Tíminn - 04.01.1959, Side 7
'rÍMINX, sunnuciaginn 4. janúar 1959.
SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ
r
Áramótagrein Hermanns Jónassonar. - Lúðvík gugnar fyrir Einari. - Einar rekur smiðs-
höggið á verkið. - Ný „hreinsunaralda“ berst til Islands. - Endalok Álþýðubandalagsins.
- Stjórnarmyndun Emils Jónssonar. - „Leikni“ Álþýðuflokksins. - Blaðran, sem sérfræð-
ingar Sjálfstæðisflokksins sprengdu. - Tillaga um þjóðstjóm. - Samstarf vinnustéttanna.
Aramótagrein Hermanns Jónas-
sonar, formanns Framsóknar-
fiokksins, er birtist i Tímanum á
gamlaársdag, hefur vakið mikla
athygli og hlotið góða dóma. í
greinínni voru rakin á hóflegan og
sglöggan hátt helztu meginatriðin
í sögu vinstri stjórnarinnar, er lét
aí' vöidum í síðastl. mánuði. Eink-
um v.ar dreginn Ijóslega fram sá
ágreiningur, sem olli því, að
stjónnin f-éll. Rótt þykir að rifja
upp að nýju nokkur meginatriði
þeirrar sögu, þar sem enn er
mikiö um þessi mál rætt.
Ríkisstjórnin átti frá upphafi að
mæta tveimur andstöðuöflum inn-
an stjámarflokkanna sjálfra, þar
isem voru hægri öflin í Alþýðu-
flokknum og Moskvumennirnir i
Sós'íaiistaflokknum. Þessir aðilar
beittu sér báðir gegn stjórninni
strax í upphafi, en urðu þá undir
í viðkomandi flokkum. Þeir færð-
ust síðan smátt og smátt í aukana.
Hægri öfl Alþýðuflokksins hófu
skipulcgt samstarf við Sjálfstæðis-
menn innan verklaýðshreyfingar-
innar, er að verulegu leyti heind-
ist gegn. ríkisstjórninni. Þetta átti
sinn þátt í því, að ekki var hægt
að slöðva kauphækkunarskriðuna.
Moskvumennirnir í Sósíalista-
flokknum höfðu í fyrstu hægar
nm 'sig, og hófu ekki að ráði mót-
sókn gegn ríkisstjórninni fjrrr en
á síðastl. ári. Þá var það bersýni-
]ejfa tilgangur þeirra að nota efna-
hagslöggjöfina til að fella stjórn-
ina, og barðist Einar Olgeirsson
þvi hatramLega gegn henni, en.
stóð að lokurn einn uppi í þing-1
flokki Alþýðubandalagsins. Einar1
notaði þá yfirráð sín yfir Þjóðvilj-
anum til að spilla fyrir ríkisstjóvn-
inni og efnahagslöggjöfinni, og lét
jafnframt liðsmenn sína í verká-
lýðshreyfingunni skipa sér við hlið
Sjálfstæðismanna og hægri manna
Alþýðuftokksins í þeirri viðleitni
að hækka kaupgjaldið meira en •
■ei'nahagslöggjöfin gerði ráð fyrir. J
Þessi samfylking kom því til veg-i
ar, að grunnkaup hækkaði yfir-
leitt 6—9% umfram það, er efna- ’
hgaslögin mæltu fyrir um.
Stærsti atburður ársins 1958 hér á landi var útfærsla fiskveiðilandhelginnar í 12 mílur. Þótt Bretar reyni með
ofbeldi að neyða Islendinga til undanláts, mun þjóðin standa einhuga, unz fullur sigur er fenginn.
LuSvík gugnar
fyrir Einari
Þegarkom fram á síðastl. haust',
var J>að bersýnilegt, að Einar 01-1
geirsson var ákveðinn í því, að i
láta mú til skarar skriða og steypa1
stjórninni úr sessi. Einar hafði nú
mjög stjTkt aðstöðu sína frá síð-
asll. Vosri. Hann hafði full yfirráð
yfir Þjóðviljanum, réði slefnunni
í verkalýöshreyfingunni og haiði
fengið Brynjólf Bjarnason endur-
kjörinn sem formann Sósialista-
félags'Reykjavíkur. Lúðvík Jósefs-
son og Hannibal Valdimarsson
trevstu sér ekki til að taka upp
að nýju hli'ðstæða viðureign við
Einar og á síðastl. vori. Lúðvik
fór •ékki dult með það, að hann
myndi e3cki leggja áftur til baráttu
við Einar. Einar var því orðinn,
ásamt Brynjólfi, einráður um
vinnubrögð Sósíalistaflokksins og
hjáleigu hans, Alþýðubandalags-
jns. I
Dráttur á drátt ofan
Þegar ríkisstjórnin hóf að ræða
efnahagsmálin síðastl. haust,
ikomu þessi áhrif Einars fljótt í
ljós. AHir ráðherrarnir voru sam-
mála um, að nýrra ráðstafana væri
þörf vegna þeirra kauphækkana,
er'átt höfðu sér stað umfram það,
sem efnahagslögin höfðu ráðgert.
Ráðherrar Alþýðúbandalagsins
voru því ekki síður fylgjandi en
hinir ráðherrarnir, að koma yrði
i veg fyrir þá hækkun vísitölunn-
ar, er átti að verða 1. des. Þ.eg-
ar ráðherrar Framsóknarflokksins
báru fram ákveðnar tillögur um
að koma í veg fyrir þessa hækkun,
voru ráðherrar Aiþýðubanda-
lagsins ekki viðbúnir að taka
afstöðu til þeirra né að bera fram
gagntillögur. Þeir töldu sig m. a.
þurfa að bíða eftir þingi Alþýðu-
sambandsins. Þess var óskað, að
Alþýðusambandsþing yrði kvatt
sem fyrst saman, svo að' ráðrúm
yrði til að ræða málin að þinginu
loknu og áður cn vísitöluhækkun
gengi í gildi. Það fékks ekki. Þá
var óskað eftir samkomulagi um
frestun á vísitöluhækkuninni um
einn mánuð. Þessu var vel tekið af
ráðherrum Alþýðubandalagsins, en
þó því aðeins að Alþýðusambands-
þing samþykkti það. Þetta var bor-
ið undir þingið, en fellt þar eins
og kunnugt er. Þar réru fylgis-
menn Einars mesf undir.
Smiíshöggií rekiS
á verkift
Eftir að Alþýðusambandsþingið
hafði synjað um frestunina, var
gildistaka vísitöluhækkunarinhar
1. des. ekki umflúin. Þetta hefði
þó ekki þurft að koma í veg fyrir,
að ríkisstjórnin gæti leyst málið,
þótt mikið óhapp væri þegar skeð,
ef strax á eftir hefði verið hægt
að hefjast handa um raunhæfar
aðgerðir. Slíku var hins vegar sið-
ur en svo að fagna. Segja ma, að
smiðshöggið hafi verið rekið á
verkið, þegar Alþýðusambandsþing
var látið samþykkja algerlega ó-
raunhæfar tillögur um efnáhags-
málin og Alþýðubandalagið gerðu
þær síðan að t'illögum síntun í
ríkisstjórninni. Eftir það var ljóst,
að ekki gat orðið neitt samkomu-
tag um þessi mál í ríkisstjórninni
og lausnarbeiðni hennar var þ-ví
óh.iákvæmileg.
Maðurinn, sem stóð á bák við
ráðherra Alþýðubandatagsins og
stjórnaði þessum vinnubrögðum,
var Einar Otgeirsson. Alveg sér-
staklega var það hann, er réði því,
að Alþýoubandalagið. setti fram
hinar óraunhæfu tillögtir eftir 1.
desember, en það voru þær, sern
endanlega riðu stjórnarsan’istarf-
inu að fullu.
Af Aiþýðuftokknum er það að
segja, í þessum átökum, að hann
lagði lengi vel ekkert jákvætt til
mála og á Alþýðttsambandsþingi
stóðu flestir fulltrúar hans við
hlið kommúnista. Eftir Alþýðu-
sambandsþingið, settu forráða-
! menn hans hins vegar rögg í sig
og lögðu fram tillögur, er hefðu
getað varið stjórnina falli, ef ráð-
herrar Alþýðubandalagsins hefðu
þá ekki haldið fast við tillögur
Einars.
Baráttan gegn frá-
viksstefnunni
Meginástæðan til þess, að Einar
Olgeirsson vann markvissf að þvi
að steypa ríkisstjórninni, á sér
útlendan uppruna. Það er kunn-
ara en frá þurfi að segja, að und-
anfarið hefur farið fram í komm-
únislaflokkunum „hreinsanir" er
hafa beinzt gegn hinum svoköll-
uðu fráviksmönnum þ. e. þeim,
sem taldir eru líklegir til að geta
vikið um of frá „línunni“. Þessi
hreinsun hófst í Sovétríkjunum
(brottvikning Malenkoífs, Bulgan-
ins o. f 1.) og Kína, færðist þaðan
til leppríkjanna og síðan til komm-
únistaiiokkanna vestan járntjalds-
ins. Tilgangurinn með þessum
„hreinsunum“ er að koma í veg
fyrir, að þeir menn fái tök á
kommúnistaflokkunum, er gætu
átt til nteð að snúa baki við
Moskvu. Einna broslegust hafa
þessi átök orðið í Danmörku, þar
sem aðalíoringja kommúnista-
flokksins, Aksel Larsen, var vikið
úr honttm fyrir að nota ekki alveg
rétt orðalag um Titó! Hcr á landi
skapaðist talsverð hætta fyrir
kommúnista «f fráviksstefnunni,
er Alþýðubandalagið var stofnað
til að afstýra því fylgishruni Só-
síalistaflolíksins, er þá var yfirvof-
andi. Einar Olgeirsson er nú æðsti
prestur Moskvu hér á landi og
honum er það sérstaklega upp á
lagt að gæta þess, að fráviksmenn
fái ekki ofsterk tök innan Alþýðu-
bandalagsins og Sósíalistaflokks-
ins. Af þessum ástæðum, þarf
Einar að geta sýnt húsbóndavald
■sitt í flokknum. Frá sjónarhæð
hans, skapar langvarandi samstarf
við umbótailokka jarðveg fyrir
fráviksstefnuna og þvi er slíkt
samstarf ekki æskilegt.
Frá þessu sjónarmiði er stjórn-
arsamstarf við íhaldsflokka áj
ýmsan hátt æskilegra, enda ferj
Einar ekki duft með það, að hann.
viU gjarnan komast í stjórn með
Ólafi Thors. Ólafur hefur líka
óspart gefið Einari undir fótinnj
og ýtti það ekki minnst undir þá:
viðleitni Einars að steypa fyrrv.
ríkisstjórn. Ólafur brást hins veg-
ar Einari þegar til kom — eða
kannske frestar hann því bara
fram yfir kosningar eins og geng-
islækkúriinni!
Endalok Alþý<5u-
bandalagsins
Þau áhrif, sem Einar hefir nú
tryggt sér, bæði innan Sósíalista-
flokksins og Alþýðubandalagsins,
munu m. a. hafa það í för með sér,
að Alþýðubandalagið er úr sög-
unni, eins og það var hugsað. Það
átti að vera bandalag kommúnista
og vinstri sinnaðra jafnaðarmanna.
Vegna þess, hve kommúnistar
stóðu höllum fæti fyrir kosning-
arnar 1956, náðtt hinir vinstri sinn
uðit jafnaðarmenn allmiklum ítök-
um innan Alþýðttbandalagsins í
f.yrstu og áhrifum þeirra var það
að þakka að myndun viristri stjórn
arinnar tókst. Það hefir hins
vegar háð þessum möri’riuiri, að
þeir hafa hvorki haft málgagn né
sérstök félagssamtök. í sambandi
við þetta hvort tveggja hafa þeir
verið alveg komnir upp á komtn-
únista. Um skeið munu þeir hafa
treyst á að geta náð yfirráðum í
Sósíalistaflokknum með tilstyrk
Lúðvíks Jósefssonar, en þær vonir
hafa alveg brugðizt síðan Lúðvík
gafst' upp fyrir Einari, eins og
áður er sagt frá. Þannig er því
komið nú, að þessir menn eru
orðnir áhrifalitlir eins og m. a.
sést á því, að engin áramótagrein
birtist nú eftir formann Alþýðti-
bandalagsins, Hannibal Valdimars-
son, eins og venja hefur verið.
í raun og veru eiga hinir vinstri
sinnuðu jafnaðarmenn, sem verið
hafa í Alþýðubandalaginu, nú
ekki nenia um tvennt að velja:
segja skilið við kommúnistana eða
ganga þeim enn meira á hönd.
Stjórnarmyndun
Emils Jónssonar
kosninga. Þetta hefur samt orðið
og þarf ekki að ræða það hér hvor
flokkurinn er valdur að þessu, því
að svo liggur það í auguni upp!.
Ef litið er á mátið frá hlutlausti
sjónarmiði, er erfitt að fi.nna röic
fyrir þeirri afsökun Alþýðuflokk -
ins, að hann hafi þurft að gera
þelta vegna kjördæmamálsins. Ef:
meirihluti er fyrir lausn þess máls
á þessu þingi, þá er hann ekki síð-
ur fyrir hendi á næsta þingi, að
óbreyttri skipan Aiþingis. MeS
slíkttm fresti vannst liins vegar
það, að málið hefði fengið betri
athugun og ef til vilt getað náðst
fullt samkomulag um lausn þess.
Það er því ekki kjördæmarnálið,
sem hefur ráðið þessari afstöðu
Alþýðuflokksins, heldttr aðrar ann
arlegri ástæður.
„Leikni“ Alþýftu-
flokksins
Hægri menn Alþýðuflokksina
dreymir nú áreiðanlega um var-
anlegt samstarf við Sjálfstæðis-
flokkinn og þeir telja sig. fagna
sigri að sinni. Sjátfstæðismenni
telja hins vegar bezt að fagna hói-
lega. Þeir vita enn ekki hver
st'yrkur er að hinum nýju banda-
mönnum.Og margir þeirra minn-
ast þess líka, að þeir stóðú nýlega
við hlið hægri mahna Alþýðu-
flokksins í harðri kosningabaráttu
í verkalýðsfélögunum, er lauk á
þann veg, að bandamennirnir
rufu samstarfið óvænt og upp úr
þurru og sömdu við kommúnista,
sem þeir höfðu áður talið fráleitt
með öllu. Alþýðuflokkurinn átti
einu sinni foringja, er varð frægur
fyrir að tala um „leikni hinns
æfðu stjórnmálamanna11. Leikni
Alþýðuílokksins í að stofna banda-
lög og rjúfa þau, er nú orðin svc
mikil, að jafnvel Stefán Jóhani.
hlýtur að vera undrandi. Það var
því ekki illa til fallið, að Ríkis-
útvarpið skyldi láta leika á undan
áramótaræðu forsætisráðherra lag-
ið: Guð mun ráða hvar við dörisum
næstu jól.
Blaíran, sem sprakk
Oft hafa áramótagreiriar Ólaf:
Thors einkennst af miklurn,.belg-
ingi og stóryrðum. Áramótagreitj
hans' að þesstt sinni, sló þó öl)
fyrri met hans í þessum efnum.
Aðaluppstaða hénnar var sú, að
engin stjórn hafi skilið eins ills
við í efnahagsmálunum og stjórn
Hermanns Jónassonar. Eftir að
Ólafur er búinn að fara mörgum
og stórum orðurn um þetta, skýrir
hann i örfáum setningum frá
þeirri niðurstöðu sérfræðinga
Sjálfstæðisflokksins, að méð 6%
eftirgjöf á grunnkaupi, megi’ auð-
veldlega tryggj.a áfram rekstúr at
vinnuveganna, án nokkurra nýrra
skattaálaga. Þetta þýðir m. ö. o„
að heí'ði ekki grunnkaupshækkun
sú, sem Ólafur og samherjar ,han:
börðust mest fyrir á síðast'l- sumri.
komið til sögunnar, væri nú allt í
stakasla lagi og engar nýjar ráð-
stafanir hefði þurft að gera.' Þaö
rná því með sanni segja, að blaðr-
an, sem Ólafur var búinn að blása
út um slæman viðskilnað ríkis-
stjórnarinnar, hafi sprungið . i
höndum hans og orðið honum
sjálfum íil minnstrar ánægju. Frá-
farandi ríkisst'jórn getur hins vég-
ar unað hið bezta við umræddan
vitnisburð sérfræðinga Sjálfstæðis
flokksins.
Stjórnannyndun Emils Jónsson-
ar mun hafa komið mörgum á
óvart, þvi að álit flestra var hið
sama og Bragi Sigurjónsson lét
uppi í Alþýðumanninum fyrir
skömnvu, að veg.na bandalags þess- . . r .
ara l'iokka í seinustu þingkosning- Tlllaga lim bjOOStjoni
um væri erfitt fyrir hvorn þeirra
sem væri að rjúfa samstarfið
þannig, að annar yrði stjórnar-
flokkur, en hinn stjórnarandstöðu-
flokkur, án undangenginna nýrra
Sú tillaga Framsóknarmanna,
að reynd yrði tilraun til myndun-
ar þjóðstjórnar, hel'ur vakið mikla
(Framh á 8. síðu.J