Tíminn - 24.12.1958, Qupperneq 5
arstjóra á heimili hans við
Laugaveginn:
„ ... þau eru ekkert voða-
lega leiðinleg, blessaður vertu
alll í lagi með peningana
... peningarnir skipta svo litlu
máli af því það er svo lítið til
áf þeim, svo áhyggjurnar eru
éngar af þeim ... alll'af gaman
Úm jóiin ... ég þarf heldur
ekki að vera á vakt á aðfanga-
da gökvöld." Svo mikið segir
Árili, eftir fimm ára reynslu -í
hújbóndastarfinu.
Við vitum reynslu húsbónd-
ans og kannske ættum við að
skreppa upp í „hlíðar“ og
berja upp á kjaliara þar og
spyrja eftir húsmóðurinni. Við
spyrjum hana um pcninga-
inálin, hvað húsbóndinn ætli
áð gefa henni í jólagjöf (ef
Éiún skyldi nú vita það), hvað
s"é skemm.tilegast við jólin, og
íivað sé ómissandi:
.... allt mjög spennandi í
kringum þau . . húsbóndinn sér
um peningahliðina, svo ég er
laus \dð það ... hann , gefur
ihér eitthvað fallegt, eins og
íians er von og vísa ... auðvit-
að er ínest gaman þegar ág er
búin að gera ailt sem þari ’ð
gera, og er sezt niður t.l að
borða og kíkja í pakkana ...
mér þykir það engin jól, ef ég
hef ekki láufabrauðið. (Þá veit
inaður það, hún er að norðan).
' Þet'la sagði frú Jóna Sigurð-
ardóttir, og við þö'kkuðum
henni fyrir — en er við vorum
áð fara út úr dyrunum, heyrð-
Jóna:
■ — taufabrauð er ómissandi.
tim við , að hún sagði: „Þetta
er það versta, sem ég hef nokk-
tirn tímá komizt í . . .“
Kalkún á véllnni
Eins óg fiestum mun kunn-
«gt fara menn ýmsar leiðir
til þess að næla sér í sérstæð-
ar jólagjafiir handa ættingj-
um ög Vinum — svo að maður
rtali, nú .ekki' um jóiafflatinn!
í rjúpnahallærinu sem nú er,
hefir margur verið í vanriræð-
úm msð hvað ber.a ,sku! á
borð í'yrir fjölskylduru um
jólin.
Við höfum fregnað áð með-
fll annars hafi' maður nokkur
eetlað a'ð lauma kalkúna út
af KeflavíkúfflugveUi, siðastr
liðinn sunnudag. Að sjálfsögðu
rannsökuðu lögíéglumenn bíl
jnannsins er hann fór út um
„hliðið", og ér vélarhúsið var
opnað, sáu þeir hvar kaldur
ikálkím lá ofan á vélinni! Auk
héldúr vár þarna að finna
kvenskó' ö’.fl. döt, én' sagt er
áð rágregluménn hnfi vart ráð-
ið sér fyrir hlátri ér þeim
birtisí kalkúnhaninn á vélinni.
Ekki er ölíklegt að smurolíú-
bragð mundi hafa verið af
gripnum, ef hann hefði náð
svo langt að komast á jólaborð-
ið hjá manninum!
StmaborSiS á slokkvistöðinni er sívakandi fyrir bruna,—tlum.
14 á vakt
Hann situr vi'ó boroið og er
að mylja kaffibæti, en flýtir
sér að þrífa hann af borðinu,
þegar hann kemur auga á
myndavélina.
— Nei, nei, enga mynd af
mér ... hváðan eruð þið ann-
ars ... frá Tímanum? Já, en
þið fáið éngan upplýsingár hér
... en hvað vilduð þið fá að
vita? Þið getið fengið allar
upplýsingar á skrifs'tofunni ...
Og hann skellir aftur kladd-
anum, svo að glyniur í. Eftir
andartak er hann þó farinn að
blaða í skruddunni aftur, og
smátt og smátt fáum við þær
upplýsingar hjá varðstjóranum
á slökkvistöðinni, að þar verði
nú í fyrsta sinn aukið lið á að-
fangadagskvoid jól-ö.
— Við erum venjulega átta
saman á vakt, en á aðfanga-
dagskvöld verðum við líklega
14 talsins. Það verða líka auka-
menn á Þorláksmessu. Á gaml-
árskvöld verður svo eins og
verið hefir undanfarin'ár, tvö-
fait lið ... þá er svo mikið um
brennur í bæhum, og af þeim,
stafar hætta... '
Þeir verða' því 14 saman,
mennirnir, sém bíða þess reiðu.
búnir ,ao bérjast við eldsvoða
f.á því klukkan 8 á aðfanga-
dágskvöld til kl. 6 á jóladags-
morgun, meðan hitt fólkið
heldur jól á heimilum sínum.
,— Jólavkeytin voru eilthvað
nálægt 20 þúsundum: í fyrra.
Ætli það verði ekki eitthvað
svipað í ár. - -
Það er Hdnsen vaktstjóri á
símstöðinni, sejn við höfum
náð í, og fengið hann til að
fylgja okkur inn ;til sfcúlkn-
anna, sem eru að taka á mófci
skevtunum. Þær °r" hvé* með
Teki'ð á móti skeytum
7000 stk. á dag.
sitt heyrnartólið spennt við
eyrað, tala látlaust í það og
skrifa skeytin niður á ritvélar
ja.fnóðum og þau berast. — Á
Þorláksmessu í fyrra tókum
við á móti um 7000 skeytum,
og svipað magn afgreiddum
við á aðfangadag, heldur Hans
en áfram ... ■— svo má bæta „
því við, að við höfum opið til
kl. 5 á aðfangadag, milli 1 og
4 á jóladag og svo 10—8 á'ann-
an. Á jólunum verða líklega
5—6 stúlkur á vakt ...
Við þökkum fyrir og vonum
að stúlkurnar á símartum eigi
.gleð:,°® jól.
Kristján
- meiri sala en' nokkru sinni íyrr
Hámark bákasölu
Það er svo mikið að gera nið-
ur í ísafoldarbókabúð. að það
tekur okkur nokkurn tíma að
ná sambandi við verzlunar-
stjórann Kristján Oddsson, og
þegar hánn loksins er fáan-
legu" til að segja við okkur
nokkur orð, er hann sem á nál-
um.
— Það er svo mikið að gera
... hefir aidrei veríð annað
eins. Aldrei jafn mrkd sala í
bókuni og í ár .‘við höfuni
þegar. selt. tugþúsundir eintaka
.ég held að mest hafi selzt
af Ísjandsférðínni . /. en bæði
Viðtöl. Valtýs, ísl.enzkt mannlíf
og ÁSvisaga Ereuch.ens, hafa
sélzt mjög'vel ..'. * \
Og áður en við vitum- erf, er
hann þotinn af stað ... hafði
komið auga á viðskiptavin, sern
beið eftir afgreiðslu; og i'arinn
að ókyrrast meira en-góðu hófi
gegnd i . :. " .
Rakárlnn minn éagði
. Við. gef’úm okkur tíma til.
að fara í jólaklippinguha til
Péturs rakara, vinar vors, og
hann er ræðinn að vanda, er
við komum í stólinn vonum
fyrr. Við spyrjum hverju það
sæti, að ekki skuli þurfa að
bíða nema svo sem hálftíma
úm miðjan dag rétt fyr-ir jólin,
þar eð 'dð munum þá’tíð, a,ð
ekki þýddi að ætla sér miuna
en fjórr klukkutíma í jólaklipp
inguna, ef maður dró það til
síðustu stundar hcr áður fyrr.
— Jú, segir Pétur, — með
hveriu árinu sem líður er eins
og menn skilji það þetur, að
það borgar sig að vera fijótur
í því með jólaklippinguns. Svo
setti meistarafélagið okkar
lika au.glýsingu i blöðm þess
efnis, að við tækjum ekki börn
til kiiþþingaf síðustu þrjá dag
ana fyrir jólin . . Þelta hefir
því ekki ve.ið nein ös að ráði,
en jafnmikil vinna úndanfarn-
ar vikur. Meira að segja held
ég að ívið sé minna að gera
þessa vi'kuna en var í fyrri
viku. Við klippum líka mikið
af kvenfólki, og það kemur
fyrr en karlmennirrur, sór líka
Pétur
— minna og jafnara
minna á kvenmannshári hvort
það hefir síkkað um háltan
sentimetra frá klippingu eða
ekki.
Og við spyrjum hvað Pötur
klippi marga á timanum og
hvort menn geri dálítið af því
að láta raka sig á rakarastofu á
aðfangadag.
— Ja, ég veit ekki hvort það
er óhætt að gefa upp hvað ég
klippi marga . . . skattstofan,
þú veizt . . . en ég held að
mér sé óhætt að segja, að ef
nóg er að gera klippi ég svona
þrjá hausa á tímann. Hvað
raksturinn snertir, þá er hann
alveg að hverfa úr sögunni, nýj
ar tegundir rakvéla gera
mönnum auðvelt um vik að
raka sig heima, og fáir nenna
að bíða á rakarastoíu eftir
rakstri . . .
Eins ðmiir kvöld
Við b.egðúm okkur hiður í
Gullfoss, því við vitum að hann
á að vera í höfn um jólin. Þar
hittum við annan vaktmanninn
Jóhann Filippusson, og við
spyrjum hann hvernig það sé
að halda jól um borð í skipi,
se~ f •
Jóhann:
alveg eins og önnur kvöld.
Litla stúlkan með „gúkkuna"
hugsar til „lólanna"
„Það er eins og önnur kvöld,
eins og þú sérð, við komum á
vakt kl. 8. Það er ósköp rólegt
hér um borð ... ja, það er það.
Við spyrjum: „hvað með fjöl-
skylduna?" „Ja, hún verður áð
sítja heima, maður er þó alltaf
með henni fram til átta.“ Og
„hvað með allan jólamatinn?“
Það eru alltaf kræsingar um
borð í Gullfossi, maður missir
af engu þar, nei, nei, blessaður
vert'u . ..
Jólabrúðan
— Da da . . .
Jólin eru hátíð barnanna
og við gátum ekki stilU okk-
ur um að ræða við eitt þeirra
af þessu tilefni. Og hvað myndi
litla stúlkan þá helzt vilja fá í
jólagjöf?
— Da da, gúkka, gúkka . .
Aúðvitað „dúkku“, segir sú
litía okkur á tæpitungu og bæt
ir við til frekari skýringar:
— Lólin, lolin . . .
Við skiijum auðvitað strax
að hún á við jólin, og ágæti
þeirra, því að enda þótt hún
muni senniiega ekkert eftir síð
ustu jólum, virðist hún alveg
sannfærð um að „lólin“ séu
henni í hag. En það þýðir vist
ekkert að reyna að snúa við-
tálinu inn á aðrar braútir, sú
litla vili ekki heýra á annað
minnzt en „gúkku“ og „lólin“
og er við kveðjum hana með
þeim óskum að henni áskotn-
ist brúða á jólunum, veifar hún
höndum ákaft í kveðjuskyni og
k.iilar: — Bess, bess, gúkka,
fiiin ....
I ieigubíl
Það er érfitt að ná í leigu-
bíla á Þorláksmessu, var niður
staða okkar í gær, eftir að við
höfðum árahgurslaust hringt í
þrjár bílastöðvar. Að lokum gát
um við- veifaö í bíl úti á götu,
og notuðum þá að sjálfsögðu
tækifærið.til þess að spjalla við
bílstjórann.
•— Er nokluið hæft í þvi, að
margir ieigúbilstjó'rar taki sér
frí á Þofláksniessu til þess að
verzla, og þar af stafi leigubíla
hallærið?..................
•— Ekki skil ég í því að nokk
. tir 'bilstjóri taki sér frí á svona
degi þegar meira en .nóg e.r áð
gfera. Annars stafar þetta af
því að uiúíer'oín er svo mikil
! að ailt gekgur hægár on ellá'.
S.vo er okkur moinilla við langa
túra nú þegar mest er að gera,
því að það tefur bæði okkur
pg .við.skiptavini sem þess
vegna þuí-fa .kannske að bíða
eftir bíl í óratima, Þarna sérðu
til dæmis Kjarval í bíl frá ekk-
ur! Eg er viss um að haftn verð
(Framh á 8. síðu.)