Tíminn - 24.12.1958, Síða 8

Tíminn - 24.12.1958, Síða 8
T í M1 N N, migviki.:<aginn 24. desember lí)58. 8 SOKKAR F 8 AMIIIDSLA Hlustið, fagnið (l*ramXiaio < jiöu kaupa og rekstrar síldarbræðslu- skips. Ríkisstjómin skal jafn- bliða þeirri fyrirgreiðsíu, sem h.f. Hæring verður veitt til kaupa á síldarbræðsluskipi, leit- akt við að tryggja öilum íslenzk- lun síldveiðiskipum sem jafnasta aðstoðu til sildarlöndiuiár í verk- smiðjuna. Við meðferð málsins tók Éinar Olgeirsson þetta fram: Það er ekki meining mín að leggja til að þetta verði fellt. Lagaákvæðið var samþykkt með samhljóða atkvæðum. Þegar þetta gerðist og ákveðið var að kaupa Ilæring, var Sjálf- stæðismaðurinn Jóhann Þ. Jósefs son fjármála og sjávarútvegs- málaráðherra. Eysteinn hafði ekki forustu um þetta mál, iivorki á þingi né í ríkisstjórn. Af þessu má marka sannsögli Þjóöviljans. Hann ér samur við s!g: að skeyta hvorki um skömrn né heiður í málflutningi. Tilvalin jólagjöf PYRIR BORN 00 FULLORONA í 6ÚMMÍSTIGVÍL í SKÍ'PASKÓ 05 SIM INNISHÓR Ræða Thor Thors ' •(Framnald af 6. slðuj sem áður grundvallarreglan um 12 mílna fiskveiðilögsögu, sem Banda ríkin gjörðu að tillögu sinni. Hin- ar 45 sendinefndir, sem greiddu atkvæði með 12 mílna grundvall- arreglunni voru fulltrúar fyrir geysllegum meirihluta mannkyns- ins. Þessar staðreyndir æltu glögg lega-og nægilega að sanna það, að 12: ;mílna fiskveiðireglan er ekk- ert, sem af ósanngirni var fundið upp af fslandi. Með þeim röksemd um, sem ég hefi nú framborið, stáðhæfum við, að þessi ákvörð- un okkar brýtur ekki í bág við alþjóðlegan rétt, enda eru þessar reglur samþykktar og framkvæmd ar af fjölmörgum þjóðum. Þá er sagt við okkur: Þið megið ekki gjöra þetta upp á ykkar ein- dæmi ,en ég spyr, af hverju? Ef 30 þjóðir hafa fram til dagsins í dag gjört þetta sama upp á sitt eindæmi, hvernig er þá hægt að ætlast til þess, að við eiiiir ættum að foíða eftir allsherjar samkomu lagi. Bg sagði áðan, að nókkrar þjóðir hefðu mótmælt þessum að gjörðum okkar. Allár lögðu þær fram mótmælin á diploiíiatiskan og kurteisan hátt, -sem sæmir við- skíptum milli þjóða, sem virða sjálfslæði hverrar annarral-. Allar nema ein. Aðeins eih -^Bretar áftur — lítillækkuðu sig með frám íefði, sern brýtur í bága við stofn- gkfá Sameinuðu þjóðanna. Eitt af grundvallaratriðum sáttmála vors er að finna 1 2. gr. 4. lið, þar sem segir: „Öll ríki S.Þ. eiga í al- þjóðlégum viðskiptum sínum aö forðast að hóta valdbeitingu eða beita valdi gegn landfræðilegum yfirráðum og pólitísku sjálfstæði annars rikis“. Það er freklegt brót á sóttjnála hinna Sameinuðu þjóða, er hin konunglegu brezku herskip miða fallbyssum sínum á okkar Iitítt varðskip í landhelgi vorri við íslandsstrendur, og það er gjört Í algjörri mótsögn við grundvallar reglur og tilgang sáttmálans, mót- sögn við þær hugsjónir, sem við heyrum svo oft hátíðlega haldið á lofti í ræðum okkar hér. Ef brezku herskipin éru komin upp að íslandsströndum fil þéss að halda uppi alþjóðarétti og reglum á úthafinu, eins og þeir sjálfir segjá, þá vil ég spyrja, hvers vegna sefldu Bretar ekki konúnglegan flota sinn inn fyrir 12 miina tak- imörk við strendur Rússíands? Eða yfirlðitt inn fyrir landhelgismörk sérfiverra hinna 30 þjóða, sem kom ið 'hafa á frá 3—12 mílna land- helgi? Er það svo, að núverandi rikisstjórn Bretlands hafi tvehns- konör mælikvarðp várðandi fram- komu sína í alþjóðlegum viðskipt- 01111. éinn fyrix stórveldin og önnur iönd, seto brezka ljónið óttast að ‘eirthverjti leyti, en annan fyrir hin ar smæstu þjóðir, þaðan, Sem það væntír engrar mótspyrnu. Satt er það, að við höfum engin vopn til að gaéta réttar okkar. Við getum ekki rekið flota Henhar Hátignar á brott úr okkar landhelgi. En það er ioman faennar, já, jafnvel innan hiona viðurkenndu og óumdeildu 3ja mílna takmarka, sem herskip þeirra miða byssum sínum ó sjó- mennina á varðskipum okkar, sem eru að framkvæma sinn lagalega rétt og leitast við að háldá uppi lögregluvldi gegn sÖkudóigum, sem eru staðnir að aíbrotum. I sambandi við þennan tvöfalda mælikvarða, má ég léýfa mér að minna allsherjarþingið á það, sem hinn virðulegi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Mr. Dulles, varaði ræðu, sem hann flutti hér í Aíls- ræðu, sem hnn flutti hér í Alls- herajrþinginu hinn 18. séptember s.l. Þar sagði utanríkisi’áðherrann orðrétt: ,,Samkvæmt þe3su er eng- in samræmd regla um hollustu við sáttmála okkar eða franikvæmd. Það eru tveir mismunandi mæli- kvarðar fyrir framkomu ríkja. Bandarikin álíta, að þessi tvöfaldi mælikvarði sé ósæmilegur grund- vallartilgangi Sameinuðu þjóð- anna, og hann sé ógnun við stofn- tin okkaf, og við vérðum áð beita okkur gegn þessu.“ Þetta voru orð utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Það hefir verið minhzt á, að þessi deila eigi að leggjást fýrir hinn Alþjóðlegá Dómstól, éh ég spýr .hérra fórseti, er það ékki alveg einstætt og fáheyrt réttarfár að miða bysstt á íhénii og bjóða honum um leið að íeggjá máíið fýrir dómstól. Þetta brezka ævintýri er orðið gritbroslegt. Brezkír togarár háfa fyrifsklpanir uth að fiska inhan landhelgi okkar. Fyrst vai- þeim fyrirskipað að vera þar í 3 daga, en núna sleppa þeir iheð 2 dágá, livói't sem nokkur veiði ér eðá engin, Hin broslega hlið málsins skemmtir mönnum Vlða urh heim. En frá okkar sjónarmiði er þetta hryggilegt. Herskipin hafa í hót- unum við landhelgisgæzlu okkar og sjómenn. En samt sém áður kennum við í brjósti um Breiana. Það er okkur ekkert gleðiefni að sjá fyrrverandi vini okkar vera leidda út á slíkar villigötur af þröngsýnum og síngjörnum ráðu- nautum og að þeir skuli þess vegna verða sér til athlægis hjá andstæðingum þeirra. Það er einn ig, að þessi hernaður, ef nota má svo alvarlegt orð um slíkar gá- leysislegar aðfarir, er þýðingarlaus og óskynsamlegur. Lítið hafa Bret ar enn kynnzt íslendingum ef þeir halda ,að við munum gefast upp fyrir fallbyssum þeirra. Aldrei. Við íslendingar vonum, að almenn ingsálitið I Bretlandi láti í Ijós vanþóknun sína á þessu ógeðslega vopnaglamri gegn lítilli þjóð, sem er að berjast við að afla sér lífs- viðurværis. Brezku þjóðinni væri það vissulega ekkert ánægjuefni ef þessa ævintýris yrði minnzt í sögunni með þessum eftirmælum: Aldréi hafa svona margir ráðizt á svona fáa. Brezki flotinn á sér sögu margra afreka og frækilegra. Við skulum vona, að hann vilji ekki varpa skugga á eigin frægð með því að lengja þetta ófræki- lega og ógnaiidi stjákl innan land- helgi varnarlausrar og vinveittr- ar þjóðar. Við vonum nú það, að löngu áð- ur en næsta áðstefna kemur sam an, þá muni herskipin hafa horfið á brott frá ströndum vorum. Þá þegar rósemi er komin á í land helgismálirtu, byggjum við vonir okkar á því, að hin næsta ráð- stefna lánist að Jeysa þau mál, sem hennar bíða. í laganefnd þessa þings voru bað meira en 40 sendi nefndir, sem með beinum orðum létu í ljós samúð sína með þjóð minni og skilning þeirra á vanda- máli okkar og aðgjörðúm. Fyrir þetta viljum við þakka þeim mjög innilega. Við erum í djúpri þakk- lætisskuld við þær. Það er nu orð- ið augljóst að nær allar þjóðir heimsins vilja ná sanngjarnri og réttlátri lausn á þessu máli, og þær óska þess að koma á aljijóðlegum reglum um þau tvö atriði, sem nú bíða lausnar frá ráðstefnunni í Genf. Við vonum að tíminn frani að ráðstefnunni verði notaður til að undirbúa jarðveginn fyrir slíka lausn af öllum rikisstjórnum, sem vilja láta gott af sér leiða. Við muniun á okkar hæversklega hátt fylgja slíkri stefnu. Aðeins þetta að lokum, herra forseti, varðandi hið hæltulega á- stand við strendur vorar, er þess enn að geta, að við íslendingar höfum engin vopn til að vernda okkur nema rödd okkar til mót- mæla. Við ásökum Brela fyrir að hóta með valdi og beita valdi, á- sökurn þá fyrir samvizku þjóða- anna. Við vitum að almennings- álitið í heiminum stendur með okkur. Við treystum því líka, að réttlætið sigri ofbeldið. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ SPARISJÓÐSDEILD vor verður lokuð dagana 30. og 31. des. n.k. « vegna vaxtareiknings. :: í| Verzlunarsparisjóðurinn :: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' ------ GLEÐILEG JGLI • ♦♦ Efnagerðin Stjarnan U H i Snyrtivöriiverksmiðjan Vera Simillion H GLEÐILEG JDL! Ofnasmiðjan h.f. \l ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ JOLASPEGILL (Framhald aí o síðu/ ur hálfan daginn að keyra um! Þegar hér er komið sögu er- um við komnir á leiðarenda, svo að við borgum bílinn og þökkum fyrir. Sérstæð Siékabúð — Eg er að hugsa um Við, sem byggðum þessa borg. Hvað kostar 'hún annars? — Bókin kostar 140 krónur. Við érum nefnilega staddir í bókabúð Elliheimilisins ;og af greiðslumaðurinn, Jón Jakobs- son er að afgreiða einn vist- manninn. Þetta er sennilega sér stæðasta verzlun hérlendis, en hún er aðeins starfrækt síðustu tvær vikurnar fyrir jól til þess að auðveida gamla fólkinu jóla innkaupin svo að þáð þurfi ekki að gera sér ferð í bæinh. Að sjálfsögðu eru aðeins vistmenn afgreiddir í verzluninni, enda bækur og annað sem á boð- stólum er á niðursettu verði. Við spytjum Jón eftir því hvérnig verzlunin gangi. — Það eru að sjálfsögðu mestmegnis bækur, sem við höfum á boðstólum, en áuk þess má nefna ýmisskónar handávinnu sem vistfólkið' hef ur gert. Handavinna Jiessi er bæði falleg og ódýr og gefur fólkinu sem hann .hefur unnið einnig dálítinn skilding í aðra hönd. Annars hefur þetta allt gengið vei, og allir virðast vera ánægðir með þessa ráð stöfun! Það er Elliheimilið s.jáift sem hefur gengizt fyrir þvi að þessi verzlun, sem sennilega á engan sinn líka hérlendis hefur verið sett upp fyrir jólin undanfarin ár, og er gott lil þess að vita hve vel hér hefur til tekizt. I þessum svifum ber rað konu, sem biður Jón að pakka inn fyrir sig sokkum sem hún segist æíla að senda syni, sín- um að jóiagjöf. Og við kveðj um því og bjóðum gleðileg jól. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.