Tíminn - 30.12.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.12.1958, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, þriðjudaginn 30. deseniber 1958. Stúdentar hafa fjölbreyttan áramáta- fagnaS að Hotel Borg á gamlárskvöSd Þjóðleikhúsfö F'ram'h. af 7. síðu. imiliil raun og kúnst að þýða óperutexta. Mér féll margt mjög vel í þýðingunni. Hitt er svo ann- að mál, hvort ekki væri réttara að syngja óperur yfirleitt á frum- máli. Ég het aldrei heyrt að ó- pera hafi batnað í þýðingu, hversu veft sem þýðing kann að vera gerð. Mörgum finnst þetta kannski spurning um að skilja SviSsmyndúr fyrsta atriSi óperunnar. efnið jafnóðum og það er flutt. Yfirleitt eru textarnir sjálfir það lítils virði, þegar á heildarverkið er litið, að áhorfendur hefðu einsk- is í að missa, ættu þeir aðgang að efnisúrdrætti í leikskrá. Og sunginn texti vill heyrast illa og slitrótt hvort eð er. Maður horfir ekki á óperu til að fregna af cin hver j um þj óðf élagsvandamálum eða hlýða á stórfelldan skáldskap í orðum, heldur fyrst og fremst til að hlusta á góðan söng og fagra og skemmtilega tónlist. Sjálf orðin i þessum verkum eru gjörsamlega úr tengslum við þann tíma sem við lifurn á, og því getur íslenzkun þeirra haft alveg öfug áhrif við tónlistina. Ilvað sem þessu líður, þá er mikill fengur að þessari sýningu. Hún sannar enn einu sinni, að Þjóðleikhúsið er hlutverki sínu vaxið. I. G. Þ. Tillögur samþykktar á aðaifundi Bandalags kvenna í Reykjavík Tillögur samþykktar á aðal- fundi Bandalags kvenna í Reykja vík ðagana 3.—4. nóv 1958. Utvarp. Fundurinn mótmælir alvarlega þehn hætti ríkisútvarpsins að f,ytja sem skemmtiþætti hryllings leikrit, glæpasögur og lélega, æs- andi hljómlist. Heimili með börn ogmnglinga á ýmsum aldri standa gers'amlega varnarlaus fyrir þess- nm 'flutningi útvarpsins, sem hef- ir bæði spillandi og taugaveikl- andi áhrif á æskuna. Allir, sem til þekkja, vita, að ekki er hægt að loka fyrir útvaxp ið eða senda unglinga í rúmið, þegar eitthvert æsiefni er á boð- slólum. Fundurinn lítur svo á, að út- vaitpið sé víðtækasti og áhrifa- mesti skóli þjóðarinnar og megi því aldrei bjóða upp á það, sem telja má til hættulegra áhrifa á æskulýð landsins. læðingarheimili. Fundurinn þakkar borgarstjóra, toorgarlækni og bæjarstjórn Hoykjavíkiu- fyrir fljóta afgreiðslu cg iframkvæmd á fæðingarheimilis jnálinu. HéraSsJiing (Framhald af 4. síðu). framkvæmdir verði hafnar nú þeg ar, til að fullnægja rafmangsþörf héraðsins.“ 2. „Héraðsþing HSII, haldið að Arnarstapa dagana 18. og 19. okt. 1958, beinir iþeim eindregnum til mælum til þingmanna kjördæmis ins og vegamálastjórnarinnar, að hraðað verði svo sem unnt er að fullgera Útnesveg á Snæfellsnesi. Enn fremur bendir þingið á að forýn nauðsyn sé á að hraða verði lagningu akvegar í Úlafsvíkurenni og Búlandshöfða, svo og um Hey- ðal, þannig, að hringvegur fáist Snæfellsnes. Á laugardagskvöldið bauð UMF Trausti fulltrúum, og fleiri gest nm til kaffidrykkju og kvöldvöku, sem Kristinn Kristjánsson, Helln um stýrði: Þrjár stúlkur sungu við gítarundirleik. Enn fremur voru ræðu'höld, upplestrar og almenn »r söngur. Tryggingamál. Fundurinn álítur, að verðbólgan hafi á undanförnum áratug haft i för með sér rýrnun á bótum Al- mannatryggingalaganna langlum meira en það, sem hætl hefir ver- ið aftur með hækkuðum bóta- greiðslum, þannig að við séum raunverulega komin niður fyrir það lágmark, sem sett var við setningu laganna 1947. Svo nefnt sé dæmi, faefir grunnupphæð b«rnalífeyris ekkert hækkað síð- an lögin voru sett 1947, en til þess að halda samræmi við aðrar bóta- og launagreiðslur 1958 mið- að við 1947, þarf barnalífeyrir að hækka nólega um 30%. Fundurinn telur það því liöfuð nauðsyn að auka og bæta ýmsa botaflokka Almannatryggingalag- anna, eins og löggjafinn lofaði við setningu þeirra, t. d. áttu skerð- ingarákvæði á elli- og örorku- og barnalífeyri aðeins að gilda í 5 ár frá setningu laganna en eru þó við lýði enn, og vegna minnkandi verðgildis peninga ennþá ranglát- ari en þegar lögin voru sett. Af sömu ástæðum eru allar sjúkra- og slysabætur komnar úr skorð- um, svo nð ekki verður við unað. Fundurinn skorar því á hátt- vjrta ríkisstjórn og Alþingi það, er nú situr, að hækka elli og ör- orkubætur um 60% að minnsta kosti, og barnalífeyri um 80% til samræmis við aðrar lífeyrisgreiðsl ur. Slysa- og sjúkrabætur, svo sem frekast er unnt, og fella niður allar skerðingar á bótagreiðslum. Fundurinn lýsir ánægju sinni yíir því, að tryggingarmálaráð- herra hefir fyrir forgöngu kvenna samtakanna skipað nefnd til að endurskoða meðal annars elli-, ör- oi’ku- og barnalifeyris'greiðslur með hækkun fyrir augum. Væntir fundurinn þess, að nefndin og Al- þmgi leysi málið á viðunandi hátt. Jafnframl óskar fundurinn þess, pö Alþingi skipi milliþinganefnd til þess að endurskoða grundvöll tryggingalaganna með það fyrir augum að tryggja sem bezt félags- legt og fjárhagslegt öryggi þjóðar- innar. Bandalagi kvenna í Reykja- vík sé gefinn kostur á að tilnefna fulltrúa í nefndina, þar eð það hefir jafnan látið sig miklu skipta setning og framkvæmd þessara laga. Áfengismál. 1. Fundurinn skorar á sjó- mannastéttina, sem verið hefir b.iargvættur þjóðarinnar, að hrinda af sér þeirri vanvirðu, sem síendurtekið áfengissmygl all- margra sjómanna hefir bakað htnni. 2. Fundurinn skorar á verðlags r.efnd að lækka verð á gosdryL.kj- um í veitingahúsum í því skyni að dj aga úr áfengiskaupum ungs fólks. Enn fremur mótmælir fund urinn eindregið þeim hætti á veit ingahúsum, sem vinveitingaleyfi hafa, að Iiita gesti, ;sem ekki kaupa áfengi, sitja á hakanunr með afgreiðslu. 3. Fundurinn skorar á yfir- stjórn fræðslumálanna að sjá um, að fræðsla sú um áfengismál, sem lög mæla fyrir um að sé veitt í skólum, fari fram og að framfylgt sé ákvæðum laga urn meðferð áfengis í sambandi við skólana. Væntir funduiúnn þess. að gild- andi reglugerðum um þessi mál sé framfylgt og á engu slakað. 4. Fundurinn skorar á lögreglu- stjórP að gera gagngerar rástafan ir'til að auka eftirlit með veitinga húsum bæjarins. Strangt eftirlit sé haft með því, að unglingar inn- an 16 ára fái ekki aðgang að skemmtunum þar, og að ungmenn um innan 21 árs sé alls ekki selt áfengi, svo sem lög mæla fyrir. 5. Fundurinn skorar enn fremur á lögreglustjóra að herða á eftir- liti með ólöglegri áfengissölu bif- reiðastjóra. Skattamál Fundurinn þakkar ríkisstjórn og Alþingi þær umbætur, sem orðið hafa á skattgjaldi hjóna á þessu ári, þannig að í lög hefir verið leitt 50% frádráttur af skatt skyldum tekjum giftrar konu við ákvörðun tekjuskatts og heimild til algerrar sérsköttunar, enn frem ur tvöfaldur persónufrádráttur einstæðra framfærenda barna. Fundurinn þakkar sömuleiðis skattalækkun á lágtekjum, en tel- ur þó, að ekki hafi verið gengið þar nógu langt, t. d. borga elli- og örorkulífeyrisþegar skatt af tekjum sem hvergi nærri hrökkva til nauðþurfta. Þá þarf og að taka meira tillit til einstæðra framfærenda í skatta og útsvarsálögum, ef þeir þurfa að sjá unglingum við framhalds- nám farborða, t. d. með því að hehnili þeirra njóti áfram tvö- falds persónufrádráttar, þótt ungl ingurinn sé orðinn 16 ára, sé hann við nám. Áramótafagnaður stúdenta veröur haldinn að Hótel Borg á gamlárskvöld og standa Stúdentafélag Reykja víkur og Stúdentaráð Há- skóla íslands aö honum í sameiningu. Mun fagnaðurinn hefjast kl. 10 um kvöldið og verða góð skemmtiatriði ílutt. gam an af ýmsu tagi haft í frammi og dans stiginn fram undir miðnætti. en þá mun séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup flytja áramótaávarp. Síðan verður klukkum hringt og nýja árinu fagnaö á viðeigandi aátt af samkomugestura — og eru þessa dagana í undirbúningi ýms- ar nýjungar til þess að sú af.höfn megi verða sem hátíðlegust. Þegar þessum þætti fagnaðarins' lýkur, hafa forvígismenn háns í hyggju að greiða fyrir þeim, sem skreppa viija heim til sín og óska ættingj- um og vinum gleðilegs nýjárs. Að þvi búnu, væntanlega laust eftir kl. 1, mun clansinum síðan verða haldið áfram af fullum krafti og ekki látið staðar numið íyrr en síðla nætur. Stjórnandi fagnaðar- ins' verður Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi. Þess er að vænt í. að stúdentar, eldri sem yngri, fjölmenni á fagn- aðinn og mæti snemma, til þess að fara einskis á mis af því, sem þarna verður á boðslólum. Ef til vill verður unnt að skýra nánar frá fyrirkomulagi áramótafagnað- ai’ins í blöðum milli jóla og nýj- Persónufrádráttur miðist við raunverulegan meðalframfærslu- kostnað einstaklinga (húsnæði, fæði, klæðnað og þjónustu á heim- ili). Fundurinn væntir þess að Al- þingi og ríkisstjórn leiti leiða til þess að sérsköttun nái sem fyrst til allra gifti’a kvenna. Landhelgismál. 1. Fundurinn lýsir cindregnum stuðningi sinum við ákvarðanir rikisstjórnarinnar í landhelgismál iriu. Fundurinn telur stækkun fisk- veiðilandhelginnar í 12 sjómílur vera brýna lífsnauðsyn íslenzku þjóðarinnar og leggur þvi ríka áherzlu á, að einskis verði látið ófreistað til þess að tryggja ein- hug þjóðarinnar um þessa fram- kvæmd. 2. Bandalag kvenna beinir þeirri áskorun til stjórnar Kven- félagasambands íslands, að hún sendi eriendum sambandsfélögum sinum skýringu á deilu þeirri, sem nú er á milli Islands og erlendra þjóða út af stækkun landhelgis íslands í 12 sjómílur. Dýrtíðarmál. 1. Fundurinn mótmælir ein- dregið þeim miklu verðhækkunum sem orðið hafa að undanförnu á öllum helztu lífsnauðsynjum al- mennings. Skorar fundurinn á rík- isstjórnina að gera nú þegar rót- tækar ráðstafanir til þess að slöðva þess'a geigvænlegu dýrtíð- ai’skriðu, sem hlýtur a'ó hafa hin- ar alvarlegustu afleiðingar fyrir hag almennings í landinu. Þó legg ur fundui’inn áherzlu á, að þetta verði gert án þess að dregið verði úr kaupgelu hinna efnaminnstu og lægst launuðu stétta. 2. Fundurinn beinir þeim tilmæl um til Framieiðsluráðs landbúnað arins, að útfluLningur landbúnað- arafurða verði ekki látinn hafa áhrif til hækkunar á verði þessara afuröa innanlands. Á undunförn- um árum hefir framleiðsla lancl- búnaðarafui’ða aukizt mikið vegna aukinnar ræktunar, vélakosls og b.vgginga í sveitum. Nú er svo komið, að framleiðsla flestra af- urða er orðin meiri cn nemur innanlands neyzlu og eru horfur á, að útflutningur þessara afurða fari vaxandi á næstu árum. Fyrir þennan útflutning fæst hins veg- ar ekkl jafnhátt verð og fengizt árs. Aðgöngumiðar. verða seldir í suðuranddyri Ilótel Borgar n. k. mánuciag og þriðjudag m;Ui kl. 5 og 7 e. h., en verði þeirra verð- ur stillt svo i hóf sem ko'stur er. ■Úrslit í smásagna- . keppni Stúdeoía- ráðs í sumar efndi Stúdentaráð Háskóla íslands iil smásagna- samkeppni meðal háskóla- stúdenta og var heitið -tvö þúsund króna verðiaunum fyrir beztu söguna. Skilafrest ur rann út 20. októher s.l. og bárust þrjár sögur, Kaktusar eftir ,,Þistil“, Einsetumaður- inn eftir ,,Klæng“ og saga sú, er verðlaunin hlaut, Skulda- dagur eftir ,;Klaufa“, en sá reyndist vera Ingólfur Pálma- son stud. mag., Samtúni 6 hér í bæ. Sagan Skuldadagur segir frá ævi skálds, sem allt frá fyrstu tíð hefir barizt í bökkum og lítil laun fengið fvrir erfiði sitt,- en þó kemur að bví að lo'kum, að hann fær uppskorið þau iláun, sem hann sáði til og fjallar sag- an að mestu um þann atburó og það, sem í kjölfarið fylgdi. Höfundurinn er eyfirzlcur að uppruna, fæddur að Gullbrekku í Eyjafii’ði árið 1917, lauk stúd- entsprófi l'rá Menntaskólanum á Akureyri 1941, en fluttist eftir það suður og innritaðist í íslenzku deild Hásicóians', þar sem hann stundaði nám um skoið. Síöan dvaldist hann um tíma í Dan- mörku. Ingólfur hóf íslenzkunám að nýju hér fyrir fjórum árum, en vinnur jafníramt fyrir heimili sínu. hefir innanlands'. Samkvæmt þeim rcglum, er Framleiðsluráð hefir fylgt um verðlagningu afurðanna, hækkar verð innanlands, þegar afurðir eru fluttar út á lægra verði. Fundurinn telur það rangt, að framleiðsiuatikning, sem kostuö hefir verið af þjóóinni allri með fjárframlögum ríkis og lánum banka, skuii leiða til hækkunar verðs til neytenda. Þá vill fuiid- urinn sérstaklega benda á, ' að hækkandi verð þessara afurða hiýtur að leiða til minnkandi neyzlu þeii-ra, og er þaö viðbótar ástæða til þess að koma í veg fyr- i>: þá verðhækkun, s'em. útflutn- ingurinn á vömm þessum leiðir at scr. 3. Þá vill fundurinn mótmælá því eindregið, að innlendum inat- vörum sc fleygt eða þær misnot- aðar í því skyni að 'halda verðlag- inu uppi. Mæðraheimilí. Fundurinn iol stjórn Bandalags ins og nefnd, sem starfað hefir að juálum iiman bandalagsins, að Ie-ita samvinnu við bæjarst.iórn Eeykjavikur og ýmis félagasam- tök um að komið verði hið fyrsta upp mæðraheimili fyrir einstæðar mæður með moðfylgjandi vöggu- stofu og dagheimili, svo að mæð- ui-nar geti stundað vinnu utanhúss eða við stofnunina. Tvö erindi voru flutt á fundin- um. Annað var um skattalöggjöf- ina nýju, fluít af Valborgu Bents- dóttur, en hitt erindið flutti ráðu nautur Kv.enfélagasambands ís- lands, Steinunn Ingimundardóttir, matreiðslukennari, og var það um hollustu og nærignargLldi dag- legra fæðutegunda heimilanna. Sýndi hún margar skuggamyndir r."áli sínu til skýringar. Stjórn bandalagsins slcipa: Aðal b.iörg Sigurðardóttir, íormaður. Meðstjórnendur: Jónína Guð- mundsdóttir og Guðlau" Bergs- dóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.