Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 12
■
IIMIO
Austnkaldi, skýjað en úrkomulítið.
Reykjavík 3 stig, Akureyri 1
Kaupmannahöfn 4, París 3.
Miðvikuclagur 24. desember 1958
Jólin - fagnaðarhátíð barnanna
Skólamál Sovétríkjarsiia
Jólin koma fyrst til born-
anna hverju sinni og hjá
börnunum lýkur hátíðinni síö
ast. Börnin njóta hátíðarinn
ar öllum ö'ðrum betur, og
gera sitt bezta til að skapa
þann blæ, sem gerir jólin aö
mestu fagnaðarhátíð ársins.
Jólin eru hátíð barnanna
frá því ....
. . . undirbúningur hefst . . .
. unz þau deyja á útbrunnum kertum ....
Mikil fjölgun vísindamanna
og alls konar sérfræöinga
8 ára skiptor skóli en sííian nám og
þjálfu nvi($ ýms störf
NTB-Moskvu, 23. des —
yfirmaður þeirrar stofnunar
í Scvétríkjunum, sem annast
rannsóknir í þágu skó!a- og
uppeldismála, lvan Kairoff
prófessor, íagði í daq fram í
æðsta ráði Sovétrikjanna
frumvarp ti! breyfinga á nú-
giidandi fræðslulögum Sovét
rikjanna, Gerði prófessorinn
þerta fyrir hönd Krustjoffs,
sem talinn er að nafninu til
höfuncíur þessara breytinga.
Prófessorinn kvað brevlingarn-
ar fvrst og fremst miða að þvi að
bæta uppeldi allra barna í Sovét-
ríkjunum.
Lítið hnupl
í búöum
Átlas gervihnötturinn boðar upphaf
gjörbyltingar á sviði útvarps- og
sjónvarps, svo og símafjjónustu
Washíngtoi:, 22. des. —-
BIöS um allan heim hafa
rætt um þann me”ki]ega vís-
indaárangur, sem náðst hef-
ir í sambandi við Atlas-gervi-
hnött Bandaríkjanna Benda
þau einkum á, að tilraunin
sanni möguleika þess að
nota gervihnetti til að senda
útvarps- og sjónvarpssend-
ingar um allan heim.
j
Einnig muni í mjög náinni fram
tíð verða hægt að notfæra sér
gervihnettina í þjónustu tal- og
ritsíma um allan beim. Murtl þetta
leiða til gjörbyltingar í öllum
samskiptum manna og þjóða í
milli að þessu leyti.
Mjög lítið hefir borið á
hnupli í búðum uridanfarna
daga. Venjuiegasthefir þessi
tilhneiging látið mjög á sér
bæra í jólaösinni, er, svo er
ekki að þessu sinni.
Borgaralega klæddir menn frá
rannsóknarlögreglunni hafa geng .
ið í búðir undanfarna daga og lilið j
eif.ir iframffl'ði viðskiptamanna, j
Hafa þeir ekki farið dult með
erindi sitt, en gengið um verzl
anir og látið .bera á gér í þeim
tilgíf igi að köma í veg fyrir
hnuppl freniur en að góma þá'
sem böfðu lálið undan freisling
unni eftir á. Ein af stórverzlun
um bæjarins héfur verið undir
sérstöku eftirliti.
Þessar ráðstafanir lögreglúnn
ar virðast hafa borið góðan árang
ur.
Tvær ferðir
skemmsta daginn
ísafirði í gær. Mörgum ís-
firðingi þótti það snarlega unnið
af starfsfólki Fiugfélags íslands,
á skemmsta degi ársins, rð Kata
lina Flugfélagsins skyldi koma
tvisvar þann dag til ísafjarðar.
Skyggni var ekki sern bezt í
hvorugri ferðinni og varð vélin
að fara niður úr skýjum úti á
Djúpi í báðum ferðunum. Vélin
| var fullfcrmd af fólki og flutn-
j ingi í bæði skiptin. Flugstjóri
var Haukur Hlíðber". GS
8 ára skólaskylda
í frumvarpmu er gert ráð fyrir,
að öll börn fari í gegnum 8 ára
samfelldan st'óla, en síðan halda
unglingarnir áfram námi samtímis
því sem þeir fá þjálfun við raun-
hæf störf í þjóðiélaginu. Prófess-
orinn lagði á það áherzlu, að börn
unum yrði innrætt allt frá fyrsta
skóladegi, að þeim bæri ekki að-
eins að læra í skólanum heldur
ættu þau að inna af hendi hagnýt
störf, sem stuðluðu að alþjóðar-
hag.
2,3 millj. sérfræðinga
Ráðherra sá, sem fer með mál,
er varða æðri menntun og vísinda
slarfs'emi í Sovétríkjunum, tók
cinnig til máis um frumvarpið.
Hann kvað sýnt, að almenningur
myndi taka iyrirhuguðum breyl-
ingum vel. Endurskipulagning
skólakerfisins samkvæmt hinum
nýju lögum á að fara ffam á 3—5
árum, en framkvæmd þeirra hefst
þegar á næsla ári. Þá upplýsti
ráðherra þqssi að samtímis breyt-
ingunni á lögum um almenna upp
fræðslu, væri ætlunin að auka og
bæta stórkostlega menntun sér-
fræðinga til vísindastarfa, jsvqýgg-
annarra tæknisérfræðinga' ,'og.
kunnáttumanna í félags- ogmehn-
ingarnrálum. Tala sérmenntaðrá
manna, sem lil starfa kæmu á
tímabilinu 1959—1965, ætti að
verða 2,3 milljónir manná. Til
samanburðar gat hann þess, að á
árunum 1952—1958 hefði fjöldi
sérfræðinga, er luku námi, v.erið
1,7 milljónir.
Frægur maður, er
enginn þekkti
látinn
er
Óþekktur maður, sem
þrátt fyrir það má segja að
nyti heimsfrægðar, lézt s. I.
mánudag í Suður-Englandi,
82 ára gamali.
Maðurinn ,sem fær svo þver-
sagnakennd eftirmæli, hét ..His
Masíer“, öðru nafni Mark Barr-
aud, sem á sínum yngri árum.
átti hund. er Nipper hét, auk
þess grammofón með gríðarlega
Það var bara „plat".
stóru gjallarhorni og fóðurbróð
ur, sem málaði. Sá síðast nefndi
málaði árið 1899 mynd af Nipper,
þar sem s áágæti seppi sat og virt
ist hlusta á grammofóninn. Svo
vildi til að fyriftæki sem verzlaði
með grammofóna og hljómplölur
keypli mynd þess og gerði hana
ekki aðeirts að vörumerki sinu
heldur'' tók sér nafn -eftir titli
.þelrn,; sém málárinn hafði- gefið .
mýÍídmniT ,,His Masters; Voicéf.
: Nipþer garmurinn drapst árið
cftir að þessi merkilcga mynd var
gei'ð og það var fyrsl nokkrum
dögúm eftir lát Barrauds, aö dótt
ir hans ljóstraði upp um leyndar-
mál, sem vel og lengi hafði verið
varðveilt: Hundurinn hlustaði
alis ekki á röd dhúsbónda síns,
héldur skemmlilegt danslag.
Tákn hins frjálsa heims
II Popolo í Rómaborg segir, að
tilraunin muni verðq upphaf byll
ingar á sviði samskipta. Aðstaða
til útvarps- og sjónvarps muni
gjörbreytast. Nú sé hægt að ná
með slíkum sendingum um allan
heim. Þannig muni skapast afar
mikilvægur lengiliður milli allra
helztu menningarslöðva í heimi.
Hér sé um mikinn visindasigur
að ræða: Hann muni stórauka
bjartsýni og sigurvissu manna í
hiiuim frjálsa heimi. Atlas-gervi
hnöttinn mégi með réttu kalla
sigurtákn hins frjálsa heims.
Svar vesturveldanna
| um Berlínarmálið
NTB—Bonn, 23. des. Vesturveld
in munu sennilega senda svar sitt
um Berlín til Sovétstjórnarinnar
30. b. m. segir : i'regnuin frá Bonn.
|Þar verður algerlega hafnað til-
boði Rússa um að gera V-Berlín
að hlullausu óvopnuðu ríki. Þá
j verður einnig mótmælt broti á
Potsdamsamningi af Rússa hálfu
og ioks því að Rússar skuli hafa
í hótunum í máli þessu með því
| að setja ve'sturveldunum 6 mán
laða frest tii aö leýsa deilumálið.
Látlausar hríðar hálfan mánuð í
Ólafsfirði, mjólk flutt á sleðum
Drangur tepptur dögum saman á Siglufirði
og komst loks í gær til Grímseyjar
Frá fréttaritara Tímans í
Ólafsfirði í gær —-Hér hafa
verið stan/.lausar norðaustan
hríðar síðasta hált'an mánuð-
inn, og síðustu tvo dagana
stórhríð. Kominn er geysi-
mikill snjór og allir vegir
ófærir bifreiðum fyrir löngu.
Bændur úr sveitinni hafa ekið
mjólk til bæjarins á hestasleðum
og hefir það gengið sæmilega
þangað til í fyrradag og gær, en
þá kom mjólk aðeins frá næstu
sveitabæjum. í dag er heldur
skárra veður, og komust þá fles't-
ir en þó með miklum erfiðismun-
um.
Drangur teppfur
Flóabáturinn Drangur var veð-
urtepptur tvo daga á Siglufirði. í
fyrradag geroi hann tvær tilraun-
ir til að komast út úr firðinum
og ætlaði til Sauðárkróks og
Grímseyjar, en varð að snúa aflur
í bæði skiptin. í dag komst hann
leiðar siqnar, og fengu Grímsey-
ingar þá jólapóst sinn og ferða-
menn, sem í landi voru. komusl
Undir lás og slá
Ilalldór Ilermannsson, sá er
slapp frá lánardrottnum sínum
til Kaupmannahafnar, laumaðist
heim aftur með millilandaflug-
vél Loftleiða og smaug út af
fiugvellinum áður en lögreglu-
menn kæmu höndum yfir liann,
var handtckinu í fyrradag. Hann
er nú kominn undir lás og' slá.
heim til eyjar.
Ekkert róið að undanförnu
vegna gæftale.vs'is og hefir atvinna
því verið miög lítil í kaupstaðn-
um. — BS.
Lítið um árekstra
Mjög litlar truflanir urðu á um
ferðinni í gær. í fyrrinótl urðu
nokkrir smávægilegir bifreiðaá-
rekstrar án þess að meiðsli hlyt
ust af. Lögreglan hefur gætt um
íerðarinnar eins og siáaldurs auga
síns undaní'arna daga.
Ferðir Strætisvagna
í dag aka strætisvagnar Kópa-
vogs til 17.30, en síðan á klukku-
tímafresti á heila tímanum til kl.
22,00 og verða þær ferðir án far-
gjalda. Á jóladag hefjast ferðir
kl. 14 og verður ekið að venju
til kl. 24. Á annan jóladag hefj
ast ferðir kl. 10 fyrir hádeigi og
verður ekið til miðnættis.
Dregið
í happdrættinu
Gert var ráð fyrir því að dreg-
ið yrði í happdrætti Framsóknar-
flokksins á miðnætti í gærkvöldi,
en ekki mun verða unnt að hirta
vinningsnúmerin fyrr en eftir
nokkra daga vegna þess, að upp-
1 gjör frá nokkrum umboðsmönnum
| sem póstlög'ð voru í gær, höfðu
ekki borizl.