Tíminn - 30.12.1958, Blaðsíða 1
heimsókn í brezlca
vélatiiraunastöS,
bls, 7
42. árgangur.
Feykjavík, þriðjudaginn 30 desember 1958.
Gi’óður og garðar, bls. 4
Karl á Bjargi, bls. 5
Rakarinn í Sevilla, bls. 6
„Ég er kristur", bls. 3
295. blað'.
Þau geta tæpast nokkurn vanda leyst
en hljóca aft skapa mörg ný vandamál
Framsóknarflokkurinn vildi láta reyna
þjóðstjóroarleiðina, en þeim tilmælum
Skip í jólaskapi.
Skipin, sem láqu í Reykjavíkurhöfn um jólin, voru allvel Ijósskreytt, og spegl
uðust fagurlega I höfninni. Var fallegt yfir hana að líta i veðurblíðunni eins
var ekki sinnt
Fundir voru í báðum deildum Alþingis í gær. Á fundi
neðri deildar kvaddi Eysteinn Jónsson sér hljóðs utan dag-
skrár og ræddi um stjórnarmyndun þá, sem nú hefir átt
sér stað og um afst.öðu þingflokks Framsóknarmanna til
hennar. Hann gat þess í upphafi, að hann hefði búizt við
því, að samkvæmt ve.nju yrði boðaður fundur í sameinu'ðu
þingi vegna stjórnarpkiptanna, en þótt svo væri ekki, vildi
hann ekki iáta hjá líða a'ð skýra frá afstöðu Framsóknar-
flokksins til þessara mála Hann mælti á þessa leið:
Samtökin um ríkisst jérn ekki gerð til að leysa vanda
agsllfsins, he! dur kasta þ jóðinni út í hatröm átök
um síjómskipunina
og myndin sýnir. (Ljósm: JHM.)
Róttækustu breytingér í gjaldeyris-
málum V-Evrópu frá stríðslokum
Frjáls verzlun með gjaldeyri. Greiðslu-
bandalag Evrópu lagt niður. Gengisfell-
ing í Frakklandi
NTB—Lundúnum. 29. des. — Varúð, samfara greini-
legri hjartsýni, var höfuðeinkenni í kauphöllum V-Fvrópu-
landa í dag, er vi'ðskipti lxófust þar að nýju eftir hinar
miklu breytingar í gjaldeýris- og viðskiptamálum nær allra
ríkja V-Evrópu. Meginatrið' þessara hreytinga er að Greiðslu
bandalag Evrópu er lagt m'ður, en ríkin taisa upp frjálsa
verzlun með gjaldeyri sinr hveiú gagnvart cðru og gagn-
vart dollar.
' í gildi reglur um takmörkun á inn
flutningi frá dollarasvæðinu.
Þel.ta merkir, að ei’lendir eig
endur gjaldeyris í einhverju þess
arg landa geta eflir vild fengið Gengisfelling
honum skipt í gjaldeyri einhvers
Frakklandi.
Til ])ess að Frakkar gætu staðist
annars iands. Hins vegar munu samkeppni á mörkuðum og i við-
flest ríkin efiir sem áður halda^ skiptalífinu yfirleift voru þeir nær
í gildi hömlum á utanríkisviðskipt neyddir lil að fella enn einu sinni
um sinna cigin þegna. Þannig gengi frankans. Kom gengisfelling ‘
irninu Bretar eftir sem áður hafa in til framkvæmda í morgun og ,
Ekki om bein áhrif að ræða hér á
i
landi af hirnim nýju viðskiptaháttum
Blaðið átti í gær tal við
dr. Jóhannes Nordal, hag-
fræðing og spurði hann,
hvaða áhrif hinir nýju við-
skiptahættir Evrópulandanna
mundu hafa á gjaldevrismál
og utanríkisverzlun íslend-
inga.
Dr: Jóhannes sagði. að beinna
áhrifa mundi ekki gæta að sinni,
svo að teljandi væri, en ekki væri
gott að segja, hver hin óbeinu
áhrif yrðu, en þau mundu helzt
koína fram í röskun á mörkuðum
íslcndinga í V-Evrópu.
Beinu áhrifin yrðu fyrst og
frehist þau. að íslcndingar gætu
ekki notið yfirdráttarheimildar.
sem þeir hefðu haft, scm aðrar
þjóðir í Greiðslubandalagi Evrópu,
því að sú stofnun yrði nú lögð
niður. A móli kæmi hins vegar, að
þeir ættu að geta fengið lán úr
gjaldeyrissjóði þeirn, sem nú verð
ur stolnaður, en ef til vill yrði
slík lántaka þó örðugri og skilyrð-
um háð vegna þess að íslendingar
eru ekki aðilar að þessu sam-
komulagi, og þessi lán eru aðeins
til tvegg.ia ára og því ekki lil stór-
ræða.
Þessir viöskiptahætlir ættu aö
gera alla gjaldeyirsverzlun frjáls-
ari og auðveldari; oð œttu íslend-
ingar að geta notið þess að ein-
hverju le.vti.
nernur 17.55%. Enn eru mjög óljós
ar fregnir af því með hvaða hætti
samkomulag tókst milli ríkjanna
um þessar róttæku breytingar á
gjaldeyri sínum. Talið er, að V-
Þjóðvorjar og' Bretar hafi verið
búnir að koma sér saman um að
taka upp frjáls gjaldeyrisviðskipti
og þá tial'i Frakkar verið neyddir
< Framil. á 2. síðu.)
Lambi fórnað
í fósturlaun
Forsetakosningar standa fyrir
d-yrum á Alþingi. Kjósa þarf for-
seta Sameinaðs þimgs í stað
Emils Jónssonar forsætisráðh.,
og varaforseta efri deildar i stað
Friðjóns Skarphéðinssonar dóms
inálaráðherra. Kosning var á dag
skrá efri deildar í gær, en var
frestað. Alþýðuflokkurinn mun
hafa ætlað að kjósa Eggert Þor-
steiiisson forseta Sameinaðs
þings, en Sjálfstæðisflokkurinn
hins vegar telja sig ciga rétt á
nokkurri unibiin fyrir fæðingar-
hjálpina og væntanlegt stjórnar-
fóstur, og auk þess eiga nærri
því sjálfkjörið forsetaefni — Jón
Pálmason á Akri. iVTun Eggert
því verða fórnarlambið, sem Al-
þýðuflókkurinn fórnar guði sín-
um. Eggert á hins vegar að fá
þá dúsu að verða varaforseti í
efri deild.
Greiðsluhemild
samþykkt
I gær voru afgreidd á Alþingi
lög gm heimild fyrir ríkissljórn-
ina fil þess/að annast daglegar
greiðslur úr ríkissjóði ef-tir nýái’-
ið, unz fjárlög hefðu verið af-
gi-eidd. Ráðgert er, að næsti fund-
ur Alþingis ýerði.5. janúar n.k.
Af hálíu Framsóknarmanna
liefur ekki verið' farið dult með,
að þeir hefðu viljað halda áfram
stjórnarsamstarfi því, sem til
var efnt eftir kosningarnar 195G.
Þess reyndist þó enginn kostur
vegna ágreinings um efnahags-
málin.
Forseti Samcinaðs Alþingis,
núverandi hæstvirtur forsætisráð
herra, átti viðræður við okkur
þingmann Strandamanna eftir að
honum hafði vcrið falið að gera
tilraun til stjórnarmyndunar.Við
fluttum honum þá skoðun þing-
flokks Framsóknarmanna, að eðli
legast væri eins og þá var komið
að gera tilraun til að koma á
þjóðstjórnarsamtökum allra
flokka, fyrst ókleift hefði reynzt
að fyrrverandi rikisstjórn héldi
áfram störfum. Væri það okkar
skoðun, að slíka titraun bæri að
gera til þess að ganga úr skugga
um, hvort eigi væri mögulegt
með því að eyða tortryggni þeirri
og yfirboðum, sem mjög ættu sök
á því, að eigi hefði náðst nægi-
lcga sterk samtök um efnahags-
málin. Ennfremur væri slík
stjórnarmyndun augljóst tákn'
um þjóðareiningu gegn ofbeldi
Brcta í landliclgismálinu. Þá yrði
einnig ' leitað samkonuilags um
kjördæmamálið. en átökum uin
það frestað, ef til þeirra þyrfti
að koma, þangað til í lok kjör-
tímabilsins.
Eigi var þessi leið reynd,
en eftir því gengið, hvort
Framsóknarflokkurinn vildi
ljá flokksstjórn Alþýðu i
flokksins stuðning. Með til- ’
liti til bandalags þess og
nána samstárfs, sem verið
hefir á milli flokkanna, taldi
Framsóknarflokkurinn rétt
að ljá máls á því að styðja
stjórn, sem formaður Al-
þýðuflokksins myndaði. En
þó því aðeins, að samstaða
næðist um efnahagsmálin
og þingstyrkur yrði til þess
að leysa þau á viðunandi
hátt og að leitað yrði sam-
komulags um kjördæma-
málið og af'greiðslu þess
frestað tii loka kjörtímabils-
ins.
Framsókiiarflokkuriim telur.
að nú hafi vcrið tækifæri til þess
að gera þýðingarmiklar ráðstaf-
anir i efnahagsmáluin og byggja
á þeim grunni, sem lagður var
með lög'gjöfiuni unx þau í vor. —
Jafnframt hefur flokkurinn verið
þess fullviss, að yrði þjóðinni
þess i stað nú kastað út í deilu
um stjórnskipun Iandsins og
tvennar kosningar, mundi liljót-
ast af því ófyrirsjáanlegt tjón.
Þessum sjónarmiðum og sam-
starfstilboðuni Framsóknarflokks
ins hefur í engu verið sinnt, en
þess í stað nú mynduð ríkisstjórn
sem samkvæmt þegar gerðuni
yfirlýsingum ætlar að haga störf-
um þveröfugt við það, scnx Fram
sóknarflokkurinn telur hyggi-
legt.
Ríkisstiórnin hefir ekki
meirihluta á Alþingi til þess
að koma frarn annarri lög-
gjöf en fjárlögum. Kjör-
dæmamálið er sett á oddinn
og kosningar ákveðnar í
vor, hvað sem öðru líður.
Ríkisstjórnin er sem sé
ekki mynduð fyrst og fremst
til þess að leysa vandamál
framleiðslu og efnahagslífs,
heldur til bess að efna til
stórfelldra átaka um stjórn-
skipunina og tvennra kosn-
inga. Ríkisstjórnarsamtök
þau, sem nú hafa orðið, geta
því tæpast nokkurn vanda
leyst en skapað mörg ný
vandamál.
Flestum mönnum munu liuHu
þau rök, er knýi til þessara til-
tekta. Það er svo kafli út af fyrir
sig, að þegar litið er til þess
hvernig siðustu kosningar fóru
fr'am, hljóta þessar ráðstafanir,
stjórnarmyndunin og yfirlýsing-
in um það hvað stjórnin hefur
í huga, að koma mönnum vægast
sagt undarlega fyrir sjónir. SkaL
ekki meiia um það rætt að sinni.
Það leiðir af því. sem ég
hefi þegar sagt. að Fram-
sóknarflokkurinn er andvíg-
ur þessari- ríkisstjórn, —
hvorki styður hana né veitir
henni hlutleysi. Eí stjórnin
á hinn bóginn ber fram ein-
(Frainhatd í 2. »íðu)