Tíminn - 24.12.1958, Síða 2
T í MIN N, miðvikudaginn 24. desember 1958.
Jó!aS|és:...
(Framh. af 1 síðuo
Fréttaritari Tímans á Akureyri
(símar: —- Hér batnaði veðrið í
gær, og í dag er verið að ryðja
veg'r og samgöngur að komast í
betra horf. Allmannmargt var á
Akureyri í d'ag og jólasvipurinn
óðum • að fæhást yfir. Veðrið er
xnilt og hýrnuðu menn á svip við
,nð fá veðurbreytinguna fyrir jól
in. Annars bjuggust allir við stór
hríðarjólum í fyrradag.
Fréttaritari Tímans á Dalvík
íiimár: •—• Hér er 'þíðviðri i dag
en mikill snjór. Enn er ófært til
Akiireyrar en verður farið að brjót
ast . það ef blíðan helzt. Mjólk
liefir verið flutt innan úr sveit-
:.nni á sieðuin, en í dag eru jepp
ar óg dráttarvélar farnar að fara
£ ýtuslóðina ofan á snjónum. Jóla
íivipur er að færast yfir bæinn
og æitt jólatré hei'ir verið reist
úti.
Fréttaritari Tímans á Sauðár-
Jkróki símar, að ljósaskreyting þar
á staðnum sé með mesta móti.
Bætjinn hefur látið setj3 upp jóla
íré já Kirkjutorgi og verzlanir eru
skréyttar r vegna hátíðarinnar.
Nyðra er gott veður og frostlaust.
Fréttaritari Tímans á ísafirði
eímar: ísafjörður er kominn í há- j
öíðatoúning fyrir jólin og bærinn 1
allúí' fagurlega skreyttur. Auk
götuskreytingq toefur verið kom
íð úpp fimm jólatrjám á.ýmsum
stöðum. E.i-tt þeirra er gjöf frá
Hróárskeldu, vinabæ ísafjarðar.
Anrfað,. tré er reist af rafveitunni,
en toin, ái' ísáfjarðarbæ.
Fli'éttaritari Tímans á Patreks-
:rirði símar, að þar hafi verið kom
xð ppP tveimur jólatrjám. Annað
etepdur fyrir framan sjúkrahúsið, :
en þitt á torgi toæjarins. Œ>á eru j
ver|lanir skreytta.
H •
FS'éttaritari Tímans í Stykkis-
,'íiólóii símar: Hreppurinn toefur
eetltupp eitt jólatré, sem stendur
áyrif fr3JP»n bæjarskrifstofuna.
,Þá fhafa verið settar upp ljósa-
pkrgj’tingai' við götur og einnig í
verÉunum.
Fféttaritari Tímans á Selfossi
öíipar: Jólahátiðn hefur sett svip
isinrr á Selfoss eins og aðra staði.
Víðsvegar um þorpið toefur verið
kom-ið upp jólaskreytingu. ‘Fyrir
Sraman kaupfélagið ha_fa verið sett
ar ^reinar af jólatrjám og í þær
marglit ijós. Hjá Trvggvaskála er
jóláíré, Jjósum skreytt og á Sig
i.únijiu er stórt og fagurt jólatré til Reykjavíkur. Söng toann fyrir
)g í fyrradag kom að trénu jóla- börnin, og toöfðu þau mikið gaman
líveíton, sem var á leið frá Heklu af.
Hér sést hi3 nýja togskip Akureyringa, Sigurður Bjarnason, sem kom til heimahafnar urn síðustu helgi. Myndin er tekin, er yerlð var að lesta
skipið til íslandsferðar i Kaupmannahöfn. Sagt var frá komu skipsins hér í blaðinu í gær.
Björgvin - nýtt togskip
kom til Dalvíkur í gær
Dalvík í gær. — I morgun maður verður Matthías Jakobsson
kom nýtt skio af hafi hingað en vélamenn Ríkharður Valdimars
-n i 'i ‘ »> , * son og Johann Þorleifsson, allir
til Dalvikur. Var það eitt ,frá Dglvik
austur-þýzku togskipanna af _______j._________________
sömu gerð og þau tvö. sem :
komin eru áður hingað til
lands. Heitir skipið Björgvin
og hefir einkennisstafina
ÉA 311.
Skipið kom toingað snemma, í
morgun en toafði þá skamma við
dvöl og fór ítil Akureyrar. iSíðan
kom það aftur toingað í kvöld.
Eigendur skipsins eru Sigfús
Þorleifsson og Björgvin Jónsson
og nokkrir fleiri. BjÓrgvin er skip
stjóri, og sigldi ihann skpinu tong
aö heim. 'Gekk ferðin ágætlega og
reyndist skipið prýðilega. Stýri
Landhelgisbrjótar
Leó Sigurðsson
Anægjulegt Þorláks-
Fra landhelgisgæzlumH: - 1 gær *
ekkí k«LStLum nc£sSi“g! blót Hafnarstúdenta
Stiórnarmyndun
(Framh. af 1. síðu.)
Alþvðuflokkinn, þyí að sömu
'möguleikar yæru fyrir hendi til
lausn kjördæmamálsins, og leita
á þessu þingi, og jafnvel toetri frá
sjónarmiði hans.
Sjálfslæðisflo'kkuriii batt stuðn
ing sinn við slíka stjórn Alþýðu
flokksins því skilyrði, að kjör-
dæmamálið yrði afgreitt á þessu
þingi og tvpnnar Imsningar látnar
fara fram á þessu ári.
Bandaiag Framsókriarflokks-
ins og Alþýðuflokksins
úr sögunni
! Þegar svo var komið, átti Al-
þýðuflokkurinn um að velja sam-
starf við Framsóknarflokkinn eða
Sjálfstæðisflokki,nn. Hann kaus
Etarfsskipting ráöherranna
kunnugt um neinar ólögleg-
ar veiðar í fiskvciðilandlielginni,
livorki á verndarsvæði brezku
herskipanna fyrir Austurlandi
né annars staðar hér við land.
NTB-
flokkinn og hóíust eftir það samn-
Khöfn. 23. . — Félag ísl. ingar milli þeirra, er nú hafa end-
stúdenta í Kiu"""’mahöín hélt að með raunverulegri samstjórn
í gær Þorláksblót í Biskupskjall flokkanna. Með því sleit Alþýðu-
ará. íslenzkuf matur var borinn flokkurinn að sjálfsögðu að fullu
fram, og var fjölmenni viðstatt og öllu bandalagi því, sem var
samkomuna. Prófes r Jón Heiga milli hans pg 'Framsóknarflokk.s-
so.ji var lútnefndur - •>' H.er bih- ins í .seinustú kpsningúm og hald-
endi, en (Sveinn Skorri Höskulds- ist 'hefir síðan. Uann taldi sig 'haía
son magister minntist Þorláks komist að þejrri raun, að hann og
helga. Þessi samkoma var eia af Sjálfstæðisflokkurinn ættu meiri
ánægjulegustu skemmtunum stúd- samleið. Um nokkurt. skeið h.afa
Washingtoní 23. des. Eisen enta á ár.tou, almennur söngur þau öfl í flokknum færst i auk-
De Gaulle til
Washington?
hower forseti mypdi með. mikilli var og margir tókulil máls, m. a.! ana, er stefnt hafa að því að hann
ánægju taka á móti de Gaulle hers Stefán Jóh. .iteH-s'jon mtoassa- ætti toeldur samleið með Sjálfstæð
höfðingja, sem nú hefir verið kjör dor. Á annpn da*- ’óla héldur 'stúd isflokknum en Framsóknarflokkn-
inn forseti Frakklands, segir 1 entafélagið og ísland;;"gafélágið um. Þ.essi öfl reyndu á allan hátt
fregnum frá Washington. sameiginlegan jólatrósfögnuð fyrir að eyðileggja samstarf vinslri
Staðreyndin er hins vegar sú, að börn félagsnnr-aa. Lokahátíð árs- fiokkanna og vai'ð v.el ágengt í
de Gaulle. hefir enn ekki svarað ins verður nýársfggnaður íslend- þeim efþum. Þau hafa nú unnið
í gær barst blaðinu eftirfarandi tilkynning frá ríkis- af eða á heimboði Eisenhowei’s ingafélagsins. Þórir Bergsson stud sigur í Aljiýðuflokknum, a. m. k.
ráðsritara' forseta frá því 5. júlí í sumar. aet. mun flvfja árr " "nðuna, og að sinni.
Á fundi ríkisráðs í Revkiavík í daa laaði Emil Jóns- * París segja *6 þeir’ sem kunn dans verður stiginn jratn á morg I Menn verða því að gera sér þá
„A tuncii riKisraos i KeyK|aviK i aag lagoi tmn Jons- ugjr eru málavöxtum að de un _ Aði]s slaðreynd ijó.sa, hvort sem þéim
son, forseti Sameinaðs Alpingis, sem forseti Islands Gaulle !hafi i ihyggju að fara vest ____________________________ ! líkar betur eða verr, að með jiú-
hafði falið rnyndun nýs ráðuneytis, fyrir forseta tillögu ur í maí í vor. Lausafregnir þess
um skipun alþínaismannanna Friðjóns Skarphéðinsson- ar voru Þ° seinna bornar til toaka
ar, Guðmundar L Guðmundssónar og dr. Gyifa Þ. Gísla- aí ritara fxe Gaulle,.'sem sagði, að
sonar með ser i raðuneytið. Voru skipunarbref raðherr- um (heimsóknir til útjanda á næst-
anna undirrituð og jafnframt gefinn út forsetaúrskurð- unni
úr um skipun og skipting starfa ráðherranna.
Forseti íslands bauð hið nýja ráðuneyti velkomið til
starfa, en forsætisráðherra, Emil Jónsson, þakkaði um-
mæli forsetay‘.
ur atvinnumál og rafmagns-
rnáb, , t-_.
Ráðhérra Friðjón Skarp- orðu
héðinsson: Undir hann Séra Friðrik Rafnar, vígslubisk
heyra dómsmál, kirkjumál,;up, stjörnu .stórriddara, fýrir emb
landbúnaðarmáf, félagsmál,
húsnæðismál og heiibrigðis-
má!.
Ráðherra Guðmundur í.
A ríkisráðsfundinum í gær
/ar gefinn út forsetaúrskurð
ur um skiptingu ptarfa milli
i’áðherra hinnar nýju stjórn-
ar. Hann barst svo seint í
gærkveldi, aS ekki er unnt
að birta hann allan, en
helztu atriði starfsskiptingar
innar eru þessi:
Forsætisráðherra, Emil
Jónsson: Undir hann heyra
stjórnarskráin og önnur mál
um æðstu stjórn ríkisins.
Einnig samgöngumál, sjávar
úfvegsmál og siglingar, önn-
Barnafagnaður
stúdenta
verandi samstjórn Alþýðuflokks-
ins og Sjálfstæðisflokksins er
ekki aðejns að ræða um bráða-
birgðasamstarf þessara flokka
varðandi k-jördæmamálið, heldur
er hér stefnt að varanlegu sam-
TT. , ,, ,,, . , , , starfi hægri'aflanna í landinu.
Haskolastudentar taka nu upp Að sjáifsögðu fer það svo eftir
þa.hyhieytni áð efna til jólafagn afstögu ikjósepda, hvað úr þeirrv
aðai íynr born studenta, og verð fyrjrætjunum verður.
ur hann a fjórða í jóium, laugar-
dag, á Gamla garði kl. 3—6 síðd. Afstaða Framsóknarflokksins
^ Stúdentar leika jólasveina og ann Málin hafa nú snúist þannig, að
merkjum hirinar ísjenzku fálka- ast skemm'.anir fyrir .börnin. Að Framsóknarfjokkurinn er kominn.
göngumiðar verða ódýrir. : j stjórnarandstöðu. Framsóknar-
------- -----------—---------—*— j flokkurnin mun teSja sér skylt að
gegna því hlutverki með fullu til-
liti til þess, að þjóðin hefir við
marga erfiðleika að etja, erlent
ríki heldur uppi ofbeldi innan fisk
5 sæmd fálkaorðu
Forseti íslands hefur í dag
sæml eflirtaldo íslendinga heiðurs
ættisstörf.
Gizur Bergstéjnsson, hæstárétt-
ardómara, stjörwu stórriddara, fyr
ir embættisstörf.
Þórð Eyjólfsson. hæstai'éttar-
Fé flutt úr eyjum
Guðmundsson: Utanríkismál Úómara, stjörnu stórriddará, fyrir
embættisstörf.
og framkvæmd varnarsamn-
ingsins. Fjármál ríkisins.
Ráðherra Gylfi Þ. Gísla-
son: Undir hann heyra
menntamál, iðju- og iðnaðar-
mál, bankamál og viðskipta-
mál.
Ú yrv-'útí':':.-
Ungfrú Astu Magnúsdótturí rík um vetri og nú er hlýviðri. Þessa
isféhirði, stórriddarakrossi, fyrir daganá ei' verið að flytja heim
embættisstörf. fé útan úr cyjum, en venjan er
•Davíö Ólafsson,' fiskimálastjóra, að geyma fé úr Stykkishólmi og
stórriddarakrossi. fyi'ir embættis nærsyeit í eyjunum framan af
störf.
23. des. 1958.
St.ykkishólmi í gap\ Enn er greið veiðilandhelgi hennar, og að hin
fært um. fjallvegi .í þessum lands- nýja stjórn er vanmáttug og ekki
ihluta. Ekki hefur komið neinn líkleg til langlífis. Af hálfu Fram
snjór til tafa, það sem af er ,þess sóknaríiokksius mun fyllsta tillit
verða tekið til þessara staðr.eyn.da.
Ekkert ei’ hopum fjær skapi en að
fylgja hinu ábyrgðarlausa fordæmi
Sjálfstæðisflokksins, sem stjórnar
andstöð.uflokks. , 'Meðan stjórn
(Frétt frá örðUritara).
vetri. Fjáreign Stykkishólmsbúa in styður að rétjtum málum, getur
riiun; riú vera í kringum fjöeur liún því treyst véívMja Framsókn
hvaái'uð kindur.
J 1 . S í t
KBG arflokksms.