Tíminn - 30.12.1958, Blaðsíða 6
6
T í M 1 N N, þriðjudaginn 30. desember -195$
Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn,
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948
I fótspor
í FRÁSÖGN Alþýðublaðs
gins 24. þ. m. um stjórnar-
myndun Ernils Jónssonar, eru
þau ummæli höfð eftir hin-
um nýja forsætisráðherra,
að Alþýðuflokkurinn hafi
kosið að ganga til samstarfs
við SjálfsbætíisflokMnn
vegna þess, að hann „hafi
ekki viljað fórna kjördæma-
málinu“. Af þessum ummæl-
um forsætisráðherra virðist
eiga að skiljast, að lausn
kjördæmamálsins hefði
strandað, ef ekki hefði verið
horfið að henni tafarlaust á
þessu þingi. Þetta samrýmist
hins vegar ekki staðreynd-
um. Ef meirihluti er fyrir
kjördæmabreytingu á þessu
þingi, þá er hann ekki síður
fyrir hendi á næsta þingi.
Það eina, sem breyttist við
það að fresta afgreiðslu kjör
dæmamálsins til næsta
þings, er það, að meiri tími
gæfist til að íhuga málið og
ef til vill gæti þá náðst fullt
samkomulag um lausn þess.
Það er þannig ekki með
réttu 'hægt að færa rök fyrir
því, að kjördæmamálinu
hefði verið fórnað, þótt af-
greiðsla þess hefði verið lát
in dragast um eitt ár. Sam-
s'tjórn Sjálfstæðisflokksins
og Alþýðuflokksins verður
því ekki réttlætt með þessari
tyiliástæðu. Afgreiðslu kjör-
dæmamálsins verður flaustr
að af nú eingöngu vegna
þess, að Sjálfstæðisflokkur-
inn er hræddur við tillögur
sínar, ef þjóðin fær nægan
tíma til að íhuga þær. Þess-
vegna vill hann knýja þær
fram með mestum möguleg
um hraða.
ÁSTÆÐAN til þess, að
stjórnarsamstarf hefur nú
tekist milli Sjálfstæðis-
flokksins og Alþýðuflokksins
er allt önnur en kjördæma-
málið. Það er aðeins notað
til að dylja hina raunveru-
legu ástæðu. Meginástæðan
er sú, að um alllangt skeið
Magnúsar
hafa hægri öflin, sem eru
mikils ráðandi í Alþýðu-
flokknum í Reykjavík, stefnt
markvisst að því að gerast
aftaníossar Sjálfstæðisflokks
ins. Greinilegast kom þetta
fram fyrir ári síðan, þegar
Magnús Ástmarsson, bæjar-
fulltrúi Alþýðuflokksins í
Reykjavík, greiddi Gunnari
Thoroddsen . atkvæði sem
borgarstjóra í Reykjavík, án
þess að fulltrúaráð flokksins
þar hefði nokkuð við það að
athuga. Þessi sömu aðilar
beittu sér eindregið gegn
myndun fyrrv. stjórnar og
reyndu á allan hátt að gera
henni sem erfiðast fyrir með
því að taka upp samstarf við
Sjálfstæðisflokkinn í verka-
lýðsfélögunum. Undan þess-
um hægri öflum í Alþýðu-
flokknum, hefur stjórn
flokksins nú látið og því telc-
ið upp fullt stjórnarsamstarf
við Sjálfstæðisfl. Ætlun
þessara aðila er að tryggja
samstarf við Sjálfstæðisfl.
áfram eftir að kjördæma-
breytingin tekur gildi. Af
hálfu þeirra er ekki stefnt að
neinu bráðabirgðasamstarfi
við Sjálfstæðisflokkinn, held
ur vai-anlegu samstarfi.
FRJÁLSLYNDIR og um-
bótasinnaðir Alþýðuflokks-
menn verða að gera sér ljóst,
að það er þetta, sem er raun
verulega að gerast hér. Það
er stefnt að þvi að gera Al-
þýðuflokkinn að samskonar
aftaníoss Sjálfstæðisflokks-
ins og Magnús Ástmarsson er
aftaníoss Gunnars Thorodd-
sens í bæjarstjórn Reykjavík
ur. Gegn þessu eiga frjáls-
lyndir og umbótasinnaðir
fylgismenn Alþýðuflokksins
að rísa og sýna það við kjör-
borðin, þegar þar að kemur,
að þeir vilja ekki veita Al-
þýðuflokknum umboð til að
haldg áfram á þeirri leið
Magnúsar Ástmarss., sem
hann er nú kominn inn á.
Gremja
í FORUSTUGREIN Þjóð-
viljans í fyrradag er enn
haldið áfram árásunum á
Eystein Jónsson og reynt að
'kenna honum um, að fyrrv.
ríkisstjórn rofnaði.
Óþarft er að vera að svara
þessum árásum Þjóðviljans
mörgum orðum. Þær eru
fyrst og fremst sprottnar af
vondri samvizku. Þjóðin veit,
að það var Moskvudeild
Sósíalistaflokksins, undir for
ustu Einars Olgeirssonar ,sem
átti mestan þátt i því að eyði
leggja samstarf vinstri flokk
anna, ásamt hægri mönnum
Alþýðuflokksins. Þess vegna
stóðu Einar Olgeirsson, Áki
Jakobsson og Eggert Þor-
steinsson hlið við hlið gegn
efnahagslöggjöfinni á síðast
liðnu vori. Þess vegna hefur
Þjóðviljinn verið skrifaður
eins og stjórnarandstöðu-
blað undanfarna mánuði.
Einars
Þess vegna höfnuðu fulltrú-
ar Alþýðubandalagsins öll-
um raunhæfum tillögum um
lausn efnahagsmálanna í
haust og felldu með þvi
stjórn Hermanns Jónasson-
ar.
Þessi verk Einars Olgeirs
sonar og félaga hans verða
ekki dulin þjóðinni. Og
mönnum dylst nú ekki held-
ur gremja Einars og félaga
hans yfir þvi, að Áki Jakobs-
son og Eggert Þorsteinsson
eru nú komnir í þá sæng, sem
Einar hafði ætlað sjálfum
sér og Lúðvík Jósefssyni.
Þeir fylgismenn Alþýðu-
bandalagsins, er sakna fyrrv.
ríkisstjórnar, geta hins veg-
ar engum meira umkennt en
Einari Olgeirssyni. Án sundr
ungarstarfs hans undanfarið
myndi ríkisstjórn vinstri
flokkanna enn halda velli.
Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jóns n í hiut/erkum í Rakaranum í Seviila,
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
Rakarinn í Sevilla
Þótt ópera eða söngleikur só
framandi lislform á íslandi, hafa
menn yfirleitt tekið þeim fáu
söngleikjum, sem hér hafa verið
sýndir, af hnfningu. Óneitanlega
geta söngleikir verið glæsileg leik
húsverk; þar fer venjulegast allt
fram með mikilli pomp og prakt,
himnar eru bláir, þótt greina
megi hvar þeir eru skeyttir sam-
Újpera eítir Rossini. Hljómsveitarstjóri: Róbert
Á. Ottósson. Leikstjóri: Thyge Thygesen.
ing á texía: Jakoh Jóh. Smári.
samt nokkrum hljóðfæraleikur-
um. Skömmu síðar, eða í b.rtingu,
kemur sjálfur Almaviva greifi.
Þarna skammt undan er gluggi
an, ástin er mikil, bassar undir- hinnar heitt elskuðu, sem tregð-
förulir eða alvörugefnir, aríur as't við að láta sjá sig þrátt fyrir
lystilegar áheyrnar og alll hefir nokkurn ásöng. Má vera að henni
góðan endi í alvöruminni verk- hafi þótt þetta heldu.r snemma
um. Og Rakarinn í Sevilla er eitt að verið. Fiorello (bariton) er
þoirra söngverka, sem meir er fluttur af Ævari Kvaran. Ævar
ætlað til glaðnings hjartanu en getur verið mikill viðhafnarmað-
höfðinu, og er það út ai fyrir ur á sviði, og hreyfingar hans og
sig þakkarverð hugulsemi. Ilátbragð þarna fóll vel að tíðar-
Söngleikurinn, Rakarinn í Sev- ’ anda verksins. Aimaviva greifi
illa, hefst á torgi þár í borg undir (tenór) er fiuttur af Guðmundi
dögun. Fiorello þjónn Almaviva Guðjónssyni. Gerfi hans er gott.
greifa er fvrstur inn á sviðið á- Iíann er myndarlegur og líklegui'
Kristinn Hallsson í hlutverki dr. Bartolós.
iil að vinna hug konunnar. ítödd-
in er viðfelidin og flutningurinn
cruggur. Næstur inn á sviðið þenn
an morgun á Sevillutorgi er sjálf-
ur Fígaró rakari (bariton) flutt-
ur af Guðmundi Jónssyni. Guð-
mundur er alltaf ákaflega mikið
heima hjá sér á sviði, óg ekki
sízt þarna, þar sem hann virðist
smella inn í gerfið og flytur það
af röskleik og gamansömum þrótti
allt til enda.
Loks tekst að fá Rósínu (sópr-
an) út á svalirnar, en hún er
sungin af Þuriði Pálsdóttur. Með-
ferð honnar á hlutverkinu er
víða glæsileg. Persónan sjálf er
aðlaðandi, og þótt Þuríður sé eng-
in „diva“ þá er rödd hennar falleg
og skóluð.
En þótt greifanum og Ró.vínu
hafi þannig tekizt að ná saman,
stendur einn mikíll skúrkur í vegi
fyrir frekari fundum. en það er
doktor Bartoió (bassi), sunginn
af Kristni Hailssyni. Kristinn er
kunnur að því að vera liðtækur
leikari í sönghiutverkurn. og sýnir
snn að svo er. Söngur hans er
lifandi og fjörmikill. Aðstcrðar-
maður hans i vélabrogðum. og
dármennsku- Don Basilíó (.bassi),
er sunginn af Jóni Sigurbjörns-
syni. Gerfi h„ns er mjög gott og
óefaö má telja þetta hlutverk
bezt leikið. Aðrir söngvarar eru
Sigurveig Hialtested (mezzósópr-
an) og Hjáimar Kjartansson
(bassi). Sigurveig fer mcð hlut-
verk Bertu, þjónustu Bartoló; en
Hjálmar fer með hlutverk vara-
liðsforingja.
Það heyrist á þessu verki að
lossini hefir verið mikill meist-
ari. Tóniistin \aðast hvar - er
'alleg, hröð og auðug af brúsandi
tilbrigðum og glettni. Sýningin í
ÞjóðleikhúsiiiU í heild ber vott
góðri smekkvísi leikstjórans
fhyge Thygesens, og Róbert A.
Htósson, hljómsvéitarstjóri hefir
ívergi látið á skorta, að sýning-
r: fengi' alit, sem hægt er - að
•efa henni fra þeirri hlið er snýr
j tónlistarfiutningnum. Lárus
ngólfsson gerði leiktjöld.
Yfirleitt var sýningin mjög á-
ægjuleg, þótt hún, eins og >aðr-
ir óperur íirá þessum tímom,
jætti nokkuð torkennileg, væiri
.ún samin af nútiðarmanni. -Öll-
m þykir gaman að gömium
íenningarverðmætum, og njóta
óeirra engu siðtir en þess sem
nýtt er. Texta óperunnar hefi(r
erið snúið a islenzku af Jakobi
:óh. Smára. Það hlýtur að vera
(Framh. á 8. s?öu.)