgið úr því aff þær voru kunnar að megin efni. Lýgin sett í ramma Þjóðviljinn hefir iöngiim lifaffi eftir þeirri reglu, að tilgangur inn Iielg'i meðalið. Mun það og' í fullu samræmi við þau siðalög mál, sem gilda i hans pólltíska föðurlandi. Á þriffjudaginn birtir hann rammaklausu, sem ber yfirskrift ina: „Eysteinn vildi svifta verka menn 4800 krónum á ári“. Ef einliverja glóru á að vera hægt að fá út úr þessu rugli, þá virðist hún helzt vera sú, að hér sé átt við tilmæli ráðherra Fvam sóknarflokksins uni frestun á greiðslu fitUrar vísitöluuppbótar yfir des.mámið! Þjóffviljanum er fullkunnugt uin, að tilmælin fólu þetta eitt í sér, Um eftirg'jöf var alls ekki að ræða nema því aff eins að um þaff semdist við fuil trúa verkamanna. Klausan er því öll ein ósanninda kássa. Sterk má hún vera, ósannindahneigð Þjóðviljans, að hann skuli ekki skirrast við að skrökva til uva sta'ðreyndir, sem öllum lauds- mönmun eru kuunar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.