Tíminn - 30.12.1958, Blaðsíða 10
10
T í IVII N N, þriðjudagiun 30. desember 1958,
mm
&m)!
Í>JÓDLEIKHÚSID
Rakarinn í Sevilla
eftir
ROSSINI
Tónlistarstjóri:
Róbert A. Ottósson
Likstjóri:
Thyge Thygesen
Sýning í kyöld kl. 20.
Næsta sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin í dag frá
kl. 13.15 til 20.00 á morgun, gaml-
ársdag, 13.15 til 16.00. Lokuð á
nýársdag. Símí 19-345. Pantanir
sækist í síðasta ligi daginn fyrir
sýningadrag.
HAFNARFIRÐI
Sími 50 1 84
Kóngur í New York
(A King IN New York)
Nýjasta meistaraverk Charles
Chaplins.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Dáwn Addams
Sýnd kl. 7 og 9
Austurbæjarbíó
Simi 11 3 84
Jólamyndin:
Söngur hjartans
(Young at Heart)
Bráðskemmtileg og mjög falleg
ný bandarísk söngvamynd í litum.
í myndinni eru sungin mörg vin-
sæl dægurlög.
Aðal'hlutverkin leika vinsælustu
söngstjörnur Ameríku:
Doris Day
Frank Sinatra
Sýnd kl. 5 og 9
Hafnarbíó
Sími 16 4 44
Kona flugstjórans
(The lady takes a flyer)
Bráðskemmtileg og spennandi ný,
amerísk Cinemascope-litmynd.
Lana Turner,
Jeff Chandler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
M
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
Kvikmyndin, sem fékk 7
OSCARVERÐLAUN
Brúin yfir Kwai-fljótiÖ
Amerísk stórmynd, sem alls stað-
ar hefir vakið óblandna hrifn-
ingu, og nú er sýnd um allan
heim við metaðsókn. Myndin er
tekin og sýnd I litum og Cinema-
scope. — Stórkostleg mynd.
isáð&' -^re-sga*
Alec Guinness,
William Holden.
Ann Sears.
Sýnd kl. 4, 7 og 10.
Hækkað verð.
BönnuS innan 14 ára.
Miðasala opnuð kl. 1
Tripoli-bíó
Sími 11 1 82
Ævintýri á hóteli
(Paris Palace Hotel)
Framúrskarandi skemmtileg og
falleg, ný, frönsk-ítölsk gaman-
mynd í litum.
Charles Boyer,
Francoise Arnoul,
Roberto Riizo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti.
Tjarnarbíó
Slmi 22 1 40
Jólamyndin 1958:
Atta börn á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
Þetta er ógleymanleg, amerísk
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
óviðjafnanlegi
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja bíó
Simi 11 5 44
Drengurinn á höfrungnum
(Boy on a Dolphin)
Falleg og skemmtileg ný, emerísk
Cinemascope-litmynd, sem gerist í
hrífandi fegurð Gríska eykjahafs-
ins.
Aðalhlutverk:
Alan Ladd,
Sophia Loren,
Clifton Webb.
Sýnd fcl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
Undur lífsins
Ný, sænsk úrvalsmynd.
ívets undec
Dansleikur
í Framsóknarhúsinu
Nemendasamband Samvinnuskólans heldur
skemmtun laugardaginn 3. janúar 1959 í Fraæa-
sóknarhúsinu. Ac'göngumiðasala frá kl. 2 síSdegis
á staðnum. Matur fyrir þá er þess óska frá kl. 7,
NEFNDIN.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»*♦»♦♦»♦♦»♦»♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'
::
♦♦
::
::
H
jf
::
::
::
H
::
H
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦»
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•>♦♦'
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'
Tiikynning |
frá Búnaðarbanka íslands
2
H
H
::
::
n
Afgreiðslur bankans og útibú hans í Reylcjavík
verða loknðar föstudaginn 2. jan. 1959.
Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í
gjalddaga 30. des. 1958, verða afsagðir 31. des.
1958, verði þeir eigi greiddir íyrir lolcunartíma
þann dag
BÚNAÐARBANK! ÍSLANDS.
noget
ubeskriveligtdejligtl
Xafm/t/ £ruj&&>rc/
Mest umtalaða mynd ársins. Leik-
stjórinn lngmar Bergman fékk
gullverðlaun í Cannes 1958 fyrir
myndina.
Eva Dahlbeck
Ingrid Thulin,
Bibi Andersson,
Barbro Hiort af Ornas.
— Danskur texti. —
Sýnd kl. 7 og 9
Gamla bíó
Sími 11 4 75
Hraðskákmót
Hraðskákmót Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur
verður hatdið í Breiðfirðingaheimilinu dagana 5.
og 7. janúar kl. 8 e. h. bæði kvöldin.
Tafifélag Reykjavíkur.
::
♦ ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« >»♦♦♦♦♦♦♦♦ »<•»♦•»•»♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦'
♦♦♦♦♦♦♦♦'
♦♦♦♦♦♦♦♦•
♦♦♦♦♦♦»
::
Rapsódía
Víðfræg, bandarísk músíkmynd í
litum. — Leikin eru verk eftir
Brahms, Chopin, Paganini, Rach-
maninoff og fleiri.
Aðalhlútverk:
Elizabeth Taylor,
Vittario Gassman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fnnheimta
Tek að mér innheimtu í
aukavinnu. Upplýsingar í
síma 18338.
!♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»,
>♦♦♦♦♦♦--*-♦♦»♦♦»«♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»«♦♦♦.
X
TG€Rj» KiKISINS
?!
♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•JJJJ
JýJ A íHHr Jft W k (I * (M* M
| |
j Gerist áskrifendur |
1 rlM AN U *
„Skjaidöreið"
vestur um land til Akureyrar 3.
janúar. — Tekið á móti flutningi
til Tálknafjarðar, Húnaflóa- og
Skagafjarðarhafna og Ólafsfjarðar
á morgun. — Farmiðar seldir á
föstudag.
Herðubreið
austur um land til Fáskrúðsfjarð-
ar 3. janúar. — Tekið á móti flutn
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar og
Fáskrúðsfjarðar á morgun. — Far-
seðlar selclir á föstudag.
::
Kennsla
hefst aftuv 5. jan.úar. Ný stundaskrá.
Einkatímar og námskeið í þýzku, ensku, frönsku,
sænsku, dönsku cg bókfærslu. Tilsögn fyrir skóla-
fólk. Bréfaskríftir og þýðingar,
virka daga aðeins milli kl. 18 og 20,
Viðtalstími
sími 15996.
Harry Vilhelmsson, Kjartansgötu 5.
::
♦♦
::
::
:: ::
♦t ♦♦
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
»♦<>♦♦♦♦•♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦«•♦♦ »♦«♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦*♦♦•♦♦♦»♦•♦♦♦♦♦♦*«♦♦♦♦♦
♦♦•♦♦♦♦♦♦»♦♦♦<
♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Efra-Nes í Mýrasýslu
er laus til ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni
er steinsteypt ítúðarhús, hlaða, votheysgryfja og
fjós fyrir 25 gripi Hlaða og fjárhús fyrir 150 fjár.
Einnig vé’ageymsla. Gott vegasamband, sími og
rafmagn.
::
H
::
::
Nánari upplýsingar gefur
Silfurteigi 2, Reykjavík.
Áslaug Snorradóttir, ♦?
♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»»♦♦♦•
♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦
::
♦♦
♦♦
♦♦
::
::::
»*2JJJJJ2JJJJJJJJJJ2JJJJJJJJ2JJtJJ2J2JJJJJJJJJSJjJJJJXJJJJJJJJ2JJJXJJJJJJJJJJJJXJJ2JJJJXJt5JZXJXJ
♦< JJ
♦♦ ♦♦
::
|| r
f
i
Askrihasim
J'#WIft [R- (R» |R? (R* (JM#♦
fer hé'ðan á nýársdag kl. 22 til
Isafjarðar og kemur við á Súg-
andafirði, Flateyri, Þingeyri,
Bíldudal, Tálknafirði og Patreks-
j firði á suðurleið.
1::::::::::::::::::::::::::::::::::::::«::::::
g
::
Tilkynning
til skattgreiðenda í Reykjavík
Skorað er á skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn
hafa ekki lokið að fullu greiðslu skatta sinna, að
greiða þá upp fyrir áramótin.
Athugið, að eignarskattur, slysatryggingagjöld og
almennt tryggingasjóðsgjald eru frádráttarhæf við
næstu skattálagr-ingu, hafi gjöldin verið greidd
fyrir áramót.
Dráttarvextir af ógreiddum gjöldum tvöfaldast
eftir áramctin.
Reykjavík. 27. des. 1958.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN,
Arnarhvoii.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>* - - -
Rafmyndir hf. Lindarg. 9a, sími 10295