Tíminn - 30.12.1958, Blaðsíða 12
Noróaustan kaldi,
léttskýjað — frostmark.
Stunginn hnífi
í Meistaravík
— skorinn upp í Keflavík
Á annan í jólum barst flug-
björgunarsveit varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli hjálpar-
beiðni frá Meistaravík- á Græn
landi. Hafði máður hlotið þar
hnífsstungu í ryskingum, og
voru meiðsli hans svo alvar-
leg að hann þurfti að komast
sem fyrst á sjúkrahús til að-
gerðar.
Fór flugvél frá varharliðinu þá
þegar um kvöldið til Meistaravík-
ur, og var læknir með í förinni.
Flugvélin kom til baka til Kefla-
víkur á laugardagsmorg'un með
sjúklinginn og mann þann er veitti
honum áverkann, en þeir eru báðir
istarfsmenn í blýnámunum í Meist
aravik. Var særði maðurinn þegar
skorinn upp á herspítalanuf á
Keflavíkurílugvelli, og heppnaðist
upþskurðurinn vel. Þótti sýnt er
teið á daginn, að hann væri úr
allri lífshættu.
Stórgjöf til barna-
1—3 stig
allt land.
T>riðjuda«ur 30. dcsentber 1958.
Enn varð banaslys af
völdtim dráttarvélar
Flugeídasýning aiimikil fór fram á iþróttavellinum í Reykjavík á sunnu-
daginn. Voru það fyrirtækin Vesturröst og Flugeldasalan, sem gcngust
fyrir henni. Ekki fannst áhorfendum hún stórfengleg, en þó mátti sjá
marga flugelda á lofti í einu. Allmargt fólk, einkum unglingar, söfnuðust
þarna saman. Myndin sýnir flugelda á sýningunni.
Frá fréttaritara Tímans
í Biskupstungum.
Það slys varð hér um hálf
átta leytið að kvöldi s.l. laug-
|ardags, að bóndi héðan úr
sveitinni, Tngimundur Ingi-
mundarson á Reykjavöllum,
sem var á leið heim til sín,
akandi á dráttarvél, missti
véliná út af veginum á móts
við bæinn Fell, með þeim af-
leiðingum, að vélinni hvolfdi
og maðurinn varð undir
henni og beið bana.
Engtnn var nærstaddur þegar
slysið varð. en læknir telur að mað
urinn hafi dáið samstundis og slys-
ið bar að.
Kerra var aftán í vélinni og
kind í henni. Er talið liklegt að
Ingimundur hafi litið aftur til að
huga að kindinni, en við það mis.st
stjórn á vélinni, því mikil hálka
var á veginum.
Ingimundur var 32 ára gamall,
ókvæntur og barnlaus. Hann bjó
félagsbúi með Birni bróður sínum
og höfðu þeir fyrir að sjá aldraðri
rnóður sinni, sem hefir verið ó»
vinnufær sjúklingur um áratugi,,
áasmt öldruðum fósturföður, sein
hefur verið um ntörg undanfarin
ár, algjör öryrki. Þ.S.
Jón Dan skipaður
ríkisféhirðir
spítala
IÞahh' 19. desember s.l. var for
m'árini Kvenfélagsins Hringsins af
hont stórgjöf til Barnaspítalasjóðs
Hfingsins, að upphæð kr. 100.000,-
Var gjöf þessi til minrtingar unt
sysíurnar Sigríði og Ingunni Þor-
kelsdætur frá Hamri í Árnessýslu.
Minningargjöf þessi er gefin af
íöður systranna. Þorkeli Þorsteins
svni, Reykjavík, og sonurn hans
sex.
ICvenfélagið Hringurinn þakkar
þessa stórhöl'ðinglegu gjöf' og
þann skilning og hlýhug i garð
barnaspítalamálsins, sem gjöf
þessi ber vott um.
úr varnarliðinu vann
sem Þjóðverji í Alafossverksmiðju
Rannsóknarlögreglan fann hann á gangi
Austurstræti eftir langa leit
Rjómaísverksmiðja, sem getur af-
feastað 3000 L á dag, tekin til starfa
Verksmiðjan er í rúmg'éðu húsnæði í Eskihlíð við Mikla-
torg. í kjallara hússins eru aflvélarnar, 3 frystivélar og
geymslur. Á fyrstu hæð er stór vinnu og framleiðslusalur,
þar sem rjómaísinn er framleiddur og pakkaður Til hliðar
við framleiðslusalinn á 1. hæð er herzluklefi með 30—40
stiga írosti, frystigeymsla iyrir fullunna vöru og kæliklefi
fyrir mjólk og rjóma. Á þessari hæð er sölubúð þar sem
selja á pakkaðan rjómaís. verður þar hægt að fá ísinn
beint úr vélunum, án þess að hann sé harðfrystur.
komið óeinkennisklæddur til bæj
arins. Hvað sem því líður, þá
skýtur hann upp kollinum einn
(Framh. á 2. siðu.) !
Ekki er kunnugt um, að hon-
um hafi verið hjálpað, þegar
hann ákvað að gerast liðhlaupi,
og var kominn hingað lil Reykja-
Fvrir nokkru munu bandarísk heryíirvöld á Keflavíkur- víkur. Annað hvort hefir hann
i flugvelli hafa snúið sér til íslenzku rannsóknarlögreglunnar, keypl sér borgaraleg i'öt, eða
1 og beðið hana að hafa upp1' á manni, sem gerzt hafði lið-
j hlaupi úr varnarliði þeirra þar á vellinum. Liðhlaupi þessi
er nú kominn fram. Hafði hann tekið sér annað nafn, sag't
sig annars þjóðernis og ráðið sig í vinnu að Álafossi.
Bíaðið hafði ekki nánari fréttir ekki gjörla hve langan tíma lið-
af þessu máii í gær og veit því hlaupinn vann við framleiðslu-
störf á Álafossi, né heldur hvern-1
ig leitinni að honum var hagað. I
Aftur á móti hefir blaðið það
eftir áreiðanlegum heimildum, í
að hér var um Ungverja að I
ræða, einn þeirra, s'em hurfu úr |
Ungverjalandi vegna ofbeldisað-
gerða Rússa. Munu Bandairíkja-
rnenn hafa tekið eitthvað af
þessum flóttamönnum í herinn.
Fyrir jólin skipaði fjármálaráð-
herra Jón Dan ríkisféhirði í stað
Á-stu Magnúsdóttur, sem látið hef-
ir af störfum fyrir aldurs sakir.
Jón Dan hefir verið fulltrúi hjá
ríkisféhirði um nokkurt skeið og
starl'að lengi í þessari stofnun.
ViðræSur standa yfir við útvegsmenn
frystihúsaeigendur og sjómenn
Á aðfangadag jóla skipaði iðjuver um starfsgrundvöll út
' Emil Jónsson, forsætisráð-
herra nefnd manna til samn-
inga við útvegsmenn og' fisk-
Verksmiðjan gæti með fullum
afköstum framleitt 3—4000 1. af
rjómaís á dag og gæti því auðveld
iega fullnægt rjómaíseítirspurn-
inni í landinu á næstu árum. ísinn
innlendar mjólkurafurðir. sent
nauðsyn ber til að fá nýjan markað
fyrir. Erlendis, þar sem svipað er
ástatt um þessi mál er litið á rjóma
ísframleiðsluna, sem mjög þýðing-
er framleiddur með ýmiskonar j armikinn lið í afsetningu á þess-
bragðbæti: vanilla, súkkulaði, jarð um vörum og er þess að vænta að
•arberjum, kaffi, banönum, butter- svo geti einnig orðið hér.
scötch o.fl. Þá er vön á vélum eftir
áramótin sem blanda niðurbrytjuð j “ '
urn ávöxíum saman við ísinn nteð-
■an á frystingunni stendur og er j
sá'ís talinn sérstaklega ljúffengur. j
Auk aðaiframleiðslunnar, rjómaís ,
• i pökku.m verður framleitt ýmis-
Fyrsta ráðstöfun ríkistjórnarinnar í
efnahagsmálum mikil niðurgreiðsla?
Blaðið frétti
spónum í gær,
stafanir ríkisstjórnar Sjálf-
stæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins í efnahagsmálum
ættu að verða þær að greiða
stórkostlega niðui- vísitöluna,
líklega ein 12—14 stig.
það á skot- Greiðslur þessar ætti að inna
að fyrstu ráð-1 af hendi úr ríkissjóði þó að
engar ráðstafanir hafi enn
verið gerðar til tekjuöflunar
og engin fyrirmæli Alþingis
um slíka ráðstöfun séu kom-
in fram.
Stálu 500 hvelihettum og sprengdu
konar sælgæti úr rjómaís, svo sem
r.jótnaiskex. íspinnar, rjómaís i
kökuformum o.fl. Fyrir rjómakex-
ið hafa ekki fengizt hentugar kök-
ur ennþá, en von er á þeint.
Ný ístcgund.
Þá verður framleidd ný tegund
af ís scm nefnisl Sherbet og er vin
sæi erlendis.
Verðlagi og smásöluálagningu
íssins verður stillt mjög í hóf, þar
sem hér er um almenna neyzlu-
vöru að ræða. Kostar líler af,
r.iómaís 34 kr. í útsölu.
Sala rjólkurafurða hefir gengið i
erfiðlega hér innanlands á síðari I
árpm vegna offramleiðslu. Rjóma-
ísinn er að hráefnisverðmæti 95% I
Mikili sprengjHhugur er í ting
lingunt þegar líður að áramót-
uin og veldur það tíðum slys-
tiitt á þeiin sjálfttnt, áður en'
þeitn gefst tækifæri til að j
kveðja gainia árið á viðeigandi j
hátt. Einkum þykir matur í hvell!
hettuni, seni notaðar ertt við j
dýnamítsprengingar. Hvellhett-
ur þessar geta verið stórhættu-
iegar. Þrátt fyrir áhættuna,
gerðu nokkrir tlrengir sér hægt
fyrir, fóru iiiit t spreiigju-
geyinslti grjótnáms bæjarins við
Elliðaárvog itni niiðjan inánuð,
og höfðu á brott tneð sér fimni
liundruð livellltettur. Upphófust
síðan iitiklar sprengingar í
iiæsta nágrenni við heintili
þeirra, ttnz foreldrar eins drengs
ins koniust að því, ltvað þeir
voru nteð í höndutium. Fundu
þeir fimnitíu hveHlietlur hjá
drengnum i fyrradag og gerðu
lögreglimiii aðvart. Komst þá
upp uin stuldinn. Eftir voru að-
eins hundrað hvellhettur, sem
unglingarnj.r liöfðu gengið frá
með kveikiþræði og öllu til-
heyrandi og ætluðu að geytna
sér til gattilárskvölds. Ejöguír
hundruð hvellliettur voru þcir
búnir að sprengja í „tilrauna-
skyni“. Verður það að teijast
tnikið látt, að ekkcrt slys skyldi
verða af þessu.
Þótt uitglingunt sé ekki selt
púður i sprengjur, deyja þeir
samt ekki ráðalausir, þegar kem
ur að því að kveðja þarf gaiitla
árið. Þeir verða sér úti um efni,
sem kemur t þess stað. Er í
rauninni sla/nif að ekki skuli
vera hægt að leysa þcssa sprettg
ingarþötT á einhyern þann hátt,
að unglingum eöa öðruni stafi
ekki hætta af. Eins og nú er,
þá notasl uiiglingar viö lieiiiia-
gerðar sprengjur, sent geta ver-
ið stórhættulegar, enda lítið eða
ekkert eftirlit með því, hvernig
þær eru húnar til. Ilins vegar
vilja unglingar gera hvelli uni
áramót, og þess vegna þyrfti
eitthvaö slíkt að vera í unifer'ð,
sent ekki er hættulegt, en þjón-
ar f'yrir þá, setn vilj-i hafa ltvell.
vegsins á árinu 1959
Forntaður nefndarinnar er Gunn
laugur Briem, ráðunéytisstjóri, en
auk hans eru í nefndinni Benja-
min Eiríksson,'bankastjóri, Davíð
Ólafsson, fiskimálastjór-i, Haraidur
Jóhannsson, hagfræðingur, Pótur
Pétursson alþingismaður, Tómas
Árnason deildarstjóri, og Jónas
Haralz, ráðuneytisstjóri.
Nefndin hóf viðræður við full-
'trúa útgerðarmanna á annan dag
jóla og hafa þær síðan haldið á-
i'ram á hverjum degi. Samningar
þessir eru margþættir. Fyrst og
fremst þarf að semja við báta-
útvegsmenn, og mun ekki þurfa
þar verulega aðstoðar við, sé mið-
að við vísitölu 185. Þá eru einnig
samningar við togaraeigendur. og
mun þar þurfa litla eða enga að-
stoð til viðbótar. Hið santa er að
segja um frystihúsin og fiskiðju-
verin.
Einnig er eftir að semja við sjó
! menn. Sjómenn í Vestmannaeyj-
! unt hafa setl fram kröfur sínar.
og eru þær aðallega um breytingu
á fiskverði í hlutaruppgerð. Krefj-
ast þeir sama fiskyerðs og til út-
gerðarmanna, en hlutarverðið hef
ir vcrið 50 aurum lægra. Sjómenn
úr Faxaflóaverstöðvum höfðu ekki
lagt í'ram kröi'ur sinar í gær en
búizt við því að svo yrði á fundi
í gærkvöldi.
Brennuvargar
I fyrrinótt brann varðskúrinn á
öskuhaugunum, sá, sem þeh' er
losa öskubílana höfðu bækistöð
sína í. Talið er víst, að kveikt
ltafi verið i skúrnum.