Tíminn - 24.12.1958, Page 10
10
111
£0)
U>JÓDLEIKHÚSID
Rakarinn í Sevilla
eftir
ROSSINl
Tónlistarstjóri:
Róbert A. Ottósson
Likstjóri:
Thyge Thygesen
Frumsýning annan jóladag kl. 20.
UPPSELT.
Næstu . sýningar sunnudag og
þriðjudag kl. 20.
HorfSu reiSur um öxl
Sýning laugardag 27. des. kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
Næst síðasta slnn.
Aðgöngumiðasalan lokuð i dag og
jóladag. Opin annan jóladag frá
kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist í síðasta lagi daginn
fyrir sýningardag.
GLEÐILEG JÓL!
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 50 1 84
Köngur í New York
(A King IN New York)
Nýjasta meistaraverk Charles
Chaplins.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Dawn Addams
Frumsýnd annan jóladag
Kl. 3, 5, 7 og 9.
GLEÐILEG JÓL!
Austurbæjarbíó
Simi 113 84
Jólamyndin:
Söngur hjartans
(Young at Heart)
Bráðskemmtileg og mjög falleg
ný bandarísk söngvamynd í litum.
I myndinni eru sungin mörg vin-
sæl dægurlög.
Aðalhlutverkin leika vinsælustu
söngstjörnur Ameríku:
Doris Day
Frank Sinatra
Sýnd á annan í jólum kl. 5, 7 og 0.
Sala hefst kl. 1 e. h.
GLEÐILEG JÓL!
Gamla bíó
Sfml 11 4 75
Rapsódía
Víðfræg, bandarisk músíkmynd í
litum. — Leikin eru verk eftir
Brahms, Chopin, Paganini, Rach-
maninoff og fleiri.
Aðalhlutverk:
Elizabeth Taylor,
Vittario Gassman.
Sýnd á annan í jólum
kl. 5, 7 og 9
Á ferÖ og flugi
Ný Disney teiknimyndasyrpa.
Sýnd kl. 3
GLEÐILEG JÓL!
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
AHir synir mínir
Sýning annan jóladag kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 11. árd.
GLEÐILEG JÓL!
Hafnarbíó
Sími 16 444
Kona flugstjórans
(The lady takes a flyer)
Bráðskemmtileg og spennandi ný,
amerísk Cinemascope-litmynd.
Lana Turner,
Jeff Chandler.
Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9
Töfraskórnir
Austurlenzk æfintýralitmynd.
Sýnd 2. jóladag kl. 3
GLEÐILEG JÓL!
Stjörnubíó
Síml 18 9 36
Kvikmyndin, sem fékk 7
OSCARVERÐLAUN
Brúin yfir Kwai-fljótiÖ
Amerísk stórmynd, sem alls stað-
ar hefir vakið óblandna hrifn-
ingu, og nú er sýnd um allan
heim við metaðsókn. Myndin er
tekin og sýnd í litum og Cinema-
scope. — Stórkostleg mynd.
Alec Guinness,
William Holden.
Ann Sears.
Sýnd annan í jólum kl. 4, 7 og 10.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
BARNASÝNJNG kl. 2.
Hin vinsæla barnamynd
Heiía og Pétur
Miðasalan opnuð kl. 11
GLEÐILEG JÓL!
Tripoli-bíó
Sími 11 1 82
Ævintýri á hóteli
(Paris Palace Hotel)
'Framúrskarandi skemmtileg og
falleg, ný, frönsk-ítölsk gaman-
mynd í litum.
Charles Boyer,
Francoise Arnoul,
Roberto Rizzo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti.
Barnasýning kl. 3.
Ný mynd með Roy Rogers:
Roy og fjársjócfurinn
Skemmtil’eg, ný, amerisk mynd,
um ævintýri Roy Rogers, konungs
kúrekanna.
GLEÐILEG JÓL!
Tjarnarbíó
Simi 27 1 40
Jólamyndin 1958:
Átta börn á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
Þetta er ógl’eymanleg, amerlsk
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
óviðjafnanlegi
Jerry Lewis
Kýnd annan jóladag kl. 3, 5, 7 og 9
Ath. Milli jóla og nýárs verða
verða 4 sýningar daglega kl.
3, 5, 7 og 9
GLEÐILEG JÓL!
Nýja bíó
Simi 11 5 44
Drengurinn á höfrungnum
(Boy on a DolphinJ
Falleg og skemmtileg ný, emerísk
Cinemascope-litmynd, sem gerist í
ihrífandi fegurð Giúska eykjahafs-
ins.
Aðalhlutverk:
Alan Ladd,
Sophia Loren,
Clifton Webb.
Sýnd annan jóladag.
kl. 5, 7 og 9
Grín fyrir alla
(Fjölbreytt smámyndasafn).
Nýjar CinemaScope teiknimyndir,
Ohaplinsmyndir og fleira.
Sýnd annan jóladag
kl. 3
GLEÐILEG JÓL!
T í M I N N, miðvikudaginn 24. desember 1958.
Gömlu dansarnir
í G. T.-húsinu 2 jóladag og laugardaginn
3. í jólum bæði kvöldin kl. 9.
Söngvari með hijómsveitinni 2. jóladag
Sigríður Guðmundsdóttir.
Söngvarar á laugardagskvöld:
Hulda Ernilsdóttir og Haukur Mortens.
Aðgöngumiðar sömu daga kl. 8, sími 13355.
tt
tt
::
::
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■
It
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50 2 49
Undur lífsins
Ný, sænsk úrvalsmynd.
Iivets undee
' noget
uöeskriveligt dejligtl
Mest umtalaða mynd órsins. Leik-
stjórinn Ingmar Bergman fékk
gullverðlaun í Cannes 1958 fyrir
myndina.
Eva Dahlbeck ;♦
Ingrid Thulin, ;;
Bibi Andersson, ;;
Barbro Hiort af Ornas. ;;
♦ ♦
— Danskur texti. — ;;
Sýnd kl. 7 og 9 ♦♦
♦♦
Marcelínó ::
Siðasta tækifærið að sjá þessa ♦♦
ógleymanlegu mynd. tt
Sýnd kl. 5 tt
♦♦
♦♦
♦ ♦
Mycky og baunagrasiÖ 1}
Walt Disney ;;
Sýnd ki. 3 H
GLEÐILEG JÓL! «
Benzínrafstöð ||
♦♦
♦♦
Benzínrafstöð, ca. 1 kw 110 og ♦♦
eða 220 v. er til sölu. — Upp- |;
lýsingar gefur Jón Eirílcsson-
Vorsabæ, sími um Húsatóftii
ARNESINGAR
Spillið ekki jólahelginni með neyzlu áfengis.
Gleðileg jól!
Félag áfengisvarnanafnda í Árnessýstu.
tt
::
♦♦
::
Islendingabók
::
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
::
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
::
::
::
::
J)\(endincja iói
oií í* r » ti I r * á jr w <1 « vm *h
niffkrR jsl» wiliutSn
u iixii tok sA.nw
Falleg bók Fróðleg bók
Góð jólagjöf
1
::
::
I
::
::
i
tt
:: ::
♦♦ w
ttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttmttttttttttttttttttttttttmmttm
Ný ljóðabók
FUGLAR Á FLUGI
eftir Hugrúnu
Þessi litla bók Hugrúnar er sí'ðbúin nú fyrir
jólin, en „Fuglar á flugi“ munu flytja unnend-
um hennar unaíi mefi hækkandi sól. —
Þetta eru beztu ljóft Hugrúnar.
Bókin er 104 bls. VerS kr. 80,00.
ISAFDLDAR-
PRENTSMIÐJA