Tíminn - 04.01.1959, Blaðsíða 3
r í MIN N, sajiaudaginn 4. .ianúar 1959.
3
Enn einu sinni er leik-
konan Ingrid Bergman
gengin í hjónaband. í þetta
sinn er sá „hamingjusami11
leikhússtjórinn Lars
Schmidt. Brúðkaupið, ;;em
mjög hefir verið umrætt
að undanförnu, fór íram í
London og voru aðeins
fimm manneskjur viðstadd
ar. Sjáif hjónavigslan íór
fram í ráðhúsi Lundúna-
borgar, en þega)' eftir hina
borgaralegu vígslu var
haldið í sænsku kirkjuna
við Bakers Street, en þar
blessaði sænskur sjómanna
prestur brúðhjónin.
Það var ek'ki fyrr en frú
Schmidt var farin frá Englandi
— með næstum. 1Ú2 meters
langa pappírsræmu hangandi á
sér — og komir. til Frakklands
ásamt eiginmar.ni nr. 3 að frétt
in um brúðkaupið barst út.
Hvenær giftist þið?
Eftir vígsluna í London var
haldið til flugvallarins og þar
hittu þau Ingrid og Lars fj'rir
aragrúa af blaðamönnum og
fjósmyndurum — en enginn
hafði hugmynd um að þau
Væru gengin í heilagt hjóna-
band! Sú spurning, sem lengst
af hefir plágað þau Ingrid og
Lars siðan í sumar, dundi
óspart á þeim þetta kvöld:
„Ilvenær giftist þið“? Senni-
lega verður Ingrid aldrei spurð
þessarar spurningar aftur —
og þó .
Svörin til blaðamannanna á
Lundúnaflugvelli vo.ru á ým.sa
vegu. Þegar íngrid var innt
eftir því hvfcrt erincii hún hefði
átt til London, svaraði hún:
,,Ég skrapp hingað tii þess að
kaupa-. jólagjafir“! Lars til-
kynnti, að þau færu stað úr
stað til þess að koma í veg fyr-
ir að fólk plágaði þau of mikið.
H jónavígslan
Þau Ingrid og Lars hófu
brúðkaupsdaginn snemma.
Fyrri hluta dags óku þau sitt
í hvoru lagi ásamt nokkrum
góðum vinum til Caxton Hall,
sem er aðeins 200 metra frá
Westminster Abbey, þar sem
aðrar fráskíídar persónur, eins1
og t. d. Anthony Eden, hafa
látið pússa sig saman. Þau
gengu inn í Caxton Hall með
nokkurra mínútna millibili en
þar fór vigslan fram. Athöfnin
★
Sngrid Bergman (
giftist í |
þriðja sinn
jgi
j
1
fór
leynd |
II
li
>a::\
„Hvenær giftist
þið?“
★
Lars kallaði
lögregluna
Athöfnin
fram með
tók ekki nema 15 mínútur. Við
staddir voru auk brúðhjónanna
lögfræðingur þeirra hjóna,
barón Göran von Essen og
Samuel Bernstein kvikmynda-
framleiðandi, en hann er vinur
þeirra hjóna.
Schmidt-hjónin dveljast nú
á sveitasetri skammt fyrir ut-
an París' og njóta þar hveiti-
brauðsdaganna. Þegar fregnin
um brullaupið barst út, þyrpt-
ist þar að slíkur fjöldi blaða-
manna og Ijósmyndara, að ný-
gifti-Lars varð að kalla á lög-
regluna til þess að rýma stað-
inn. Og nú spyrja menn hvern
annan: Hversu lengi varir
þetta hjónaband?
ást í meinum
Sonur og erfingi Lords Moyni
hans, hinn 23 ára gamli Ant-
hony gekk á dögunum að eiga
malajafegurðardrós eina,
Sherin Berrin að nafni, en hún
er ættuð frá Kuala Lumpur
(veit nokkur hvar það er?)
Ný kvikmynd Walt Disney’s
Walt Disney hefur fyrir skömmu síðan lokið við að gera enn eina kvik-
mynd. N; Fn framieiðandans ætti raonar að vera trygging fyrir gæðum
myndarinnar, en hún fjallar um vandamál innflytjendafiölskyidu, sem
setzt hefor að í Texasfylki á meðan erjur villta vestursins stóðu sem hæst.
Hér sjást þrír aðalleikaranna í hlutverkum sínum, þau Tommy Kirk, Dor-
otliy McGuire og Beverly Washburn. Myndin er tekin í eðliiegum litum,
og hefur hún hlotl'ð ágæta 'dórna sem og aðrar myndir Disneys.
Anthony þes'si var áður kvænt-
ur leikkonunni Ann Herbert,
en þau skildu fyrir mánuði síð-
an. Ástæðan f.vrir skilnaðinum
og sömuleiðis nýafstaðinni gift
ingu mun hafa verið sú, að
Sherin þessi á von á barni eft-
ir nokkrar vikur. Það skiptir
nefnilega nokkru máli, að öll
lörmsatriði séu í lagi lagalega
séð, er barnið fæðist, því að
annars öðlast það ekki rétt til
titils föðurins og eigna eftir lát
hans.
Anthony og Sherin drag'a
enga dul á að íöreldrar hans
hafi verið mjög frábitin sam-
bandi þeirra, enda fór hjóna-
vígslan fram með stökustu
levnd. Tilhugsunin um að
verða amma hefir nú samt
nyldað tilfinningar lávarðafrú-
arinnar í garð tengdadóttur
sinnar en hins vegar þvkir það
í frásögur færandi, að Lordinn
liggur nú á spítala eftir áfallið
og hefir aldrei svo mikið sem
litið Sherin tengdadóttur sína,
enda jafnan neitað þeim heiðri.
Öfugþróun
Við höfum dæmi þess að leik
konur verði furstafrúr ellegar
prinsessur, en hins vegar eru
þess færri dæmi, að þróunai'-
sagan í þessum málum snúist
við. Engu að síður hafa fursta-
hjónin af Liehtenstein tekið til
við leiklistina, og leika í mynd,
sem tekin er í furstadæmina
sjálfu, sem sagt er vera fagurt
mjög þó fábýlt sé. Furstinn,
Franz Jósep II. og eiginkona
hans, Gina furstafrú, fara með
allstór hlutverk í þessari kvik
mynd, sem að sjálfsögðu fjall-
ar um sumar og ástir eins og
lög gera ráð fyrir. Fleiri fjöl-
skyldumeðlimir furstafjölskyld-
unnar leika einnig í þess'ari
mynd. Handrit myndarinnar er
gert af bandaríska rithöfund-
inum og blaðamanninum Paul
Gallico, en það var hann, sem
gerði handritið að kvikmynd-
inni Lili, sem Leslie Caron og
Mel Ferrer léku í á sínum tíma
og mjög var rómuð.
FaSsksr se^lar
Eru hinir meistaralegu föls-
uðu pundsseðlar Hitlers komn-
ir í umferð í London? er spurn
ing, sem Scotland Yard glímir
við núna eftir að lögreglunni
hafa borizt allt að 100 falskir
seðlar í hendur — og svar sér-
fræðinga í þessum málum er
já.
— Við þekkjum handbragð-
ið, segja sérfræðingarnir, — á
sama hátt og listfræðingur get-
ui' borið kennsl á málverk eft-
ir Rembrandt. Ilandbragðið á
þessum seðlum er frábært —
jafnvel betra en á þeim dög-
um, er Hitler re.vndi að eyði-
leggja efnahagskerfi Englands
með því að láta fölsuðum 5
punda seðlum rigna yfir land-
ið. Seðlar þessir eru nýir af
nálinni og er álit sérfræðing'-
anna, að sá maður eða menn,
sem gerðu seðlana á sínum
tíma, leiki nú lausum hala og
falsi fyrir sjálfa sig, en að
sjálfsögðu verður ..listainaður-
inn“ að hafa um sig sæg að-
stoðarmanna og góða prent-
smiðju. Lögreglan virðist nú
einkum hafa áhuga fyrir „hverfi
einu í S-London“!
Vandi a$ gefa
Það er áreiðanlega ekkert
spaug að vera milljónamæring-
ur á jólunum.. Ilvað eiga mill-
jónamæringar að gefa hver
öðrum? Sem sagt, þegar mill-
jónamæringur gefur jólagjafir,
verður hann að finna upp á
einhverju sérstöku!
Um þessi jól fókk bandaríski
leikarinn og milljónamæring-
urinn William Powell gríðar-
s'tóran kassa að gjöf. en kass-
inn innihélt mið af sprengju-
flugvél. Gefandinn var sonur
hans sem kominn er á legg, og
þegar leikarinn spurði — eftir
að hafa margþakkað gjöfina —
hvað hann ætti að gera með
sprengjumiðið, svaraði sonur-
inn: „Þetta var það eina, sem
ég gat verið viss um að maður
á borð við þig ætti ekki.“
Það er einnig í frásögur fær
andi, að franskur milljónamær-
Þau nýglftu!
Hér siást þau hjónin Ingrid
Bergman og Lars Schimdt.
II Myndin er tekin skömmu eft-
ir vígsluna, og er ekki annaS
I| aö sjá en bæði séu ánægS
meS lífiS og tilveruna.
ingur hugðist gefa konu sinni
pels' í jólagjöf. Hann sá út-
stillt glæsilegum pels í verzl-
un einni í París og þóttist
himin hafa höndum tekið.
Hann fór inn í verzlunina og
lét sýningarstúlku, sem þar var
ganga í pelsinum fram og aft-
ur en var samt ekki ánægður.
„Mér fannst hann líta betur út,
þegar ég sá hann í glugganum",
sagði hann. „Það er vegna þess
að þar sáuð þér hann innan um
skreytingar og annan fatnað í
glugganum“, svaraði sýningar-
stúlkan.
Þar með var lausn á málinu
fundin. Umræddur milljóna-
mæringur lét gera nákvæma
eftirlíkingu af glugganum,
stillti henni upp heima hjá sér
og afhjúpaði síðan dýrðina fyr
ir konu sinni á jólunum! Það
er ekki alltaf gaman að vera
milljónamæringur!
Til tunglsins?
Mynd þessi er af franskrl
stúlku, sem skrifað hefur Eis-
enhower forseta bréf og fariS
þess á leit að hún verði fyrsta
manneskjan, sem send verður
í eldflaug tii tunglsins) Hún
gat þess i bréfinu að hún
hefði rétlindi til þess að fljúga
einkaflugvél!