Tíminn - 10.12.1958, Page 10
T í MI N N j Miðvikudaginn 10. deseinebr 1958,
10
*
Í>JÓDLE1KHÚSIÐ
Sá hlær bezt. . .
Sýning í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn,
Horf'Su reiífur um öxl
Sýning fimmtudag kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
Dagbók Onnu Frank
Sýning föstudag kl. 20.
ABgöngumiðasala opln frá kl. 18,1»
til 20. Sími 19-345. Pantanir œkist
1 síðasta lagi daginn fyrir sýningard.
Siml 11 S44
TIT ANIC
Hin stór.brotna ameríska kvikmynd
um eítt mesta sjóslys veraldarsög-
u nnar. — Aðalhlutverk:
Robert Wagner
Barbara Stanwyck
Ciifton Webb
Endursýnd á kvöld kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó
Simi 22 1 49
Sá fertugasti og fyrsti
Rússnesk verðlaunamynd í undur-
fögrum litum. — Aðalhlutverk:
Isolda Isvitskaja
Olega Strisjennov
Þetta er frábærlega vel leikin
myndog hlaut fyrstu verðiaun á
kvikmyndasýningunni í Cannes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripoli-bíó
Siml 11 112
Snotrar stúlkur
og hraustir drengir
(L'Homme et l'enfant)
Viðburðarík og hörkuspennandi,
ný, frönsk sakamálamynd,. Þetta
er fyrsta „Lemmy“-myndin í litum
og CinemaScope.
Eddie „Lemmy'' Constantine,
Juliette Greco.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Danskurtexti. — Bönnuð börnum.
Gamla bíó
Siml 11 4 75
Endurminningar frá París
(The Last Time I Saw París)
Skemmtileg og hrífandi banda-
rísk úrvalsmynd í litum, gerð eft-
ir frægri skáldsögu F. Scott Fitz-
geralds.
Elizabeth Taylor
Van Johnson
Donna Reed
Sýnd kl. 7 og 9.
BæESKSWBígííSW*
! Hafnarbió
Siml 16 4 44
»
Sumarástir
(Summer Love)
'Fjörug o gskemmtiieg ný amerísk
músík- og gamanmynd. Framhald
af hinni vinsælu mynd, „Rock.
pretty baby“.
John Saxon
Judy Meredith
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IJEEKFÉLAG
RLYKJAVlKUjf
Allir synir mínir
15. sýning
Gallabuxur
Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiða-
sala eftir kl .2 í dag.
Austurbæjarbíó
Siml 11 3 »4
Heimsfræg kvikmynd:
Syndir feíranna
(Rebel Without A Cause)
Alveg sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd
tekin í litum og CinemaScope. —
Myndin er byggð á sögu eftir Nic-
holas Ray og birtist liún sem fram-
haidssaga í danska vikuritinu undir
nafninu „Wildt blod“. Þessi mynd
hefir alls staðar verið sýnd við
metaðsókn.
Aðalhlutverk leikur á
ógleymanlegan hátt,
átrúnaðargoðið:
JAMES DEAN,
en hann fórst í bílslysi
fyrir fáum árum.
Ennfremur:
Natalie Wood,
Sal Mineo.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stjörnubíó
Slml 18 9 36
Glæpafélagfö í Chicago
Hörkuspennandi og viðburðarík
sakamálamynd. Sýnd ki. 9.
Bönnuð börnum.
Tíu sterkir menn
Bráðskemmtileg litkvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hafnarfjarðarbtö
Siml 56 t 49
Sá hlær bezt
Bráðskemmtileg, bandarísk kvik-
mynd í litum.
Red Skelton,
Vivian Blaine,
Janet Blair.
Sýnd kl. 7 og 9
noiLi? vtB/m&srsiSE} a «»,
■c UMBOCS- * NEIkOVERItUN
MVI»»ll»ðTU •• I i M I 1441»
OnnlánsdeiUt
Skólavorðustíg 12
greiðir vður
fasH/ vextiaf
sparifé íjfaft —
l VIKAN
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Siml 501 M
Flamingo
4. vika.
Hrífandi og ástríðuþrungin þýzk
mynd. Kom sem framhaldssaga í
Sunnudagsblaði Alþýðublaðsins.
Curd Jurgens,
Elisabeth Muller.
Sýnd kl. 7 og 9
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á land-
Síðasta sinn.
iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnniiiiiiiininiiiiiMiiimininHH
i Þið fáið tvo árganga — 640 bls. — fyrir aðeins 55 kr., |
er þið gerizt áskrifendur að Samtíðinni. §
Skemmtileg — Fjölbreytt — Fróðleg — Ódýr 1
e í-'psið kvennaþætti okkar, draumaráSningar og afmæl>3spád6m» 1
SAMTIÐIN
e flytur kvennaþætti Freyju (tízkunýjungar frá París. London.
E New York. — Butterick-tízkumyndir, prjóna-, útsaums- oj
E heklmynztur), ástasögur, kynjasögur og skopsögur. — Skákþættl
| eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþætti eftir Árna M. J6n»
E «on, vinsælustu dans- og dægurlagatextana, verðlaunagetraunir.
| ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, viðtöl, vísn*
E þætti og bréfaskóla í íslenzku allt árið.
| 10 hefti árlega fyrir aðeins 55 kr.,
1 og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir
= senda árgjaldið 1958 (55 kr.) í ábyrgðarbréfi eða póstávísun.
| með pöntun. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun:
3
=
3
3
3
| Ég undirrit. .óska að gerast áskrifandí aO SAMTfP
| ÍNNl og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr.
” Naifn ..................................
= itfeniiili , ....................................
| Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN. Pósthólf 472. Rvík.
MnmnnmmiumiiiiuiiiiimmiiimnniiiiiiiimiiiimmiiimmmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiaMHn
muiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiumiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiimiiiiuiiumuimmiuii
3
3
Frá Sjúkrasamlaginu _
Frá og með 1. jan. n. k. hættir Alma Þórarinsson. 3
læknir, að gegna heimilislæknisstörfum fyrir I
Sjúkrasamlagið vegna læknisstarfa við sjúkrahús. |
Þess vegna þurfa allir þeir, sem liafa hana fyrir s
heimilislækni, að koma 1 afgreiðslu samlagsins, 1
Ti-yggvagötu 28, með samlagsbækur sínar fyrir 1
lok þessa mánaðar, til þess að velja sér lækni í =
hennar stað. =
=§
Skrá yfir samlagslækna þá, sem veija má um. 3
liggur frammi í samlaginu. a
Sjúkrasamlag Reykjavíkur. |
iiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiuiiiiiuiiuuiiuiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiuniuiuiiiniinuiuiiiiiuiiiuiiumuuiimnnimnmn
iiiuumiiimiiiiuiuiuiiiiiimiiiimmiimminmiimminmimimmmmmmummmimiimmummiuimimn;
t I
V erkamannaf élagið
DAGSBRÚN
| verður í Iðnó fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 8,30 e. h. i
5r S
Fundarefni: §
1. Félagsmál. Kosið í uppstillinganefnd og I
kjörstjórn. ||
2. Alþýðusambandsþingið og efnahagsmálin. §
3. Önnur mál. i
Félagar sýni skírteini við innganginn. 1
1 Stjórnin. §f
mummummummiiimiummiinniiiimiuiiiiiimuininiiiiimmuimuiuuiiiiiimimmmmmimmuuiiimii
iiNiiiiHiMHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii
£ £=:
1 Tilkynning
frá tryggingaumboSinu í
Rangárváiiasýsiu |
Utborganir bóta fara fram sem hér segir: 3
Að Skarði á Landi föstud. 12. des. kl. 10 f. h.
AÖ Rauðalæk sama dag kl. 2 síðd.
Að Þykkvabæ sama dag kl. 6 síðd.
Að Hellu laugard. 13. des. kl. 10 f. h. |
Að Goðalandi sama dag kl. 2 síðd.
Að Njálsbúð mánud. 15. des. kl. 1 síðd.
Að Gunnarshólma sama dag kl. 4 síðd.
í Seljalandsskóla þriðjud. 16. des. kl. 1 síðd.
Að Skarðshlíð sama dag kl. 4 síðd.
I I
.....