Tíminn - 10.12.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.12.1958, Blaðsíða 8
8 T í MI N N, Miðvikudagiuu 10. desemebr 1958. 'THIS IS ICELAND NÝ UÓSMYNDABÓK UM ÍSLAND (ENSKUR OG ÞÝSKUR TEXTI) 'SENDIÐ VINUM YÐAR ERLENDIS ÞESSA SÉRSTÆÐU MYNDABÓK 45 KR w LITBRÁ Gólfteppin eru komin Þrír litir. — Þrjár stærðir. Nýtt abstraktmunstur. Góiídreglar (Wilton), þrjár breiddir, 70, 90, og 120 cm. Einnig sófaborð ýmsar gerðir. Sófasetl o. m. fl. Komið og skoðið HÚSGAGNAVER2LUNIN HÚSMUNIR, Hverfisgötu 82. — Sími 13655. rAW«V.V.V.V.V.,.,.V.VV.V.V.,.V.V.V.V.V.,.V.,.,.,.V.V vmmammmmmmammmmmmmmmmmmttb ■> iiiiiiiiiwii mi i ■■inii Ingveldur Einarsdóttir írá Selkoti, Þingvallasveit andaðist aðfaranótt ?. þ. m að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Helga S. Björnsdóttir, Hulduhólum. Innilegar þakkir fyrir vinsemd og hlýhug við andlát og jarðarför Guðnýiar Gestsdóttur. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Snorri Ólafsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfali og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Jakobínu Ásgeirsdóttur, Laugavegi 69. Kristín Guðmundsdóttír, Guðrún Guðmundsdóttir, Davíð Guðmundsson, Þóra Böðvarsdóttir, Svavar Helgason, - Guðmunda Helgadóttir. KtttttttttuttmtuiuututmittntttttuttutmtttuHttttititttmtiittttttítitutttmtx Rafmyndir hf. Lindarg. 9a, sími 10295 sinni óstkæru konu, systur minni. Hún var tuttugu árum yngri en hann, og var þaS hans mikla ham- ingja, því þess vegna gat hún hjúkrað honum til hinztu stundar með svo miklum ágætuin að lengra varð ekki komizt. Þetta kunni Leif vel að metá eins og e'ftirfarandi ljóðlínur sýna, er konan hans færði það í tal við hann seint á síðast liðnu sumri, að þau færu þæði i sjúkrahús, því þar'færi betur um hann. Svarið var: Hérna hef ég flest mér fest, fæ það greypt í muna. Við þann yl, er vermir bezt, vildi ég mega una. Og hann fókk ósk sína uppfyllta. Ilann andaðist að heimili sínu, við þann yl, er vermdi bezt, kærleika eiginkonunnar, sem ung var hon- um gefin og hefði helzt kosið eins og Bergþóra forðum, að fylgja vini sínum inn í eilífðma. En allt bíður síns tíma. Á meðan við bíðum eftir eilífðarkallinu, ylja ckkur systkin- unum, syninum og öðrum vinum Leifa, sólbjartar minningar um vw- - V.V,,.V.V.V.V.V.".V.,.V.,.VAW.,.V. .V.".WV Innilegustu þakkiv sendi ég öllum þeim, sem heiðr uðu mig á áttræðisafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum eða sýndu mér hlýhug á ann- an hátt. V Sflinningarorð (Framhald af 5. síðu). um ljóð og vísur og kunni mikið af alls konar skáldskap. En ekki féll honum vel við órímuðu ljóðin. Er ég kom til hans síðast liðið sum- ar, hafði hann nýlega lesið í dag- blaði órimað ljóð, og var borið mikið lof á þennan skáldskap. Um þetta kvað Leif-i: Ýmsu víða aftur fer, illt mun framtíð bjóða, svona smíði ef að er orðin prýði ljóða. Þessi ágæti vinur minn, átti við mikla vanhejlsu að búa 10—15 síð- ustu órin. í rúmlega 10 ár, var hann laus við allan hávaða heims- ins. Heyrnin aiveg farin. Allt varð að skrifa á spjald, en þá stóð ekki á svari, hvort sem var í bundnu eða óbundnu máli. Skilningurinn var skarpur og hjartað hlýtt til síðustu stundar. Bar hann veikindi sín með karlmannlegri ró, og alltaf var hlýtt og bjart í kringum hann, þar sem hann dvaldi í 38 ár með hann, sem átti svo óvenju haga hönd og hjartað sanna og góða. Blessuð sé minning hans. , Reykjavík, 27. nóv. 1958. Árni Olafsson. ittmutmuttutiuttutiutttutmuuttitt I v.v. ■ I Sigurbjörg Einarsdóttir, Vík, Mýrdal. '.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.W i n n n ■ ■ ■ ■ i !■■■■■■! Innilegt þakklæti til vina og vandamanna fyrir í; heimsóknir, gjafir og heillaskeyti á 70 ára afmæli I; mínu 1. des. s. 1. »1 I Guðrún Þórðardóttir, Þykkvabæjarklaustri. W/.VAV/.V.V.V.W.’.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.VA-/ í í í Innilegar þakkir öllum vinum mínum og frænd- í fólki, nær og fjær, sem á ógleymanlegan hátt í glöddu mig á sextugs afmæli mínu 1. des. s. 1. *! Steinunn Hjáimarsdóttir, Reykhólum. : I ■JVW.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V vasa-reikningsvéliiffi uýkomin. Legur saman og dregur frá allt að 10 milljónir. Verð kr. 242,00. Sendum gegn póstkröfu. Pósthólf — 827, — Reykjavík tmtttuuuttuuntuuuiuuumtuuHm Drengjajakkaföt Matrósaföt 2—8 ára Matrósakjólar Cheviot Rautt Blátt Æðardúnssængur Æðardúnn — Fiður Hálfdúnn Sent í póstkröfu. Vesturg. 12. Sími 13570

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.