Tíminn - 24.12.1958, Síða 1

Tíminn - 24.12.1958, Síða 1
Hvílík undur Ríkisstjórn, byggð á samstarfi Sjálfstæðis 8 P flokksins og Alþýðufl. kom til valda í gær Með stjórnarmyndun þessari hefir Alþýðuflokkurinn rofið það samstarf við Framsóknarflokkinn, sem hófst fyrir síðustu kosningar Hver skyldi nú eiga alla þessa Þarna er bíll — og hestur — og — og — og — Nú bíð ég ekki lengur. Jólaljósin loga á torgum bæja og kauptúna víðsvegar um iandið í kaupsiöðum víðs vegar jólum með því að skreyta tíðkazt hefir víða að undan- um landið fögnuðu menn hús sín op; staði. eins og förnu. í gær hafði biaðið tal af nokkrum fréttariturum sinum, og bar þeim saman, að ljósaski eyting' hefði 'yfir- leitt aldrei verið meiri og al- mennari en fy^ir þessi jól. Hlýindi hafa gengið yfir landið síðustu daga og stillur. Hefur snjóa leyst eitthvað. Fréttaritari Tímans í Neskaup- stað símar blaðinu, að þar hafi bærinn látið setja upp myndar- legt jólatré við sundlaug staðar ins. Verzlanir væru mikið skreytt ar og einnig væri ljósaskreyting á Strandgötunni. (.Framhald á 2. siðu) Cjleíibft jóí! í gær tók viS völdom ný ríkisstjórn, sem aS nafni til er minnihlutastjórn Alþýðuflokksins, en er í raun og veru sam- stjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, þar sem hún byggist á samningum þessara flokka um kjördæmamálið og önnur mál og Sjálfstæðisflokkurinn hefir í hvívetna heitið henni fullum stuðningi. S|álfstæðisf!ol<knum hefir hins veg- ar þptt heppilegt að eiga ekki fulltrúa í ríkisstjórninni að í hinni nýju ríkisstjórn eiga sæti fjórir Alþýðuflokksmenn og er nánara skýrt frá verkaskipt- ingu þeirra á öðrum stað. Upp haflega var það ætlunin, að hún væri aðeins skipuð þremur þing mönnum Alþýðuflokksins og þremur utanþingsmönnum, er ekki væru í Alþýðuflokknum. í samræmi við það var leitað til ýmsra manna og þeir beðnir að taka þátt í stjórninni. Þannig mun t. d. hafa verið leitað til flestra ráðuheytisstjóranna í þessum til- gangi. Þegar enginn þeirra, sem þannig var leitað til, var fáanleg- ur, var ákveðið, að stjórnin yrði aðeins skipuð fjórum Alþýðu- flokksmönnum. Fullvíst er, að víðtækir bak- tjalda-samningar hafi verið gerð ir milli stjórnarflokkanna áður en gengið var frá stjórnarmyndun- inni. í þessu sambandi má t. d. geta þess. að fréttamenn Mbl. hafa þejfar símað til útlanda, að þingkosningar eigi að fara fram í apríl. Raunveruleg samstjórn Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokksins Þótt hin nýja stjórn sá að nafni til minnihlutastjórn Alþýðuflokks ins, er hún í raun og veru sam- stjórn hans og Sjálfstæðisflokks- ins. Hún er mynduð i algeru sam- ráði við Sjálfstæðisflokkinn og nýtur fyllsta stuðnings hans. Slík an stuðning myndi Sjálfslæðis- flokkurinn ekki veita, nema hann teldi, að hér væri raunverulega um samstjórn flokkanna að ræða. Fyrir kosningar vill Sjálfstæðis- flokkurinn hins vcgar ekki eiga fulltrúa í stjórninni, heldur kýs að grímuklæða þáíttöku sína með þvi að láta líta svo út, að hér sé aðeins um minnihlutastjórn Alþýðuflokksins að ræða. Eftir kosningar ætíar Ólafur Thors svo að taka við forustunni af Emil og úthluta honum og ef til vill ein- hverjum öðrum Alhvðuflokks- manni óvegleg sæti í stjórninni. Fyrir kosningar þykir heppilegt að grímuklæða þessar fyrirætlan ir. i Aðdragandinn að stjórnarmyndun Emils | Þegar Alþýðuflokkurinn hóf að fyrirlagi forseta íslands að leit- ast. fyrir um möguleika á mynd- un minnihlutastjórnar, sneri hann sér til þingflokkanna um liðveizlu. I Framsóknarflokkurinn svaraði þvi, að hann væri reiðubúinn til að I veita slíkri stjórn stuðning, ef ' hún setti sér að takmarki að starfa EMIL JONSSON forsætisráðherra út kjörtímabilið ög afgreiddi kjör dæmamaiið ekki, fyrr en í lok þess. Hins vegar lýsti flokkurinn yfir því, að hann myndi ekki styðja slíka stjórn, ef hún stefndi að því að leysa kjördæmamálið nú þegar með tilheyrandi tvennum kosningum á þessu ári. Það, sem nú þyrfti, væri að reyna að sam eina flokkana um lausn efnahags málanna og landhelgismálsins, en slíkt væri ólíklegt, ef tvennar þingkosningar ættu að verða á árinu. Þá fengizt með þessu betri frestur til að íhuga og undirbúa laus kjördæmamálsins, og leita þar eftir samkomulagi, en ekkert tapaðist hins vegar við það fyrir (Framh. á 2. síðu.) Kosningar í apríl? í útvarpsávarpi sínu í gær- kveldi lýsti Emil Jónsson forsætis ráðherra, þvi yfir, að kosningai' mundu fara fram í vor til þess að þjóðinni gæfist kostur á að dæma um hinar nýju tillögur uni kjördæmaskipun. Hann til- tók timann ekki nánar. en í fréttaskeyti frá norsku frétta- stofunni í gærkveldi, eftir frétta ritai'a hennar í Iteykjavík, sem skilyrði Sjálfstæðisflokksins, er er starfsmaður Morgunblaðsins og ætti því að vita um stuðnings sagt að talið sé líkleg'ast, að kosningar verði látnar fara fram í awríl.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.